Alþýðublaðið - 22.01.1961, Qupperneq 5
JOSEPH GUNDRY & CO. LTD.,
BRIDPORT
Útgerðar-
menn
Fengsæl síldarvika gefur
okkur enn kærkomið tæki-
færi til að vekja athygli á
hinum sterku og endingar-
góðu herpinótum úr hihu
viðurkennda Gundry nælon
nótaefni.
Þrjú hundruð' ára reynsla
liggur að baki netafram-
leiðslu Gundry og áratuga
notkun íslenzkra fis'kimanna
við sívaxandi vinsældir
sanna ágæti Gundry net-
anna.
ASaiumboðsmenn:
m.b. „Víðir II“, skipstjóri Eggert Gíslason, við Keflavíkur-
byrggju s. 1. fimmtudag, með fullfermi síldar úr Gundry-nót.
ÓLAFUR GlSLASON & CO. H.F.
Hafnarstræti 10—12. Sími: 18370. Símnefni: „Net41
Fréttabréf
'HÉRAÐ 18. jan. 1961.
ÞAÐ sem af er nýja árinu
hefur verið mjög góð tíð. Hafa
stundum verið töluverð
frcst ea að jafnaði stillt veð-
ð
ur. Menn eru þegar farnir að
halda þorrablót þó að bónda
dagurinn sé nú ekki kominn.
Veldur þar mestu um að menn
vilja nota góðu tíðina. Byrj-
IIMWWtMtWIWWMWWMWHHWWWMMWWWWWMIWWW
upphæðin sennilega fara
upp í 290 þús. kr.
Hann kvað athyglis-
vert við Kongó-söfnun-
ina, að aUt hefði verið
gefið af einsttaklingtnn,
en ekkert frá fyrirtækj-
um, svo og hitt, hve fljótt
söfnunin he£ur gengið.
Söfnunarféð nægir til
kaupa á 14% Iest af
skreið, auk þess sem ein
var til fyrir, svo að um
15 lestir verða sendar
sveltandi Baluba-mönn-
unt. Flutningskostnaður,
sem mun nema um 20
þús. kr., verður ekki
greiddur af söfnunarfénu.
KONGÓSÖFNUN Rauða
Kross íslands lauk í gær-
kvöldi og hafðj þá alls
borizt í peningtim 275
þús. kr. Þar af voru 250
þús. kr. frá Beykvíking-
um. Von var á fleiri gjöf
um, að þvf er Gunnlaug
ur Þórðarson, fram-
kvæmdastjóri RKÍ, tjáði
blaðinu, og mun heildar-
uðu Fellamenn og Vallamenn
og blótuðu á laugardagskvöld
ið var (14. þ.'m.). Tungumenn
daginn eftir 15. þ. m.) og
Hj altastaðaþinghármenn
munu blóta í kvöld. Eru þetta
mjög vinsælar skemmtanir
meðal manna hér og fara á
þær allir sem vettlingi geta
valdið og vel stendur á fyrir.
SVo bregður við nú í vetur
að við höfum e’kki séð hrein
dýr hér 0g er það mjög ó-
vanalegt. Mun orsök þessa
vera sú að þau eru farin að
færa sig til á öræfunum og
halda suður eftir. Eru að ég
held fáir sem sjá eflfir þeim
til þeirra Sunn-Mýlinga.
Pi-éttaritari.
Áugiýsingasíminn 14906
Áuglýsið í ÁíþýðublaBliiu
T ó m siu nd aib j a n
að hefjast á ný
ttWWWWWWWMWWWWWWWWWHWWWWW
TOMSTUNDAIÐJAN á veg-
um Æskulýðsráðs Rvíkur er nú
að hefjast á ný eftir jólahlé.
Verður það með svipuðu sniði
og áður.
Starfið byrjar aftur n. k.
mánudag. Dag'skráin á mánu-
dögum verður sem hér segir:
Að Lindargötu 50:
Bast og tágvinna (byrjendur)
kl. 7,00 e. h. — Beina- og liorna
vinna kl. 7,00 e. h. — Ljós-
myndaiðja kl. 7,30 e. h. — Bast
og tágavinna kl. 8.30 e. h. —
Beina- og hornavinna kl. 7,30.
Háagerðisskóli:
Bast- og tágavinna kl. 7,30.
Ahaldahús bæjarins við
Skúlatún:
Smíðar kl. 8,00 e. h.
Víkingslieimilið:
Frímerkjaklúbbur kl. 5,30.
og 7,00 e. h.
Armannsheimilið:
Sjóvinna kl. 5,15, 7,00 og 8,30.
Alla daga vikunnar er ein-
hver starfsemi og mun Alþýðu-
iblaðið skýra síðar frá dag-
skránni aðra daga.
Tómstundaiðja fyrir nemend
| ur Vogaskóla og Gagnfræða-
skóla Austurbæjar hefst í febr.
! og verður auglýst nánar í skól-
: unum. Innritun í tómstundaiðj-
i una fer fram á sömu stöðum cg
starfsemin. Allar upplýsingar
.t um tómstundastarfið eru veitt-
. ar á skrifstofu Æskulýðsráðs
j Rvíkur að Lindargötu 50 kl. 2—»
4 daglega sími 15937.
■ RYÐHREINSUN &-'MÁLMHÚE '
OEÍCJU) ÁíÚ'Gá'
Alþýðublaðið — 22. jan. 1961 J*£,