Alþýðublaðið - 02.06.1961, Side 2
. XOatóóTax: GJsll J. Astþórsson (áb.) og Benedlkt irröndal. — Fulltrúar rlt-
' MJörnar: Slgvaldl Hjálmarsson og IndriSi G. Þorstelnsson. — Fréttastjórl:
Wörgvln Guðmund n. — Símar: 14 900 — 14 902 — 14 903. Auglýsingasíml
: M>0S. — ABsetur: Alþýðuhúsia. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins Hverfis-
i Jtötu 8—10. — Askriftargjald: kr. 45,00 á mánuði. í lausasölu kr. 3.00 eint
Vtðefend.: AlbýSullok urinn - Fraxnkvæmdastjóri Sverrir Kjartansson
VILJIÐ ÞIÐ SVARA
ÞESSUM SPURNINGUM?
KOMMÚNISTAR spenna nú bogann hátt, og
stefna að 15% kauphækkun, sem þeir telja nægi
legt til að fella ríkisstjórnina. Það er höfutak
mark þeirra. í þeim tilgangi nota þeir réttmætar
kröfur hinna lægst launuðu um kjarabætur.
Ætla má, að kommúnistar væru fáanlegir til að
, taka að sér stjórn landsins. Segjum svo, að þeir
réðu efnahagslífi þjóðarinnar. Hvernig mundu
þeir þá halda á málum í dag?
I sambandi við vinnudeilurnar beinir Alþýðu
blaðið hérmeð nokkrum spurningum til kommún
ista, cn biður alla þá, sem deilurnar snerta, að
íhuga þær einnig gaumgæfilega. Við spyrjum
kommúnista:
1) Af hverju segið þið ekki verkamönnum frá
þeirri staðreynd, sem þið þekkið vel, að 15%
kauphækkun mundi leiða til um 35 aura hækk
unar á hvern mjólkurlíter og um 2 kr. hækkun í
ar á kjötkíló? Ætlizt þið til, að verkamenn
greiði þessar og aðrar verðhækkanir aí 15% h
hækkuninni? Ef ekki, hver á að greit' : þetta? |
2) Þið vitið vel, að 15% kauphækkun mundi |
stöðva alla útgerð og fiskvinnslu í landinu. Af 1
hverju segið þið ekki verkamönnum, hvernig |
þið munduð koma flotanum aftur af stað og jB
vinnunni í gang á ný? Munduð þið byrja á |
uppbótagreiðslum til útvegsins á ný? Og hvar |
munduð þið taka penmga til þess? Með nýj-
um álögum á þjóðina?
3) Ef mjólk, kjöt og fleira hækkar og nýjar á~ |
lögur koma til að standa undir uppbóíum tií p
að halda framleiðslunni gangandi, hveis virði ij
verður þá 15% kauphækkunin? Munduð þið |
veita nýjar, almennar kauphækkanir til að |
mæta hinum nýju hækkunum? Eða hvað |
munduð þið gera?
4) Vitið þið ekki vel, að tillaga sáttasemjara er 1
á yztu nöf þess, sem talið er fíamkvæman 1
legt, án þess að setja allt efnahagskerfið úr 1
skorðum, eins og hér var lýst? Er þá ekki hag 1
fólksins betur borgið með því að sa r þykkja jd
tillögu sáttasemjara cn tefla í þá tvísýnu, scm |
annars tæki við?
Yegna úffarar
Braga Brynjólfssonar bóksala
(verða bókaverzlanir í Reykjavík loka:ðar í dag kl.
il—4 e. h. ..................
Félag ísl. bókaverzlana,
I/uikaupasamband bóksala b.f.
2 2. júní 1961 — Alliýðublaðið
Minningarorð
JÓN EIRÍKSSON cand. mag.
KUNNINGI minn, Jón Þor-
berg Eiríksson, lézt í Osló hinn
19. maí síðastliðinn og vercVtr
jarðsettur að Odda á Rangár-
völlum í dag.
Jón Eiríksson fæddist í
Reykjavík hinn 23. október
1927, sonur h.iónanna Ingigerð
ar Þorsteinsdóttur og Eiríks
Þorsteinsson, verkamanns.
Jón ólst upp hjá afa sínu, Þor-
-steini Jónssyni, bónda að
Hrafntóftum í Djúpárlireppi á
Rangárvöllum. Hann iauk
stúdentsprófi írá Menntaskól-
anum í Reykjavík 19-17, hóf
nám í lögfræði við Háskóla ís-
lands en hvarf brátt frá jþví
námi og héLt tiL Noregs. Las
hann þýzka, ensku og unpeld-
isfraeði og lauk cand. mag.prófi
frá Oslóarháskóla vorið 1952.
Næsta vetur var hann við fram
haldsnám í Kiel en hóf síðan
kennslustörf í Reykjavík.
Kennsla var acalstarí Jóns
lengst af, en jafnframt vann
hann algeng verkamannastörf.
Einkakennsla lét Jóni vel,
en miður að troða í
heila bekki, enda hafði
hann fyrst og fremst á-
huga á nemandanum sem ein-
staklingi og samræðufélaga.
Fólk var hans ástríða allt fólk,
ungt og gamalt, viðhorf þess
og viðbrögð. Aldrei gerði hann
greinarmun stétta eða aldurs-
flokka, ræddi af jafnmiklum
áhuga við gamla ráðherra og
fáíróða ungl.’nga, kunni flest-
um betur ao hlusta, þótt virð-
ast mætti að hann talaði jafn-
an mest sjálfur. Viðræðan v-ar
hans kúnst, þráin eftir félags-
skap hans óhammgja.
Jón Eirík.sson v?r fróður um
marga hluti og lét sér ekkert
mannlegt óviðkomandi en
skorti úthald að festa
hugann við viðfangsefnin, at-
huganir hans voru oft snjallar
og viðræður hans skemmtileg-
ar, en il!a þoldi hann augljósa
heimsku eða „hjal“, sem hann
svo nefndi, Hin síðari ár var
hann mjög á faraldsfæti og
ræddi við menn, fékkst nokk-
uð við þýðingar og réðst gjarn
an ekki á garðinn þar sem hann
var lægstur Fyrir tæpu ári var,
hann þre.vttur orðinn á Reykja
vík, enda hafði hann mátt
reyna, að stræci hennar geta
verið örðug fV.sárum, og fór
til Noregs, stundaði þar
kennslu um hrið, en dvalúi í
Osló síðustu má’.iuðina. Hann
var kominn á þá skoðun, að
tilveran væri mestmegnis mein
laust grín, — í öllu falli grín.
Það var fróðiegt að kynnast
Jóni Eiríkssyni, hann var þrátt
fyrir allt óbundnari aí ýrnsu
því, er sjálfsagt þykir en flestir-
aðrir, skoðanir hans og athuga-
sem-dir stundum sérkennilega
ferskar. Hann dáði vitmanninn
Þorstein, afa sinn, einan
manna, en taidi sig standa jafn
fætis öðrum.
• Jón er horfínn, en kannski
munum við hann lengur en
aðra. Haraldur Ólafsson.
Allsherjarat-
kvæðagreiðsla
í Framsókn
Allsherjaratkvæðagreiðsla
um tillögu sáttasemjara verður
í Verkakvcnnafélaginu Fram-
sókn í dag kl. 10—22 á skrif-
stofu félagsins í Alþýðuhúsinu
við Ilvcrfisgötu.
Umferðastjórinn skrif
ar um umferðamál
Reykjavíkur.
yy Hvers vcgna stöðu-
mælar.
•fc Um aðaibrautir.
GUÖMUNDUR Pétursson
íi kvæmdastjóri Umferða
nefnuar Reykjavíkur skrifar eft
iifarancíi af gefnu tiiefni: — „f
pL-dli þínuiii 19. inaí s. 1., skrifar
bílstjóri þér bréf og kvartar
mjög mikið undan stöðumælum,
séi.staklega þeim stöðumælum,
sem settii' hafa verið upp í
Tryggvagötu. Mér þykir leitt að
þessi bílstjóri skuli ekki gera
sér grein fyrir þeirri nauðsyn
og þægindum sem stöðumælai
velta., Hann ræðir um, iað þeii
sem noti stöðumæla eigi á hættu
að Ienda í 20,00 kr. sekt, sem
g:.ijasí verður á lögreglustöð-
ina, har.n gerir sér elcki Ijósí
að hægt er að velja um stöðu-
mælareiti allt frá liálfri klukku
stund upp í tvo og hálfa klukku
síund, svo ef hann skyldi þurfa
lengir stöðu en tvo og hálfan
tíma, þá er hægt að kaupa sér
stöðu allan daginn, þetta á reynd
ar við um miðbæinn, enda mesta
þörfin þar á bílastöðum.
ÉG VIL upplýsa það, að þeg-
ar stöðumælar eru settir upp í
götu eins og t. d. Tryggvagötu,
Hannes
i h
þá er það einungis gert til þes?
að fækka bílastöðum í götunni
og greiða fyrir þeirri miklu og
þungu umferð, sem þarna er.
Áður en stöðumælar eru settir
upp í götu standa bifreiðar
þarna allan daginn og er það lil
mikilla óþæginda fyrir umferð-
ina. í Tryggvagötu voru 15 mín-
útna bifreiðastæði, það er að
segja að leyfilegt var að geyma
bifreið í 15 mínútur : senn. Þessu
var ekki hlýtt og hefði þurít lög-
regluþjón til aö gæta þess að
þessu ákvæði væri framfylgt, en
því miður er ekki hægt að setja
lögregluþjón til þess að gæta
eins atriðis í umferðinni.
STÖÐUMÆLAR hafa verið
settir upp á marga staði hér í
bæ, en æskilegt væri að nóg
væri til af bifreiðastæðum þan.n
ig og göturnar yrðu notaðar til
aksturs, en ekki bílageymslu.
Þegar stöðumæiar voru settir
Bankastræti þá gjörbreyttist að
staða bifreiðaeigenda vegna þess
fyrst upp í Austurstræti og
að þá var hægt að fá bifreiða-
stæði, en nú er svo komið að
allir vilja leggja bifreiðum sin-
um sem næst þeim stað, sem
þeir ætla á. En hver er svo afleiö
ingin
NÚNA STANDA bifreiðar við
stöðumæla allan daginn í þessum
götum og þá er komið að því að
stöðumælarnir verða teknir nið-
ur og algjört bifreiðastöðubann
sett upp á þessum götum, enda-
er stöðumælum alltaf að fækka
í Austurstræti og Bankastræti,
en hvað skyldi bílstjóri segja þá,
ef hann þyrfti að kaupa einhvern
hlut fyrir eins og t. d. þrjár krón
ur, en ganga frá bifreið sinni í
fimm mínútur, fer þá ekki þessi
hlutur að verða dýrari, heldur
en að greiða eina krónu I stöðu-
mæli.
í!
BÍLSTJÓRI ræðir um bíla-
geymslur og vissulega er það á-
hinum almenna borgara að þeir.
nægjulegt að fá að heyra það írá
óski eftir almennum bílageymsl
um, en eins og -er, er það ekkl'
tímabært að byggja slík hús,
vegna þess hvernig við íslend-
ingar högum vinnu og matar-
tíma okkar. Ef bílageymslur
eiga að koma að notum þá þarí
bifreiðin að geymast meiri hluta
dagsins, en ekki að koma með
bifreiðna kl. 9 að morgni, taka
hana kl. 12, koma síðan aftur kl.
1, og sækja bifreiðina sVo aS
lokum kl 5, slíkt fyrivkomulag
er ekki liægt að framkvæma.
ÍHUGI UmferSarnefndar fyr-
ir bílageýmslum er fyrir hendi
ag búið er að teikna slík hús og
eins að fá lóðir undir húsin, en
því miður er þetta ekki tíma-
bært í dag. Hinsvegar hefur Um-
ferðarnefnd reynt að fá auðar
lóðir, sem eru í miðbænum og
greiðir stórfé I leigu fyrir slík-
ar lóðir, eins iiafa allar lóðir
Reykjavíkurbæjar, sem auðar
eru og hafa verið teknar undir
bílastæði.
Framhald á 12. síðu.
J