Alþýðublaðið - 26.03.1961, Side 1

Alþýðublaðið - 26.03.1961, Side 1
 V. '■ |Cx ; 42. árg. — Sunnudagur 26. marz 1961 — 72. íbl ^jiurunn »»■«"* SAMKVÆMT læknskrá 1.1 una, í svari þess segir, að lækna janúar 1961. útgefinni af land- fjöldi á íslandi megi teljast lækni, er talið að þá séu starf- Framhald á 15. síðu. andi í Reykjavík 113 læknar, í kaupstöðum utan Reykjavík- ur 49, í héruðum utan kaup- staða 37, Iæknar. sem eru að skipta um störf 5 og loks kandí datar, sem eiga ófengið lækn- ingaleyfi, starfandi hér á landi 27. Eru því alls starfandi hér 231 læknar og læknakandídat- ar. Læknar, útskrifaðir 1950 eða síðar, sem hafa fengið lækninga leyfi á íslandi. en eru við nám eða bráðabirgðastörf er'lendis eru 34. Kandídatar. útskrifaðir 1950 eða síðar, sem eiga ófeng- ið lækningaleyfi en eru við nám erlendis eða bráðabirgðastörf, eru 42. Samtals eru því 76 lækn ar og kandídatar við nám eða ibráðabirgðastörf erlendis. Þessar upplýsingar er að finna í svari læknadeildar Há- skóla íslands við bréfi allsherj- arnefndar Sameinaðs alþingis varðandi tillögu til þingsálykt- unar um ráðstafanir vegna Iæknaskorts. Þá segir. í svari læknadeildar, að í ársbyrjun 1961 hafi útskrifazt 12 lækna- kandídatar og skráðir hafi ver ið við nám í deildinni j febrúar í síðasta hlúta 32 í mið NU er nægur snjor, svo borgarbúar geta not- að helgina og skroppið á skíði'. Veöurstol'an Ispáði í gær, snjó á snjó ofan. Má því gera ráð fyrir að fjöldi Reykvíkinga bregði sér í einhvern af hinum mörgu skíðaskálum í ná- greni bæjarins — annað hvort til að sýna sig — eða fara jafnvel á skíði. Myndin var tekrn fyrir skemmstu við skíðaskál- ann í Hveradölum. si. 47 __ hluta og 84 í fyrstahluta. Af þessu megi ráða, að ekki færri SAMKVÆMT upplýsingum | lengra en milli gatnamótanna. en 20 kandidatar muni útskrif bæjarverkfræðings var kostn- j Til samanburðar má geta þess, ast hér að meðaltali árin 1961 j aðurinn við Miklubrautina á að brunabótamat fjölbýlishúss —1966. j kaflanum milli Rauðaráúsitígs ins, sem bærinn reisti á horni Læknafélag Islands var einn- 0g Lönguhlíðar orðinn 8,6 millj Miklubrautar og Lönguhlíðar ið beðið umsagnar um tillög kr. í árslok 1959 en þá var þessi er 11,6 millj. kr. •---------------------------kafli nærri fullgerður. Upplýs- Gröfturinn fyrir götunni á ingar þessar koma fram í umræddum kafla kostaði 1.1 ■ skýrslu bæjarverkfræðings fyr millj. kr., en fyllingin með mál ir árið 1959, sem nýlega er arefni 1,7 millj. samtals 2,8 ið tekið brott að jafnaði eins það um helming. Hefði Lann þá metraþykkt lag úr götustæðinu orðið um 1,4 millj. kr. Sú upp- fyrir burðarlög götunnar og auk hæð er því greidd til pess að þess grafið fyrir leiðslum. Lík tryggja að gatan sé varanlegt legt er að kostnaður við gröft mannvirki. Það er 16 % af 8,6 og fyllingu hefði lækkað við millj. kr. LESIÐ „UM HELGINA“ A 4. SIÐU ,m og er það raunar

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.