Alþýðublaðið - 11.05.1961, Side 8
SJÖ mánaða göm-
ul börn yrSu áreiðan
lega hrifin af svona
leikfangi eins og
krakkinn á mynd-
inni, Jane litla Cre-
well frá Indíana
(USA). Hún er á-
ákveðin á svipinn,
encia veitir ekki af að
einbeita sér, ef vel á
að framlerða góð
hljóð. Svo ákveðin
er hún og dugleg að
be<rja bongótromm-
urnar sínar að fólkið
í Indíana telur sig
eiga þarna yngsta
bongóleikarann í
heiminum.
TÓNSKÁLDIÐ Richard
Rodgers, sem er kunnur
hér á landi fyrir ýmsa
söngleiki, sem. hann er höf
undur að ásamt Oscari
heitnum Hammerstein —
(Oklahoma og South Pacr-
fic) hefur ákveðið að vinna
með Jay Lemer, Ijóðahöf-
undi hrns geysivinsæla
söngleiks „My Fair Lady“
í framtíðinni.
Þeir félagarnir kynntust
ekki að ráði fyrr en í marz
mánuði síðastliðnum, en
þeir eiga það sameiginlegt,
að vera báðir hrifnir af
hinu látna tónskáldi, Larry
Hart, en hann var fyrsti
kennari Lerners og fyrsti
samstarfsmaður Rodgers.
Báðir bera þeir einnig
mikla virðingu fyrir tón-
skáldinu, Cole Porter.
+ BÁÐIR FOR-
VITNIR.
Aðspurður hvort hann
væri ekki spenntur að
vinna með Rodgers, sem hann vann með Oscari
varð að nokkurs konar Hammerstein II. svaraði
þjóðsagnapersónu, þegar Lerner á þá leið, að svo
væri ekki, en báð
þeir á hinn bóginr
ir að vita hvem
starfið mundi rey
★ REYKIR A
TEGUNDIR
Lerner kvaðst el
að það yrði nokkn
leikum bundið fyr:
vinna með Rodg<
samband hans og !
stein hefði verið
nánasta, sem um
skemmtanaheimim
get unnið hvar sei
hvernig sem er og
sem er, segir Lei
Á myndinni til
gers og söngkc
gömui mynd, ií
myndinni sést
aö athuga klæc
asta méistaras'
unda „My Fair
NÝNAZISTA-RIT
Sáu rauti
FELAGAR í klúbbi
verkamanna í námabæn-
um Lightow í Nýja-Suður
Wales (Ástralíu) eru band
sjóðandi reiðir þessa dag-
ana vegna olíumálverks
nokkurs, sem kostaðr
verkamennina 30 þús. kr.
Hundruð verkamanna
mættu í klúbbnum þegar
listaverkið var afhjúpað
— og þeir vinstri sinnuðu
þeirra sáu rautt á saina
andartaki
í ljós kom, að málverk-
ið sýndr ástralskan verka
mann steinsofandi fram á
skóflu sína. Hann dreymdi
um bjór og fallega baraf-
greiðsludömu. Aðrir ná-
ungar, sem málverkið
sýndi með skoplegum
dráttum, voru einnig stein
sofandi.
En þótt málverkrð væri
skoplegs eðlis var hinum
rctjðu íélögifm psi
svo skemmt.
Þeir voru sanu
að skipa Jistami
að gera annað mál
sem verkamaðurij
glþðvakþiuli v^ð
sina og ynni af k
ÞEGAR frú
hringdi { járnsmið
í bænum Memph
til þess að gera vi
una á útídyninurr
hann uni að gerj
Frú \7oy]-es sk;
þeirri staðreynd,
hefði eytt öllum
um í ?.ð reyna j
laust unz vinnuti
að opna „skoítrð*
um sínurn til þcs:
verkfærin.
KJÖR Kennedys sem
Bandaríkjaforseta var stór
sigur fyrir Marxismann og
ameríski heilbrigðismála-
ráðherrann, Abraham Ri-
brcoff er yfirmaður „hræði
legrar kommaklíku“ segir
í einni iíðuf/tu Gyðinga-
hatarabókinni, sem komið
hefur út í Bandaríkjun-
Um. Þegar hafa nokkrar
slíkar bækur komið á
markaðinn og er höfund-
ur þeirra skrýtinn maður
að nafnr Traian Roman-
escu, en það eina sem um
hana er vitað, er að hann
er frá „háskóla í Búkar-
est.“
Talið er, að þessi Rom-
anescu sé úr hópi nýnaz-
ista, sem láta æ meir að sér
kveða í Vesturheimi og hef
ur starfsemi þeirra öll
færzt mjög í aukana síðan
réttarhöldin yfir Adolf
Eichmann hófust í ísrael.
★ „ALHEIMS-
SAMSÆRI“.
Nýnazistarnir hafa
einkum verið umsvifamikl-
ir í Maxikó og njóta þar
fjárhagslegs stuðnings auð
en auvirðileg hækja kom-
múnista, sem taki
auðmjúklega við skipunum
beint frá Moskvu.
+ PUNKTAR.
Meðal annarra skoðana
sem Romanescu lætur í
ljós má nefna:
Mikil „þjóðarvakn-
ing á sér stað í Bretlandi
undir forystu Sir Oswalds
Morleys og annarra öfga-
sinnaðra hægri hópa.“
Gyðingar vinna
ljóst og leynt að því að
„hvíti kynstofninn líði
undir lok og vinna að því
að sett verði lög (í USA),
sem neyða hvíta menn til
að giftast negrastúlkum.“
Forsetarnir Roose-.
velt, Truman og Eisenhow
er voru „Israelítar" og „frí
múrarar.“
'Jr Stalin og Krústjov
eru báðir Gyðingar.
-jHr „Nazista Þýzkaland
var saklaust fórnarlamb
vestræns samsæris.“
ugra aðila, en verk Roman
escu og annarra, sem ritað
hafa áróður gegn Gyðing-
um, eru prentuð í Argen-
tínu. í bókum þessum eru
kommúnistar og Gyðingar
lagðir að jöfnu og sagðir
vinna saman í „alheims-
samsæri.“
Auk þess að kalla sigur
Kennedys sigur Marxism-
ans segir Romanescu að
Eisenhower sé strfðsglæpa-
maður og að Warren, for-
seti Hæstaréttar Banda
ríkjanna, sé ekkert annað
-j^ Hakakross-æðið
víða um heim í fyrra var
„þögul og friðsöm mót-
mælaaðgerg gegn stjórn
málasamsæri Gyðinga.“
Frímúrarar stjórna
ekki Suður-Afríku heldur FflGANDI lystji:
„þjóðernissinnaður, and- Sem áður fyrr va:
júðskur, andkommúnistísk frægasta smygla
ur flokkur, sem hatar frí- Pakistan, Ðasimi
múrara eins og pestina.11 en honum var stef
3 11. maí.1961 — Alþýðublaðið
tmm