Alþýðublaðið - 09.07.1961, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 09.07.1961, Blaðsíða 9
Útsvarsskrá Seltjarnarneshrepps liggur frammi á skrifstofu hreppsitns, Mýrar 'húsaskóla eldri. Kærufrestur er til 5. ágúst n. k. Sveitarstjóri Seltjamarneshrepps. Hagkaup Frh. af 7. síðu. „Hagkaup" telur sig hækka óbeinlínis laun þeirra sem við verzlunina skipta, þar sem hún auki kaupmátt viðskiptavma fyr ir lækkaðan milliliða og umsetn ingarkostnað, án þess að það dragi nokkuð úr gæðum vörunn ar. Bættar samgöngur hafa það í för með sér að varan beraí kaupendum í hendur skömmu eftir að pöntun er send. Vonast Hagkaup til að fyrirtækið njóti vinsælda hér sem annars saðar. Dóttir frú Chatterley NÝ BÓK The Winter of our Discontent by JOHN STEINBECK THF ENGLISH BOOKSHon Hafnarstræti 9. — Símar 11936—10103 Patrica Robins ENSKA blaðið Sunday Pic- torial skýrir frtá því, að nú hafi verið skrifuð bók í Eng landi, sem nefnist Dóttir Lady Chafterlays. Bókin er skrifuð af Patriciu Robins, dóttur rithöfundarins Denise Robins. Patricia Segist reyna að finna 'svar við þeirri stpurn- ingu, hvernig það (hefði orð- ið, e!f Lady Chatterley hefði fætt barn með ástmegi sín- um, Mellor, — hvernig það barn hefði alizt upp o. s. frv. Hún lætur sem sé í það skína, að það hafi verið af frómum „vísindaáhuga“, sem ihún skrifaði þessa bók, — en nær er að hallda, að konan hafi haft eittihvað annað foak við eyrað . .. Eitt er ndkkurn Veginn víst. Patricia Robins verður umtöluð og foókin selst lík- l®ga vel. Hún getur því reikn að með að græða talsvert á fyrirtækinu, — þótt ekki sé nema vegna bókarheitisins og út á „móðurina11 Ladý Ohatterley og ástmann henn ar, — bókina eftir D. H. Lawrence. TVÍHREYFLA West- lands-þyrlan ”BeIved- ere” sést hér hefja sig til flugs á Battersea Heli port í London. Þyrlan er á leið til Parísar þar sem liún tók þátt í flug sýningu. — BEA-flugfé- lagið hefur í hyggju að taka þyrlutegund þessa í notkun. Abalfundur AÐALFUNDUR Félags vefnað arvörukaupmanna var haldinn í Tjarnar.café fyrir skömmu síð . an. Fundarstjóri var Árni Árna son, heiðursfélagi félags'in^ og fundarritari Edvard Frímanns son. Fráfarandi formaður Björn Ofeigsson, skoraðist und j an endurkjöri sem formaður fé lagsins og var í hans stað kos inn Sveinbjörn Árnason. Úr stjórn áttu að ganga Sveinbjörn Árnason og Leif Múller. Leif var endurkjörinn en Edvard Frí imannsson kjörinn í stað Svein . bjarnar. Fyrir í stjórn félagsins voru þeir Halldór R Gunnarsson og Þorsteinn Þorsteinsson. í vara stjórn voru lcosin þau Sóley ; Þorsteinsdóttir og Sigurður Guð jónsson. Styrkir Verða veittir til náms bæði í raunvísind- um og hugvísiindum. Uimsóknir ásamt afriti af stúdentsprófsskírteini, svo og mieðmæli, ef fyrir liggja, eiga að hafa borizt skrifstofu Menntamálaráðs, Hverfisgötu 21, fyrir 10. ágúst n.k. Skrifstofan áfihendir umSó'knareyðublöð og veitir allar nónari upplýsingar. Reykjav.ik, 6. júlí 1961. Mennfamálaráð íslands. BÁUER reiðhjólin, kven og karla (millistærð) komin. ÖRNINN Spítalastíg 8 — Sími 14661. Fimm ára styrkir Menintamálaríáð íslands mun í ár úthluta 7 náms- styrkjum til stúdenta, sem hyggjast hefja nám við erlenda háskóla eða við Háskóla íslands. Hver styrk ur er 30 þúsund krónur. Sá, sem hlýtur slíkan styrk, heldur honum í allt að 5 ár, enda leggi hann órlega ffram greinargerð um námsárangur, sem Memntamlála ráð tekur gilda. Þeir einir koma til greina við út- hlutun, sem luku stúdentslprófi nú í vor og hlutú háa fyrstu eiinkunn. í Við úthlutun styrkjanna verður, auk námsárang- urs höfð hliðsjón af því, hve nám það, er umsækj- endur hyggjast stunda, er mikilvægt frá sjóm&rmiði þjóðffélagsins eins og sakir standa. Í.S.Í. ÞRÓTTUE, K.S.Í. í kvöld kl. 8,30 keppa á Laugardalsvellinum, Akranes (styrkt) - Dundee Dómari Guðbjörn Jónsson. Komia ©g sjáið spensiasí di ksppni. Móttökunefndin. Alþýðublaðið 9. júlí 1961 0

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.