Alþýðublaðið - 02.06.1961, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 02.06.1961, Qupperneq 5
korað á enda Akureyri í gær. Á FUNDI Kaupfélags Eyfirð- 'gna á Akureyíi, sem haldinn var í gær kom fram tiilaga þar sem skoraff var á framkvæmda- stjóra félagsins og stjórn þess, að það hlutaðist til nm að binda endi á verkfölíin. Tillaga þessi var flutt af Eiði Guffmundssyni, bónda á Þúfna- völlum og Guffmundi Snorra- syni, bílstjóra á Akureyri, AEA á 75 ára afmæli á þessu ri og hefur, stjórnin ákveffið að efa 200 þús. krónur, sem skipt- st í 50 þús. handa Zonta-klúbbn 'm, 50 þúsund í skíffaskála og 100 þús. í Byggingafélag Eyfirð- inga. Gefur kaupfélagiff þetía í íilefni af afmælinu.. Stjórn íélagsins skipa nú þess- ir menn: Brynjólfur Sveinsson, formaffur, Jón Jónsson, Dalvík, Bernharð Stefánsson, Björn Jó- hannesson, bóndi og Sigurður O. Björnsson, prentsmiðjustjóri. — G. St. mmwnwwwwMwwwty FJOLDI manna var, sam- ankominn við Þjóffleikhús- ið í gærkvöldí til !aff sjá konung koma t'il hátíffa- sýningarinnar. Á tröppum Þjóðleikhússins veifaffi kon ungur til fólksins. Á myncl- inni eru auk hans, Gufflaug ur Rósinkranz, þjóðiöik- hússstjóri, og forsetahjón- in. VW.VI „Dýrkun" i Hafnarfirði Á HÁTÍÐARFUNDI bæj arstjórnar Hafnarf jarðar hin 1. júní 1958, sem hald inn var til aff minnast 50 ára kaupstaðarréttinda Hafnarf jarðarbæjar, færði þáverandi borgarstjóri í Reykjavík, Gunnar Thor- oddsen, Hafnfirðingum að gjöf myndastyttuna Dýrk un eftir Ásmund Sveins- son myndhöggvara. Listaverkið hefur verið steypt í eir og sérstakri nefnd var falið að gera til- lögur um staðsetningu þess. Nefndina skipuðu eftir- taldir menn; Björn Th. Björnsson, listfræðingur, Eiríkur Smith, listmálari, Friðþjófur Sigurðsson, mælingam., Valgarð Thor- Frh. á 14. síðu. ÞAÐ ER mikilvægara fyrir verkamenn, að má litla kaup- hækkun, sem verður varanleg, færu út í verolagið. Jón sagði. að reynsla undanfarinna ára hefði sýnt, að í kjölfar mikilla heldur cn mikla kauphækkun, kauphækkana sigldu alla jafna Dagsbrúnar hafði framsögu uni um. Það cr betra að fá raunhæfa kjarabót sirax, sagði Jón. Eðvarð Sigurðsson formaður sem strax verffur af þeim tekin ^aftur, sagði Jón Hjálmarsson á fundi Dagsbrúnar í gær, um miffl unartillögu sáttasemjara. Jón taldi, aff unnt mundi vera að koma í veg fyrir að áhrif þeirr- ar kauphækkunar, er miðtunar- tillagan gerði ráff fyrir færu út í verfflagið en engin von mundi verffa til þess aff halda verðlag- inu n'iffri, ef um mjög mikla kauphækkun yrffi að ræffa,, Jón sagði, að hann vildi leggja, á það áherzlu eínu sinni enn í Dagsbrún, að aðalatriðið fyrir verkamenn væri að fá raunhæf- ar kjarabætur. Ekkert gagn væri því í kauphækkunum, sern strax miklar verðhækkanir. Kvaðst Jón vilja vara stjórn Dagsbtún- ar við því að sigla yfirstandandi kjaradeilu út í sama forsðið og áður. Jón skoraði eindregið á verka menn að samþykkja miðlunartil löguna um 6% kauphækkun strax og 4% kauphækkun c-ftir ár. Hann sagði, að óvíst værþ hversu lengi verkfall mundi standa, ef miðlunartillagan yrði felld. Og það sem meira væri um vert: Ef samið yrði um mikla kauphækkun eftir langt verkfall mætti telja víst, að afleiðingin yrði ný verðhækkunarskriða og kauphækkunin yrði á skömmuní tíma tekin aftur af verkamönn- miðlunartillöguna. Kakti hann í fyrstu gang viðræðnarma við atvinnurekendur undanfarið. — Frh. á 14. síðu. EÐVARÐS Á FUJÍDI Dagshrúnar í gær sagði Effvarff Sigurðs- son, að allar verðhækkan irnar af völdum gengisfell ingarinnar sl. ár hefðu hækkað vísitöluna um 4 stig eða 44%. Það þýddi að ný gengisfelling, sem þó væri ekki nema 3/4 þeirrar gengislækkunar er ótti sér stað sl. ár., mundi aðeins hækka vísi töluna um 3%, sagði hann ennfremur. En Eðvarð sleppti stórum atriðum úr dæminu og sjálfsagt hefur hann gert það vísvitandi. Hann gat þess nefnilega ekki, að stórauknar fjöl- skyldubætur og skatta- lækkanir hölðu áhrif á vísitöluna til lækkunar en ella hefði hækkun hennar orðið mun meiri. Hvers vegna sleppti Eðvard þess um atriðum? •S wwwwwwwwwwwwwwt Furðuleg kosn ÝMSIR HAFA undrazt þann hátt, sem hafður er á atkvæða greiðslunni um sáttatillöguna í vinnudeilunum. Þessi at- kvæðagreiðsla mun hafa stór- felld áhrif á afkomu allra landsmanna og getur ráðiff úr slitum um ríkisstjórnir, af- komu atvinnuveganna, gengi krónunnar, tilveru fyrirtækja og fleira. Samt fer atkvæffagreiðslan þannig fram, að hvert verka- lýðsfélag er sjálft látið sjá um hana eftirlitslaust með öllu. Eftir því sem Alþýðublaðið komst næst í gær, sjá komm- únistar í stjórn Dagsbrúnar, sem eru hatrammir andstæð- ingar sáttatillögunnar, alger- lega um atkvæðagreiðslu íþví félagi, og var þar enginn full- trúi frá sáttasemjara eða öðr- um sjáanlegur. Þannig fylg- ist enginn með þátttöku og kommaforkólfarnir geta hæg lega kosið fyrir eins marga Dagsbrúnarmenn og þeim sýnist og fyllt kassana af slík um seðlum, áður en þeir af henda sáttasemjara þá til aðjii Dáni. mnr . ís H i wJ/ '4 FJALLA TILMÆLI Kaupmannahöfn 1. júní. Einkaskeyti til Alþýðublaðsins, UTANRÍKISRÁÐUNEYTIP og- menntamálaráðuneytið {jcTh: nú um tilmæli frá Nor- il •indritin. Norska ; . ::í hefur ekki gert kröfu til handrita frá Árna Magnússonar safni, en Ber- lingske Aftenavis skýrir frá því að sjónarmið norskra vís- intíamtiaía verið lögð fyr telja. Hverjum mundi detta í hug að fela einum flokki eftÍTliís- laust alla framkvæmd þing- kosninga .eða bæjnrstjórnEi- kosninga? Hvers vegna er þá þetta fádæma hirðuleysi um jafn mikilvæga atkvæða- greiðslu? í konunglega bókasafninu og í Árna Magnússonar safni er i.óLsV'.J af ritum, sem Norð- inonn : ■ áhuga á, og norskir snn hafa hingað til átt grcica aogang að til að kynna :ér bau í Kaupmanna- höfn. Norsku tilmælin eru því á þá leið, að rit, sem Norðmenn hafa vísindalegan áhuga á, verói ekki flutt til íslands, heldurt verði kyrr í Kaupmannahöfn, Aftenavís telur einnig, a?l Færeyingar kjósi helzt, a3 Flateyjarbók með Færeyinga- Frh. á 14. síðu. Rafvirkjar greiða atkv. Fundur var haldinn í Félagi ísl. rafvirkja í gærkveldi til acJ ræða miðlunartillögu sáttasemj ara. Að loknum fundinum hófst allsherjaralkvæðagreiðsla um miðlunartillöguna. Heldur þeirri atkvæðagreiðslu áfram i dag kl. 16—23 í skrifstofu fé- lagsins að Freyjugötu 27. Alþýðublaðið — 2. júní 1961

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.