Alþýðublaðið - 02.06.1961, Síða 12

Alþýðublaðið - 02.06.1961, Síða 12
3i < LEGETEMPLETS ENDE Asklepeios \iar en av de mest seiqlive- de blant áe greske gudene. Hans tempel pá kos ble besökt langt opp i den förste knstne tid I 544 ble det ödelagt, visstnok avet jordskjelv. Om- kring Sr 1200 forsunte tempelherrene men lot lii jlseg av marmore' ^sS pass mge at den tyrkiske guvernö- ^ren i begynnelsen av det 18. Srhundre ||fikk to moskeer ut av resten. (Neste: Leqe-eden) [SBSSSL Asklepeios var einna lííseigastur grísku guðanna, Musteri hans á Kos var heim sótt af mörgum Langt fram eftir hinni fyrstu kristnu öld. 544 var það eyðllagt, reyndar af jarðskjálfta, — Um árið 1200 notuðu eig~ endur anusteranna niarmar- Bölvaðir þjófarnir hafa stolið bílnum. ann til annarra bygginga, en skildu þó nægil^ga mikið eftir til þess að tyrkneski landstjórina gat í byriun 18. aldar byggt tvær moskur úr afganginum. (Næst: Lækna eiðurinn). — I dag dreymdi niig- að þú gæfir mér fallegan pe!s, Jórt_ Fyrir hverju ætli það sé? — Voiibirgðum, svaraði eiginmaóurinn. LÖGFRÆÐI Framhald af 13. síðu. greinilega betur til hennar vandað. Norsku Landslögin, sem Magnús lagabætír setti þegnum sínum á ánunum 1271 • -—74, eru aðalheimildir Jótis- bókar, en þar er Grágás notuð x ríkara mæli sem (heimild, heldur en gert var í Járnsíðu. A'f 251 kapítula taókarinnar er Grágás notuð sem bein heimild í 105 kapítulum og nokkuð víð ar sem óbein heimild. Er þar átt við þá kafla, sem notið hafa heimildar Járnsíðu og Lands- laganna norsku, en þær lög- bækur hafa aftur sótt heimild ir sínar að nokkru til Grágás- ar. — Það mun vera óumdeilt, að Magnús lagabætir notaði Grágás sem heimild Landslag- anna. Jónsbók átti fyrir sér lengri aldur en Járnsíða. Öldum sam- an var hún aðalréttarheimild vor. Hún reyndist þjóðinni yf- irleitt hentug lögbók Hinnar upphaflegu óánægju gegn henni gætti lítið, er fram liðu stundir, enda mun þessi óá- nægja fyrst og fremst hafa mót ast af almennri óvild og tor- tryggni í garð konungsvaids- ins, en hins vegar bitnað að ó- sekju á lögbókinni. í aldaraðir var Jónsbók mest lesin allra bóka á ísiandi. Mar.g ir merkir menn mxmu hafa á unga aldri lært lestur af bók inni, a. m. k. eru heimildir fyr- ir því, að svo var málum ’íarið með hinn mikla lagamann Pál Jónsson Vídalín. Jónsbók hefur aldrei í heild verið numin úr gildi. Nýrri lög- gjöf hefur eðlilega úr gildi fellt fjölmörg ákvæði hennar, og enn önnur hafa ekki staðizt rás tímans, orðið úrelt og eru því ekki Iengur íslenzk lög. En ó- trúlega mörg ákvæði Jónsbók- ar eru enn í dag lög í landi hér, í nýjustu útgáfu íslenzkra laga- safnsins eru 55 kapítular bók arinnar taldir gildandi lög að nokkru eða öllu leyti. Eru flest ákvæðanna úr landsleigubálki og rekabálki og varða landbún aðarmálefni. Þegar til þess er litið, að mörg núgildandi ákvæði Jóns- bókar eru þangað komin ó- breytf úr Grágás, kemur í ]jós, að þjóðin býr enn þá að nokkru leyti við réttarreglur hins forna lýðveldis. Telst slíkt til einsdæma, sem sýnir, að hinir fornu lögspekingar og löggjaf ar vorir 'hafa kunnað til verka „RÖDD ÆSKUNNAR" heitir málgagn ungra jafnaðarmanna í Hafnarfirði sem hefur nú veríð gefið út á ný. Ritstjórar, eru Hrafnkell Ásgeirsson stud. jur. og HDörður Zóphaníasson, kenn- ari, í blaðinu eru ýmsar gre'inar sem snerta mái Hafnfirðinga og starfsemi ungra jafnaðarmanna. Baðlækningar Frh. af 7. síðu. málefnum og hefur gott lag á Þjóðverjum og þeirra tungu, Lúðvíg Hjálmtýsson, forstjóri, Högni Björnsson, læknir, Unn ar Stefánsson, viðskiptafræð- ingur, og blaðamemxirnir Loft ur Guðmundsson, Haukur E',i- ríksson og Sigurður Hreiðar, auk undirritaðs. öltum þessum: heiðursmönnum skal þökkuð ánægjuleg samfvj.gd og skemmtilegar minningar sem við förina eru tengdar. Farar- stjóra skulu færðar sérstakar þakkir, svo og öðrum þeim, er kynnisförinni til heilsulind- anna komu á fót. 30 KR0NUR MIÐINN Hannes á -mmu, Framhald af 2. síðu. BÍLSTJÓRI ræðir um það hve margt sé að í umferðarmáium bæjarins og er óánægður með val aðalgatna Ég held að hann geri sér ekki Ijóst hvað sú gata þarf að hafa fram yfir aðrar göt ur til þess að v.era talin aðal braut Hann taiar uni að éins og t. 'd. við Barónsstíg séu 2 sjúkra- hús, Sundhöll og margir skólar. Þessi atriði ein skvra það, að ekki er hægt að gera þessa götu að aðalbruat, en hversvegna er það ekki hægt? Jú, vegna þess að um leið og ein gata er orðin aðalbraut, þá er e.kið hrað ar eftir götunni. EN ÉG SPVJR; Er æskilegt að auka hraða bifreiða eftir Baróns- stíg? Er æskilegí að bifreiðar aki hratt fram hjá sjúkrahúsum? Er æskilegt að -bifreiðar aki hratt fram hjá barn ■ vi eða þar scm börn c: :' • ð !'••’-? Ég held ekki Það, sem þarf til þess að gera eina götú að cðalbraul, er að engir skólar, sjúkrahús eða í MÚRARAFÉLAGI Reykja- víkur var hah'.inn félagsfundur i gærkvöldi til að ræða miðlun- aríillögu sáttasemjára. Að fundi loknum fór franx aíkvæða- greiðsla um thíögana og stóð til kl. 10. Atkvæði greiddu 84 en 2)3 eru i félaginu. í clag heldur kcsningin áfram frá kl, 4—9,30 e. h. og er þá lokið. barnaleikvellir séu víð götuna, ennfremur að íbúar götunnar séu fámennir og alls ekki barnmarg- ir. Hannes á hornimi. Ferð ist a.ld.s’ei áxi feröa tryggingar S’esr’da slysa trygjging: | ALMENNRA ■ Posthú&stræti 9._8ixni I-77-OQ. 12 2. júní 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.