Alþýðublaðið - 11.05.1961, Side 3
ARKAÐSMÁL
EVRÓPU RÆDD
Fylgzt veröur með
síldarútflutningum
STOKKHÓLMI, 9. mai. —
(NTB). — Svíar hafa krafizt
þess að háttsettir fulltrúar. sjö-
veldanna komi saman i Genf
Washington, 10. niaí.
Einn af forystumönnum
bandariskra germvísinda,
dr. Theodore von Kann-
an, sagði hér í dag, að ef
vel væri að unnið, myndi
verða unnt að framleiða
þotu árið 1968, er gæti
flogrð með 28 þús. kíló-
metra hraða umhverfis
jörðu. Hanh kvað vanda-
málin að vísu mikil, en
Wright-bræðurnir hefðu
aldrei flogrð sitt fyrsta
flug, ef þeir hefðu beðið
eftir því að öll vandamál
væru leyst.
OMWMWWWMMMMMVWMM4
um miðjan mánuðinn til að ræða
uin hvernig samningunum við
Sexveldin verður hagað. Sænska
stjórnin hefur einnig krafizt
þess, að samningarnir við Sex-
veldin fari fram í einu lagi og
að í þeim taki þátt allir fulltrú-
ar Sjöveldanna. Verður þett.x
rætt á fundi í Genf 15. og 16.
maí.
Talið er, að um þrjá mögu-
leika sé að ræða fyrir framtíðar-
þróun markaðsmálanna í V-Evr
ópu. Hinn fyrsti er að Sjcveld-
in öll gangi í bandalag við Sex
veldin. Annar er sá, að hin fjög
ur NATO-ríki meðal Sjóveld-
anna, Noregur, Bretland, Dan-
mörk og Portúgal, gangi í
bandalag við Sexveldin en hin
þrjú ríkin geri samninga við
hið nýja bandalag (líklega með
svipuðu sniði og Finnland hefur
nú gert við Sjöveldin) Þriðji
möguleikinn er að Sjöveldin geri
samvinnusamning við Sexveld-
in. Sænsku blöðin segja, að Bret-
land, sem er forysturiki Sjöveld
anna, sé hlynnt þvi sem þau
kalla „NATO-kostinn'1, Jafn-
framt er sagt, að sænska stjórn
in telji ekki að nú eða scnn sé
að vænta stórviðburða varðandi
þátttöku Breta í Sjöveldal anda
laginu. Hins vegar mun talið í
Osló og Kaupmannahöfn að þró
un mála geti orðið talsvert ht-að
ari en ætlað er í Stokkhólmi
ALÞÝBUBLAÐIÐ átti í gær
I tal vtð Ferskfiskeftirlitið og
I spurðist fyrir um, hvort nokkurt
| eftirlit væri með útflutningi ís-
aðrar síldar á erlendan markað,
>ví var svarað til, að Fersk-
fiskeftirlitlð hefði nýlega aug-
lýst, að ekki mætti flytja út síld
á erlendan markað, sem ætluð
væri til manneldis, án þess áð
Ferskfiskeftirlitið hefði gengið
úr skugga um, að reglum þess
væri fylgt.
Hins vegar væri svo skammt
um liðið, síðan ákvörðun var
tekin um þetta, að ekki hefði
enn komið til þess að Ferskfisk
eftirlitið hefð skoðað síld sem
siglt hefur verið með út. Skipin,
sem hafa selt eríendis undanfar-
ið, fóru áður en til aðgerða kom.
Ferskfiskeftirlitið'fylgist rneðí
þvi, að slldin sem er fryst hér
heima sé til þess hæf. Athugað
er hitastigið í henni, að hún sé
ísuð og sé ekki méð autolýsu.
Þessara sömu atriða verður einni
ig gætt við útflutning og þá tit
viðbótar, að ekk sé of mikill
viðbótar, að ekki sé of mikiil
þungi á síldinni og notaðar hill-
Þess er því að vænta, að fram
vegis verði síldin hvorkj flutt út
ísuð, né fryst hér heima, án þesa
að Ferskfiskeftirlitið hafi gengið
úr skugga um, að síldin sé 111
þess fyllilega hæf.
Var á Grænlandi
á stríðsárunum
Frelsi V-
verður tryggt
James K. Penfield, hinn nýi
ambassador Bandaríkjanna á
ísiandi, mun halda frá New
York 22 maí næstkomandi á-
lerðis ti-1 íslands. Ferðast am-
bassadorinn og fjölskylda hans
með Loftleiðum til landsins og
•koma þangað 23. maí. Am-
bassadorinn sór embættiseið
srnn í Washington sl. fimmtu-
dag.
Við áðurgreinda athöfn
minntist einn viðstaddra á það
að fyrrverandi ambassador,
T\’ler Thompfon, hefði 'kallað
ísland „reglulega yndislegt
land.“ Penfield ambassador
sagði við sama tækifæri, að
hann hefði verið í Grænlandi
á styrjaldarárunum og þá
hefði hann komizt í kynni við
„hin ofsafengnu náttúruöfl er
mótað hafa skapgerð íslend-
lendinga, sem ég hef heyrt svo
margt gott um“. Kvaðst hann
vonast til að geta unnið að
enn nánari kynnum og vináttu
Bandaríkjanna og íslands, —
„landsins með hina löngu og
viðburðaríku sögu að baki.“
Penfield ambassador fædd-
ist í New York 1908 og tók AB
próf við Stanford-háskóla
1929. Ári síðar gekk hann í ut-
Dæmdur
Framhald af 16. síðu.
Loks var Hreinn dæmdur til
greiðslu alls sakarkostruiðar.
Hann fékk frest til að ákveða
hvort hann óskar eftir því að
dómnum verði áfrýjað til Hæsta
réttar.
Hreinn, sem játaðl brot sitt,
hefir eigi áður sæxt refsingu.
OSLÓ, 10. maí.
Þjóðir N-Atlantshafs-
! handalagsins standa einhuga
' saman um þá ákvörðun sína að
vernda frelsi V-Berlínar og í-
búa hennar jafnvel þótt Rússar
geri alvöru úr hótun srnni um
sérstakan friðarsamning við
Austur-Þýzkaland.
Er þetta eitt meginatriðið í
tilkynningu er gefin var út að
loknum ráðherrafundi N-At-
antshafsbandalagsins í dag. —
Fundum ráðherra, er staðið
hafa í þrjá daga, lauk í dag.
Framkvæmdastjóri bandalags-
ins, Dirk U. Stikker, sagði
blaðamönnum, að ráðstefnan
hefði verið grundvöllur mik-
illar og athyglisverðrar vinnu.
James K. Penefield.
Leiðrétting
í FRÉTT Alþýðublaösins i gær
um lausn verkfallsins í Kefla-
vík, var sagt, að Vilborg Auð-
unsdóttir formaður félagsins
hefði viljað bæta því inn i sam-
komulagið ,að atvinnurekendur
hétu því, að véita ekki þeim kon-
um vinnu, „sem unnu eftir að
verkfallið skail á“.
Alþýðublaðið vill taka fram,
þar sem þessi hluti frásagnarinn-
ar er mjög Villandi, að það voru
konur sem unnu eftir að verk-
fallið var dæmt ólöglegt, sem
Vilborg vildi leggja bann á.
Stikker kvað umræður hafa
verið hreinskilnislegar og
ekkert hefði borið á ósamþykki
eins og sumsstaðar hefði ver-
ið gefið í skyn. Stikker sagði
einnig, að ráðherrarnir hefðu
verið á einu máli um vanda-
mál eins og Berlín, Laos, Kon-
go og afvopnun.
Létu þeir í ljósi von um að
í sumar næðist samkomulag
um ráðstefnu um afvopnun. —•
Eitt meginatriðið væri afvopn-
un í áföngum og undir eftir-
liti. Ráðherramir lýstu einhuga
fylgi sínu við tillögur Vestur-
veldanna á ráðstefnunni um
stöðvun kjamorkutilrauna í
Genf. Loks ræddu ráðherrarn-
ir þróun mála í Afríku og lýstu
stuðningi við hin vanþróuðu
ríki þar og annars staðar. —
Fögnuðu þeir stuðningi Vestur
veldanna við þau, sem hefur
verið stórum meiri en komm
únistaríkjanna, er hefur verið
lítfll sem enginn.
Stikker, framkvæmdastjóri,
kvað seinni helming fundar-
ins einkum hafa snúizt um
fyrirkomulag og eðli sam-
ráða þeirra, er Vesturveldin
hafa með sér og aukast stöðugt.
Lofaði hann mjög vilja hinnar
nýju ríkisstjórnar Bandaríkja-
manna að auka verulega sam-
ráðin við bandamenn þeirra.
Væri hann hinn þýðingarmesti.
Þá vakti framkvæmdastjórinn
athygli á hinni einróma á-
kvörðun ráðherrafundarins,
að senda þriggja manna nefnd
til Grikklands og Tyrklands
til að athuga enn eðli aðstoðar
þeirrar er ríkjum þessum verS
ur væntanlega veitt af hálfu
NATO.
tMMMMMMMMMtMMMMMM
Skemmtun
fyrir eldra
fólk
EINS og undanfarin ár
gengst Kvenfélag Al-
þýðuflokksins f Reykja-
vík fyrir skemmtun fyrir
eldra fólk á þessu ári. —
Verður skemmtunin að
þessu srnni f Iðnó þriðju
daginn 16. þ. m. kl. 8 e.
h. Til skemmtunar verð-
ur: Einsöngur, kvik-
myndasýning, kveðskap-
ur og gamanvísur. Einn-
ig verður samerginleg
kaffidrykkja, fjöldasöng-
ur og dans. Aðgöngumið
ar fást hjá eftirtöldum
konum; Oddfríði Jóhanns
dóttur, Öldugotu 50, sími
11609, Guðrúuu Sigurðar
dóttur, Hofsvallagötu 20,
síma 17826 og Pálínu
Þorfrnnsdóttur, Urðarstíg
10, síma 13249.
MMMMMIMMMMMMMMMM
Alþýðuhlaðið — 11. máí 1961 J