Alþýðublaðið - 22.01.1961, Síða 12
BENSIN I QRKENEN. *
Ogsá i Sahara, pá de ca. Qmillionei* 1
kvjadratkilomeier store sandflatenc, ”
bores det etter olje. Siden 1949 erdet
ene settet bore-redskaper etter det
andre kjört ut i spesielt konstruerte
lastebiler til de Csnart IQOj stedene
der qeologene i forueien har sporet
oljeforekomster. Noen ganger skat'de
bare 500 meter ned, andre ganger .
'5000. Arbeiderne fár hver máned en 7;
'jf
uke fri og blir da hentet i helikopter
vekk fra den tröst'eslöse arbeidsplas-'
sen med stekende sol til en herlig
oase.
*CNeste:' Saharas fortid>
JSa
— Mundu eftir því Dísa, að hrista
meðaliff þitt vel, áffur en þú tekur
það. !
■^333»*
— Þetta lýsir bezt Ietinni í þér. Þú kenndir hundinum
verkin, sem þú átt að gera sjálf . . „
Affl BENZÍN í EYÐI-
MÖRKINNI:
Wl í Sahara, á um það
* " bil 8 milljón ferkm.
svæði er borað eftir
olíu. Síðan árið 1949 hefur
hverju borunartækinu eftír
öðru verið ekið í sérstökum
vörufLutningabifreiðum á
þá (bráðum 100) staði, sem
jarðfræðingar hafa áður
fundið olíulindir. Stundum
þarf aðeins að bora 500 m.
niður, stundum 5000 metra,
Verkamennirnir fá vikufrí
í hverjum mánuði, og þá
eru þeir-sóttir í þyrlum, og
flutth- burt frá hinum ein-
manalegu vinnustöðum og
steikjandi sólarhita til ynd-
islegra vinja. (Næst: IFortíð
Sahara).
☆
— Af hverju liggur svona
vel á þér?
— Þaff er af því, að ég er
að koma frá tannlækni.
— Er nokkur ástæffa til
þess aff vera kátur yfir því.
— Já, hann var ekki
heima!
☆
Dómarinn: Eruð þér gift-
ar?
Konan: Já, tvisvar,
Dómarinn: Aldur?
Konan: 24 ára,
— Dómarinn: Einnig
tvisvar?
☆
Hún: Hér í blaðinu stend-
ur, aff það sé höttunum aff
kenna, hvaff karlmenn
verffa snemma gráhærðir og
sköllóttir.
Hann: Já, höttum eigin-
kvenna þeirra.
Sterkur bjór
Framhald af 13. síðu.
Bláa Bandið. Það er fólkið
sjálft sem segir þetta, hverju
sem Góðtemplarar svara því
til. Hins vegar er Góðtempl-
umm opin leið til almenn-
ings, ef þeir taka upp traust-
vekjandi og fómfúsa þar-
áttu, sem liggur meir í því
að draga upp og viðhalda
réttum myndum, sem gætu
orðið til vamar ofneyzlu á-
fengis. En barátta þeirra í
bjórmálinu er óraunhæft og
þeir fara út fyxir þann
ramma, sem þeir eiga heima í.
Það er of langt gengið,
þegar Góðtemplari lýsir því
12 22. jan. 1961 — Alþý5ublaðið
yfir, með ögrandi tón £ á-
heym alþjóðar, „að það verði
fróðlegt að fylgjast með því
hvaða þingmenn íslendinga
muni fylgja bjórfrumvarpi á
Alþingi.“ Það liggur næst, að
halda, að Góðtemplarar ætli
sér þá einfeldni, að þeir geti
hrætt þingmenn, sem kosnir
eru af þjóðinni allri, til fylg-
is við sig, þótt 4 af hverjum
5 landsmönnum neyti áfeng-
is í einhverri mynd. Þótt at-
kvæði Góðtemplara séu góð
og gild, verða þeir að reyna
!að skiíja minnihlutaaðstöðu
sína.
Áður en ég kom þessum
línum til blaðsins las ég grein
eina í málgagni bænda, Tím-
anum. Það var mikil grein
eftir æðstaprest mótibjór-
manna, Gunnar „Mótibjór“
Dal. Var greinin sama sálar-
stríðið, sem þessi ungi maður
virðist fara halloka fyrir, en
nú er meinsemdin komin á
það stig, að hann sleppir laus
um lægstu illgirnis hvötum
sínum og ræðst með persónu-
legum svívirðingum á þjóð-
kunnan Tnann og vinsælan.
Ætla Góðtemplarar að vinna
hylli og fylgi almennings
með slíkum skrifum og slíkri
framkomu fyrir framan hljóð
nemann?
Það er nú öllum orðið ljóst
að þessi flokkur manna er
ekki hæfur til þess að koma
fram af neinni skynsemi eða
hófsemi, sem þeir þó krefjast
af öðrum, til þess eru þeir of
veiklaðir og of blindaðir á
raunsæi áfengismála sem sið-
ferðismála. Það ber greinin í
Tímanum glöggt vitni um.
Eitt var ágætt í greininni
í Tímanum, ’en það var mynd-
in af merkimiða uppáhalds-
bjórs íslendinga, Carlsberg.
B. H.
FÉLAGSLÍF
SUNDMEISTARAMÓT
Reykjavíkur verður haldið
fimmtudaginn 2. febrúar 1961
kl. 20,30 í SundhöU Reykja-
víkur. Keppt verður í:
100 m. skriðsundi karla,
100 m .skriðsundi kvenna,
400 m. skriðsundi karla,
200 m. bringusundi karla,
200 m. bringusundi kvenna,
100 m. baksundi karla,
100 m. baksundi kvenna,
100 m. flugsundi karla,
50 m. skriðsundi drengja,
50 m. bringusundi drengja,
50 m. bringusundi telpna,
50 m. skriðsundi telpna.
Utanbæjarmönnum er boð-
in þátttaka, sem gestir.
Sundknattleiksmeistaramót
Reykjavíkur 1961 verður hald
ið í Sundhöll Reykjavkur
fimmtudaginn 2. febrúar kl.
20,30.
Þátttökutilkynningar skulu
berast Péitri Kristjánssyni,
Meðalholti 5, Rvík, fyrir 27.
janúar 1961.
Sundráð Reykjavíkur.