Alþýðublaðið - 11.05.1961, Síða 15

Alþýðublaðið - 11.05.1961, Síða 15
m’ennixnir tveir við drylckju borðið, herðabreiður maður þrumaði til þeirra, og voru ekhj vinsamleg orðaskipti, sem þeim fóru á milli. Mað ur nokkur kom á harða- spretti að drylkkjuborðinu. Það var Comey sjálfur. En að baki honum kom annar meg engu. minni hraða. Þar var Sully á ferðinni mönn- um sínum til hjálpar. Rush var nú búinn að sjá nóg. Auk þess varð hann að vera varkár, svo að leng- inn fengj grund á Ihonum vegna þess að hann hefði ek'ki flúið ólyktina eins og aðrir gesttir. Hann igreip í þegar þau stóðu saman fyr ir utan dymar hennar. — Ég skal freista þín með dropalögg af þínu eigin whiskyi, sagði hatnn. Hún opnaði dymar og ge'kk inn á undan honum. Þegar hann tók loðkragann af herðum hennar, sneri hún sér að honum. - Ég er skilningsgóð kcna, Rush, sagði hún — og ég veit að þú hefur eitthvað fyrir stafni. Ég veit ekki hvað það er, en mér skilst það sé tímafrekt verk. Ég ætla bara að segja þér að einn góðan veðurdag skaitu verða að eyða meiri tíma hjá mér en þá gerir nú. Og þá geturðu freistað mín með þessari dopaJögg, sem þú varst að taia um. Hann skenkti í tvö glös, og þau drukku út þegjandi. Svo stóð Rush á fsetur. — Komdu héma, Guja, sagði hann. Hún kom og stað- næmdist bednt fyrir framan Ihann. bak við runna framan vlð stórt hús, len fþangað var hlann kominn eftir leiðinlega göngu um undarl. hjágötur. Hann einblíndi á ‘húsið, sem istóð átta til tíu metra frá igötunni. Síðan dró hann upp Skammbyssu og athugaði hana nákvæmiega. Að því búnu settist hann lalfitur á ihækjúr sínar. Eftir hálfrar stundar 'big fór hann að fá sínadrætti í fæiturna, og ihann ætlaði einmiitt að fara tað rétta úr sér til þdss að hVíia sig ofurlítið, þegar bifraið beygðj fyrir næsta horn og nálgaðist húsið með miklum hraða. Hún nam istaðar rétt vig runnann þar isem Rush iá í leyni, maður steig út, sagði nokkur crð við bifreiðastjóran n og gekk svo iupp að húsinu. Bifreið- in var horfin, áður en hann hafði gengið tíu skref. Rush reis upp foak við runnann, miðaði skamm- foylslsunni á manninn og skaut á hann þremur skot- — Þú verður að senda Smoky hingað og sagðu Geiiþrúði að senda Marwín. Reyndu swo að fá Duffey lánaðan niokkra daga. Hann hefur unnið fyrir mig áðuir. ! Geirþrúður getur láitdð þá £á ' eitthvað af peningum, og svo isé ég um þá, þegar þeir koraa hingað. — Hivenær viltu fá þá? — Undiir eins. Sendu þá með flugvél. — Þá geta þeir verið ' komnir til Porest City klukk an fimm á mongun. Hvernjg gengUr annars? — Sæmilega. — Nokkuð farið að hitna? — Elkki hjá mér — enn- iþá. En það ieru aðrir, sem fara að hafa éstæðu til að kvarta um velgju. — Hvaða marð var þetta, semi getið var um í skeyt unum? — Það var einn af þeim stóru, sem fékk það sem hann þurfti. Ég veit ekki á stæðuna, og verð að játa að þiað hefur ger mig dálítáð óró'legan. — Hefurðu ekkert, sem ég get notað í blaðið? Valur 50 ára Joe Barrv heimar stórborgarinnar skýringu og Rush gat 'ekki annað gert en fyigjaist með af athygli. En svo 'stóð hann allt í einu upp. — Það er líka satt, sagði hann. — Ég hafði alveg gleymit að ég þarf að hringja lí mann. Vertu 'svo vænn að sjá um dóttur mína á með ian. Hann kom sér í burtu áð ur en Guju tókst að kasta í hann glasinu sínu. Hann gekk inn efitir isalnum og fylgdi í fótspor Sully-manna, sem Matt hafði verið svo hissa að sjá! Það var troðfullt og hann varð að olnboga sig áfram, en það va,r enginn asi á hon um. Tvfsvar nam hann al- veg staðar, og í bæði skiptin stakk hann hendinnj í vas ann og tók upp einhvern smá'blut, sem hann hand- fjallaði eitlthvað. ‘Svo hélt hann áfram. Loks var hann kominn að drykkjuborðinu, þar fékk hann sér hressingu í mestu makindum. Síðan fór hann aftur að borði sínu. Matt leit Upp. — Þetta var stutt samtal, sagði hann. — Ég fékk ekki samband, svaraði Rush. — Það verður að hafa það. Hann settist og bragðaði á drykknum. Hann ætlaði að fara að hjóða Guju upp í dans, þegar hljómsveitin hætti og kiiður mikill hófst innst í sálnum. Hávaðinn fór sívaxandi, stóLum var ýtt til híiðai' og reiðileg köli heyrð ust gegnum ólætin. Matt Pedrick var sýnilega stein hissa. — Hver djöf . . .byrjaði hann. Svo lyfti hann höfði og þegaði eins og veiðihundur, dró djúpt andann og þefiaði aftur. Guja og Rush fylgdu fordæmi hans. Óþolandj. ó- þefur gaus út um salinn lík astur rotnunarlykt. Eða kannske þefdýr hefði slæðzt inn? Það hlaut þá að hafa verið heill her af þefdýrum. Þessi óþoiandi lykt breidd- ist hægt um allan salinn, og Matt sikildi hvað um var að vera. — Þetta er viðbjóður! hvislaði hann. — Fýlu- sprengja! Alveg spáný. Af- sákið! Hann hvarf eins og eód- ing, og Guja, sem sat með vasaklútinn fyrir andlitinu, horfði með öfund á eftir hon um. — Getum við ekki gert það sama? spurði hún . . . Ég þoli þetta ekkj mikið lengur. — Þú verður að vera svo væn að bíða andartak, svar aði Rush. — Þetta minnir mig 'á gömlu Ohicago, og mig langar til að sjá hvem ig þetta fer. Við komust heldur ekki út, sérðu. Hann benti til dyranna, þar sem fiólk ruddist að í einni kös 0-g lá við að bver træði ann an undir í ákafanum við að ná í yfirhafnir sínar úr fata geymslunni. Nú stóðu bara SúLty- handlegg Guju og leiddi hana að fatageymslunni, þar sem nú var fámennara, og skömmu síðar stóðu þau úti á gangstéttinni og soguðu í sig hreinu löfitið. — Ég hef komið inn í límsuðuverksm-iðju, þar sem mátti segja að væri rósailm -ur á móti þessu, sagði Rush. — En hvað var þetta? spurði hún. — Eins cg Matt sagði, svaraði hann. — Fýlusprengj ur. Ég hef vit'að þennan ó- þverra notaðan í Ohicago. Þær vOru ákafllaga vinisælar þar á tímabili. Ef veitinga- maður neitaði að borga fyr ir „verndun“, laumuðu „vemdaramir“ þessum spren-gjum inn í veitinga- stofiu hans. Það var mjög á hrifamikið. — En af hverj-u hefiur þetta verið -lítiið hér hjá Carney? — Kannsbe leinhverjum finnist að hann þurfi á vemd un að halda. Ldks tókst þeim að ná í Ibifreið og óku svo áfitur heim til Guju. Þau opnuðu gluggana í foifreiðinni til þess að viðra af sér síðustu leifarnar af pestinni. — Er nokkur freiatinga- tími nú, Rush? spurði 'hún — Það gleður mig að þú ert skilningsgóð, sagði hann forosandi, — því að þá Imuntu hafia þoTinmæði til að bíða. Ég lofia þér því, að einhvem táma skal ég eyða öllum stundum hjá þér, það héf ég áfeveðið fyrir löngu, en við skulum éfeki þreyta hvort annað með heimsku legum spurningum þangað til, heldur eta, drekka og vera glöð, eða að mjnn'sta kosti láta svo. — Allt í Tlaigi sagði hún. Hann lagði hendurnar á axlir henni og dró haria að sér. Og það var atveg eins og fyrr. Ástriðuþungi með töfrandi lioforðum um full sæT-u síðar, og mýkstu varir í heimi. Hann sleppti henni snögg •laga og flýtti sér burt án þes,s að Kta við. Útj í hálf- rökkvuðum -gamginum nara hann staðar og -glöggv-aði sig á n'úmeri, isem hann ihafð-i skrifað aftlan á gamalt umslag. Stuíttu siíðar skreið hann 17 um. Svo tók hann til fót- annla. Stundarfjórðungi síðar var hann langar lieiðir í fourtu -eftir 'hörkuhlautp gegn um húsasund og hliðarstíga. Þá fyrst dró hann úr ferð tinni og eftir tlíu minútur gekk hann friðSam-legur og rólegur inn í hótel sitt. Upp í herbergi sínu fékk hann sér drykk -og brostj ánægju Isga framan í sjálfan isig í spegtinum. Nú miundu grun .semdirnar fyrst vákna að marki, þag visisi hann, og 'Sully myndj hlaifa skolians mikjil heiTalbrot -um það, hver hefði skotið á hann. En aldrei myndi hann kcmast að því, að það hefðu bara verið púðurskot. Rush sat á rúmstokknum og bað um simlanúmer í Chicago. Áður en hann hafði hálfreykt vindling sinn, fékk hann samband, og gámalkunn rödd -svaraði. — Halló, Fatter, sagði hann. — Það var gott að að þú varst heima. — Það var gaman að heyra, að þú ert enn á lífi, sagði Daltey. — Ég þarfi 'hjlálp aftiur. — Og kvað er það þá núna? Framhald af 10. síðu. skíðadeildir í félaginu og í fyrrnefndu greininni hefur Valur orðið íslandsmeistari 8 sinnum eða oftar en nokkuð annað félag. í Val eru því starfandi þrjár íþróttadeildir. Formaður knattspyrnudeild ar er Ægir Ferdinandsson, formaður Handknattleiks- deildar er Þórður Þorkelsson og formaður Bkfðadeildar I er Guðmundur Ingimundarson. Innan Vals er starfandi fúll trúaráð, sem itekur ákvarðariir um öll stærri mál, en form. þess er Andreas Bergmann. + FRÆGASTUR ALLRA. Sá íþróttamaður Vals, sem lengst hefur náð í knatt- spyrnuiþróttinni er vafalaust Albert Guðmundsson, sem var og er þekktur um alla Evr- ópu og víðar fyrir snilli sína á sviði knaltspyrnuleikjanna. Hann lék með öllum flokkum Vals, áður en hann gerðist at- vinnumaður. Stjórn Vals á 50 ára afmæl- inu er þannig skipuð: Sveinn Zoega form„ Gunnar Vagns- son varaform. Einar Björnsson ritari, Páll Guðnason gjaldk. og Valgeir Ársælsson bréfrit. í tilefni afmælisins er Valur að gera út myndarlegt -afmæl- isblað, _sem kemur út næstu daga. í ritnefnd eru Einar Björnsson, Frímann Helgason, Jón Ormsson og Sigurpálí Jónsson. Félagið hefur opið hús að Hlíðarenda kl. 3,30 til 5,30 í dag fyrir alla, sem vilja óska félaginu heilla. Að lokum: —! Íþróttasíða Alþýðublaðsins óskar Val til hamingju, gæfu og gengis á ókomnum árum. Alþýðublaðið — 11. maí 1961

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.