Alþýðublaðið - 21.01.1961, Qupperneq 11
Iigélfs-Café
Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5. — Sími 12826.
Alþýðuflokksfélag Hafnarf jarðar
heldur
FUND
sunnudaginn 22. þ. m. kl. 4 e. h. í Alþýðu-
húsinu uppi.
FUNDAREFNI.
1. Fjárhagsáætlun bæjarins.
. 2. Önnur mál.
Félagar eru hvattir til að fjölmenna. — Stjórnin.
I”ö|a7 félag verksmÉðjufólks
Félagsíuiidur
verður haldinn mánudaginn 23. janúar 1961
kl. 8.30 e. h. í Iðnó.
DAGSKRÁ:
Tillögur til breýtinga á samningum félagsins.
Stjórn Iðju, félags verksmiðjufólks.
Lausar stöður
Verðlagseftirlitið vill ráða menn til eftirlits-
starfa nú þegar eða sem fyrst. Umsóknir, á-
samt upplýsingum um aldur, menntun og
fyrri störf óskast sendar skrifstafu verðlags-
stjóra, Skólavörðustíg 12, Reykjavík, fyrir 1.
febrúár n.k.
Reykjavík, 18. jan. 1961.
V erðlagsst j órinn.
Áitræður
HANNES HELGASON
sjóm. frá Isafirði
HANN'ES er fæddur að
Nesi í Grunnavík 21. jan.
1880, og á því áttræðisaf-
mælj í dag. Ungur missti
hann foreldra sina C'g um 12
ára aldur hóf hann ævistarf
sitt, sjómennskuna. Hann
stundaði fyrst róðra á opn-
um bátum við ísafjarðardjúp,
og reri þá m. a. frá hinni
göm'lu verstöð . í Kálfadal.
Síðar var hann á hinum
smærri vélbát'um frá Hnífs-
daiL, og svo á ,,stóru bátun-
um“ ísffirsku, eins og þeir
voru kaliaðir vestra. Lengst
mun Hannes hafa verið með
fengsæla s'kipstjóranum Jóni
Kristjánssyni. Fyrst á Sæ-
fara, og svo á Valbirni, ein
um af hinum happasælu skip
um Samvinnufélags ísfirð-
inga.
Samstarfsmenn Hannesar
voru ávallt sammála um, að
Hannes Helgason.
?952. Þau eignuðust fjögur
börn. Dóttur, er dó rétt eft
ir fæðingu, og þrjá syni,
sem allir eru á lífi, en þeir
eru: Helgi fyrr\r. bæjarstjóri
í Hafnanfirði, Sigurður bif-
reiðastjóri á ísafirði og Ólaf
ur, símritari lengst af á ísai
firði, nú búsettur í Kópa-
vogi.
Hannes minn, þetta er fá
tækleg afimælisgrein, en húp
á að færa þér hjartanlegá’r
hamingjuóskir í tiliefni dags
ins oct einlæga ósk um bjart
°g g°tt ævikvöld.
Gamaþ skipsfélagi.
Kjörgaríur
t*augaveg 59.
AIIs konar karlmannafatnaS-
nr. — Afgreiffum föt eftfr
máli effa eftir námeri meS
stuttnm fyrirvara.
liltima
Fatadeildin.
Áskrifiðsíminn er 14900
vslvinkari maður en hann,
væri vandfundinn, því að |
saman fór hjá honum snyrti j
monn'í'ka og vandivirkni, að
hverju sem hann gekk.
Um áratugi stundaði Hann
es sjóinn allar vertíðir, og
við fjölþættar veiðar,
Það kom því engum kunn
ugum á óvart, að hann varð
meðal þeirra fyrstu, er Sjó-
mannadagsráðið á ísafirði
veitti heiðurspening fyrir
ianga og dygga þjónustu í
sjómannsstarfi.
Fáskiptinn os óáreitinn
mun Hannes hafa verið jafn
an, en framlag hans í við-
ræðum hitti oftast í mark.
Er aldur færðist yfir og
þrekið dvínaði, varð Hann-
es, eiús og fleiri að hætta
fangbrögðum við dætur Æg-
is og hverfa th starfa í landi
meðan enn entist þrak til,
en no’kkur síðustu árin hef-
ur hann, sö'kum vanheilsu
ekki getað stundað vinnu.
Fyrir réttu ári síðan flutti
Hannes á Hrafni&tu, og ég
'held að hann uni hag sínum
þar vel meðal aldraðra stétt
arbræðra við þá ágætu að-
búð, er stjórnendur þessarar
mepku stofnuna,- leggja allt
kapo á að veita dvalargest-
um þar.
Hannes var giftur Jakob-
ínu Ragnhsiði Guðmunds-
dóttur, greindri fríðlsiks og
myndar konu. Hún andaðist
Siofóníuhjjómsveit fslands
TÓNLEIKAR
í Þjóð'ieikhúsinu þriðjudaginn 24. jan. 1961 kl. 20.30.
Stjórnandi: BOHDAN WODICZKO.
EFNISSKRÁ:
L. van BEETHOVEN: Sinfónía nr. 7, A-dúr, op. 92.
M. KARLOWICZ „Söngur eifliífðarinnar“, sinfónískt
Ijóð.
R. PALESTER: Pólskir dansar úr ballettinum
„Söngur jarðarinnar“.
Aðgöngumiðasala í Þjóðleikhúsinu.
Frá Skaffstofu Reykjavíkur
Allir þeir, sem fengið hafa send eyðublöð
undir launauppgjöf eða hluth'afaskrár, eru
áminntir um að gera skil nú þegar.
Áríðandi er, að fá öll eyðublöðin til baka,
hvort sem eitthvað er út að fylla eða ekki.
Skattstjórinn í Reykjavík.
IIHH | IIrslitaleikirnir í aímælismótínu *
i 50 ARA
• i kvöld kl. 11.15 að
galandi
Alþýðublaðið — 21. jan. 1961