Alþýðublaðið - 02.06.1961, Side 16
42. árg. — Föstudagur 2. jú/íí 1961 — 121_ tbl.
UR HJÁ KONUN
SUMAR og sól fagnaði Ólafi
V. Noregskonungi á öðrum degi
heimsóknar hans. Dagurinn var
annasamur fyrir konung. Iíann
■ beimsótti Háskóla íslands, Ujóð-
m'injasafnið, hann var viðstadd-
i£r guðsþjónustu í Bessastaða-
kirkju og snæddi hádegisvcrð í
* forsetasetrinu. í Melaskólanum
■ var móttaka Reykjavíkurbæjar
síðdegis, kvöldverður í Ráðherra
hústaðnum. Deginum lauk með
'■ hátíðasýningu í Þjóðieikhúsinu.
Konungur, forsetahjóa.og föru
neyti komu að Háskólanum
skömmu fyrir klukkan 10 í gær-
morgun. Ármana Snævarr, rekt-
or, tók á móti gestunum í and-
900
NÍU hundruð af um 2800 fé
l'agsmönnum Verkamannafélags
ins Dagshrúnar grelddu í gær
atkvæði um málamiðlunartil-
lögu sáttasemjara. í dag verður
kosið frá kl. 2 e. h. til kl, 9.
dyri skólans voru deildarforset-
ar hans og stúdínur ti’. að taka á
móti yfirhötfnum.
Síðan var gengið i hátíðasat-
inn. Þar ávarpaði rektcr konung
á norsku, Davíð Stefánsson,
skáld frá Fagraskógi, flutti kon
ungi kvæði, sem neíriist „Noregs
kveðja“ (Sjá bls. 4). Því næst
söng blandaður kór norsk og :s-
lenzk þjóðlög undir stjórn dr.
Páls ísólfssonar. Guðmundur
Jónsson söng einsöng í *laginu
Bára blá.
Konungur hélt úr háskólánum
til Þjóðminjasafnsins, þar sem
Kristján Eldjárn tók á móti hon-
um og fyligdi um safnið. Ólafur
V. sýndi mikinn áhuga á safninu.
Hann skoðaði m a. norska safn-
ið þar.
Um klukkan 12,30 kom kon-
ungur með fylgdarliði ’ sínu að
forsetasetrinu að Bessastöðum
Þar tóku forsetahjónin á móti
honum og fylgdu til kirkju. í
anddyri hennar voru biskup fs-
lands, herra Sigurbjörn Einars-
son, og séra Garðar Þorsteinsson.
prófastur. Mælti bislcup ritning-
arorð áður en gengið var inn í
kirkjuna.Leikið var Kóralforspil
á orgelið, bæn var flutt í kór-
dyrum, sunginn sálmurinn „Vor
Guð er borg á bjargi traust". —
Ólæti o
félagsfundi
Dagsbrúnar
ER EÐVABÐ SIGURÐS-
SON hafði lokið máli sínu
á fundi Dagsbrúnar í gær,
var orðið gefið laust. Jó-
hann Sigurðsson kvaddi
sér hljóðs. Upphófust þá
mikil læti og hávaði. Gat
Jóhann vart talað fyrir
hávaða. Einkum var það
einn maður, er hafði sig í
frammi og heimtaði liann,
að Jóhanni yrði kastað út,
þar eð hann væri „erind-
reki atvinnurekenda“. —
Það tókst þó að sefa mann
inn og Jóhann gat lokið
máli sínu, en ólæti þessi
voru Dagsbrún til lítils
sóma.
Séra Garðar þjónaði fyrir altari.
Biskupirm flutti ræðuna á
norsku. Ennfremur voru sungnir
þrír aðrir íslenzkir silmar og
einn norskur. Að lokurn lék Péll
Kr. Pálsson Fugettu eftir Pál
ísólfsson. Að lokinni guðsþjón-
ustunni var gengið inn í forseta-
setrið til hádegisverðar
Reykjavíkurbær hafði mót-
töku fyrir Ólaf V klukkan 4 síð
degis í Melaskólanum. Fjöidi
barna var þar saman komin með
norsk og islenzk flögg til að
fagna konungi. Er hann kom í
fylgd forsetahjóna tók Geir Hall
grímsson, borgarstjóri, og Auður
Auðuns, forseti bæjarstjórnar, á
móti honum.
Konungur var kynntur fyrir
bæjarstjórnarmönnum og kon-
um þeirra og heilsaði hann með
handabandi í anddyri skólans
Framhp.ld á 14. síðu.
Húsavík
WWWWWVWW'.-H'WWi'iÆWiWHtVWiVWViVtHWWi/VI':';-*
GERT hefur verið samkomu-
lag á Ilúsavík milli atvinnurek-
enda og verkalýðsfélaganna. scm
| gildir til 1. ágúst, Hófst vinna
| þar að nýju í gærmorgun. en
vc:kíalli haljði áður verið afiýst.
Samkvæmt samningnum
hækkar kaup verkamanna um
12,5% og lægsti taxtaflckkur er
felldur niður. Nemur kauphækk
uuin 14,9% alls. Heildarkaup-
hækkun verkakvenna nemur
18,8% alls. Samningurinn er
j uppsegjanlegur með mánaðarfyr
,j irvara.
i ' 51 Wm
> - •••'• ••• - iá&-.%£■$§&!
I
?... -
í HLÉINU á hátíðasýningunni í Þjóðleikhúsinu í gærkvöldi
voru bornar fram veitingar í göngum hússins. Við það tæki-
færi var myndin tekin. Á lienni sjást m. a., talið frá vinstri:
— Guðmundur 1. Guðmundsson, utanríkisráðherra;
Rósa Ingvarsdóttir, kona utanríkisráðherra; Jón
Auðuns, dómnrófastur; Gunnar Gunnarsson, rithöf.; Hörð-
ur Bjarnason, liúsameistari ríkisins; Franziska, sonardóttir
Gunnars og Bergur Gíslason, ræðismaður.
Neðri myndin: Ekki gafst öllum tækifæri til að vera v’ið-
síaddir í Þjóðleikhúslnu í gærkvöldi, enda hefðu giitrandi
orður og skrautlegir kjólar, vafalaust slegið ofbirtu í augu
margs aiþýðumannsins. Stúlkurnar tvær, sem vísa til sætis,
áræddu samt að kíkja Inn í salinn, þegar þær héldu að eng-
inn sæi til, en . . ..
(V: ~.1: . . ’ .