Alþýðublaðið - 11.05.1961, Qupperneq 14

Alþýðublaðið - 11.05.1961, Qupperneq 14
pnmtudagur BLYSAVARÐSTOFAN er op- in allan sólarhringinn. — Læknavörðnr fyrir vitjanir er á sanxa stað kL 18—8. Skipadeild SÍS Hvassaiell er í Rvík. Arnarfell er í Rvík Jökulfell lestar á Nórður- landshöfnum. Dis •arfell fór fr.i Hull í gærkveldi áleiðis til Bremen og Ham- borgar. Litlufeli er á leið til Rvíkur frá Akuveyn. Helga- fell er- í Ventspils. Hamrafell er í Hamborg. Mosfellsprestakall: Messa að Lágafelli kl. 2. Ferming. Sr Bjarni Sigurðsson. Munið kaffisöluna hjá Kven- félagi Laugarneskirkju í fundarsal félagsins í kirkju kjallaranum eftir kl. 3 í dag. Frá Guðspekiféiaginu: Síðasti fundur á þessu starfsári er í kvöld kl. 20.30. Það er að- alfundur stúkunnar Baldur, og flytur Gretar Fells erindi eem hann nefnir: „Er Guð til?“ Leikiö verður á hljóð- færi og kaffiveitingar eftir íund. Gestir velkomnir. Riaðinu barzt eftirfarandi í gær: Við fermingarbörn í Árbæjarkirkju, 30. apríl sl. sendum borgarstjóra Reykja víkur, hr. Geir Hallgríms- syni, hjartans þakkir fyrir hina fögru gjöf er hann sendi okkur, og við munum ávallt varðveita Fe'mingar börnin. 1; maí urðu nokkrar breyting ar á reglum um útivistar- tíma barna. Nú er reglurnar eftirfarandi: Börnin innan 12 ára aldurs mega vera útí til kl. 10 e. h., og Ixörn innan 14 ára aldurs til kl 11. aiinningarspjöld í Minningar sjóði dr. Þorkels Jóhannes- sonar fást í dag kl. 1-5 t bókasölu stúdenta I Háskól- anum, sími 15959 og á að- alskrifstofu Happdrættis Háskóla íslands I Tjarnar götu 4, símj 14365, og au* þess kl. 9-1 I Bókaverziun Sigfúcar Eymundssonar og hjá Menningarsjóði, Hverf isgötu 21 Breiðfirðingafélagið í Reykja vík hefur á uppstigningadag káffiboð fyrir alla Breiðfirð inga 65 ára og eldri í Breið- firðingabúð kl. 1,30. Flugfélag ' Islands h.f. Millilandaflug: WFH Gullfaxj fer til Glasgow og K- hafnar kl. 00.00 í dag. Væntan- Jegur aftur tiil W&88& Rvíkur ki 22:30 j kvöld Véiin fer til Glasgow og K-hafnar kl. 08:00 í fyrramál ið. Innanlandsflug: í dag er á ætlað að fljúga til Akureyr- ar (2 ferðir), Egilsstaða, ísa- fjarðar, Kópaskers, Vestm - eyja (2 ferðir) og Þórshafnar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Eg- ilsstaða, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Vestmannaeyja (2 ferðir). Frá Mæðrastyrksnefnd: Kon ur, sem óska eftir að fá sum ardvöl fyrir sig og börn sín í sumar á heimili Mæðra styrksnefndar, Hlaðgerðar koti í Mosfellssveit, tali við skrifstofuna sem fyrst. — Skrifstofan er opin alla virka daga nema laugar daga frá kl. 2 til 4, sími 14349. 75 ára verður á morgun, 12. maí, Stefán Bachmann Gunn arssundi 3, Hafnarfirði. Fimmtudagur 11. maí. (Uppstigningar dagur). 11.00 Messa í Dómkirkjunni (S4ra Óskar J. Þoriáksson). 13.15 Valur 50 ára. 14.00 A frí- vaktinni 15.30 Kaffitíminn. 16.00 Endurtek- ið efni. 18.30 Miðaftanstónleikar 20.00 Sumarmálaþankar (Birgir Kjaran alþingismaðurj. 20.20 Organtónleikar. 21.00 Dag- skrá Bræðralags, kristilegs fé lags stúdenta: Hugleiðing (Sr. Kári Valsson form. félagsins). Kristur og kirkjan (Séra Sveinn Víkingur). Gömlu ís lenzku torfkirkjurnar (Geir þrúður Bernhöft). Æskulýðs mót í Lausanne 1960 (Björn Björnsson). Dómkirkjukórinn syngur sálmalög. 22.05 Kvöid tónleikar. 23.25 Dagskrárlok. Föstudagur 12 maí. 13.25 Við vinnuna. 20.00 Efst á baugi. 20.30 Tónleikar 21.00 Upplestur: Málfnður Einarsdóttir les eig'n þýðing ar á Ijóðum eftir dansk ísl. skáldið Sigurd Madslund. 21.10 íslenzkir píanóleikarar kynna sónötur Mozarts. 21.30 Útvarpssagan. 22.10 Garð- yrkjuþáttur 22.30 í léttum tón. 23.00 Dagskvárlok. Fráhært /Jb róttastart Framhald af 10. síðu. til hraðkeppni á Akranesi með þátttöku mfl. liða utan Reykja- víkur og er þetta í annað sir.n sem slíkt mót er haldið hér FH vann keppnina og vann í annað sinn bikar gefinn af Slurlaugi H. Böðvarssyni. Mikið var um heimsóknir liða til Akraness og ÍA fór einnig nokkrar keppnis- ferðir til Reykjavíknr og fleri staða. Þjálfarar vor i Jón Leós- sori og Kjartan Sigurðsson. ! FRJÁLSAR ÍÞRÓTTIR Eftir margra ára hlé skapaðist hér aðstaða til frjálsíþróttaiðk- unnar og var ráðinn þjálfari, Guðmundur Þórarinsson, sem vann frábært starf við þjálfun frjálsra íþrótta. í byrjun mai var haldið námskeið og sóttu það 189 unglingar á aldri'.ium 7—16 ára, en alls voru haJdin 19 mót á tímabilinu 30. maí til 18. sept. og sótt voru 3 mót annarsstað- ar. Sex stúlkur sóttu íslands- meistaramót í Reykjavík með góðum árangri. Akranes var lang stigahæsti kaupstaðurinn í keppninni á íþróttaviku FRÍ með 610 stig. Seinnihluta ágústmán- aðar gekkst FIA fyrir dómara- námskeiði undir stjórn Guð- mundar Þórarinssonar og voru þátttakendur ellefu og náðu all ir prófi og hlutu „Héraðsdóm- araréttindi11. Þar af voru tvær stúlkur, Hanna Rúna Jóhanns- dóttir og Fríða Júlíusdóttir og eru þær fyrstu islenzku stúlkurn ar, sem hlotið hafa dómararétt- indi í frjálsum íþróttum. Það íþróttamót sem hæst ber er án efa stigakeppni IA og UMSB er háð var á Akranesi 18. sept. ÍA sigraði í þeirri keþpnj með 85 stigum gegn 80. SUND Það má segja að ..topp-árang- ur“ ársins hafi verið íslandsmet Sigurðar Sigurðssona,- í 200 m bringusundi, er hann setti í Hafn arfirði og hnekkti þar einu elsta og bezta meti sem sett hefur verið í sundi, cn það átti Sig. Jónsson Þingeyingur. íslands met Sig. Sig er nú 2 42,5 mín. Haldin voru 5 sundmó; í Bjarn arlaug, auk þess sem sundfólk héðan keppti á mörgum sund- mótum í Reykjavík og viðar. Sett voru á árinu alls 14 Akra- nessmet og ein metjöf.tun. Bæj- arkeppni var háð við Hafnar fjörð og Keflavík og tapaði Akra nes þeim báðum. Þjálfarar sund manna voru þeir Jón Helgason og Magnús Kristjánsson. STJÓRNARKJÖR Formaður ÍA er kosinn á þing inu og var Guðmunduc Svein- | björnsson kosinn, en aðrir í stjóm eru þeir Þórður HjáLnars- son varaform., Víðar Daníelsson gjaldkeri, Jón Ben. Ásmundsson, ritari og meðstjórnendur þeir Ólafur Vilhjálmsson og Garðar Óskarsson. — Hdan. FÉLAGSMÁL Á sl. ári bættist nýtt fclag í íþróttaba.ndalagið, er, það er Skotfélag Akraness. en í janúar mánuði sl. var ákveðið að leggja niður Skíðafélag Akraness. Eru því félög innan IA alls fjögur. Á árinu 1961 er ÍA 15 ára og munu væntanlega fara fram á komandi sumri íþróttakepprnr í tilefni afmælisins. Að tilhlutan ÍA var stofnað Æskulýðsráð Akraness með tóm stundastarf unglinga fyrir aug- um og hófst sú starfsemi á sl. hausti. Á annað hundrað ung- lingar sóttu inámskeið á vegum ráðsins. Sýnir í Mokka Framhald af 12 síðu- Myndir eftir Sigurð hat'a einu sinni áður verið sýndar opinber- lega, en það var í Morgunblaðs- glugganum í vetur. Sjáli'ur kveðst Sigurður eiga heldur lít- ið af myndum eftir sjálfan sig, en sagði að rrrilcið ai' þeirn hefði farið í afmælisgjafir til vina og kunningja þeim til mikillar hrell ingar. Allar myndrnar eru til sMu, og strax fyrsca daginn seidust þrjár Sýningiu stendur í þrjár - Félagslíf - ÁRMENNINGAR: Glímumenn eldri og yngri. Mætið v'ið félagsheimilið að Sam túnj í dag (fimmtudag 11. maí) kl. 2 e. h. Stjórn glimudeildar Ármanns Guðlauaur Einarsson Málflutningsstofa 4ðalstræti TS. Símar 19740 — IR573 Eiginkona mín og móðir okkar, ANNA PÁLSDÓTTIR, Bræðratungu 37, /Kópavogi, andaðist að St. Jósefsspdtala aðfaranótt 10 maí Jarðariförin auglýst síðar. Helgi Ólafsson og bömiin. UhELGflSON; SÖÐflRVOG 20 grANit Elskúlegur eiginmaður minn, JÓN EINAR JÓNSSON, isjómaður, Hátúni 4, Reykjavík. andaðist 9. þ. m. í Landsspítalanum í R.eykjavk. Rósa Bjarnadóttir. Konan mín SIGURBJÖRG GUÐJÓNSDÓTTIR verður jarðsungin frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði nk. föstu- dag 12. þ. m. kl. 2 sd. Fyrir mína hönd, barna okkar, foreldra og systkina. Hjálmar Eyjólfsson, Tjiörn, Herjólfsgötu, Halfnarfirði. leqstemaK og J plötur 0 í ai hn/s-r* Ja.ðarför móður okkar JÓDÍSAR ÁMUNDADÓTTUR fer fram frá Fríknkjunni föistudaginn 12. þ. m1. kl. 2 e. h. Börnin. Þcikkum innilega auðsýnda vináttu og samúð við andlát og jarðanför litlu dóttur okkar, HJÖRDÍSAR ARNARDÓTTUR. Örn Sigurjónsson. Inga Guðmundsddttir. 11. maí 1%1 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.