Alþýðublaðið - 11.05.1961, Qupperneq 10
rS’
Einar
Frábært íþróttastarf
á Akranesi s.l. ár
16. ÁRSÞING íþróttabanda-
lags Akraness, var haldið dag-
ana 29. marz og 5. apríl sl. 1
íþróttahúsinu á Akranesi. E'or-
maður IA Guðmundur Svein-
björnsson setti þingið og bauð
Stjórn Vals tal
ið fra vinstri:
Páll Guðnason,
Valgeir Ársæls
son, Sveinn
Zoega,
Björnsson
Gunnar Vagns
son.
Ritstjóri: Ö r n £ i S s s o n.
Helgi Dan. fyrirliffi ÍA meff fs-
landsbikarinn.
fulltrúa og gest þingsins, Bene
dikt G. Waage, velkomna til
þings. Formaður minntist Valtýs
Benediktssonar vélstjóra er lézt
nýlega, en hann var einn af
beztu starfskröftum íþróttahreyf
ingarinnar af eldri kynslóðmni.
Ben. G. Waage forseti ÍSÍ sæmdi
Guðmund Sveinbjörnsson þjón-
ustumerki ÍSÍ í tilefni 50 ára af
mæli Guðmundar í marz sl. og
þakkaði honum got: starf í þágu
íþróttahreyfingarinnar.
Forseti þingsins var kjörinn
Óðinn S. Geirdal og varaforseti
Hilmar Hálfdánarson. Ritarar
voru kjörnir Hallur Gunnlaugs-
son og Sigurður Ólafsson.
Á þinginu voru samþykktar
margar tillögur og skal hér get
ið nokkurra.
16. ársþing IA samþykkir að
fela væntan’.egri stjórn IA að
taka afstöðu um þátttöku banda
lagsins í slysatryggirigarsjóði
ÍSÍ.
16. ársþing IA beinir þeirri á-
skorun til HSÍ að ágóða af ís-
landsmótinu innanhúss, verði
skift milli þeirra félaga er þátt
taka í mótum, á sama hátt og
gert er í íslandsmóti I. og II.
deildar í knattspyrnu.
16. ársþing ÍA haldið 29. marz
1961, samþykkir að skora á Al-
þingi, að fella framkomið frum
varp um bruggun og sölu á sterk
um bjór. Þingið telur, ao ef nefnt
frumvarp yrði samþykkt, mundi
það auka drykkjuskap stórlega.
Einnig samþykkti þingið laga
breytingar, sem hafa það í för
með sér, að tekin er upp deilda-
skipting og verða fjögur sérráð
fjárráða, en það eru: Knatt-
spyrnuráð, Sundráð, Handknatt-
leiksráð og Frjálsíiþróttaráð
Hér fer á eftir bað helzta úr
starfi IA á sl. ári.
KNATTSPYRNA
ÍA tók þátt í landsmótum fjög
urra flokka og sigruðu í tveim
flokkum, H. flokki og I. deild og
þar með sæmdartitilinn .Bezta
knattspyrnufélag íslands 1980“'.
Einnig lék m.fl IA gegn þýzka
landsliðinu og Red Boys. ÍA
sendi tvö lið í bikarkeppni KSÍ
og voru þau bæði slegin út Þá
komu á vegum ÍA þrír enskir
atvinnumenn og léku með fé-
laginu. Yngri flokkarnir fóru i
margar keppnisferðir út u:n land
og fengu allsstaðar hinar bezxu
móttökur. Á árinu unnu 8 dreng
ir til bronzmerkja í knattþraut-
um KSÍ. Fjórir Akurnesingar
léku með landsliðinu á sl. ári
og var einn þeirra, Sveinn Teits
son jafnframt fyririiðj landsliðs
ins, en hann hefur nú alls leikið
19 leiki með landsh.ðinu og Helgi
Daníelsson hefur einnig leikið
19 leiki. Þjálfarar hinna ýmsu
flokka voru á árinu, Ríkarður
Jónsson og Guðjón Finnbogason;
með mfl og Georg Elíasson og
Helgi Daníelsson n:eð yngri
flokkana. Alls léku flokkar ÍA
í landsmótum 24 leiki, unnu 14
töpuðu 4 og gerðu 6 jafntefli,
markatalan er 64 gegn 31. Aðrir
leikir urðu 33, af þeim unnust
13, en 14 töpuðust og 6 ]afn-
tefli, markatalan 68 gegn 52.
HANDKNATTLEIKUR
Handknattleikur á miklu og
vaxandi fylgi að fagna og er nú
iðkaður í öllum flokkum karla
og kvenna, en sakir kostnaðar
var ekki hægt að sækja lands-
mót nema fyrir m.fl. og varð
lið ÍA nr. 2 í II. deild. ÍA efndi
Frarrfh. á 14. síðu
Ungverjar sigruðu Júgó
slava í knattspymu í Bel-
grad með 4—2 (2—1). Á-
horfendur voru 50 þús.
Rússrnn Leonidas hefur
sett heimsmet í 100 m.
bringusundi, synti á 1.11,4
mín.
Sedan sigraði Colombos
í úrslitalerk frönsku bikar
keppninnar með 3—1 (1:0)
Leikurinn fór fram í Par-
ís.
Bandaríkj amaðurinn
Frank Budd fékk 9,3 í 100
yds. í Villanova. Tíu mín.
síðar sigraði hann í 220
yds á 20,2 sek.
félag landsins. — Fram sigraði
með 3—2.
Fyrsti sigurinn var í 2. fl.
1919, en síðan hafa Valsmenn
oft verið sigursælir á knatt-
spyrnuvellinum.
ir ÍSLANDSMEIST-
ARAR 1930.
'Valur fór nú að leggja
meiri áherzlu á yngri flokkana
og árangurinn 'kom í ljós nokkr
um árum síðar, en fyrst varð
félagið íslandsmeistari í knatt
spyrnu 1930. Alls hefur Valur
12 sinnum orðið íslandsmeist-
ari í knattspyrhu og 13 sinnum
Reykjavíkurmeistari. Vals-
menn fóru fyrstir allra félaga
utan með knattspyrnuflokk til
keppni, en það var 1931. Fór
meistaraflokkur félagsins til
Danmerkur.
★ HLÍDARENDI
KEYPTUR 1939.
Lengi var Valur á
hrakhólum með knattspyrnu-
velli sína, en 1939 festi félag-
ið kaup á býlinu að Hlíðar-
enda, en aðalhvatamaður að
þeim kaupum var Ólafur heit-
inn Sigurðsson. Þar hefur Val
ur komið upp myndarlegasta
íþróttahúsi á íslandi, tveim
knattspymuvöllum og félags-
heimili.
Úlfar Þórðarson læknir hef-
ur verið formaður bygginga-
nefndar.
■k HANDKNATT-
LEIKUR OG
SKÍÐAÍÞRÓTTIR
í 'kringum 1940 voru
stofnaðar handknattleiks- og
Framhald á 15. síðu.
UUMUtUUWMMMMUUHUI
Knattspyrnufélagið Valur
— eitt þróttmesta íþróttafélag
landsins er 50 ára í dag. Félag-
ið var stofnað á uppstigningar
dag og nú í fyrsta sinn ber af-
mælið upp á uppstigningardag
.— skemmtileg tilviljun.
Á fundi með fréttamönnum í
fyrradag rakti Sveinn Zoega,
formaður Vals, helztu atriðin
úr sögu félagsins.
* VORU ALLIR f
KFUM.
Saga félagsins hefst í
KFUM, en allir stofnendurn-
ir, 14, störfuðu í þeirri ágætu
'hreyfingu. Af þeim eru nú 8
á lífi: Filippus Guðmundsson,
Guðbjöm Guðmundsson, Hall-
ur Þorleifsson, Jóhannes Sig-
urðsson, Páll Sigurðsson, Helgi
Bjamason, Einar Einarsson,
(GÖiðmundur Guðjónsson, Krist
ján Gíslason og Bjöm Bene-
diktsson. Fyrstu stjórn félags-
ins skipuðu: Loftur Guð-
mundsson, Ijósmyndari, form.,
Hallur Þorleifsson og Jóhann-
es Sigurðsson.
Olympíumeistarinn í
Maraþonhlaupi, Abessiníu
maðurinn Abebe Bikrla
sigraði í alþjóðlegu mara-
þonhlaupi sem fram fór í
Aþenu í byrjun vikunnar.
Hann var ca. 250 m. á und
an Belgíumanninum Van
der Drrsche. Þriðji var Bc-
la Szaly, Ungverjalandi,
f jórði Viskari, Finnl.
★ VÖLLUR VÍGÐUR
19 12.
Ekkert er til skráð úr
sögu félagsins fyrstu 5 árin.
Þó er vitað, að fyrsti knatt-
spyrnuvöllur Vals var vígður
1912 og fyrsti þjálfarinn var
Júlíus heitinn Havsteen, sýslu
maður, sem hafði kynnzt knatt
spymu á skólaárum sínum í
Danmörku, m. a. f Akademisk
Boldklub. Knattspyrnumenn
Vals þreyttu sinn fyrsta kapp-
leik árið 1914 og mættu þá
Fram, sem var eitt bezta
í þróttafrétti r
í STUTTU MÁLI
ÁRA í BAG
VALUR 50
JQ 11. maí 1961 — Alþýðublaðið