Alþýðublaðið - 21.01.1961, Qupperneq 15
hefð'i e'kki verið nauðsynlegt
að útskýra allt“.
Guy leit skilningsríkur á
ihana. Þegar Caroline hafði
isagt honurn frá áæíluninni
um flóttann hafði hún um
leið gefið honum gott yfir-
lit yfir lísfkjör sín cg auk
þess sem hann var skilnings
ríkur var hann einnig mað-
ur framkvæmdanna svo hann
hafði þegar áfcveðið að gera
vissar breytingar á lífskjör-
um hennar en það var of
snemmt að minnast strax á
þær svo hann sagði létti-
lega: „Þeitta eru afieiðingar
ævintýraþráj- og ýrlyndisins
sem þér áskökuðuð ungfrú
Linley fyrir í gær“. Fyrst
við erum ag ræða um það
herra minn“, sagði Caroline
stutt í spuna“, langar mig til
að spyrja yður hvað skeður
ef ofurstanum tekst að hand
sama frænda yðar. Ég er ef
til vill ekki ábyrig gerða
minna en é'g óttast það sem
hann mun segja ef hann verð
ur handisamaður11. „Þér þurf
ið ekki að haía áhj'ggj ur af
því“, sagði Guy áfcveðinn.
„Hafi Pefham vitund af
‘heilbrigðri skynsemi hyfur
Ihann fyrir löngu losað sig
við aHit það sem getur sak-
fellt hann og ég geri fast-
iega dáð fyrir að hann hafi
yfirgefið England. Sé hann
enn hér á landinu get ég
fengið hann til að þegja“,
Hann hikaði ögn og bætti
svo vingjarnlega við „Yerið
ekki svona áhyggjufull ung-
frú CreSw'ell. Ég sver yður
að Pelham skal engu ljóstra
upp“.
Hún efaðist ekki um að
hann stæðí við orð sín og
það eina sem angraði hana
nú var að ferðalagið tók allt
of skamman tíma!
Hún hafði beðið hann um
að setja sig af skammt frá
heimili hennar en Guy hafði
algj örlega neitað því.
„Setja yður af við hornið
og láta yður ganga heim,“
endurtók hann“. Það kemur
ekki til mála madam. Ég
fylgi yður heim“.
Caroline skildi að það var
ekki til neins að ræða það
mál frekar cg vonaðist að-
eins til þess að ættingjar
hennar kæmu ekki auga á
íhana. Það væri áreiðanlega
ekki til neins að segja hon-
um að hún ferðaðist oft ein
fótgangandi og hann myndi
aldrei skilja hvert hlutskipti
hennar í raun og veru var.
Vagninn nam loks staðar
fyrir framan heimili henn-
ar. Herra Ravenkhaw steig
17
út úr vagninum greip um
ihönd hennar og aðstoðaði
hana út. Hún leit brosandi
til hans. „Þakka yður fyrir
allt“, sagði hún lágt. „Ég . .
mig tekur mjög sárt að hafa
gert yður þetta. Ef ég áliti
að það gerði eitthvað gagn
skildi ég bjóðast til að út-
skýra allt fyrir Lady Lin-
ley“.
Hann brosti og hristi höf-
uðið. „Þér eruð mjög hug-
rökk ungfrú CreswieLl, en það
myndi ekki gera minnsta
gagn og auk þess yrði það
mjög óþægilegt fyrir yður.
Nei, ég held að ég geti séð
einn um Hennar Náð eins
og þér virðist á'líta að þér
getið séð ein um yður hér.
Við þurfum víst bæði að út
skýra margt“
Cardline kinkaði kolli, hún
mátti ekki mæla. Guy hikaði
eins og hann lagaði til að
segja eitthvað en hann skitpti
um skoðun, hneygði sig og
sleppti hönd 'hennar. Svo
steig hann inn í vagninn cg
ók af stað.
CarcBSne leit á eftir hon-
um svo snéri hún sér að hús
inu. En 'henni brá mjög því
í dyrunum stóðu frú Cres-
well og Sophie starandi af
undrun og forvitni.
,0.
AFLEIÐING SVIKANNA.
Þetta var raunveruleikinn.
Caroline gekk eins rólega
upp að húsinu og henni var
unnt og hún heilsaði frænk-
um sínuim teins kæruleysis-
lega og hægt var. Þær svör-
uðu hvorug kveðju hennar
og eftir fáeinar árangurslaus
ar tilraunir fékk frú Cras-
well málið:
„Leyfist mér að spyrja
hvað þetta á að þýða“?
Caroline leilt á hana. „Að-
eins það að Esther frænka
var ekki eins veik og við
ót'tuðumst. Hún er komin á
fætur núna og þar sem minn
ar nærvistar var ekki leng-
'Ur þörf er ég komin aftur.“
Rauðar kinnar frú Cres-
well urðu enn rauðari.
„Vertu ekki að hæðast að
mér Carcline, þú veizt vel
við hvað ég :. Hver fylgdi
þér hingað?“
„Það skal ég segja þér
Lizzie frænka, en væri ekki
held að götunni komi ekki
ckkar ein'kamál við“.
Frú CresWell leit út á göt-
una og sá að margir höfðu
unmið staðar til að fylgjast
með konunum þrem. Hún
sagði álit si'tt á þeim, snérist
svo á hæl og fór inn. Hún
skipaði Becky að loka dyr-
unum og Caroline að koma
eins og örskot inn í sahnn.
Þar leit hún á hana og sagði
ásakandi: „Jæja, CaroíLine
hvað hefurðu þér ti] afsök-
unar? Hver var þessi mað-
ur?“
„Það var einn af nágrönn
um herra Wilde sem kom tiil
Brighfstone í igær. Hann
heyrði um það talað að ég
væri á leið til London C'g
ibauðst tiQ að aka mér heim.
Roland ætlaði að vera leng-
ur heima hjá sér svo ég tók
boðinú'.
Það leit út fyrir að frú
Creswell langaði til að efast
um sannleiksgildi sögunnar
en hún dirfðist það ekki. í
stað þess fussaði hún fyrir-
li'tslega1 „Það kemur mér á
óvart að frú Wilde skildi
telja það heppilegt að láta
unga cgifta konu fara slíka
ferð. Það hefði ekki sómst
sér fyrir dóttur mína! Hver
var þessi maður?“
Caroli.ne hafði ekki búist
við slíkri spurningu. Það var
óhugsandi að nefna nafn Guy
og hún vissi ekki hverju
svara skildi. Sem betur fer
greip Cophie fram í fyrir
'henni og sagði áköf: ,,Hvar
hefurðu fengið þessi föt Car
toQiine? Ég hef aldrei séð ann
að eins!“
„Ég fékk þau frá Estíher
fræniku! Þú veizt að hún gef
ur mér oft gjafir“.
Frú Creswell hló illgirnis
lega. ,.Frú Wilde ætti að vita
að kona í þinni stöðu þarf
ekki á svona fötum að
hal.da!“
Caroline halfði hugleitt það
og hafði því svar á reiðum
höndum; ,,Þú hefir rétt fyr-
ir þér Lizzie frænlka, en ég
held að hún hafi haft brúð-
kaup Jennifer Linley í
huga“.
„En þú sagðir að þér væri
ekki boðið“, sagði Sophie
undrandi.
Eftir Sylvia Thorpe
„Vitanlega er mér ekki
boðið en Esther frænka var
viss um að mér yrði boðið,
þar sem við lékum okkur
teaman sem börn“. Hún hló
við. Ég hefði getað sagt
henni að henni skjátlaðist og
að Lydy Lindley kæmi
aldrei ti'l hugar að bjóða
jafn ómerkilegri mannestkju
og mér. En Esther frænka
var búin að kaupa þetta og
hún heimtaði að ég tæki við
því“.
Útskýringin virtist full-
nægjandi en frú Greswell
hafði ekki gleymt glæsilega
manninum sem hafði fylgt
Caroline heim og nú heimt-
aði hún að fá að vita hver
iliann væri. í þet'ta skiip.ti
svaraði Caroline hiklaust:
„Það var Sir Nidholas Ren-
frew. Hann á Coppice House
rét-t hjá Brigthstone“.
Það var alveg rétt. Sir Nic
holas var eldri maður sem
áldrei fór af eign sinni og
CaroQine hafði því ekkert að
Hannes á horninu.
Framhald af 14. síðu.
en þar var ekkert að finna um
það. Hvað um það, Hagstofan
ætti nú að taka rögg á sig og
semja þessa jnnflutningsskrá um
vöruflokkana gleggri en nú er.
Þeir þurfa að vera betur sund-
urliðaðir. Þessi liður Hagtíðinda
er einhver sá allra nauðsynleg-
asti og þarf að vera þjóðinni
glöggur og opinn, en ekki eins
og hann er nú. Því flestSr lið-
irnir eru fyrir leikmannsaugun
ófullkomnir og nærri því blekkj
andi.
ÞAÐ ER OLLUM vitanlegt að
t. d. veiðarfæri eru einhver
stærsti liðurinn í innflutningi
tii landsins, en þó finnst enginn
slíkur sjálfstæður í fyrnnefndri
skýrslu. Er ekki hægt að ráða
hér bót á?“
Hannes á horninu.
K. F. U.
óttast. Frú Creswell sagði
i'llgirni'Slega að það væri
synd að hann hefði ekki gef
ið sér tíma til þeirrar kurt
eisi að heiQa.
„Hann mlát'ti ekki vera að
því“, laug Caroline óhikað.
„Hann var á leiðinni til syst-
ur sinnar í Kent og ég gat
eklki níðst meira á vingjarn-
leika hans þar sem hann
ihefði tekið á sig krók mín
vegna“.
Sophie reigði hnakkann.
„Ég held að þú hafir ekki
einu sinni boðið honum inn“,
sagði hún fýlulega. „Hún vill
aldrei bjóga neinum hingað
mamma!“
„Nei, það er langt síðan ég
hætti að vonast eftir tiilifs-
semi frænkú þinnar“, sagði
frú Creswell óvingjarntega,
„Við fáum að gefa henni
mat og húsaskjól en við er-
um ekki nægilega góð ti'l að
hitta vini hennar!“ „Til
ihvers stendurðu þarna eins
og glöpur?11 kallaði hún reiði
Á rnorgun M. 10.30 f. h.
Sunnudaga'skólinn. Kl. 1.30
e. h. Drengir. Kl. 8.30 e. h,
Samkoma. Benedikt Arn-
kelsson guðfræðingur talar.
Allir velkomnir.
Rúmdínur
barnadinur.
Baldursgötu 30.
Guðlaugur Einarsson
Málflutningsstofa
Aðalstræti 18. j
Símar 19740 —• 16573.
'N
VAGN L JÓHSSOM
Málflutningur — Innheimta
Austurstræti 9.
Símar 1 44 00 og 1 67 66
Alþýðublaðið — 21. jan. 1961