Alþýðublaðið - 11.05.1961, Síða 13

Alþýðublaðið - 11.05.1961, Síða 13
ÖLAFUR ÖUFSSON, FYRRV. SKÖLASTJÖRI - 75 ARA ÉG sá í Alþýðublaðinu fyrir skömmu að minn gamli nábúi Óíafur Ólafsson fyrrverandi skólastjóri væri orðinn 75 ára, og þótt þar sé með íáum orðum rakin helztu æfiatriði Ólafs, langaði mig hér nokkru við að bæta. . Lífsstarf Ólafs Ólafssonar er bundið við æskustöðvar hans í Dýrafirði. f>ar ’ifði hann og starfaði fyrst og fremst sinni sveit til heilla og frama og ég vil segja meira en það, því hann starfaði einnig fyrir sína sýslu, þar sem hann var um mörg ár sýslunefndarmaður í Vestur-ísafjarðarsýslu og í fjölmörg ár fulltrúi sinnar sveitar á bing- og héraðsmála- fundum sýsluimar, sem haldn- ir hafa verið árlega um tugi ára. Veit ég að þar naut hann trausts alira. sen> til þekktu fyrir sinar eóðu tillögut, hóg- væran, öfgalaimn og sérstak- an málflutning En Ólafur hefir lagt gjörva hönd á margt um dagana, ver- ið skútusjómaður eins og marg- ir þar vestra gerðu í þá daga, enda somir hins nlkunna þar vestra, Ó'iUs Guðhjartar Jóns- sonar, skipstjnra á Hnukadal í Dýrafirði og Gíslínu Guð- mundsdóttur sem traustar ættir stóðu að Ég man l'ka að við vorum eitt smriar hásetar báð- ir tveir á síldarbát v.ið Norður- land und>r skiostiórn hins þekkta skinstj^ra Guðmundar Magnússonnr föður Guðmund- ar utanr'kisráðherra Samveva okkar þn- hQfir orðið mér ó- gleymanle? o" ’ærði és bá fyrst að meta mannkosti Ólafs. Ég man alltaf bin«r fróðlegu frá- sagnir hans bnnclnar voru aðallega við Tslendingasögum- ar. Mér f-^nns* hann kunna iknga kaf'a úr borm og lagði svo útaf o« útskírði svo skemmtilega, að unun var á að hlýða Stálminnugur svo ég hefi fáum kynnst, sem hafa slíkt minni til að bera Ég man að ég sat oft við fótskör hins lærða kennara og naut unaðs- legra stunda. Mér fannst að í öllum okkar samtölum þá og síðar, væri ég alltaf rikari af fræðslu eftir en áður. Honum hefir verið sérlega lagið <>ð miðla á hógværan hátt öðrum sinni miklu þekkingu og lífs- reynzlu. í>ar finnst mér að ég eigi Ólafi Ój(afssyni alltaf mikla skuld að gjalda. Við vorum nábiiar á Þing- eyri í átta ár og þar var nú ekki nábúakriturinn, eins og stundum vill verða í nábýlini Ég man að við áttum báðir nokkrar kindim, eins og þá tíðkaðist og er svo v!st ennþá í smáþorpum. Sá ég þá að Ól- afur hafði allt til að bera, að verða gildur bóndi i sinni sveit. Áður vissi ég um sjómennsku- hæfileika hans. enda átti hann ekki langt að sækja þá list. En örlögin settu Ólaí á ann an bekk í lífinu Hann varð fræðari ungdómsins og fórst það vel úr hendi eins og aJIt annað, sem hann lagði gjörva hönd á. Hann var lengi í stjórn Sparisjóðs Ves*ur-ísafjarðar- sýslu. Hygg ég að marg!r við- skiptamenn sjóðsins minnist hans jafnan með hakklæti. Þá var hann í hreppsnefnd Þing- eyrarhrepns og oddviti :iefnd- arinnar um skeið Ólafur er sérstæður persónu leiki, sem eftir er tekið, hvar sem hann er eða fer Hann er þéttur fyrir, og enginn skyldi ætla sér að láta hann halla réttu máli, og fáa þekki ég, sem verja sitt mál betur en hann Skapið er scórt, en hjart að gott, sem undir slær. Ég heyrði hann oft fiytja ræður, og minnist ég þess ávallt, hve honum var létt að draga fram í dagsljósið kjarna málsins, blekkingarlaust og rókfast, þannig að ekiri var gott fyrir andstæðinginn að hrekja mál- flutning Ólafs. Man ég þetta sérstaklega í sambandi við ýms framboð forsatans, hr. Ásgeirs Ásgeirssonar, í Vestur-ísafjarð arsýslu áður fyrr Enda hann hinn traustasti fylgismaður Ás geirs alla tíð Veit ég að Ás- geir Ásgeirsson kunni að meta fylgi þessa manns og mun á- vallt meta að verðleikum, þótt það séu löngu Jíðnir dagar. Ólafur er kvæntur hinni á- gætustu konu. Kristínu Jóns- dóttur frá Efra-Seli og heimili þeirra ávallt tii fyrirroyndar. Börn eiga þau þrjú, öil hín mannvænlegustu Eru þau þessi: Kjartan Ólafsson læknir í Keflavík, Gíslína.gift kona í Bandaríkjum N-Amerfku og Jón Ólafsson framkvæmda- stjóri Reykjavik ÖIl eru börn in hin mannvænlegustu, enda munar þar miklu gott heimili, gððir foreldrar og heimilis- regla mikil í hvívetna, Um Ieið og ég enda þessi fáu orð mín, vildi ég senda aí- mælisbarninu mínar beztu árn aðaróskir um a5 æfikvöldið mætti verða biarr og fagurt í líkingu við það sem all’t æfi- skeið Ólafs Ólafssonar heíir verið. Mættum við íslendmgar eiga sem flesia slíka vopaaða fornum og nýjum dyggðujn til farsældar í baráttu í nútíð og framtíð fyrir Guð og föðurland ið. i: Hafnarfirði, 15. 4. 1961 Oskar Jönsson Kona í morg- unslopp Ausiturbæjarbíó sýnir um þessar mundir enska mynd, sem nefnist Eftir öll þessi ár eða Kona á morgunslopp eins og kannski væri rétt að kalla hana eftir hinu eiginlega heiti, þ. e. a. s. á frummálinu og efni myndarinnar. í stuttu máli sagt fjallar mynd þessi um konu, sem hastt er að haida sér til fyrir manni sínum, gengur alla daga á morgunslopp og kemiur engu í verk á heimilinu, þrátt fyrir sífellda vinnu og hama- gang. Maðurinn hennar verð- ur svo hrifinn af Skrifstofu- stúlkunni, og allt fer í 'hund og kött um stundarsakir. — Þessi mynd er ein af þeim myndum, sem flestar, ef ekki allar, konur hafa gaman af að sjá. Leiðrétting SÚ villa varð í greininni um vélhjólaklúbbinn Elding, sem birtist í biaðinu á sunnudaginn, að lágmarksaldur til aksturs vél hjóla var sagður 14 ára, en átti að sjálfsögðu að ver j 15 ára. Verði Ijós í Nílardal Mynd þessi er úr Nílardal. Og þar þykir ekki, frekar en annars staðar tíðindum sæta, þótt kona mjólki kú. Hitt þykja öllu meiri tíð- mdi í þessum hluta jarðar, að hún mjólkar við rafmagns Ijós. Konan er sem sagt ný- biun að fá rafmagn leitt í fjósið. En kynsystur hennar ann ars staðar í Nilardal mjólka sínar kýr við daufara Ijós. Að þessi kona skuli liafa rafmagnsljós í fjósrnu stafar cinfaldlegia af því, að egypzk ur iðjuhöldur reisti vcrk- smiðju nálægt heimili henn ar, og jafnframt rafstöð til að knýja vélarnar. Þar sem stöðin framleiddi rafmagn umfram það sem verksmrðj- an þurfti, leiddi maðurinn það í næstu hús, eða heilt þorp í nágrennlnu. Þetta hefur orðið þorps- húum trl mikillar blessunar — og kannski kúnum þyki það betra líka að hafa þetta hjarta ljós. VMWMMM«A'wym'5MMMM***MMM*MM*M**********M**M**MM Alþýðublaðið — 11. ma 1961

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.