Alþýðublaðið - 12.03.1961, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 12.03.1961, Blaðsíða 12
L C riB Fl.UkTRN FRA FLAMtiENE, Da det lysnet av dag bcente pumpev/er- ket ved Themsen ned. NS var her ingen ting á slukke med og spröytene kunne ikke n3 fram gjennom Londons trange gater, der 100-200 000 mennesker kjem S pet for á redde seg og sitt ned til elva [eller ut gjénnom portene. En mann jtrillet töyet sitt Jbort i en tönne Bönder jkom mn med vogner og skulte hjelpe itil, og tusket ofte halvparten av bo- jhavet til seg. Noen kastet i forvirnrr igen móblene pá Themsen , sCNeste: Brannpamkkl FLÓTTINN UNÐAN LOGUNUM: Þegar lýsti af degi brann dælustöðin við Thames til grunna. Nú var ekkert til að slökkva eldinn með, og sprautu- vagnarnir komust ekki eft ir hinum þröngu götum Lundúnaborgar, þar sem 100—200 þús. manns barð- ist við að bjarga sér og sín um niður að fljótinu, eða út í gegnum ihliðin. Maður nokkur dró fötin sín á eft- ir sér í tunnu. Bændur komu með vagna og ætl- uðu að hjálpa og stálu oft helmingnum af húsmunun um. Nokkrir köstuðu hús- gögnunum í Thames í ang- ist sinni. Getur sonur yðar virki- lega ekki gengið? Nei, það hefur hann aldr ei getað. Hvað er hann gamall þessi ungi maður? Þriggja vikna. Framhald Rógur um Gandhi skyldleika sinn með hin- um snauðu ferðaðist hann alltaf á þriðja farrými. En hann var alltaf einn í klefa, og klefi hans var oftast með sérstökum loft ræstiútbúnaði. ÞAGGAÐ NEÐUR. Hvers vegna eru þessar staðreyndir um Gandhi svo lítt kunnar ? Koestler svarar því á • þessa leið: „Þessi mikil- vaigi þáttur í ævi Gandhi er á vitorði allra þeirra, sem höfðu náin kynni af honum, en þeir hafa gætt þess til hins ýtrasta að það væri þaggað niður í Ind- landi. Frá þessu segir í bók eins merkasta mennta- manns Indverja, Nirmal Kumar Bose, sem sagði lausri einkaritarastöðu sinni hjá Gandhi vegna til rauna hans með unglings- stúlkur. Gandhisinnar létu sér svo annt um að ekkert væri vitað um þetta hneyk- sli Gandhis, að hók Boses er nú ófáanleg í Indlandi. Hún er ekki einu sinni til á British Museum. Sönn ævisaga um Gan- dhi mundi taka töluvert af dýrlingsljóma hans, en eins eru litlar líkur taldar á því að slík bók verði rituð og hreinskilin ævisaga Stal- ins á valdatíð hans í Rúss- landi. Spjöiluð mey borgar brúsann húsi, þar sem Zígaunar eru einu gestirnir. — Eru brúðkaupsveizl- urnar ekki mikil fyrirtæki? — Þær standa venjulega í 3—7 daga. Þá er spilað á gítar og dansað alla há- tíðina, etið og drukkið og ekkert sofið. Nokkrir karl- menn með armbönd stjórna dansinum og segja við hvem og einn: Þú dansar góði, annars verður þú að borga veizluna. Farðu og dansaðu við hana þessa eða dansaðu sóló. Ef þú gerir það ekki verðurðu að borga. Þeir syngja, borða og dansa af hjartans lyst þetta augnablikið — því að Zígaunar lifa fyrir augna- blikið. — Fjölskyldurnar eru gríðarstórar, oft 250—300 manns. Brúðkaupsveizlurn ar eru því fjölmennar, — enda er öllum boðið. Það væri því ekkert smáræði sem þyrfti að borga fyrir svona veizlur. 'Við létum útrætt um Zí- gauna og spurðmn Baltas- ar að lokum hvernig hann kynni við sig hér á landi. Sagði hann að hann liti á Island sem sitt heimili og hér vildi hann lifa það sem eftir væri ævinnar. Hann mundi kannski halda sýn- ingar austan hafs og vestan en alltaf snúa aftur til Is- lands. Sér hefði verið mik- ið gleðiefni, að bróðir hans kæmi hingað og hefði það veitt honum mikinn and- legan styrk. Bróðir hans, Júan, leggur stund á nor- rænu við háskólann og hafa þeir ekki hitzt í þrjú ár. Baltasar sagði, að ís- lenzku senjóríturnar væru með afbrigðum fallegar, þær hefðu peningana í aug unum og hjartað á réttum stað. Reyndar væri hann ekki ástfanginn ennþá, en hann sagði, að sér væri ekki grunnlaust um að bróðir hans væri hrifinn af einni. > s s s s s s s s s f s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s HJÖRTU Ný ljóðabók eftir Jóhann Hjálmarsson í GÆR kom út hjá forlagi Bókaverzlunar Eymundssonar Malbikuð hjörtu eftir Jóhann Hjálmarsson. Jóhann Hjálmarsson er eitt af yngstu skáldum landsins, fæddur 1939. Þó eru Malbikuð Jóhann Hjálniarsson. hjörtu fjórða ljóðabókin, sem hann sendir frá sér, en fyrsta bók hans, Aungull í tímann, kom út, þegar hann var 17 ára. Árið 1958 sendi hann svo frá sér bókina Undarlega fiska, og árið 1960 ljóðaþýðingar, er hann nefndi Af greinum trjánna. Auk þess hefur hann skrifað allmargar greinar um bókmenntir og listir í blöð og tímarit. Þá hafa ljóð eftir hann verið þýdd á dönsku og sænsku. Jóhann Hjálmarsson er í flokki þeirra skálda sem stöð- ugt kannar nýjar og nýjar leið ir í skáldskapnum. Eru því bækur hans hver annarri ólík- ar, og er óhætt að segja, að þær hafi vakið athvgli meðal Ijóðelskandi fólks. Malbikið hjörtu er 62 bls. að stærð, 32 ljóð misjafnlega löng. í bókarlok skrifar höfundur skýringar við nokkur ljóðanna. Mynd á kápu og titilsíðu hef ur Alfreð Flóki teiknað, en prentun hefur annast Prent- smiðja Jóns Helgasonar. 12 12 • marz 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.