Alþýðublaðið - 21.01.1961, Side 13

Alþýðublaðið - 21.01.1961, Side 13
☆ Harmortiku- leikarinn Grettir Björnsson og kona hans komin heim ILouiis Ar:n- strong, Duke Ellington fengu heiðursverð laun frá frönsku jazzaka- demiun í París. Eru það Fa'to Waller verðlaunin sem. þeir fengu. Báðir þessir jazz kóngar voru staddir 1 París við afhendingu. ☆ Tapaði 29.995« einu sjnni söngvari með Duke Eillington, græddi ekki mik- ið á laginu sem skaut 'hon- um á toppinn fyrir nokkrum érum. Það var lagið „Flam- ingo“, sem Herb söng fyrir 5 pund og var borgað strax, ef hann hefði fenðið vissar prósentur af hverri plötu eins og oftast er, hefði hann átt í dag 30.000 £. Langt er síðan hljómplata Herb Jeff . ries hefur náð á toppinn en nýlega lauk hann við að syngja á hæggenga hljóm- plötu vestur í H'oilywood. Herb. Jfíffries, Heiðraðir Isiandi en ekki í Kanada ÍSLENDINGUM er í blóð borin útþráin, og svo var með Grettir Björnsson harmonikuleikara. Snemma árs 1952 fluttist hann ásamt konu sinni Ernu Geirsdóttun og syni, vestur til Kanada. I>ar hafa þau búið síðan og gékk bar á ýmsu. Grettir lék auðvitað ávallt á harmonik- una, en einnig vann hann ýmsa aðra vinnu með. Nú síð ustu þrjú árin sem húsamál- ari. Grettir segir að vinna í Kanada sé árstíðabundin og stundum komi stórar glompur í vinnu, en þá hljóta menn atvinnustyrk, en hann sé rétt til ;>ð skrimta af. Grettir segir að s>g og konu sína hafi ávalt langað heim og nú þegar þau eigi fjögur börn hafi þau hugsað, að mennt- un barna yrði farsælust jhér og bctri en í Kanajada, enda sé allt framhaidsskólanám kostnað'>rsamt þar. Grettir segir Kanada mjög fallcgt land og borgarstæði Vancov ers ekki ósvipað og í Eeykja vík, og nú skulum við fylgj- ast með Greíti í Kanada. I Cowboy-hljómsveit. Þeg ar Grettir Björmsson kom til Kanada fyrsit, íék hann í hljómsveit sem lék mest western eða cowboyr lög. í þgirri hljómsveit var Grett- ir í fjögur ár og ferðaðist um Brezku Goluanbia og Indíánabvggðir, léku fyrir dansi og skemmtu, Hljóðfær in 1 slikr; hljómsveit eru: fiðJa. Sítar, Hauag-gítar, bassi og harmonika. Áisamt öðrum manni stofn aði Grettir eigin hljómsveit Eem hann var með í þrjú ár. Þeir fóru víða um og skemmtu, en einnig var með í förinni skemmtiatriði eða ©má kabarett. Árig 1956 kom hann herrn og dvaldi hér í þrjá mánuði og lék þá meðal annars á Hótel Borg með Hljómsveit Jónasar Dagbjartss. Hvarf síðan tiil Kanada aftur og Grettir Björnsson með harnionikuna. 'hóf þá leik á næturklúbb. Var það í eitt ár. Síðustu tvö árin lék Grettir í þýzkum resturant, hljóðfæraleikararn ir voru Þjóðverjar og Aust- urríkismenn, leku alla teg- und af dansmúsik. En fiðlar- inn, sem er Austurríkismað- ur, sá um að leika síguna- músik. Nemenda'keppni. Grettir itók þátf í keppni í Vancovar, en sl'ik keppni fer fram ár- lega í hljóðfæraleik, söng og öðrum 'tónlistarflutningi á ýmis hljóðfæri. Dómarar við slíkar keppnir eru fegnir frá útlöndum. Það ár er Grettir tck þátt í keppni varð hann stiga'hæstur, en þannig er dæmt og hlaut 94 stig. Sem sagt varð sigurvegari. Einleikur. Þá kom Gretitir fram sem einleikari í sam- bandi við fegurðarsamkeppni, einnig á ýmsum góðgerðar- 'hljónileikuim t. d. munaðar- iausurn börnum, fötluðu'm og lcmuðum og ými-s fleiri tæki færi. Islendingakór. Grettir var 'kosinn formaður íslendinga- Ikcrsins í Vancover, og nú við burtförina var hann íeys'tur út með gjöifum í þakkJæti fyrir vel unnin störf fyrir þann félagsskap. Lcs Angeles, en þangað fór Grettis snögga ferð og 'kom hann fram og lék á harmoniku í þætti hins þekkta hljómsveitarstjóra Lawrens Welk og hlaut mjög góða dóma fyrir leik sinn, en umræddur hljóm- sveitarstjóri er harmoniku- varpsþáttur hans einn sá vin sælasti í Bandaríkjunum. Kennsla á harmoniku á vegum harmonikuskóla hafði Grettir unglingahljómsveit og kenndi á harmoniku og æfði undir útvarpsflutning. Tónlistarlítf sagði Grettir vera ágætt í VanooVer t. d. af léttara taginu, kæmi Mjóm sveitir og skemmitikraftar frá Bandaríkjunum t. d. Stan Kenton, Count Basie, Benny Goodmann og vinsælir leik- arar og söngvarar. Komin til baka. Grettir Björnsson er nú kcminn á gamla frón og hyggst dvelja hér Og talka við þar sem frá var horfið við hljóðtfæraleik og kennslu á harmoniku. Segir Grettir að harmonika sem virðist Vera eitt aðal þjóðarhljóðfæri. íslendingar 'skipi ekki nógu virðulegan sess. Grettir óskar sérstak- lega eftir að fá drengi á unga aldri, t. d. 9—10 ára, og svo eldri í harmonikutíma, því á þeim aldri sé eftirtekin ó- hemjumikil og er ekki að efa að þeir gem sæ'kja Grettir heim fá góða kennslu, því vart finnst fremri harmoniku leikari Ihér. Við bjóðum Gretti Björnsson, Ernu konu hans og börn hjartanlega vel komin og við óskum þeim Gene Vincenf, Bebop A Lúla er aftur kom inn til Englands í hljóm- ileikaferðalag. Hann var þnr síðast í septem'ber. Er hann með nýtt lag á plötu er heit ir Anna—Annaballa. Syngur á Capitol cl. 15169. 'Ú' Bella Bella !segir íta-linn, en varla gét- ufn við sagt það sama eftir að hafa heyrt hljómsveina fer ieikur í Storkkliúlbbnum. Þáð eru fimm dökkir á brún cg brá, hlj óðfæraleikarar undir stjórn Gabrielli Orizi, en hann leikur á píanó. Þessi hópur hefir fengið misjafna dóma hjá áiheyrendum, en Ijóshærðar dísir dá piltanna og tilla sér sem næst hljóm áveitarpaillinum og láta á- nægju sína í ljós um leið og ítalarnir hefja isömginn og iheyrist „Bambino BeiUa“ Rómantíslkir, nóg -um það. Heyrt Ihöfum við ítalska ihljómsveit sem s'karar fram úr undir stjórn Píanóleikar- ans og söngvarans Bi*uno Martino. Þeir fimmmenning ar framleiða alla muski jafn vel, en mikið eiga Italsgir musikmenn Volare mannin- um Modugno að þakka. Það er fyrir hans tilstylli að í- tölsk dsegurlagamuiski hefur náð slikum vinsældum. leikari, er útvarps- og sjón um. SÍÐAN 1W* 111 Lii?i ki P Piiii Ritstjóri: Haukui Mortbens. j| jSfcU Alþýðublaðið — 21. jan. 1961 JJ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.