Alþýðublaðið - 22.01.1961, Síða 9
:i skipað
kirkju-
i tæki-
eyna að
i skipun
— ’Von
d til, að
rjálaður
tilýðnast
l þar að
ísarbúar
mál til mergjar með Nord-
ling ræðismanni.
Eftir að hafa rætt málið
fram og aftur duttu þeir
ofan á afbragðshugmynd.
Hún var á þá leið, að leyni-
leg sendinefnd héldi til
íundar við yfirmenn
Bandamanna, sem vitað
var að voru í um 200 km.
frá París, og fengi þá til að
halda tafarlaust til borgar-
innar, þannig að þeir
kæmu þangað fyrr en ráð
hafði verið fyrir gert.
missa og þar eð Nordling
var ekki fyllilega heilsu-
hraustur var bróðir hans
einn sendur til fararinnar
ásamt félaga úr andspyrnu
hreyfingunni. Fóru þeir yf
ir víglínur Bandamanna í
bifreið þann 22. ágúst og
var tafarlaust fylgt á fund
amerísku hershöfðingjanna
Pattons og Bradleys.
Þessir yfirmenn Banda-
mannaherj anna ákvaðu að
farið skyldi að ósk sendi-
mannanna og haldið tii
Parísar í tæka tíð.
Það hafði verið ætlúniri,
að það yrðu franskar her-
sveitir, sem kæmu til Par-
ísar á undan öðrum og
varð sú líka raunin á. Var
2. vélvædda Frakklands-
herfylkið látið sækja til
Parísar í skyndi,
Leclerc.
Yfirmaður herfylkisins
var Philippe Leclerc, sem
verið hafði einn af fyrstu
stuðningsmönnum De Ga-
ulles, eftir að hann setti á
laggirnar stjórn Frjálsra
Frakka í London, skömmu
eftir að Frakkland féll i
hendur Þjóðverja. Eins og
l honum
’ar skrá-
gði hon-
nuhreyf-
nu beint
rninni í
ringöngu
inn væri
áreiðan-
íreyfing-
i nokkur
íershöfð-
Nordling
i er ekki
rg, List
ð hefur
i af há-
;arinnar.
ana við
• menn-
æstræna
agg og
shöfðing
ekki ó-
otningu,
í hugum
m. Hann
fja þetta
LE-CLERC: Hertaka París
ar reyndist auðvelt verk.
Ef þetta tækist m.undi
lítt slá í bardaga og v.
Choltitz fengi góða afsök-
un fyrir að hafa ekki farið
að skipunum Hitlers og
lagt borgina í auðn.
Það mátti engan tíma
titt var meðal elztu stuðn-
ingsmanna De Gaulle tók
hann sér upp dulnefni. Var
Leclerc dulnefnið, því að
réttu hét hann Philippe de
Hauteclocqe og var aðals-
maður að tign (markgreifi).
Hann gekk á St. Cyr, her-
skóla Frakka, eins og lög
gera ráð fyrir og var efst-
ur í sínum bekk. Hann
barðist í fyrra stríði, í Suð-
ur-Marokkó eftir stríðið
og kenndi síðan í St. Cyr.
Arið 1939 var hann gerður
yfirmaður (generalmajor)
4. fótgönguliðsherfylkisins,
sem beið ósigur fyrir Þjóð-
verjum í Lille. Komst Lec-
lerc undan á flótta, tók síð-
an þátt í fleiri orrustum,
var tekinn til fanga á ný,
en tókst að flýja til Spánar
og þaðan til London. —
Leclerc komst brátt í mik-
ið álit hjá De Gaulle, sem
gerði hann að yfirmanni
herstyrks Frakká í Chad-
nýlendunni og síðar að yf-
irmanni alls herliðs Fi'akka
. jr~
í Mið-Afríku. Gat þpssi her
sér frábæran orðstír í bar-
áttunni gegn setuliðum
ítala í virkjum þeirra í
Líbýu. Tók her hans Trí-
poli á vald sitt árið 1943
eftir 2500 km. eyðimerkur-
gÖngu. — Eftir landgöng-
una í Normandí og töku
Parísar varð Leclerc fræg-
astur fyrir að ná Strass-
borg á sitt vald í nóvember
1944.
Morguninn þann 24. á-
gúst sótti her Leclerc síðan
inn í París, sem borgarbúar
höfðu þegar að miklu
leyti náð á sitt vald. Frek-
ara viðnám Þjóðverja var
úr sögunni og daginn eftir
lýsti von Choltitz yfir upp
gjöf sinni.
UTSALA UTSAL/
Mikill afsláttur
Útsala á ljósum
Kvenkápum og drögtum
Verð frá kr. 950.00
Skyrtur — Bindi — Peysur — Blússur
o. m. fl.
Þakkarskuld.
París var bæði frjáls og
óskemmd. Og hinn hægláti
og rólyndi Svíi, Raoul
vissi, að erfiði hans hafði
ekk verið unnið fyrr gýg.
Sem fyrr segr er hann
fæddur í París. Hann er
giftur franskri konu og
búa þau nú í nágrenni Par-
ísar. Auk ræðismanns-
starfa hefur hann verið
forstjóri fyrirtækis í Sví-
þjóð og þar dvelur hann í
nokkra mánuði á hverju
ári. Hann hefur nú að
mestu hætt störfum fyrir
aldurs sakir.
Parísarbúar hafa síður
en svo gleymt þeirri þakk-
arskuld er þeir standa í við
Nordling. Var hann nýlega
gerður að heiðursborgara.
í uppsláttarbók franskri,
nokkurs konar ,JBver er
maðurinn“, stendur þetta:
„Borgarar Parísar hafa
ekki gleymt hvers þeir eiga
M. Nordling að unna, sem
með diplómatískum við-
ræðum við yfirvöld Þjóð-
verja kom því til leiðar, að
nær engin spjöll voru unn
in á borginni. Sem Parísar-
búar viljum við gjarnan
nota tækifærið til að lýsa
yfir okkar innilegasta þakk
læti“.
— Ef ég giftist þér, —
lofarðu að gefa mér
súkkulaði tvisvar í viku?
Vöru og þjónustu
Dagbókin 1961
er bæði hentug c<g falleg bók, og ómissandi ölil.um, sem
þurfa að sinna margbrotnum verkefnum eða þeim, er
vija halda dagsck.
I henni er m. a.:
★ Ein blaðsíða fyrir hvern clag ársins.
★ Einfalt og handhægt reikningsform yfir allt árið
fyrir innborganir og greiðslur.
★ Vöru- og þjónustulykHl með hátt á fimmta
hundrað vöru- og þjónustuheitum.
★ Fyrirtækjaskrá með hátt á fjórða hundrað
nöfnum fyrirtækja í Reykjavík og úti á landi.
Dagbókin er um 400 blaðsíður í þægiiegu broti, sterku’
shirtingLbandi en kostar þó aðeins kr. 56.65.
Þeir, sem óska geta fengið gyllt nöfn sín á bókina gegn
10 króna gjaldi.
Prentsmiðjan
Hólar
h.f.
Sími 24216
og 24032.
Stálsaumur
20 mm—50mm — frá kr. 6,50—12.00 100 stk. pk.
Bylgjusaumur
3/16“—14“ — frá kr. 23.30—46.50 1000 stk. pk.
Galv. saumur
3/4“—6“ — 18.90 kg.
Blásaumur
l/2“—3/4“ — 28.45 pk. ' j
Sendum í póstkröfu.
Hverfisgötu 52 — Sími 1-53-45.
Alþýðublaðið — 22. jan. 1961 g)