Alþýðublaðið - 22.01.1961, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 22.01.1961, Blaðsíða 15
lega til Caroline. „Þetta er ekki Brig'htsstorne Park og hér hefurðu ekíki þjón á hverjum fingri. Viltu koma þér úr fötunum eins og skot og fara upp tij barnanna. Ég hef ekki mátt vera að því að fylgjast með afglöpum þeirra meðan þú varst uppi 1 sveit!“ Caroline gekk á brott cg gladdist yfir því hve vel hún hafði sloppið. Hún vonaðist til að Guy slippi jafn auð- veldilega frá samtali sínu við Lady Linley. Þegar hún kom til her- Ibergis síns, beið Backy þar áköf í frekari fréttir. Caro- line endurtók sögu sína en bætti andvarpandi við: „Ég vissi að frænka mín myndi ekki kæra sig um að Sir Nic holas ækj mér heiim en mig grunaði ekki að hún yrði svona reið!“ Badkt fussaði. „Hún var í vondu skapi þegar þér kom uð þeim. Faðir hennar kom í morgun og kvartaði yfir því að herra George hefði ekki látig sjá sig í verzlun- inni í marga daga. Gamli herra Per'kins var reiður og sagði að strákurinn væri hæði latur cg heimskur. Það var gott að þér voruð ekki hérna ungfrú". Caroline hengdi grænu slána varlega inn í skápinn og leit á Becky. „Og hvaða afeakanir hafði George fram að færa?“ „Engar ungfrú, hann var ekki heima. Hann hefur ekki komið heim í tvo sólar- hringa og ekki blíðkaðist afi hans við að heyra það. Þet.ta er svo éklq í fyrsta skipt sem hann hverfur eftir að hann fór að umgangast herra Trenoh. Þér getið trej'st því ungfrú að herra George lend ir í klandri ef hann hættir ekki að umgangast herra Trench“. Caroline var á söonu skoð un og stúlkan. Hún þekkti veiklyndi og áhrifagirni frænda síns. Herra Trench var eldri en hann, hávaxinn ruddalegur maður en fram- íkoma hans virtist vingjarn- ieg og menntuð. „Ég held því miður að þú hafir á réttu að standa Becky“ svaraði hún. „Þó það sé ótrúlega heimskulegt af Gecrge að rífast við afa sinn. Svo það er þess vegna sem frænka min er réið. Ég hafði vonast til að kom- ast óséð inn en . • . Sir Nicholas mátti ekki heyra á það minnst". 18 Becky notaðj tækifærið til að minnast aftur á heimkomu ungfrúnnar sinnar og kvaðst vonast til að þessi glæsilegi maður kæmi aftur í heim- sókn þegar hann kæmi til borgarinnar. „Þú ert vonlaus Backy“ sagði Caroline hvöss. „Vitan lega gerir hann það ekki“. Hún snéri sér aftur að skápn um og sagði niðurbældri röddu: ,,Hann hefur verið mjög vingjarnlegur við mig en ég sé hann víst ekk; aft- ur“. _ Það hafði aldrei komið fyr ir fyi'r að ungfrú Creswell ‘hefði talað svona til hennar ~ en Becky var . ekki heimsk^ og hún skildi að eitthvað bjó - að baki þessu og að Sir Nic--s hcias var forbcðið efni. Hana^ grunaði að ungfrú Cresvæll væri að gráta syo hún lædd ist út og cskaði þéss inni- lega að hún gæti gert eitt- hvað fyrir hana. Það var auðvelt fyrir Car oline að venjast aftur hvers dagsleikanum og daginn eft- ir fannst henni sem ævin- týri hennar hefði verið draumur einn. Hún var í rirólastofunni að reyna að fá Drúsillu, fjórtán ára, til að vinna að handaivinnu sinni þegar Becky 'kom inn og sagði að frænka hennar 'heimtaði að hún kæmi nú þegar inn í salinn. Caroline var í gcmlum brúnum kjól og hár hennar var úfið af sersl •um við yngstu systkinin tvö. „Hvað vill hún núna Becky“, sagði hún utan við sig. „Ég get ekki farið frá hörnunum". „Ég hcíd að þér verðið að koma ungfrú“, svaraði Becky.“ Ef mér leyfist að segja svo er frúin frá sér af reiði“. Caroline andvarpaði og reis á fætur. Hún skipaði Drusillu ag lita eftir systkin um sínum tveim og fór með Becky fram a gang“. Hvað er að Becky? Veizt þú það?“ Beoky leit hræðslulega um hverfis sig. Nei, ungfrú, ég veit ekki hvað er að, ég hef aldrei séð hana svona reiða fyrr. Herra Firkin er hjá henni en hann hefur ekki gert hana svona reiða því hún fór dkki að kalla á yður fyrr en herra Geoge kom heim“. Caroline ileit snöggt á hana“. Er George kominn heim?“ „Já, en það eru aðeins tíu mínútur síðan. Ef til vill er það Það sem er að“. „Ef <til vill“, isamsinnti Caroline andvarpandi“. Þó ég geti ekki skilið hvað mér 'kemur líferni Georges við. Jafnvel fræhka mín getur ekki kennt mér um það“. Hún gekk hægt niður stig ann og mótþrói hennar jóx aðeins við tilhugsunina um herra Firkin. Hún vissi að hún gæti aldrei afborðið þá tilhugsun að giftast honum. Hún hugleiddi þetta állan tímann og var því alls óvið búin orðaflaumi frænku sinn ar. „Svo þarna ertu freki lyga laupurinn þinn“.. Rödd frú Creswell var skræk af reiði“. Þú hélzt víst að þér hefði tekist að leika á ókkur! Nú skaltu segja mér hvað þú hefur þér tij varnar áður én ég rek þig héðan fyrir fullt og ailt!“ Caroline nam staðar og hailaði sér að dyrunum. Frænka hennar stóð á miðju gó'lfinu og holdugur líkami !hennar titraði af reiði. Að ibaki hennar skalf Sophie af hræslu og forvitni og herra Firkin sat í hægindarstól við arininn, lítið hrukkótt and- lit hans var þrungið hneyksl un. George stóð við glugg- ann og leið greinilega illa „Ég ski] þetta ckki“, svísi aði Caroline lágt. Þér hafið ekk] leyfi til að tala svona við mig“. „Ekki leyfi!“ skærkti frú Crcswell. „Það skaltu sjá! Svo Wilde kaptéinn ætlaði að aka þér heim tH sín ha? Og þú bjóst þar þessa fjóra daga sem þú varst á brott? Nú skal ég segja þér dálítið, falska drósin þín! George var að koma fríá Brightstcne Park og þar hefurðu ekki sézt í meira en ár“. Caroline varð náföl og lyfti ósjálfrátt hendinni að kinn- inni. Svo sagði hún titrandi: „Hvað var George að gera á Birghtstone Park?“ „Það kemur þér ekki við! Það skiptir þig engu máli! Það eina sem skiptir máli er hvað þú varst að gera þessa daga. Ekki vegna þess að ég þurfi að spyrja: Það leikur enginn efi á því hvað sú kona gerir sem fer burt með einum og kemur fáeinum dög um seinna til baka með öðr- um klædd sem prinsessa!“ Caroline stóð enn við dyrnar ailtof skeldf til að mega mæla. „Hefurðu ókkert að segja?: Rödd frænkunnar var enn skrækari ef unnt var. „Nei, það er víst ekki svo auðvelt eftir að við höfum séð þig í gegi. Hún leit á herra Firkin. „Það var eins gott að þú komst að þvj hvernig hún er Horace! Ég sagði þér alltaf að það væri heimsku- legt af þér að ætla að giftast henni og nú sérðu að ég hef haft á réttu aðstanda! Hún hafði haft þig að athlægi og verið þér ótrú eftir mánuð!“ Gamli maðurinn sagði ekki orð og frú Creswell réðst aft ur að Caroline. „Og með til- liti til iþín geturðu hypjað þig héðan. Farðu til fína kapteinsins þíns eða Sir Nicholas leða hvað fhann nú 'heitir, imér Ikemur það ekki við! En komdu ekíki aftur ihingað, ég vll ékki sjá fallna léttúðuga konu lá mínu heim ili!“ Caroline dró andann djúpt og rétti úr sér. Hún var ná- föl en fuRkomlega róleg. „Vitanlega fer ég héðan Lizzie frænika“, 'Sagði hún kuldaiega. „Þér skjá’tlast al 'gjörlega en iþví muntu aldrei 'trúa <og ég 'kæri mig le'kki um að vera lengur á heimili þar sem svo álilu er trúað á mig“. Hún 'snérist á hæll, opnaði dyrnar og gekk út. George 'gekk eitt skreff í áttina til hennar, svo nam hann stað- ar og nagaði á sér neglurn- ar. Beoky 'hafði legið á hleri við dymar og tók nú í Caro- line en hún sá hana ekki, gékk aðeins upp stigann til herbergis síns. Becky elti hana þegjandi en þegar þær vcru komnar inn sagði hún örvæntingarfull: „Hvað iget ið þér gert ungfrú? Hvert getið þér 'farið?" „Ég fer ttil vinkonu minn- ar frú Fenton Beoky. „Hún leyfir mér að ibúa hjá sér unz ég hef fengið aðra 'stöðu“. Caröline virtist rólég en hún hafði aús ekki náð sér eftir áfállið sem hún hafði tfengið. „Þú skalt ekki hafa áhyggjur af mér“. Meðan hún talaði 'tók 'hún föt sín og aðrar ieignir fram, úr skápunum. Becky horfði; a hana og isagði loks móðg- uð: „Það er öruggt að yður líður betur þar en hér. Ó,' frúin og hennar eiturtunga!“ „Ég er fegin þessu“, sagðí' Caroline Ihugsandi. „Ég held að ég hefði ekki afborið að' vera Ihér öllu lengur." Svo 'bætti hún brosandi við. „Það gleður miff að þú, að minnsta kosti skulir eikki hugsa illt. um miig!“ „Hvemig ætti ég að geta það ungfrú Caro:line!“ Becký 'barðist við grátinn. „Þér haf' ið áreiðanlega (haft góða á- í'tæðu til að vera á brott hvar svo sem þér haffið ver^' ið. Þér þurfið ékki að segja’ mér að þér hafið gert neitt ósæmfflegt.“ 'Svo hikaði hún ögn og bætti barnaiega við: „Ekki vegna þess að ég myndi ásafca yður. Þetrta var faEegur maður cg vagninn var himnesfcur!“ „Ó, Becfcy!" Caroline hló 'vhátt 'en fann um leið að tár in runnu niður kinnar henn- ar, Hún settist á rúmstokk- in og grét hátt nm stund | meðan litla þernan reyndi að ■ hugga hana. Að lókum reis Caroline á fætur og gerði sitt ibezta tiíl að afmá Spor- in eftir grátinn. Svo 'bað hún BeCky um að aðstoða sig við að láta niður, fór úr druslulegum Ikjólnum og í glæsilega 'græna kjðlinn og slána. ,Ég get ekki tekið farang urinn minn með mér núna“, sagði hún .og lieit á fcistuna, „Ég á ekki peninga fyrir vagni svo ég verð ,að ganga til Broolk Street. Vilitu segjá frænku minni að ég láti sækja betta við fvrsta tæki- færi. Ég Iskal skrifa frænda mínum bréf seinna. Hann hef úr aldrei verið vondur við mig en óg sakna einskis héð an nema þín Bedky!“ Becky brast í grát og lýsti því yffir að hún mvndi aldrei glevma sinni heittelskuðu ungfrú Cresweil. Svo gengu þær saman til dyi-a og fá- einum mínútum seinna lok- uðust dymar að húsi frænda hennar í síðasta sinn að baíki Caroline. Hún hafði um nóg að hugsa meðan hún gekk eftir götun um og þegar hún kom til Brook Street var hana farið að verkia í öklann. Það leið löng stund unz brytinn opn. aði og hann leit undrandi á Caroline. .JHeri’a og frú 'Fen- fon eru akki í Iborgínni ung- frú“, 'saeðí hann. „Þau fóru ti.i Brightstone Park fvi'ir fá einum dögum og óg hef akki frétt frá þeim síðan“. Caroiine Uieit tómlega á hann. 'Hún skiildi ©bki fyrr en nú að Lettv og Maxfc hefði vitarúiega farið úr borg inni um leið og vitnaðist um ibrcftnáð Jennyjar. Brvtinn ieit láhvggjufullur á hana. „Ereittlwað að ung- Eftir Sylvia Thorpe Alþýðublaðið — 22. jan. 1961 ^5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.