Alþýðublaðið - 26.03.1961, Qupperneq 15
ir með þungar þyrðar á
'bakinu getur þú gert það.“
„Já,“ sagðí hún og fylgdi
honum þétt eftir að spýt-
unni. Vindhviða. olli því að
kaðallinn sveifiaðist tij og
■frá.
:„Á ég að gahga aftur á
bak?“ spurði Gil.
Hún leit örvæntingartfull
á hann. „Ég get það ekki.“
,,Þú verð'ur!"
„Ég get það ekki. Ég vil
það ekki.“
„Það er enginn að tala
um hvað þú vilt og hvað þú
viit ekki. Þú verður. Þú
m'átt ekki gefast upp.“
■ ?„Ég er búin að gefast
upp,“ sagði Clare- hljóm-
vana röddu.
,,Ég trúi þér ekki.“ Hann
dró hana að sér. „Segðu
það ekki.“
Fjallakyrroin var um-
hverfis þau, en nú váf það
ekki lengu.r róandi kyrrðin
. eins og fyrr. Og þetta var
ekki heidur neitt sevintýi-a-
land. Það var ekkert eftir
nema óttinn við brúna ýfir
hyldýpið.
„Clare . ■ hann sagði
þetta hálfspyrjandi, hálf-
biðjandi.
„Ég get það ekki, Gil,“
Hún hikaði ögn, svo sagði
húli orðin,. ssm hana átti
■ éftir að iðra svo mjög. ,.ÉG
ER HRÆDD!“
Hún leit ekki á hann
meðan hún sagði þessi orð
■ cg hún var því fegin. seinna
■ meir að hún skyldi ekki
hafa séð vonbrigði hatis. Það
leið löng stund unz hann
svaraði, og rödd hans var
kuldaleg þegar hann sagði;
,,Ef við förum sömu leið til
baka er það flótti, CIare.“
,.Ég veit það.“
Hann kinkaði kolli og
gekk fvrir henni heimleiðis
og hann gekk hratt, því
leiðin var löng. Hann sagði
ekkert.
Og hún fann að hann
hafði ekki meira við hana
að segja.
9.
Það var svo til dimmt
þegar þau loks náðu niður
að þorpinu. Fjallið gnaafði
sigrihrósar.di yfir veslings
Clare.
Hún hrað-aði sér að bíln-
um og settist inn í hann
meðan Gil grei ídi Moham-
e'ö. Þau óku af stað og hún
hallaði höfðinu að baki bíl-
sset'sins og barðist við grát-
inn. Filífðartími leið unz
þ°u komu að sjúkrahúsinu.
Það var ekki fyrr en þau
voru komin inn um hliðið
að þau veittu því eftirtekt
að varðmaðurinn hafði ekki
tekið undir kveðju þeirra,
Gil leit við; chowkidarinn
stóð undir luktinni við hlið
ið og starði á eftir þeim.
,,Þetta er einkennilegt,“
sagði Clare undrandi. Gil
svaraði engu. Hann nam
s-taðar fyrir framan aðal-
dyrnar. Urn leið og þau
gengu eftir ganginum kom
ein af kashmirsku hjúkrun-
arkonunum út á ganginn.
Þegar hún sá þau hvarf hún
aftur eins og krabbi, sem
leitar í skjól. Gil nam stað-
ar og lagði undir flatt eins og
hann vildi hlusta eftir
hvískri og pískri. Hann dró
niður rennilásinn í jakkan-
um, fór hægt úr honum og
braut hann vandlega sam-
an.
„Það er eitthvað að“, taut
aði hann. „Er ekki eitt slys
ið nóg á dag?“
Svo gekk hann áfram °S
barði að dyrum hjá ungfrú
Bondgreen og gekk inn án
þess að biða svars.
Yfirhjúkrunarkonan sat
við skrifborðið með penn-
ann í hendinni. Hún reis á
fætur þgar þau komu ínn.
„Hvað er að?“ spurði Gil
með ótrúlega glaðlegri rödd.
Þær eru farnar. Niia og
Devi eru farnar. Ég hef
s-vikið þig, Gil. Ég gat ekki
í-áðið við herra Basu.“
En ihvað klukkan tifar
hátt, hugsaði Clare sem
lömuð í kyrrðinni, sem
fylgdi orðum hennar. Gil leit
á Clare og hún var sann-
færð um að hann væri að
hugsa um að það var hún,
sem taldi hann á að fara.
Hann hefði verið kyrr ef
hún hefði ekki bsðið hann
um áð fara.
..Segðu mér hvað skeði,
Lillian“, sagði hann.
,JÞað er ekki rnikið að
segja. Hann kom hér rétt
HÚSGAGNA-
SÝNING
Odýr blóm
fyrir matinn. Hann var ó-
sköp elskulegur maður, vin-
gjarnlegur °S hræddur um
að vera fyi'ir. Hann sagði
að systir sín hefði neytt sig
ti[ að fara og hann bað mig
margfaldlega að afsaka að
hann ónáðaði mig, en hann
vildi heldur tala við mig
en yfirlækninn, því ég væri
kona og skildi betur tilfinn
ingar frú Surat.“
„Smjaður.“ sagði Gil lágt.
, Já, og það hafði tilætluð
áhrrif. En ég svaraði hon-
um eins og við höfðum kcm
ið okkur saman um. Við
ræddum það um stund ojg
svo lét hann sig. Svo spurði
hann hvort hann gæti fengið
eitthvað að borða hér ná-
lægt og svo ....“
„Svo bauðstu honum að
borða með þér?“
,,En Gil, hann virtist svo
■hættulaus svo meinlaus . ..“
„Og svo?“
„Við borðuðum saman
hérna inni og hann talaði
um stúlkurnar. Hann virðist
rrjög hændur að þeim.*‘
„Það er hann líka senni-
lega. Hann heldur að hann
sé að gera það sem beim sé
fyrir bztu, en satt að segja
er hann að eyðileggja líf
þeirrá. Hann þjáist af mjög
algengum misskilningi —
hann heldur að hann þekki
þær. Hann á eftir að sjá að
enginn maðUr getur þekkt
annan mann til fúUs.“ Um
leið og hann sagði betta leit
hann hugsandi á Clare, en
svo yppti hann öxlum og
•sagði við ugfrú Bondgi-een.
„Hverriig fékk hann þær
með sér?“
Hann bað um að fá að
tala við þær eftir matinn.
Sagði að það væri leitt ef
hann hefði ferðazt alla þessa
leið án þess að fá að sjá
bær, það gæti ekki gert
rieitt til fyrst þær vildu alls
ekki fara. Og ég samþykkti
það.“
..Okkur hefur víst báðum
skiátlazt illilega í dag. Jæja,
LUlian, þú sendir eftir
beim?“
„Þær voru ekki fyrr
komnar inn en hann fór að
þvíja yf-ir þeim á miáli, sem
ég ekki skildi."
„Á bengölsku,“ skaut Gil
inn í. „Frú Surat er frá hér
FÉLÁG húsgagnaarkitekta
opnar sýningu á miðvikudag-
inn að Laugavegi 26. Á sýn-
ingunni, sem nefnist Húsgögn
1961, sýna margir húsgagna-
arkitektar og auk þess verð-
ur þar mikið af listiðnaði,
silfurmunum, keramik, vefn-
aði o. fl. Þetta er önnur sýn-
ing félagsins. í fyrra var á
vegum þess húsgagnasýning
um páskana.
Læknar
Framh. af 1. síðu.
nægilegur, þar sem 1 læknir
sé fyrir hverja 760 íbúa, auk
þess sem um 75 læknar og kand
ídatar séu vð nám eða bráða-
birgðastörf erlendis. Skort á
læknum í héruðum telur félag-
ið stafa af tregðu ungra lækna
til að taka að sér störf á þess-
um stÖðum.
Orsakir þess eru taldar: 1)
Almennur fólksstraumur frá af
skekktum ‘ héruðum þar sem
menn fari á mis við margs kon
ar félagsleg og önnur þægindi.
2) Fólksfæð og þess vegna of
lítið að starfa sem læknir. 3)
Ófullnægjandi starfsskylirði,
svo sem skortur á verkfærum
og aðstoð og erfiðleikar að fá
aðstoð annarra lækna, þegar
nauðsyn krefur. 4) Léleg launa
kjör. 5) Takmarkaðir möguleik
ar á að flytiast úr afskekktum
fámennishéruðum, þar sem
nærri mun láta, að íbúatalan
í 25 héruðum sé innan við 1000
og af þeim séu í 15 héruðum
færri en 800 íbúar. Óttinn sé
ekki ástæðulaus þar sem nokk
ur dæmi séu um, að embætti
héraðslækna hafi ekki verið
veitt eftir þeim reglum, sem
héraðslæknir og landlæknir
hafa talið réttmætar.
Bridge ....
Framh. af 14. síðu.
verður lokahóf Bridgesam-
bands íslands.
Þetta íslandsmót mun í viss
um skilningi marka tímamót
í sögu bridgeíþróttarinnar hér
á landi. Bridgesamband ís-
lands hefur látið gera ljósa-
töflu og verður einn leikur í
hverri umferð sýndur á töfl-
unni. Áhorfendur munu því
hafa góða aðstöðu til að fylgj
ast með þeim leikjum því spil
in verða sýnd á töflunni, úr-
spil og vörn, en sérstakur þul
ur mun skýra frá sögnum úr
öðru herberginu. Þessar ljósa
töflur „brigderama“ hafa á
undanförnum árum rutt sér
til rúms víða erlendis, og hafa
stuðlað að auknum áhorfenda
fjölda á bridgemótum, má bú-
ast við því, að svo verði einn-
ig hér. Hjalti Elíasson, raf-
virkjameistari, hjö töfluna til.
Blóma- og grænmetis- .t*
markaðurinn ? 1
Laugavegi 63.
•n
Blómaskálinn
v. Hársnesbraut
og Nýbýlaveg.
Opið daglega 10—10.
RÓSiR
Túlipanar
Pottaplöntur
Páskaliljur
Pottamold
Pottar
Pottagrindur.
Sendum heim!
Gróðrastöðin
við Miklatorg. *
Símar 22 8 22 — 19 7 75/
LAUNDROMAT
ÞVOTTAVÉLIN
i- J t
Westinghouse
i
er etnhver
t
sú fulikomnasta,
T
sem vö! er á. j 1
HAGKVÆMIR .
GREIÐSLUSKILMÁLAR
; í ?
Sölusia&ir: ..
DRÁTTARVflAR H.F.1
HAFNARSIRÆll. 23 - SÍMI 18395 :■
KAUPFÉIÖGIN
Alþýðuhl'aSiS—26. triarz 1981 ÍS
■Sí'Cziá'?^ t vJ.Í.úX ':Zí