Alþýðublaðið - 02.06.1961, Blaðsíða 10
Akranes og Skot-
arnar leika í kvöld
Skozka knattspyrnuliðiS St.
Mirren leikur annan leik sinn
hér á landi í kvöld og mætir nú
íslandsmeisturunum frá Akra-
nesi. Skotarnir hafa gert smá-
breytingar á liði sínu, t. d. er
miðframvörðurinn James Clu-
nis nú miðherji.
Skotamir voru ekki ánæðir
með leik sinn í fyrrakvöld gegn
Val og elcki er að efa, að þeir
geta mun meira, en þeir sýndu
þá. Það er að sjálfsögðu full-
mikil bjartsýni, að búast við
jöfnum leik í kvöld, en vonandi
verður heldur meira fjör í Ieikn
um gegn Val.
Lið AKRANESS og ST. MIRREN.
Laugardalsvelli föstudaginn 2. júní kl. 8,30.
LiS St. MIRREN:
James Brown
Robert Campell john Wilson
Jim Tierney
Robert Stewart John McTavish
Tommy Gemmel Jim McDadzean
Albert Henderson James Clunie Alistair MiIIer
☆
Jóhann Þórðarson Ingvar Elísson Þórffur Jónsson
Guffmundur, Óskarsson Helgi Björgvinsson
W _ _ V
Jón Leósson Sveinn Teitsson
Kristinn Gunnlaugsson
Bogi Sigurffsson Helgi Hannesson
Helgi Daníelsson
Lið AKRANESS:
Dómari: Hannes Sigurffsson.
Línuv.: Jörundur Þorsteinsson, Einar Hjartarson.
JÓN Þ. SETTI
UNGLINGAMET
- stökk 1,96 m. i hástökki
Á EÓP-mótinu í gærkvöldi
náðist allgóður árangur í nokkr-
um greinum. Jón Þ. Ólafsson, ÍR,
setti nýtt unglingamet í hástökki
fór glæsilega yfir 1,96 m. í ann-
arri tilrtaun. Hann reyndi næst
viff 2,01 m., en mistókst í öll 3
skiptin, fyrsta tilraun var þó
sæmileg.
Bezti árangur í öðrum grein-
um: Langstökk: Vilhjálmur Ein-
arsson, ÍR, 7,20. Spjótkast: Val-
björn Þorláksson, ÍR, 63,18 m.
Kúluvarp: Guðmundur Her-
mannsson, KR, 15,74 m. Sleggju
kast: Þórður B. Sigurðsson, KR,
49,64 m. 400 nr. Sigurður Björns
son, KR, 52,3 sek. 1500 m. hlaup:
Kristleifur Guðbjörnsson, KR,
4:05,9 mín. 100 m. hlaup kverma:
Rannveig Laxdal, R, 14,1 sek.
100 m hlaup karla: Grétar Þor-
steinsson, Á, 11,5 sek. — Mjög
óhagstætt var að hlaupa, sér
staklega spretthlaup. Nánar um
mótið á morgun.
10 2. júní 1961 — Alþýðublaðið
ÞESSI mynd er af sænska landsliffsmarkverffinum „Zamora“, og er tekin í leiknum gegn Sviss á
sunnudaginn. Zamora lenti í harkalegum árekstri Viff einn af framherjum svissneska liffsins, eins
og sjá má af umbúðunum á nefi hans. Svísslendingnum var, vísaff af vellinum, en dómarinn var
portúgalskur.
Nýtt heims-
met í 3000 m
hindrunarhl.
Á sunnudaginn setti Rússinn
Georgij Taran nýtt heimsmei í
3000 m. hindrunarhlaupi á móti
í Kiev. Tími hans 8.31,2 mín, er
2/10 úr sek. betra en gamla
metið, sem Pólverjinn Krzyszk
owisk átti.
TYRKÍR sigruffu Norðmenn i
knattspyrnu í gærkvötdi meff
2 0. Leikin-inn fór fram í Oslo.
— Brazilíska liðið Vaseo de
Gama sigraffi norska liffið Freid
ig í gærkvöldi meff 11:0. Bunæs
fékk timann 21,3 í 200 m. á
móti í Sarpsborg í gærkvöldi.
Bandaríkjamaðurinn Paul
Herman sigraði í tugþrautar-
keppni um helgina og hlaut
alls 7809 stig, sem er bezti
árangur, sem hann hefur náð.
/þróf ta.fr étti r
í STUTTU MÁLI
Frjálsíþróttamót eru
nú hafin af fullum krafti
í Noregi og allgóffur árang
ur hefur náðst. — Þrí-
stökkvarinn Odd Bergh
stökk 15,44 m. á þriðju-
daginn, sem er bezti árang
ur, sem Norðmaður hefur
náð í þeirri grein undan-
farin ár. Kunningi okkar
frá ÍR-mótinu í fyrra, Ole
Ellefseter virðist vera í
mikilli framför og sigraði
í 3000 m. hlaupi í vikunni
á tímanum 8.23,6 mín. Á
sama móti kastaði Stein
Hauger kringlunni 52,26
m.
Stökksería Bostons,
þegar hann setti heims-
metið í langstökki um síð
ustu helgi var frábær eða
sem hér segir: 8,08 — 8,17
— 8,05 — 8,24 — 7,97 —
8,18. — Jim Beatty hefur
hlaupið enska mílu á
tUMMUWMVUWHMMtMMWiV
3,58,8, en keppni Bragg
og hins nýbakaða heims-
methafa í stangarstökki
olli vonbrigðum, Bragg
vann 4,62 m., en Davies
stökk aðeins 4,42 m.
Um helgina sigraði
Frank Wiegand (keppti á
sundmóti Ármanns hér
fyrir rúmu ári) í 100 m.
skriðsundi á hinum frá-
bæra tíma 56,5 sek Tími
hans í 200 m. var 2.05,6.
Afrekin voru unnin í 50
m. laug.
Heimsmet
í spjótkasti
Milano, 1. júní.
(NTB—Reuter).
ÍTALINN Carlo Lievore
setti heimsmet í spjótkasti
á móti hév i kvöld kastaði
86,71 m. Cantello, USA
átti gamla met'ið 86,04 m.
I HWWWWMWMMWMMWMMWnWWWWWtnWWMMMWW