Alþýðublaðið - 22.01.1961, Page 16
«
42. arg. — Sunnudagur 22. januar 1961 — 18. tbl.
✓ /
■ x la
* i
• ** • •
Strekkingur
á miðunum
ENGIN síldveiði var í fyrri
ttótt og gær. Allur flotinn kom
iian í fyrrakvöld og fyrrinótt
«g í gærdag var ekki útlit fyr
veiðiveður. Ekki var hvasst
i. miðunum, strekkingskaldi, 3
—5 vindstig, en nóg til þess,
,að bátar gátu ekki athafnað
sig með hringnót.
Á þremur dögum, mið-
vikudag, fimmtudag og föstu-
•dag bárust tæpar 18 þús.
tunnur af síid til Akranöss.
'Álls er nú búið að salta um
'50 þús. tunnur af Suðurlands-
-síld, en vantar þó mikið upp
á að búið sé að salta upp í
'Bamnir.ga, einkum við Rússa.
Sevétríkin vilja ekki kaupa
síld, sem er innan við 18%
að fitumagni. Hafa staðið yfir
tilraunir til að fá Rússa ofan
af þessu að einhverju leyti,
en sú viðleitni hefur engan ár
angur borið enn a. m. k. Hef
ur fitumagn síldarinnar, sem
veiðzt hefur að undanförnu.
verið 10—18%.
^tWWWWWWWVHWWI
I Trygginga-
ii maðurinn
ii kominn
g HINGAÐ til lands er nú
V kominn fulltrúi frá trygg-
5 ingarfélagi Marie Jose Ro
j! sette, og mun hann fara
«< til Vestmannaeyja innan
% skamms og taka þar á-
$ kvörðun um hvað gera
g skuli við togarann. Það er
með ólíkindum, að togar-
2 inn verði fylltur með'
* grjóti, og notaður sem
2 brimbrjótur, eins og kom-
ið hefur fram í blöðum. —
g Líklegast er að hann verði
f- seldur hæstbjóðanda, og
liðaður sundur á staðnum.'
3 Landhelgisgæzlan lief-
2 ur nú gefið þá yfirlýsingu,
«5 að togarinn sé algjörléga
2 ónýtur, og ekki til neins
jj nýtur, nema sem brota-
Jí járn. — Verkfræðingarj
2 munu nú vera að atliuga,
g hvernig hægast sé að
2 vinna á járnbúknum.
g
I'OVWWWWWWWWWWM
Vinnusiöðvun
á Vestfjörðum
ísafirði, 20. janúar.
VÍNNUSTÖÐVUN er nú
komin til framkvæmda alls
staðar á vestfirzka bátaflotan-
um.
Sjómannasamtökin á Vest-
fjörðum eru þátttakendur að
samningsumleitun þeirri um
landssamning um kaup og
kjör sjómanna, er nú stendur
- yfir. Alþýðusamband Vest-.
fjarða á einn fulltrúa í samn-1
inganefnd sjómannasamtak- ^
anna.
Á Vestfjörðum hófust róðr-
ar í verstöðvum strax eftir
áramót. Haustróðrar voru yfir
leitt alls staðar stundaðir.
__________ B.S.
ísfirzkir útvegs-
menn segja upp
ALÞÝÐUSAMBANDI Vest-
fjarða barst skömmu fyrir sið
ustu áramót tilkynniiig frá Út
vegsmannafélagi Isfirðinga
þess efnis, að félagið segi upp
samningi um síldveiðar, sem
fellur úr gildi 1. júní n.k.
Núgildandi samningur var
gerður 16. maí 1959 og er um
kjör háseta, matsveina og vél
stjóra á fyrrgremdum veiðum.
í DAG hefst í Ásgríms-
húsi, Bergstaðastræti 74,
sýning á vatnslitamynd-
um og þjóðsagnateikning-
um. Fyrsta sýningin stóð
hálfan þriðja mánuð, og
lauk henni um síðustu
lielgi. Tvær síðustu lielg-
arnar komu um 700 gestir
í safnið.
Vatnslitamyndirnar eru
frá ýmsum tímabilum og
stöðum á landinu, og þær
sýndar í vinnusal Ásgrínis-!
Jónssonar, en teikningarn
ar í lieimili hans.
Þegar ákveðið var að
sýna að þessu sinni ein-
göngu teikningar og vatns
litamyndir, voru skólarn-
ir, meðal annars, hafðir í
huga, en fjöldi nemcnda
föndrar með vatnsliti og
blýant.
Safnið er opið þriðju-
daga, fimmtudaga og
sunnudaga frá kl. 13,30—'
16. í dag mun þó verða op-
ið til kl. 18. Ef skólar
óska að skoða Ásgríms-
safn utan opnunartíma,
eru þeir beðnir að snúa
sér til safnvarðar. .
Mynfdin heitir fjórar
skónálar fyrir gullkamb.
ivwwnwwwtwwww
SINFONIUHLJOMSVEIT ís-
alnds lieldur tónleika í Þjóð-
leikhúsinu n. k. þriðjudag og
hefjast þeir kl. 8,30 'síðdegis.
Pólski hljómsveitarstjórinn
Bohdan Wodiczko, sem hér hef
ur starfað í vetur og stjórnað
þesísum tónleikum, kom hingað
fyrst í fyrravetur til þess að
stjórna hátíðastónleikum til
minningar um pólska tónskáld-
j ið Frederic Chopin, og v.ar þar
j eingöngu flutt pólsk tónlíst.
Síðan hefur hann engin tón-
| verk flutt eftir landa sína, og
i mun þó mörgum leika hugur
á að kynnast nánar pólskri tón
list, sem hér er næsta lítt þekkt,
ef verk Chopins eru undan
skilin.
Á tónleikunum á þriðjudag-
inn er brotið við blað í þessu
efni, því að þar verða flutt, auk
sinfóníunnar nr. 7 í A-dúr eft-
ir Beethoven, tvö pólsk verk:
„Söngur eilífðarinnar", sin-
fónískt verk í þrem þáttum eft-
ir Mieczyslaw Karlowicz, og
pólskir dansar úr ballettinum
„Söngur jarðarinnar“ eftir Ro-
man Palester.
Sinfónían nr. 1 eftir Beéthov
en, sem stundum hefur verið
nefnd ,,dans-sinfónían“, er öll-
um kunn. Beethoven sjálfur
taldi hana eitt af beztu verkum
sínum, og sagt er, að þegar hún
var flutt í fyrsta skipti, hafi
hún snúið mörgum, sem verið
höfðu andstæðingar Beethov-
ens, til aðdáunar á honum. Ann
an þáttinn varð að endurtaka
þegar í stað, og eru slíks fá
dæmi. Þessi kafli þykir enn í
dag einn fegursti sinfóníuþátt-
ur Beethovens, og er þá mikið
sagt. Annars einkennist verkið
af lífsfjöri og þrótti, 6em þegar
í stað hrífur. áheyrendann. .
iwwwwwwwwmwv
Óvissa um
síldarverð
Þýzkalandi
Kemurum
næstu
mánaðamót
UM ÞESSAR mundir er ein
af vélum Flugfélags íslands
staðsett í Straumfirði á Græn
landi, en hetfur lítið ' flogjð
vegna slæmra veðuAjkiIyrða
þar. Vélin verður á Grænlandi
fram að mána'ðarmótum, en
kemur þá heim, og verður skipt
um áhöfn.
í gær fór flugvél frá félaginu
með vöruflutning til Græn-
lands.
Innanlandsflug hjá F.I. hefur
gengið mjög vel að undanförnu
— og hefur flugið alveg gengið
eftir áætlun.
MIKIL ÓVISSA ríkir nú um
síldarmarkaðinn í Þýzkalandi.
Eins og Alþýðublaðið liefur
skýrt frá sigldi Þormóður goði
með síld til Þýzkalands svo og
Röðull, Munu þeir selja á
þriðjudag eða miðvikudag.
Þá mun togarinn Ágúst frá
Bæjarútgerð Hafnarfjarðar
hafa farið með 80 tonn af síld.
í gær til Þýzkalands, en skipið
,var einnig með annan afla.
.
Meira framboð á sfld.
Verðið á síld í Þýzkalandi
var gott, þar eð framboð var
lítið, en nú munu Þjóðverjar
farnir að veiða mikla síld og
má því búast við, að framboð
á síld aukist ört og verðið falli.
Ríkharður til
Keflavíkur
SAMKVÆMT upplýsingum,
er blaðið hefur fengið hjá Haf
steini Guðmundssyni, for-
manni íþróttabandalags Kefla
vúkur, hefur ÍBK ráðið Ríkarð
Jónsson frá A'kranesi til þess
að þjálfa knáttspyrnumenn í
Keflaiví'k oe mun heinn vænt-
anlegur til Keflavíkur upp úr
miðjum fébrúar. Mun Ríkarð
ur þjálfa alla fiókika og hafa
Keflvíkingar hug á að hafa
Ríkarð í sumar einnig.