Alþýðublaðið - 26.03.1961, Page 8
ÞAÐ var dansað af fullu
fjöri, þegar við fórum í
smáheimsókn í Hjarta-
klúbbinn á miðvikudags-
kvöld. Klúbbur þessi er
eins og kunnugt er
skemmtiklúbbur ungs
fólks, sem vill skemmta
sér án þess að hafa vín
um hönd. Auk dansleikj-
anna og skemmtiatriðanna
hafði á hendi og hafði rétt
tíma til þess að tala sem
snöggvast við okkur. Hann
heitir Magnús Jónsson og
þjónn í Nausti. Við spurð-
um hann hvort nokkuð
hefði borið á því að reynt
hefði verið að brjóta bann
klúbbsins við áfengis-
neyzlu á skemmtunum
hans.
— Mjög lítiS sagði Magn
ús. Það er mjög góður fé-
lagsarídi í klúbbnum og
krakkarnir eru öll mjög
samstillt. Ef einhver finn-
ur lykt af einhverjum er
það strax komið til okkar
sem erum í stjórninni. —
Fimm hefur verið vikið úr
klúbbnum fyrir að hafa á-
fengi um hönd og gekk það
hljóðalaust. Engin illindi
háfa átt sér stað.
— En hverjir áttu hug-
myndina að stofnun þessa
klúbbs?
— Stofnendurnir voru
nokkrir krakkar, sem
komu oft á gömlu dansana
í Breiðfirðingabúð. Félag-
ar eru nú 360 og hefur fé-
lagafjöldinn verið tak-
markaður við þá tölu. Höf
um við neyðzt til að loka
klúbbnum vegna geysi-
íegrar aðsóknar, en við get
um alltaf bætt nokkrum
við á hálfs árs fresti, þeg-
ar skírteinin eru endur-
nýjuð. Þá geta nokkrir
hiaupið í skarðið fyrir þá
sem ýmissa orsaka vegna
verða að hætta, eins og t.
d. þeir sem búa úti á
landi.
— Og hvaða skemmtiat-
riði eru vinsælust?
— Hlöðuböllin.
— Og hvorir eru vin-
sælli, gömlu eða nýju
dansarnir?
— Gömlu dansarnir
hleypa meira lífi í fólkið
og það mætti segja mér
að nýju dansarnir væru
dansaðir að Vi og þeir
gömlu að %.
— En hvernig er það,
heldurðu að klúbburinn sé
góður „hjónabandsmark
aður?“
— Það er nú kannski
erfitt að segja um það. Eg
get eiginlega hvorki svar-
að þessu játandi né neit-
andi. Annars má geta þess
er rekin tómstundastarf-
semi innan vébanda klúbbs
ins og nú hefur klúbbur-
inn ákveðið að efna til
ferðalaga um páskana.
Mun verða framhald á því
í 'sumar.
Við komumst fíjótt að
raun um, að góð stjórn var
á öllu þarna. ‘Var það ung-
ur maður, sem stjórnina
gil
i '/7 ;
'\<r
g 26. marz 1961 —• AJþýðublaðiS
að dömurnar eru talsvert
fleiri en herrarnir. Auð-
vitað eiga mörg kynni sér
þarna stað, en það má
reyndar segja um aðra
skemmtistaði.
Við ýildum ekki tefja
Magnús lengur, enda var
hann önnum kafinn við að
stjórna dansinum og fórst
það sem fyrr segir mjög
vel úr hendi. Hann stjórn-
aði þarna til dæmis svo-
kölluðum „skozkum
dansi“, sem er hvergi
dansaður annars staðar
nema hjá Þjóðdansafélagi
Reykjavíkur. Þá var einn-
ig samsöngur og sungin
ýmis gamalkunn lög eins
og Sjana sílda
Jósef, Jósef, Lau
kvöldið á Gili o. f:
farið í ýmsa leiki
í dálítið sérke
marz.
„Marzararnir“
gera sér í hugai
þeir gengju undi
himni og að það ri
vert. Herrarnir 1
auðvitað að veri
samir, fara úr ji
og breiða þá yfir
á dömunum. Allt:
di“ meir og meir;
ar urðu að fara
inn, herrarnir ac
upp buxnaskálmt
loks urðu þeir að
■WMMNðMM