Alþýðublaðið - 21.01.1961, Side 5

Alþýðublaðið - 21.01.1961, Side 5
m omur í Ut- A MORGUN, 22. janúar, kl. 2 síðdegis verður sérstök æsku- lýðsguðsþjónusta í Útskála- kirkju, Gerðum. Mámidags- os þriðjudagskvöld verða svo æskulýðssamkomur £ kirkj- unni og hefjast þær kl. 8.30 hvort kvöld. S'íkar æskulýðssamkomur Hjallar og emmur á uppboði UPPBOÐ fór fram í gær í Hafnarfirði á skreiðarskemm- irni og fiskhjöllum 1 eign þrota hús Jóns Kr. Gunnarssonar, útgerðarmanns. Skreiðarskemma við Krýsu- víkurveg, með um 5000 fer- anetra leigulóð, fór á 12,500 kr. Kaupandi var Kristinn Ó. Karlsson. Sextíu tonna skreiðar- Skemma, skammt frá sund- höllinni, var slegin fyrir 23.- 500 krónur Jóni Sæmundssyni skipstjóra. Skreiðarskemmu og um 30 fiskhjalla, gamla, hreppti dr. Jakob Sigurðsson fyrir 25.000 Lkrónur. Tuttugu gamlir fiskhjallar, við veginn í Garðahverfi, keyptu synir Torfa heitins Gíslasonar, fyrir 11.500 kr. Bílskúr við Norðurbraut 'vav sleginn Pétri Auðuns fyr- ir 25,000 krónur. eru einnig fyrirhugaðar í KefLavík, Njarðvíkum og Grindavík. I Útská'lakirkju eru meðal ræðumanna þeir Björn Björns son guðfræðinemi, séra Guð- mundur Guðmundsson sóknar prsstur og séra Ólafur Skúla- son, æskulýðsfuHtrúi þjóð- kirkjunnar. Mun æ.skulýðsfull trúinn einnig heimsækja skól- ana á hverjum stað í sam- bandi við æskulýðssamkO'm- urnar. Einsöngvari verður .Egg ert Laxdal, en kirkjukór Út- skálakirkju mun syngja undir stjórn frú Auðar Tryggvadótt ur organista. Eru þessar samkomur og skólaheimsóknir liður í æsku- lýðsstarfi þjóðkirkjunnar °g miða að því að vekja athygli æskufólksins á boðskap kirkj- unnar. 800-1000 rússnesk síldarskip Qsló, 20. jan. NTB. RannsóknarskipiS G. O. Sars kom til hafnar í dag. Finn Devold sagffi í við- tali aff síldarmagniff á mið unum væri nú 25% minna en { fyrra. Óvenju- mikiff kvaff hann um rúss nesk síldveiðiskip á miff- unurn, Kvað hann G. O. Sars hafa siglt með full- um hraffa í hálfan fimmta tíma og allan tímann hefðu rússnesk síldveiðiskip verið á báða bóga. Kvaðst hann ætla aff þau væru 800—1000 talsins. Kvikmyntlin „Lykill- inn“ hefur nú verið sýnd í Stjörnubíói um nokkurn tíma viff mjög góða að- sókn. Myndin hefur feng- ið góða dóma í blöðum, enda mjög vel leikin. — Aðalhlutverkin fara þau íneð Sophia Loren, Wil- Liam Holtlen rog Trbvtír Howard. Söguþráður myndar- innar er mjög sérstakur og spennandi, og hefur myndin hlotið góða dóma í öllum þeim löndum, sem hún hefur verið sýnd í. WWWMMtWiUWMWtU Engir samn- ingar ennþá SAMNINGAFUNDUR í sjó- mannadeilunni stóð yfir í nótt þegar blaðiff fór í prentun. Fundur stóð í fyrrinótt til klukkan rúmlega sex um morg- uninn, en hófst aftur klukkan þrjú í gær. Náðst hefur samkomulag um mörg mikilsverð atriði, en ó- samið er enn um ýmis þau atriði sem mestu varða fyrir reksturs afkomu bátanna. enda var bræla á miðunum í fyrrinótt. Togarinn Neptunus er nú byrjaður síldveiðar með flotvörpu og kom hann inn með 700 tunnur í gær. Hann fór þeg- ar út aftur. Mikið er unnið að sildársölt- un í Reykjavík. Einna mest er saltað í ísbirninum, en mikil síldarvinnsla er einnig á veg- um Síldari^tvegsriefndar. Svo er unnið að síldarsöltun víða í Reykjavík, í bröggum og skúr um. Er langt síðan jafnmikið hefur verið unnið í síld í Reykjavík eins og þessa dag- ana. AFLINN f GÆR Guðmundur Þórðarson mun hafa fengið 700 tunnur í gær. Til Akraness. -komu þessir, að því er Alþýðublaðið frétti um 5-leytið í gær: Höfrungur II. 2000 tunnur, Höfrungur 1131 tunnur, Sigurður AK 100, Ól-1 afur. Magnússon 1000, Sveinn , Guðmundsson 930, Reynir 290, | Sæfari 450 og Böðvar 600. Einn bátur kom með síld til Keflavíkur í gærmorgun, Jón Garðar með 570 tunnur. Bræla var á miðunum í fyrrinótt, en bátarnir fóru út aftur í gær-' morgun. Veiði gekk treglega, enda óhagstætt veður til síld- veiða og síldin eitthvað farin, að breytast. Fimm Keflavíkur- bátar, sem byrjaðir voru meS línu, hafa nú tekið upp nótina. 17—18 eru enn á línuveiðum. Voru þeir á sjó í gær. Kennedy GREIÐSLUHALLINN 1960 Framh’ald af 1. síðu. var Washington þaki snjó, og snjókoma var á meðan á at- j höfninni stóð. Að loknum há- degisverði í þin'ghúsinu óku forsetahjónin til Hvíta hússins, þar sem þau áisamt varaforseta. hjónunum tóku móti hyllingu skrúðfylkingar 33 þús. manna. í kvöld er svo viðhafnardans- leikur í Hvítahúsinu til heið- urs forsetahjónunum. MIKIÐ TALNAFLOÐ var á alþingi í gær, og gengu þeir fóstbræður Lúðvík Jósefsson og Eysteinn Jónsson fram af kappi við að bera á stjórnxna, aff hún falsaði tölur, blekkti og svindlaði. Gylfi Þ. Gísla- son rak þá til baka með þenn- an áburð og gaf ýmsar fróð- legar upplýsingar um greiðslu hallann gagnvart útlöndum. Gylfi upplýsti, að halli á vörum og þjónustu gagnvart öðrum löndum hefði verið 1959 samtals 475 milljónir, en 460 á árinu 1960. Afborganir af lánum voru fyrra árið 246 milljónir, en 1960 orðnar 290 milljónir. Þeg ar 'aðrar fjármagnshreyfing- ar eru taldar með, verða töl- urnar á heildarhalla 730 fyr- ir 1959, en 709 fyrir 1960. Höfuðþáttur í öllu þessu er sú staðreynd, að hin miklu báta- og skipak’aup í tíð vinstri stjórnarinnar og Alþýðuflokks stjórnarinnar voru meiri en nokkru simV fyrr ,— enda verði að greiða fyrir það. Námu skipa- og flugvélakaup fyrra árið 320 milljónum, en árið 1960 alls 500 milljónum. Þegar þessi óvenjulega aukning á einum fjárfesting- arlið er tekin frá til skýring- ar, kemur í ljós, að hallinn 1959 er 410 milljónir og í fyrra 209 milljónir. Að frátöldum skipa- og flug vélakaupum, sem ákveðin voru í tíð núverandi stjórnar, hefur því greiðsluhallinn á fyrsta ári viðreisnarinnar minnkað um 201 milljón frá árinu áður. Land- búnaðurinn Framhald af 3. síðu. Hann kvað aðalverkefni land búnaðarráðuneytisins eiga að vera að stióma vísindalegum rannsóknum og koma þeim í notkun í landbúna.ðinum. Hann lauk ræðu sinni með því að segja að heimsvaldasinnun um væri vel ljós hinn mikli styrkur S'ovétríkjanna. laka nótina í stað línu Sandgerði, 20. jan. HAFIÐ er vei'kfall sjómanna á línubátunum hér. Bátarníi? fóru þó út í gærkvöldi, 7—S, en afli þeirra mun vera tregur í dag. Tveir eru kontnir inn, Hrönn og Helga. í gær lönduðts 12 bátar 90,2 lestum. Hæstir voru Hamar og Guðbjörg með> 11,1 lest hvor. Auk Víðis II., Garðars og Steinunnar gömlu, sem verið hafa með nót á síldveiðum, hafa fjórir aðrir tekið upp nótina í stað línu: Jón Gunnlaugs, Guð- björg, Freyja og Mummi. Komu þeir aftur inn í gærkvöldi vegna brælu á síldarmiðunum, en eru nú á sjó. Búast má við, að frystihúsin hér taki á móti síld til vinnslu, þagar línuveið- arnar eru stöðvaðar. — EG. >WWWWWWMWWWWl Djilas enn á\ sömu skoðunj Belgrad, 20. jan. NTB-Reuter Júgóslavneski rithöfund- urinn („Hin nýja stétt“) og stjórnmálamaðurinn Milovan Djilas, var í dag leystur úr fangelsi til reynslu, en hann var áriff •1957 dæmdur í fangelsi fyrir „ríkisfjandsamlegar skoðanir.“ Nokkrum stundum eftir að hann hlaut frelsi sitt að nýju lýsti hann yfir því, að skoðanir hans hefðu ekki breytzt íieitt í meginatrið um frá því að hann skrif- aði bók sína. Alþýðuhlaðið — 21. jan. 1961 ^

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.