Alþýðublaðið - 11.05.1961, Side 11

Alþýðublaðið - 11.05.1961, Side 11
CHAMPION 1.1. Etill lllillltllin FERMING FERMINGARBÖRN í Eága- fellskirkju 11.. maí. Drengir: Birgir Sigurðsson Reykjadal. Evert Kristján Ingóifsson Helgadal Guðni Hermannsson Helgastöðum Gunnar Rúnar Magnússon ( I.'eykjabraut Kmaldur Jónsson Varmadal. H.ynur Þór Jónsson Leirvogstung-j. Kristján K. Hermannsson | Helgastöðum. Sigurður Þór Jónsson Reykjalundi Sveinn Frímannsson Blómsturvöllum. Tryggvi Eiríksson Selholti. Stúlkur: Anna Þ. Jóelsdóttir Reykjahlíð. Ingveidur J. Petersen Ásulundi. Helga Ragnheiður Höskuldsd. Dælustöð. SANNLEIKUR UM SEMENTSLÁN Jón Vestdal, framkvæmda- stjóri Sementsverksmiðju rík- isins, hefur átt við dagblaðið Tímann, og skrifum biaðssns varðandi það viðtal, vll ég taka fram eftirfarandi: Þegar Akraneskaupsiaður réðist í að steypa nm 300 metra slitlag á eina aðalgötu bæjar- ins, hóf ég máls á því við dr. Jón Vestdal, hvort unnt væri að fá hjá sementsverksmiðju ríkisins sement til gatnagerðar^ innar með hagkvæmmn lána- kjörum. Tók Iiann því mjög vel, enda koni það fram í um- ræðunum, að viðskipti Akra- nesbæjar við Sementsverk- smiðjuna væru svo margþætt, að bærinn hefði algera sérstöðu gagnvart verksmiðjunni. Iíom ji-fnframt til tals að Akranes honum svarað bví einu, scm framkvæmdastjórinn hafði taj ið Sementsverksmiðjuna geta boðið í þessu máli. Síðar kom á dagínn, að stjórn Sementsverksmiðjunnar vildi ekki samþykkja umrætt Ján til Akraneskaupstaðai , en bær- inn kom gatnagero'inni fram án lánsins. Samt var verk- smiðjan ávallt og er enn í skuld við bæinn. Augljóst er af skrifum Tim- ans, að Daníel Agústínusson stendur á bak við þau, enda hefur, það verið takmark hans frá upphafi þessa máls, að hindra að Akranesbær gæti fengið lánið, svo og að spilla því góða samstarfi, sem verið hefur milti bæjaríns og for- ráðamanna Sementsverksmiðj- unnar. Hálfdán Sveinsson. GAMALÞEKKTUR FLUG- MAÐUR SÝNIR Á MOKKA bær kynni að veita verksmiðj- unni ívilnun hafnargjalda á út- fluttu sementi. Nokkru síðar var mái þetta aftur rætt milli okkar d’’. Jóns að viðstöddum tveim bæ.jar- ráðsmönnum frá Akranesí. For það samtal fram að Ilótel Borg í Reykjavík. Tók dr. Jón þá enn svo vel í málið, að við Ak- urnesiintjar töldum fraingang þess vísan. Á hæjarstjórnarfundi á Akranesi nokkru síðar spuvði Daníel Ágústínusson um það, Iivort lán væri væatanlegí frá Sementsverksmiðjunni, og var í FYRRADAG voru hengdar upp nýjar myndir í Mokkakaffí. Að þessu sinni er það Sigurður Jónsson, fyrrverandi flugmaður, og núverandi framkvæmdastjóri Loftferðaeftirlitsins, sem sýnir 16 pennateikningar er hann hef ur málað á sl. ári. Sigurður ræddi smástund í fyrradag við blaoamenn, og sagði hann að siðan hann var smástrákur hefði hann eytt tóm- stundum sinum í það að teíkna. Hann kvaðst hafa fengið tilsögn einn vetur árið 1935 hjá þeim Marteini Björnssyni og Birni I Björnssyni, sem þá höfðu teikni- skóla. Sigurður vi’.di lítið gera úr listamannshæfileikum sínum, og sagði að það hefði aldrei hvarfl- I að að sér að verða listamaður að fullu og öllu, en hann kvaðst mála í tómstundum til að róa taugarnar. Myndirnar, sem Sigurður sýn ir, bera því vitni að það er lista- maður, sem hefur málað þær, og það er ekki að vita, nema myndir hans „slái út“ myn-oir eftir marga „kaffihúsamennina" okkar. Franhald ó 14. síðu. Nauðungaruppboð ■verður ha’idið eftir kxöfu Gústa'fis A. Sveinssonar hrl. í toúsakynnum fiu.gmálastjórnarinnár á Risykjavíkurflugvelli föstudaginn 12. maí nk. kT. 2 e. h. Ssld verða tvö flugvéla.móded og fjórir fl ugvéí am ótor ar tilheyrandi Einari Einarssyni. Greiðlsla far,i fram við hamarslhögg. Borgarfógetinn í Reykjavík, 2. maí 1961. Tilkynning frá veSdelld Landsbanka Isiands Vieigna flútninga verður veðdeildin Iiokuð föstudag>' inn 12. maí. Laugairdaginn 13. maí opnar veðdei'idin að Laugs- ve.gi 77 (Austurbæjarútihúið), 2. hæð. Atfgreiðslœ* tími kl. 10—3 nema laugardaga kl. 10—'12. MELAVÖLLUR í dag kl. 2 e. h. keppa Valur og íslandsmeisfararnir frá Akranesi Dómari: Jörundur Þorsteinsson. Límiverðlr: Gréíar Norðfjörð og Frímann GunnIaugssonyrt- Verð aðgöngumiða: Stúka kr. 35,00. Sæti kr. 25,(©i iStæði kr. 20,00 og fyrir börn kr. 5,00. Ingólfs-Café Dansleikur í kvöld kt. 9 Tonik sextett og Colin Porter skemmta. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Sími 12826. Ingólfs-Café GÖMLU ÐANSARNIR annað kvöld kl. L Dansstjóri: Kristján Þórsteinsson Aðgöngumiðasala frá kl. 8 — Sími 12826. Áskriftarsíminn er 14900 Alþýðublaðið — 11. maí 1961 u

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.