Alþýðublaðið - 11.05.1961, Side 2

Alþýðublaðið - 11.05.1961, Side 2
££©3eHG3D£GOJ’ • iJMJöm: Gisll J. Astþórsson (áb.) og Benedlkt uröndal. — FuUtrúar rlt- { Mlómar: Slgvaldl Hjálmarsson og IndriSl G. Þorstelnsson. — Fréttastjórl: j Wðrgvln GuSmund n. — Slmar: 14 900 — 14 902 — 14 903. Auglýsingasími j 14 908. — ASsetur: AlþýSuhúsiS. — Prentsmiðja AlþýSublaðsins Hverfia- ] gðtu 8—10. — Askriftargjald: kr. 45,00 á mánuSl. í lausasölu kr. 3,00 eint 1 ÍBtgefandL: AiþýCuflok-.urinn. — Framkvæmdastjóri: Sverrlr Kjartansaoo Mikil er Framsókn 1 ÍSLENDINGAR vanmeta það vonandi ekki, hví- líkt hnoss það er að hafa Framsóknarflokkinn í stjórnarandstöðu. Sérstaklega á þetta við um hús byggjendur, en Tíminn hefur nú upplýst, að öll tiúsbyggingalán, sem núverandi ríkisstjóm hefur útvegað og látið veita, séu Framsóknarmönnum jað þakka. \ Samkvæmt frásögn Tímans virðast hinir \ jlöggu Framsóknarmenn hafa komið auga á, að lúsbyggingalán mundu stórminnka í höndum ■] lúverandi stjórnarflokka. Þeir létu ekki á sér standa og hófu „harða baráttu“ til að bjarga ■| núsbyggjendum frá þessari voðalegu stjórn. Rík- isstjómin svaf sem værast og ætlaði að láta hús- (jK byggjendur lönd og leið. Samt varð sá árangur i l'* ©f „harðri baráttu" Framsóknarmanna, að stjóm^ in „rumskaði við sér“ og útvegaði miklu meira^ fé en nokkru sinni hefur verið lánað til hús-r> bygginga á einu árl. Og Tíminn segir: „Þessi vinnubrögð stjórnarinnar sýndu vel, að skelegg stjómarandstaða getur haft mikil áhrif.“ ■j Af þessum ummælum verður augljóst, að sam kvæmt áliti Tímans þarf núverandi ríkisstjórn <ekki nema rétt að „rumska við sér“ til að tryggja , húsbyggjendum meiri lán en þeir fengu nokkru sinni, þegar Framsókn og kommar vom í stjórn. ! Það er því hagstæðast fyrir húsbyggjendur, að múverandi stjóm haldi áfram að „rumská', en 1 Framsókn og kommar verði áfram utan stjórnar. Hátt reitt til höggs ] HÁLFDÁN SVEINSSON, bæjarstjóri á Akra- liesi, hefur tekið þátt í opinberum málum þar í ‘ -foyggð í 25 ár, og hafa Akurnesingar hvað eftir annað kjörið hann til hinna margvíslegustu trún - ©ðarstarfa. Þennan aldarfjórðung hefur enginn H maður nokkru sinni kallað Hálfdán ósanninda- mann eða borið honum á brýn nokkurs konar óheiðarleik. Nú hefur Tíminn, vafalaust fyrir tilstilli Dan- íels Ágústínussonar, tekið sér fyrir hendur að reyta æruna af Hálfdáni og kallar hann „algjöran ’ csannindamanna", „hinn armasta lygara, sem í ! raun á skilið fyllstu fyrirlitningu bongara á Akra nesi“, og fleira í slíkum tón. Skyldi ekki aldar- f jórðungs dómur Akurnesinga meilna virði en vanstillflngarórar Daníe'ls og hin sóðalegu skrif Tímans? MINNING Auglýsingasíminn A/Jbýðub/oðs/ns er 14906 Jódís Ámundadóttir H HÚN er dáin. Jódís Ámundadóttir lezt að beim- ili sínu, Öldugötu 25 A, 6. maí og verður jarðsett frá Frikirkjunni á morgun. Jódís heitin ifæddist í Saur ibæ í Villingahoiitáhrepp i í Árnessýslu 26. jlún 1876, dótt Árnessýslu 26. júní 1876, dótt konu hans. Sigríðar Guð- mundsdóttur. Ólst hún uPP á Rútgstöðum í Gaulverjabæj- arhreppi með foreldrum sín um og þrem systkinum, en af þeim er nú einn á lífi, Sigurð- ur Ámundason járnsmáður hér í bæ. Jódis giftist 18. október 1913 Þorgeiri Guð- jónssyni verkamanni, en hann andaðist 14. desember 1953. Átttu þau heima í Reykjavík allan sinn bú- skap, og var heimili þeirra tvo síðustu áratugina að Öldugötu 25 A. Þau eignuð- ust fimm böm, og komust fjögur þeirm til aíldurs: Sig ríður, Guðrún, Einar og Guðmunda. Hjónaband Jódísar og Þorgeiiis var til mikillar fyr irmyndar og samstarf þeirra 'ógieymanlegt öllum, sem til þekktu. Ég get held- ur ekkj hugsað mér ljúfari >og betur gerða konu en Jó- dís var. Hún var einstök kona og ein af þeim, sem vinna verk sín af tfrlábærri a'Lúð og skyldurækni án þess að ætlast nokkurn tíma til þess, að eftir því væri tekið. Dagfar hennar og framkoma vitnaði um þröskaðan og sjállflstæðan perlsónuileika enda naut Jódís vinsælda og virðingar allra. sem henni 1 kynntust. Heilsa hennar var j góð alla ævi, þangað til á síðastíliðnu hausti, að hún | fcennd: sjúkleika þess, sem varð banamain hennar. Jó- dís kom líka mikl.u og fögru œvistarfj í verk. Hún <var ein >a;f þessum hljóðlátu en mik Flugáætlun Pan Am. HINN 4. maí brcytist flugáætl un Pan Am og verður nú flogið foeint frá New York um Kefla- vík með DC7C flugvélum aila fimmtudagsmorgna til Glasgovv og London. Sömuleiðis er flog- ið tilbaka fimmtudagskvöld og er komið til New York á fivslu- dagsmorgnum Þar sem London er miðslcð Evrópuflugsins hjá Pan Am, get ur það nú gefið farþegum héðan kost á að fara áíram frá London til flestra stórborga meginlands- ins með hinum risastóru farþega þotum Pan Am Boeing lnter- continental og DC8C án auka- gjalds. dlhæfu hetj-um hveúsdagsins, sem ailltaf gera ákyldu sína hetur en til er ætliazt og leggja sig fram um >að koma jafnan og alls staðar fram til góðs. Verkahringur Jódísar Á- mundadóttur var heimilið og uppeldi barnanna og það hLutverk rækti hún með ein stöku.-m hætti. Hún og henn ar líkar haifia Verið íslenzku þjóðinni einskonar kjöl'festa í umrótj veðrasamra tíma. Þeirra éjja varg aldrei vart í návist Jódísar Ámunda- dóttur. Staðföst, einlæg og sky-ldurækin hlúðj hún að því, sem henni var trúað tfyrir, og árang-ur þeirrar drengilegu viðleitni var mik ill og góður. Ástvinum sín- um og venslafólVi. verður hú-n ógleymanleg á fagurri endunninningu, sem hvergi þer minnsta skugga á. Það er eins og sójdkin um nafn hennar og minningu. Afkomendur Jódísar eru orðnir fim'mtán, og þeiia, verður minnin-g hennar líkt og helgur dómur. Slík var hún isem móðir o>g amma, og vinátta hennar var alltaf björt og hiý, vermd einlægni cig góðvilja konunnar, sem gerð-i sikyld-u sína eins og sjiálfsagðan hlu-t og aildrei brást. Þeir eiginíeikar eru dýrmætd, sem afbragðs fólk -eldri kynslóðarinnar ávaxt- aði og margfaldaði í starfi og kynningu °S lagði sera igull í lófa saskunnar og framtíðarinnar. Þennan vitu isburð á Jódís Ámundadótt- ir vissuiega skilið, þó a5 hún -léti ekki mikið fara fyr- ,ir sér á heimlsvís-u og það eru hverri manneslkju fögur eftirm-æHi. Nú ertu horfinn sjónum ckkar, en við munum þig og eigum þi-g samt, og á kveðiústundinni b’ökkum1 vúð þér í einlægri ástúð, hver þú varst og hvers virði minn- ing þín verður okkur öllum. Baldur Eyþórsson, Er nokkur kór á leið til Noregs? I STAFANGRI í Noregi verð ur haldin öðru sinni Söngva- hátíð í sumar, þar sem m. a. fer fram keppni í söng bland- aðra kóra, kvennakóra og karla kóra. Á hver kór að syngja tvö ákveðin. verk og eitt eftir eigin vali. Verðlaun skipta þús undum norskx-a króna. Aðal- verðrumin „Stafangerplakett- en“ verða að vinnast þrisvar til eiguar, en þeim var í fyrra deilt milli Móteítukórs dóm- kirkjunnar í Kristiansand S. og blandaða kórsms í Stafangri. Aiþvðublaðinu hefur nú bor izt bréf, þar sem segir frá söng hátíð -þessari og það látið með fylgja, að hver sá íslenzkur kór, sem kunni að vera á ferð í Noregi á þessum tí’.na, sé vel kominn til Stafangurs, og býðst framkværndanefndirx jafnvel til að bjóða upp á dvöl í heimahúsum í Stafangri, ef kórinn vildi breyta ferðaáærl- un sinni þannig, að hann gæti komið þangað á meðan á há- tíðinni stendur 22.—25. júní. Þar eð tíminn er svo stuttur reiknar stjórnin ekki með, að kórinn gæti tekið þátt f keppn in-ni, en mundi fá hann til a3 syngja á tónleikum hátíðarina ar. ) Ef enginn kór er á leið til Norðurlanda nú, er vel hugs- anlegt, að einhver kór farj næsta ár, og gæti hann þá haft beint samband við stjórn há. tíðarinnar þar út af, en utan* áskriftin er: Sangfestivalen í Stavange* Postboks 318, Stavanger, Norge., n s KLÚBBURINN Opið í hádeginu. — Kalt borð — einni-g úr- val fjölda sérrétta. KLÚBBURINN Lækjartejjr 2 - Sími 35355 2 H. maí 1961 —■ Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.