Alþýðublaðið - 01.06.1961, Blaðsíða 9
9
Höfum fyrirliggjandi
si Björns
legt nám
stundaði
í Dresd-
/zkalandi
féll yður
mdi?
n dýrtíð-
ins og þú
resden til
i9 norska
u margir
um mörk
at maður
af sterk-
Rönning
Hef aldrei fariB
síðan ég kom ..
SAGAN er ekki nema
hálfsögð, ef ég segi aðeins,
að Alþýðublaðsmaður hafi
haft viðtal við norskan
mann, Rokstadt að nafni,
sem búið hafi á Islandi um
fjölda ára skeið, og sem
muni þá daga, þegar Olafur
Noregskonungur var að-
eins tveggja ára snáði á
handlegg föður síns.
Rokstadt býr í lágu,
vinalegu húsi suður við
NorðmaBurinn
á íslandi
Surinn á
irra, sem
t hefur
nger Höy
íingað ár-
• níræður
5 að gera
egna kom
slands til
>æfunnar,
?yrst var
árið eftir
annaeyja.
t ég við
í Vest-
ég verzl-
la útgerð.
isjafnlega
i, en það
íisstæðast
eru mína
minn og
sem var í
. Hann er
id kenndi
nota net
ir, en áð-
úuð lína.
þeir allt-
'luttist ég
Eg var ó-
ifði hætt
að reka
nsnarækt.
;u svínin
40 þeirra.
afði látið
'autu.
Skildinga-
i, en árið
að flytja
lugvallar-
gerðarinnar. Þá byggði ég
þelta hús við Grensásveg
og hef átt hér heima síðan.
Hérna hef ég haft hænsna
bú eins og í Skerjafirði og
haft gaman af að hugsa um
hænsnin, þótt ég sé hætt-
ur því núna.
— Nú eru 30 ár liðin
síðan ég fór síðast til Nor-
egs. En þegar ég átti heima
í Vestmannaeyjum fór ég
oft til Danmerkur og Nor-
egs í verzlunarerindum og
til þess að heilsa upp á
ættingjana. Þá voru for-
eldrar mínir á lífi, en nú
eru þeir dánir og systkin-
in mín sjö einnig. En fyr-
ir tveim árum heimsóttu
mig tvö börn systkina
minna. Og nú á ég von á
frænda mínum, sem kem-
ur ef til vitl með norska
skógræktarfólkinu.
----□----- .
Hafnarfjarðarveg, miðja
vegu milli Kópavogsins og
Hafnarfjarðar. Fagur garð-
ur er umhverfis húsið, og
sólin skein hlýlega framan
í blómin, þegar ég kom til
hans. Rokstadt sjálfur tók
á móti mér — og hann var
svo hýr og bjartur á svip-
inn, að þessi dagur, sem
annars hafði verið grár
varð skyndilega bjartur og
fagur.
— Ég kom hingað til
Reykjavíkur rúmlega þrí-
tugur að aldri. í Reykjavík
hef ég búið alla tíð síðan
nema nú fyrir nokkrum
árum, að ég fluttist hingað
suður í Garðahrepp. — Ég
fékkst við lýsisbræðslu —
og var sá fyrsti, sem hóf
bræðslu lýsis úr togurun-
um, þegar þeir fyrstu komu
hingað um 1908, Jón for-
seti og Marz. Við framleidd
um 10 sortir af lýsi — en
ég hafði fengizt við lýsis-
bræðslu, áður en ég kom
hingað, heima í Noregi.
— Ég lenti aldrei í nein-
um erfiðleikum með málið.
En ég man eftir því, þegar
ég kom hingað fyrst til
tengdaforeldra minna, —
í Laugarnesi. -— Þau
kunnu hvorki norsku
eða dönsku og voru
hrædd um, að við mundum
aldrei komast upp á lag
með að skilja hvort annað
— en það gekk eins og í
sögu frá upphafi.
Arið eftir var mér boðið
austur í Ferjukot. Frúin
þar hafði haft miklar á-
hyggjur af því, að hún
mýndi ekkert skilja, hvað
ég segði, og ég ekkert í
hennar orðum. En svo fór-
um við að spjalla saman og
ég að babla á minni ís-
lenzku, en hún sagðist allt
skilja og var alveg í sjö-
unda himni.
— Þegar ég fór úr Nor-
egi var Olafur konung-
ur aðeins lítill snáði á
handlegg föður síns —
Hákonar konungs 7. —
Síðan þá hef ég aldrei séð
Noreg. Mér hefur þótt svo
vænt um Island, að ég hef
aldrei viljað fara héðan. —
íslendingarnir hafa tekið
svo vel á móti mér — hér
hefur mér liðið vel.
— Nei, ekki einu sinni í
stutta heimsókn. Arið 1914
vorum við að vísu búin að
pakka niður, ég og konan
mín, og ætluðum þá að
skreppa til Noregs. En í
þann mund brauzt stríðið
út, og ferðir tepptust. Þá
var ekki um annað að gera
en pakka aftur upp, oð síð-
an þá hef ég aldrei hugsað
til þess að fara.
Þótt Höydahl hafi aldr-
ei verið mjög heilsu-
hraustur, ber hann aldur-
inn vel og þakkar það dag
legum gönguferðum. Hann
er kvæntur Þuríði Eyjólfs-
dóttur, sem er ættuð úr
Hornafirði, og eiga þau
hjónin tvær dætur, Gerdu
og Huldu. Gerda, sem vinn
ur í Blóm & Avexlir, —
lærði blómaskreytingar í
Noregi. Þá má geta þess
til gamans, að ein frænka
þeirra, sem vinnur í kon-
ungshöllinni, verður ef til
vill með á skipi kom
ungs Norðmanna, Olafs V.
Rokstadt
vatnskassa í jeppa
Verð kr. 1900,00 með söluskatíi.
Blikksmfójan GRETTIR.
J
PLÖNT
fjölbreytt úrval af sumarblómaplöntum, einnig
Gieorgínur, Petúnia og Begoniia.
GróSrarstöSin Birki§ilí3
vjð Nýbýlaveg, Kópavcgi, sími 36881.
Johan Schröder.
Verkamannafélagið
DÁGSBRÚN
Féiagsfundur
verður í Gaonla bíói í dag, fimmtudag, kl. 2 e. h.
Fundaretfni: tillaga sáttasemjara.
ÁI isberJaraf kvæðag
um tjCiögu siátltasemjara hefst í skrifstofu félagsins
istrax að fundinum lo-kinum og stendur yifir til kl.
23. Atkvæðagreiðslan hefst að nýju kl. 14 á föstu
dag og stendur yifir til kl. 21 og er þá lbkjð.
Atkvæðisrétt hafa aílir aðalfélagar, sem eru sikuld
lausir fyrir árj’ð 1960.
Stjórn og kjörstjórn Dagsbrúnar.
Reykjavík -
Keftavíkurflugvöliur
frá og með 31. maí 1961 um óiákvieðinn tíma, verð-
ur ékíki ekið til Keflavíkurflugvalar í ferðinni M.
5 frá Rieyfkjavik, mánuctag, priðjudag, miðvikudag
og fimmitudaig aðra daga óbreytt.
Sérleyfisstöð Steindérs
Trésmiðaféiag Reykjavíkur
heldur félagsfund í Framsóknarhúsitnu kl. 20,30
í 'kvöld.
FUNDAREFNI:
Miðluniahtillaga _ sá.ttasem j ara.
Að löknum fundi heifst allslherjaratkvæðagreiðsla
urn tillöguna á skrifstöfu félagsins Lauf'álsvegi 8
og stendur til kl. 24.
AtkjvæðagreiðsEan heldur áfram á fastudag og hefst
þá 7Ú. 14 og lýkur kl. 22 um kvöldið.
Stjórnin.
Alþýðublaðið — 30. maí 1961 ^