Alþýðublaðið - 25.02.1961, Side 10

Alþýðublaðið - 25.02.1961, Side 10
r Ritstjóri: Örn Eiðsson. Bréf sent /jbróttasíðunni: Eins og kunnugt er hafa hnefaleikar verið bannaðir hér á landi, enda þótt þeir tíðkist enn ura allan heim. Hnefaleika ★ TÉKKNESKA Iands- liðið, sem tekur þátt í heimsmeistarakeppninni hefur verið valið og er skipað eftirtöldum leik- mönnum: Vieha, Arnost, Provznik, Skala, Sobora, Frollo, Trojan, Cermak, Havlik, Lukosik, Duda, Herman, Kada og Mares. Eins og sést á þessari upp- talningu eru tveir úr Gott waldow í liðinu, Provzn- ik og Sobora. Tékkneskir sérfræðingar gizka á að Svíar eða í'jóðverjar sigri á HM, en álíta að Þjóðypr j , ar geti komið á óvart. Þeir ^reikna ekki með sínu liði sterku, segjast vera ánægð ir með 3ja eða 4. sæti. ■jf ÞESSI mynd er frá leik Gottwaldow og Víking s. 1. haust og leikmaðurinn So- bora er á miðri myndinni. málið hefur legið niðri hér í langan tíma, of langan tíma. Þó svo sé hefur löngun ung- menna hér til slikra iðkana ekki fallið niður. Nýlega tók sér sæti þingmaður á Alþingi, sem hefur sýnt það í verki að hann er alveg laus við hræðslu gagnvart templaralýðnum sem hér veður uppi. Hann hefur komið með frumvarp um hrugg un öls. 'Við hinir yngri bindum okkur miklar vonir við þing- manninn og væntum meira af honum. Við höfum nýlega beitt okk- ur fyrir undirskriftasöfnun meðal nemenda í skólum með áskorun til þessa þingmanns að flytja frumvarp um það að hnefaleikar verði leyfðir aftur á íslandi. Það er staðreynd að víða er stundað box hér á laun og ekkert því til fyrir- stöðu að leyfa skuli keppni í j þessari karlmannlegu íþrótt hér eins og í öðrum löndum. — Hver er mismunur hnefaleika og t. d. glímu? Jú, ghma er á- litin fegurri íþrótt. — Hvers vegna? Vegna þess að menn Framh. á 12. síðu. Fjortan leikir háðir um helgina ÍSLANDSMÓTIÐ í hand- knattleik heldur áfrain um helgina og verða háðir 14 leik- ir alls. í kvöld leika að Háloga- landi: 2. fl. kvéiiha: "" " ■ Breiðáblik-KR. 3. fl. karla Ba: FH-Víkingur. 3. fl. karla Ba: ÍBK-Þróttur. 3. fl. karla Bb: Fram-KR. ÍR-Valur. 3. fI. karla Ab: ÍBK-Víkingur. ■jf KARLMABURINN á rnlinní er Henk van der eiriffth, hehnsmeistari í skautahlaupi. Kvenmað- urinn er kærastan lians, Rejka Zeeveld, en hun horfði á mótiff í Gautaborg og hér sézt hán óska astanum til hamingju heimsmeistaratitilinn Knattspyrna innanhúss 2. fl. karla Aa: Þróttur-KR. 2. fl. karla Ab: Valur-ÍBK. Á morgun kl. 2 heldur mót- ið áfram og verður þá leikið í KR-húsinu. Eftirtaldir leikir fara fram: 2. fl. kvenna: ÍBK-Víkingur. Annaðkvöld kl. 8,15 leika að Hálogalandi: Mfl. kvenna: Valur- Ármann. PH-KR. Mfl. karla II. deild: Vikingur-Þróttur. Leikur KR og FH í kvenna- flokki verður að teljast nokkurs konar úrslitaleikur í þeim flokki og getur orðið hinn skemmtilegasti. í TILEFNI 50 ára afmælis V'als fer fram innanhússknatt- spyrnnmót að Hálogalandi dag- ana 1. og 2. marz n. k. og hefst kl. 8,15 e. h. báða dagana -— í móti þessu taka þátt 6 félög með 2 lið hvert Það er Reykja- víkurfélögin öll og íþrótta- bandalag Kefavíkur Leikirnir eru 2x7 mín. og þátttakcndur fimm í hvoru liði, en þrír keppa í senn, Framh á 14. síðu 25. febr. 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.