Alþýðublaðið - 02.06.1961, Page 15

Alþýðublaðið - 02.06.1961, Page 15
— Þú ert næstur, Duffy, sagði Smoky. — Skeivktú mér einn. Duffy stóð á fætur, tók tappann ú,r flöskunni og skenkti í glials, sam stóð þar. — Ég hef vont bragð í imunninum í dag, sagði hann, svo að ég held að ég fái mér sjáifur fyrst. Hann íhvoifdi í sig úr glasinu og ihristi höfuðið. — Þessi var 'góður, sagði hann og setti tfrá sér glasið. Svo rétti hann aftur út höndina eftir tflöskunni. Andartalk hélt hann höndinni útréttri svo sem til tjlessunar, og svo iþreif hann um hálsinn á sér.4 Það korraði í honum, hnén billuðu, og hann steypt ist áfram á dragkistuna. Bamn kúgaðist nokíkrum sinnum og kastaði cifsalega upp. Svo byltist líkami hans í háifhring og lá síðan graf kyrr. Rush hatfði fleygt sér á kné við hlig hans um leið °g hann féll, og nú stakk hann hendinni inn undir skyrtu hans. Hann hédt henni þar lengi, og þegar hann reis á fætur aftur, var dauðaþögn í herberginu. All ir horfðu á hann, og hann hristi hötfuðið. — Hjartað er þegar stanzað, sagði hann. Hann horfði niður á smá- vaxna leynilögreglumann- inn. — Þakka þér fyrir, Duffy, sagði hann. — Þessi drylkkur var byrlaður mér, og hefði ég ekki sofið yfir mig, þá hefði ég drukkið hann sjálfu-r. Ha,nn gekk að eímanum. — Iívað ætlarðu að gera? spurði Smoyk. — Hringja á lögregfuna. Þessu getum við ekki leynt. Hann ha-ingdi á lögreglstöð ina og féfck samiband við sakaimáladeildina. Hann sagði í stuttu máli frá því, sem ékeð hafði, og lagði svo símatólið frá sér. — Nú skuluð þið fa.ra, sagði hann. — Farið einn í einu og verið komnir út úr hóteiinu áður en lögreglan kemur. — En Rush . . _ andmæli Smoky. — Gerið eins og ég segi. Þá hjál'-pið þið mér bezt. Ég veit að lögreglan skellir skuldinmi á mig fyrir þetta, og ef þið bíðið hér, lendið þið í tug'thúsinu ásamt mér, og þá væri ölln ioikið. Ég þarfnast einhverra utan fangeisismúranna. sem geta hjálpað mér. Lögregian finn ur flöskuiia hér, og það eru beira tvenn fimgraför á hennr — mín og Duffys. Það er augljóst m'ál að ég verð tek inn aftur, og það er undir ykkur komið, hvort ég kemst út aftur. Hvohki Róbert né Smoky geðjaðist að þesisu, en þeir urðu að beygja sig fyrir rökum Rush's. Þeir hröðuðu sér burt og skildu Rusu einan eftir hjíá hinum dauða. Hanu settilst niður og beið rólega, og tíu mínútum síðar var barið hairkalega að dyrum. Lögregluþjónarnir ’spurðu nokkurra spminga, litu á flöskuna og líkið, og dvio leið eiklki á löingu þar til Rush var kominn í járn og færður út í lögreglubíl- inn. Nú var allt öðruvísi en isíðasta. Nú var hann eikki leiddur fyrir yfirlögregluþjón inn og eikki komið við í litla hvítkalkaða herberg- inu. Baira hraðganga inn í einn klefann, járnhurð skellt í lás — og isíðan þögn. En.giin skýrsla hatfði verið -gefin um handtökuna, og ’hann hafði ekki verið slcráö ur í dagbck réttarins. Hann skilldi að ha.r.n var lifandi graíinn og algérlega án< sam (jand3 við umiheiiminn. Hac- fcers vegna mætti hann sitja 'hér um alla eiliífð, og yfirlög -regluþjéinninn myndi líta á iþað með áiiægju, að hann yrði áikr?rður tfyrir .svo imarga. gú.sfem yfirleitt væri huguanls-gt. Svo myndu þeir láta liann vera aðalper súiiuna í stórfell'dum saka- máli, og það yrði endirinn á frægðarferli hanis. Hann kveikti í vindlingi og bxosti inn í myrkrið. Hann fann enga löngun til að brosa, en. hamn neyddi isig til þess. Honum fanmst aðstaðan iekki geta verið imeð öllu vcn.aui úr því að hann gat brosað. Það veitti homuim hugarþrefc, og þess v-egna neyddi hann sig til a;ð brosa. Eftir . hálfan vindlinga- pakka“ cpnaðist klefahurð- m, mað-ur kom inn og fékk sér sæti á kollinum þarna í hálfrökkrinu. Rúsh starði á hann. — Halló, Maxie, sagði hann, . þegar hann bar 'kenmsll á gestinn. — Hvers vieigna komið þér hingað? Carney fór sér að engu óðslega og kveikti í stórum vindii. — Ég kem vegna þess að ég er logandi Ihræddur, Henry, svaraði han.ni og bandaði friá sér hendinni, þegar Rush ætlaði að fara að segja eitthvað. — Lofið mér að tala út. Ég veit hvers vegna þér eruð koim- inn til bcrgarinnar. Þér ætl ið að hrekja mig í burtu. Ég veit lika að það eruð eklki þér, sem vaðið um og iskjótið alla niður, sem standa yður í vegi. Þér viininið fefcki á þainn hátt. Það er mikið í húfi fyrir yð Ur, og það er ekfci hægt að kaupa yður tal að sfcjáta menn. JafnveO. fimm ára barn myndi skilja, að eitrið í whiskyflöskunni var yður ætlað, en lenti í öðrum. En náttúrlega verður úr því æsingamál, og þér verið vafalaust dæmdur, þar eð viðfeomandi aðilar finma lipr an d-ómara og heimska lög cmann. — Þetta kannast ég allt — Það var það, sem égf var að gera, þegar Duffyí drafck eitrið. ' Ég var aðl ’byrja að afla mér upplýsí inga. En hvernig ætlið þéri að koma mér héðan? 1» Carney hlló. — Ef ég segi Cacker að opna fyrir yður, þá getig þér labbað út um hliðið eftir fimm mínútur. Rush stóð á fætur. — En yður er sjálfsagt ljóst að ég mun reyna að koma yður úr borginni þrátt fyrir fyr ir það? — Það er mér Ijóst. Eii ég er ekfci alveg viss um að yður tákist það, og í öðru lagi skal ég játa hreinskiln islega, að ég vil helldur vera rékinn frá Foiiest City en að vera graíinm sex fet í jörðu. — Allt í lagi. Segið Hack er þá að opna fyrir mér. XIX. Klukkustundu síðar var Rush kominn upp í her- Joe Barrv orgarinnar hann hvartf. Svo snögglega gerðist það, að Rush festi eikki sjónir á honuim. Hann hjálpaði Guju á fæt ru aftur. — Inn í húsið með þig, sagði hann. —■ Þeir fara kannslfce bara eina hringferð og koma aftur til að reyna skottfimina. Guja greip í handlegg hans. — Þú ert særður, Rush, sagði hún. — Það er bara smáskeina. Komdu þér nú inn. — En handleggu'rinn á þér. . . — Ég bind nm hann þeg ar ég kem upp á hótel. Nú verð ég fyrst og fremst að koma þér inn. Henni skildist að hér þýddu engin mótmœlli og hún fór inn. Rush ók til hótfelsins. Þeg ar hann varð þess var að herbtergisdyr hans voru ó- læstar, nam hamn staðar með hendina á snerlinum. Hann heyrði mannamál inni fyrir og stóð hreyfing arlaiuB, þegar dyrnar opnuð ust, og lögreglutforingi stóð fyrir innan og míiðaði á hann skammbyssu. — Komið þér bara inn, herra Henry, sagði hann, — hann haldið höndumum upp rétturn! Rush lyfti höndumum hægt og fór inn. í hæginda stólnum sat lieynilögreglu- maðurinn sem hafði grams að í dóti hans daginn sem hann kom til borgarinnar, og hann reis á fætur og heilsaði háðslega. við, Carney, sagði Rush. — Segið mér heldur hvers vegna þér eruð hræddur. — Það kemur, það k'em- ur, svaraði Carney. — Ég er kominn að þeirri niður- stöðu, að -brjálaður morð- ingi lei'kur hér lausum hala. Iiann skýtur niður alla, sem eru fyrir hanum, og að því er mér úkilst, mun ég vera næsti ma-ður á listanum. Ég lief marga menn í þjónustu mánni, en það eru bara vlöðvamenn, og nú vantar mig einhvern, sem getur komizt að því hver þessi skotmaður er °S stöðvað han' áður en hann nær til mín. Og þér eruð kannske sá eini, sem ég þekki. — Ég? spurði Rush undr andi. — Stendur heima. Já, ég veit val að þér ætlið að hrdkja mig Úr borg®ni> en ég véit líka, að þér munuð e'kki reyna að svipta mig lfi. Þess vegna kem ég hing að mteð tilbcð. Ef þér viijið Isita að þessum náunga, sfcal ég sjá u-m að þér verð ið látinn laus þegar í stað. 33 'bergi sitt í gistihúsinu. Hann gát hvorki máð sam 'bandi við Prime né Matt, svo að hann hringdi til Guju og spurði hvort hana langaði ekki að aka eitt- hvað út. Hún var til í það, og þau ófcu langt út fyrir borgina cg borðuðu miðdeg isvierð í litJlu veitingahúsi. Þau töluðu um alla hei'ma og geima nema Forest Gity og hlutverk það, sem Rush hafði tekið að sér þar, og þegar þau ófcu hfeiimleiðis í Bvö-lu kvöldloiftinu, var hann orðinn hvíLdur og ulpþlagð- úr tE starfa á ný. Hann stöðvaði bílinn fyr ir utan húsið þar sem hún bjó. Á gangstéttinni teygði hann letilega úr sér, áður en hann tók um handlegg hennar til að leiða hana inn, og í sama bili fannst hon- uim sem kippt væri í jakika ermi sína og hann fann stingandi sársauka í hand- 'leggnum. 9kothvellu<r dundi við hinum megin götunnar og Rush teygði Guju niður á gangstéttina skjótur í hreytfingum eins og köttur og hafði hana f hlé við sig. Ulm leið cg hann dró upp imarghleypuna, heyrði hann að bíR var settur í gang og honum fekið með ofsahraða niður stfætið, þar sem Er þa® svona að deyja? Það var því líkast, serri: ég væri að koma úr langri ferð, að vitund mín opnað- ist eða skýrðist smátt og smátt. Fyrst tfannst mér ég væri á geysihörðum þeys- ingi einhvers staðar utan úr himinblámanum, svo fannst mér ég nema staöar og að því loknu fannst mér að ég væri örðinin lítið barn og verið væri að vagga mér. Mér leið alls ekki illa, en ég sá ekki neitt og allt í einu fannst mér að ég lægi undir fargi, mér varð þá miklu þyngra um and- ardráttinn en raér hafði verið eða fundizt ég vera og það mun hafa veríð tú- raun til þess að iná andan- um, að ég fór að reyna að hreyfa mig. Um leið heyrði ég raddir og loks þetta: „Ég held, að mér heilum og lifandi að Bjarni Brands son sé alls ekki dauður. Ég sé ekki betur en að hann sé að hreyfa sig.“ Þá skýrðist vitund mín enn betur og afl mitt óx. Þetta er úr frásögn Bjarna Braijtfssonar af því þegar Skúli fógeti sprakk í loft upp. Sú frásögn birtist i Vikunni. ♦ »♦♦♦♦♦♦♦»»»♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦< Alþýðublaðið — 2. júní 1961 J5

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.