Alþýðublaðið - 22.01.1961, Qupperneq 14

Alþýðublaðið - 22.01.1961, Qupperneq 14
s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s Atþýðufiokksfélag Hafnarfjarðar heldur FUND sunnudaginn'22. þ. m. kl. 4 e. h. í Alþýðuhúsinu uppi. FUNDAREFNI. 1. Fjárhagsáætlun bæjarins. 2. Önnur mál. Félagsr eru hvattir til að f jölmenna. Stjórnin. s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s. s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s c s s s s s Framh. það ekki? Nú skal ég ná í dálítið handa þér að borða. Hún kallaði á mömmu sína og sagði: „'Sjáðu veslings bamið! Honum líður ver en mér af því að auk þess sem honum er kalt er hann svo voðalega svangur og einstæðingur líka. — Hann hefur engan tíl þess að hugsa um sig eins og ég. Svo vaggaði hún veslings litla barninu og reyndi að hita því með þeim litla hita, sem var í líkama hennar sjálfrar. HITI Og svo .. . Dálítið undarlegt kom fyrir. Veslings barnið, sem rétt áður hafði skolf- ið af kulda fór smám saman að verma hinn ískalda líkama Nuria guðdómlegum hita, sem læknaði hana fyrir fullt og allt af öllum hennar veikind um. Jesúsbarnið hafði sjálft komið í heim- sókn til þess að end- urgjalda góðvild hennar. Ómakleg árás Framliald af 13. síðu. og um þau tengsl, sem voru milli hugsjónamanna þeirra, er stofnuðu stúkurnar, ung- mennafélögin, verkaQýðsfélög in, samlvinnufélögin og fleiri höfuðsamtök. Spurningarnar voru hins vegar um ástandið í dag. Við •urkennt er, að breyttar þjóð- félagsaðstæður hafj gert starf reglunnar erfiðara. 'Þetta er fullkomnlega rétt. 'En breyttar aðstæður kalla á breytta starfshætti, ef árang ur á að nást. í seinni tíð ihafa ýmis konar ný samtök, t. d. AA og Bláa bandið, kom ið til Skjalanna og unnið stór merkilegt starf, sem ýmsum finnst að hefði mátt heyra til nútímaverkefnum reglunnar. Þetta og flieira hefur gert að verkum, að það er algengt að heyra meðal landsmanna þær spurningar, sem blaðið varpaði fram. Hingað til hef ur enginn viljað táka á sig óvinsældir þess að setja þær á prent (eins og Gunnar Dal mundi orða það), fyrr en blaðið lét til skarar skríða. Nú er að sjá, hvernig tekst að sannfæra þá lesendur, sem hafa talið . spurningarnar ekki með öllu ástæðulausar. ÍÞRÓTTIR Framhald af 10. síSu. Meðvindur,: Jay Luck, USA, 22,4 400 M. GRINDAHLAUP: Gert Potgieter, S.-Afrika, 49,0* Glenn Davis, USA, 49,3 Clifton Cushman, USA, ' 49,G Dick Howard, USA, 49,7 Don Styron, USA, 49,8* Eddie Southern, USA, 49,9 Helmut Janz, Þýzkaland, 49,9 Josh Culbreath, USA, 50,2 Rex Cawley, USA, 50,6 Jussi Rintamáki, Finnland, 50,8 Salvatore Morale, Ítalíu 50,9 Thomas Farrell, England, 51,0 Bruna Galliker, Sviss, 51,0 Roy Thompson, USA, 51,2 Boris Krjunov, Rússl., 51,2 Bartonjo Rotich, eKnya, 51,2 Lawson Smar.t, USA, 51,3 G. Tjevitjalov, Rússland, 51,3 Chris Goudge, England, 51,4* Igor Ilim, Rússland, 51,4 Willj Matthias, Tyrkland, 51,4 Pavel Siedov, Rússland, 51,4 Willie Atterberry, USA, 51,5 Dick Watson, USA, 51,5 Ron Ablowich, USA, 51,5 Wieslaw Krol, Pólland, 51,5 Moreno Martini, Ítalíu, 51,5 Aðrir árangrar í E v r ó p u : A. Matsulevitj, Rússl., Jan Golbrandsen, Noregi, Per Ove Trollsás, Svíþjóð, A. Kljenin, Rússland, W. Fischer, Þýzkaland, Elio Catola, Ítalíu, V. Korenjevski, Rússland, 51,8 Manfred Wagner, Þýzkal., 51,9 Max Boyes, England, 51,9* John Metcalf, England, 51,9’: Z. Kumiszcze, Pólland, 52,0 Djani Kovac, Júgóslavíu, 52,0 51,6 51.6 51.7 51.7 51.8 51,8 Tími á 440 yards mínus 0,3 sek. Innilegustu þakkir fil hinna fjölmörgu vina ög vanda- ananna, sem sýndu okkur samúð og vináttu við andlát cg jarðarför eiginmanns míns, bróður og mágs PÁLS ÞORLEIFSSONAR, bókara. Anna Guðmundsdóttir, Ragnheiður Bjarnadóttir, Saiónve Þ. Nagel, Þorbjörg og Jón Leifs. Lögfræðistörf Skalfframtöl Gunnlaugur Þórðarson hdl. viðtalstími eftir samkomuilagi Sími 16410. 'IHHMMHWMWMMUMMW SLYSAVARÐSTOFAN er op- In allan sólarhringinn. — Læknavörðnr fyrir vitjanir er á sama staS kl. 18—8. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Mæðrafélagskonur: Munið spilakvöldið í kvöld að Hverfisgötu 21 kl. 8,30. — Takið með ykkur gesti. Húsmæðrafélag Rvíkur vill minna konur á afmælis- fagnaðinn þriðjud. 24. þ. m. sem hefst í Þjóðleikhúskjall aranum kl. 7 með sameig- inlegu borðhaldi. Kvenfél. Neskirkju: Skemmti fundur verður haldinn þriðjudaginn 24. janúar kl. 8,30 í félagsheimilinu. —• Erindi, skuggamyndir og kafifdrykkja. Félagskonur eru beðnar að fjölmenna. Kvenfélag Hafnarfjarðar- kirkju heldur aðalfund mánudaginn 23. janúar kl. 8,30 í Alþýðuhúsinu í Hafn arfirði. Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss kom til Nörresundby 20. 1. fer þaðan til Aaiihus, Kmh., Hamborgar, Rotterdam, og Hull Dettifoss fór frá Akra- nesi 17.1. til Hull, Rotterdam, Bremen, Hamborgar, Oslo og Gautaborgar. Fjallfoss fer frá Siglufirði um hádegi í dag til Ólafsfjarðar, Hriseyjar, Akureyrar, Raufarhafnar, — Skagastrandar, ísafjarðar, Súgandafjarðar, Þingeyrar, Patreksfjarðar, Stykkishólms Grundarfjarðar og Faxaflóa- hafna, Goðafoss fór frá Rvk I 14.1. til New York. Gullfoss kom til Kmh 19.1. frá Ham- borg. Lagarfoss fór frá Ham- borg 17.1. til Swinemunde, Gdynia, og Kotka. Reykjafoss kom til Hull 20.1. fer þaðan ttl Rvk. Selfoss kom til Rvk 14.1. frá New York. Trölla- foss fór frá Seyðisfirði 16.1. til Belfast, Liverpool Dublin, Avonmouth, Rotterdam og Hamborgar Tungufoss fór frá Gautaborg 18.1. til Rostock, Hull, Antwerpen og Rvk. Jölclar h.f.: Langjökull fer væntanlega í dag frá Skagaströnd áleið- is til Cuxhaven og Hamborg- ar. Vatnajökull fór frá Rvk í gær áleiðis fil Ólafsvíkur og Vestfjarðahafna. Hafskip h.f.: Laxá fór 20. þ. m. frá Car- denas til Rvk. íví:*:*:*:1:;:*, Flugfélag íslands h.f..: Milfilandaflug: Hrímfaxi er væntSanleg til Rvk kl. 15.50 í dag frá Ham- borg, Kmh og Oslo. Flugvél- in fer til Glasg. og Kmh. kl. 08,30 í fyrra- málið. — Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Alc ureyrar og Vestmannaeyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Horna- fjarðar, ísafjarðar og Vest- mannaeyja. Sunnudagur 22. janúar: r 11,00 Messa í Hallgrímskirkju (Prestur Séra: Sigurjón Þ. Árnason. Organ leikari: Pálli Halldórsson). — 13,00 Afmæliser indi útvarpsing um náttúru ís- lands; 11.: Grög og gróður (Ey- þór Einarsson ;grasafræðingur). 14,00 Mið- degistónleikar: Frá viku léttr ar tónlistar í Stuttgart 1960. 15.30 Kaffitíminn. 16,40 End urt'ekið efni; a) Erindi Björns Þorsteinssonar sagnfr.: Æv- intýramaður á iSkálholtsstóli (útv. 10. þ. m.). b) Söngur Magnúsar Jónssonar (frá 14. nóv.). 17,30 Bar.natími —• (Helga og Huida Valtýsdæt- ur). — 18,30 Þetta vil ég heyra: Dr. Jakob Benedikts- son velur sér hljómplötur. 19.30 Fréttir og íþrót'taspjall. 20,00 Erindi: Rósamál (Gré ar Fells rithöfundur), 20.25 Hljómsveit Ríkisútvarpsins leikur. Stjórnandi: Bohdan Wodiczko. 21,00 Gettu betur! - Nýr spurninga- og skemmti- þáttur undir stjórn Svavars Gests. 22,05 Danslög, valin af Heiðari Ástvaldssyni. —• 23.30 Dagskrárlok Mánudagur 23. janúar: 13,15 Búnaðarþáttur: Gró- andi jörð (Jón H. Þorbergs- son bóindi á Laxamýri). —• 13,30 ,,Við vinnuna“: Tón- leikar. 18,00 Fyrir unga hlust endur: ,,Forspil“, bernsku- minningar listakonunnar Ei- leen Joyce; 11. (Ran.nveig Löve). 20,00 Um daginn og veginn (Ólafur Stefánsson stjórnarráðsfulltrúi). 20,20 Einsöngur: Hanna Bjarna- dóttir syngur lög effir Skúla Halldórsson við undirleik höf undar. 20,40 Leikhúspistill (Sveinn Einarsson fil kand.). 21,00 Tónleikar: Tvær sónöt- ur fyrir fiðlu og píanó eftir Mozart. 21,30 Útvarpssagan: „Læknirinn Lúkas“ 34. —• (Ragnheiður Hafstein). 22,10 Hljómplötusafnið (Gunnar Guðmundsson). 23,00 Dag- skrárlok. 3_4 22. jan. 1961 — AIþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.