Alþýðublaðið - 09.07.1961, Blaðsíða 10
HLTSAVARÐSTOFAN er e*-
ta allan eólarhringlnn. —
Læknavörðnr fyrir vitjanir
#r á umi ctaS kL 18—8.
_ f
Listasafn Einars Jónssonar
er opið daglega frá kl. 1.30
til 3.30.
Kvenfélag Háteigssóknar, fer
skemmtiferð um uppsveitir
Árnessýslu þriðjudaginn 11
þ. m. Þátttaka tilkynnist í
síma 11813 og 19272 eigi síð
ar en fyrir hádegi n.k. mánu
dag.
Flugfélag
íslands h.f.:
Millilandaflug:
Gullfaxi fer lil
Gasg. og Kmh
kl. 08,00 í dag.
Væntanleg aft,
ur til Rvk kl
22,30 í kvöld.
Flugvélin fer
til Glasg. og
Kmh kl. 08,00
í fyþjramállð.
Skýfaxi er væntanlegur til
Rvk kl 17,30 í dag frá Ham
borg, Kmh og Oslo. — Innan
tandsflug: í dag re áætlað
að fljúga til Akureyrar (2
ferðir), Fagurhólsmýrar. —
Hornafjarðar, ísafjarðar og
Vestmannaeyja. — Á mcrgun
er áætlað að fljúga til Akur
eyrar (3 ferðir), Egiisstaða;
ísafjarðar, Kópaskers, Vest
mannaeyja (2 ferðir) og Þórs
hafnar. a
LoftleSðir h.f.:-
Þorfinnur Karlsefni kemur
frá New York kl. 6,30 til Oslo
og Helsingfors kl. 8,00. Leif
ur Eiríksson kemur frá New
ifork kl 9,00 fer til Gautab.,
Kmh, og Hamborgar kl. 10,30
— Þorfinnur Karlsefni er
væntanlegur frá Helsingfors
og Oslo kl. 01,30. Fer til New
York kl. 03,00.
Styrktarfélag vaugeflnna. -
Minningarspiöld félagsim
fást á eftirtöldum stöðum
t Reykjavík; Bókabúð Æsk
unnar Bókabúð Braga Bryr
iólfssonar
Hallgrímskirkja: Messa kl.
11. Séra Jakob Jónsson.
Ræðuefni: Deilur og sættir.
Neskirkja: Engin messa
sunnudag. Séra Jón Thorar
ensen.
Fríkirkjan: Messa kl. 2. Séra
Þorsteinn Björnsson.
Dómkirkjan: Messa kl. 11. Sr.
Óskar J. Þorláksson
Hafnarfjarðarkirkja: Messa
kl. 11 Séra Garðar Þor
steinsson.
Skipadeild S.Í.S.:
Hvassafell er í On
ega. Arnarfell er
í Archangelsk. —
Jökulfell kemur
til New York. í
dag frá Rvk. Dísarfell er á
Húsavík. Litlafell losar á
Austfjarðahöfnum Helgafell
er í Hangö. Hamrafell fór 2.
þ. m. áleiðis til Rvk
Jöklar h.f.:'
Lanjgökull er væntanlegur
t dag til Aabo, fer þaðan til
Cuxhaven, Hamborgar og R
víkur Vatnajökull kemur í
dag til Rvk.
Sunnudagur
9. júlí:
9,10 Morguntón
leikar. — 11,00
Messa i Hall
grímskirkju —
(Prestur. Séra
Jakob Jónsson).
13,00 Frá Lands
móti UMFÍ á
Laugum í S.
Þingeyjarsýslu.
14,00 Miðdegis
tónleikar. 15,30
Sunnudagslögin.
17,30 Barnatími (Anna
Snorradóttir). 18,30 Tónleik
ar: Suisse Romande hljóm
sveitin leikur vinsæl lög. —
20,00 ,,í kjölfar Kólumbusar“
samfelld dagskrá um Vestur
Indíur, tekin saman af Bene
dikt Gröndal ritstj. — 20.40
Kvöld með þýzkum Ijóða
söngvurum (Þorsteinn Hann
essson óperusöngvari.t, 21,25
Uppletsur: Steingerðuc Guð
mundsdóttir leikkona les ljóð
eftir Bjarna Thorarensen, —
Guðmund Guðmundsson,
Davíð Stefánsson og Einar
Benediktsson. 21,40 Tónletkar
Ungverskir dansar eftir
Brahms 22,05 Danslög. 23.30
Dagskrárlok.
Mánudagur 10. júlí: !
12,00 Hádegisútvarp. 12,55
,,Við vinnuna“: Tónleikar. —
15.00 Miðdegisútvarp. 18,30
Tónleikar: Lög úr kvikmynd
um, 19,30 Fréttir. 20,00 Um
daginn og veginn (Séra Gunn
ar Árnason). 20,20 Einsöng
ur: Guðrún Á. Símonar syng
ur íslenzk og erlend lög. —
20,45 Samtalsþáttur: Hugrún
skáldkona ræðir við Höllu
Bachmann kritsniboða á Fíla
beinsströndinni. 21,00 Tón
leikar: Konsert í C dúr fyrir
flautu, hörpu og hljómsveit
K299 eftir Mozart. 21,30 Út
varpssagan: „Vítahringur“
18 lestur (Arnheiður Sigurð
ardót.tir). 22,10 Um fiskinn
(Thorolf Smith fréttamaður)
22,25 Kammerónleikar: Frá
tónlistarhát'ðinni í Björgvin í
maí s I. 22,25 Dagskráriok
9. júlí 1961 — Alþýðublaðið
iMMtMMWMHMMHWHHHHHMMMWMWHMHMHHMW
Þar sem karlmenn...
Framhald af 8. síðu.
sem hljómsveitin leikur, þar
sem gert er í að skjóta einu
fram, en öðru aftur, þar sem
þá er að finna. sem ef til vill
hafa breytzt úr hlutlausum
lífverum í draumaprinsa, áð
ur en kvöldinu líkur . . .
Kvöldinu er lokið. — Sum
ar þeytast inn í kápunum,
— aðeins til að líta, sem
snöggvast í speglana, bregða
á sig svolitlum varalit, — en
eru síðan roknar. Bíllinn bíð
ur, ævintýrið bíður, drauma
prinsinn bíður, — hamingj-
an bíður fyrir neðan stig-
ann. — En enn skiptast þær
í tvo liópa. — Innan frá af
hýsunum heyrist snögt. Ein
hver er fað gráta. Einhver er
að hugga.
— Eg fyrirgef honum það
aldrei. . . .
— Þetta hefur verið ein
hver misskilningur . . .
— Nei, — ég dey. — ég
dey . .
. ... . Srúfan, klemman
litirnir og dósirnar liggja
eins og hráviði á borðinu viö
hliðina á litla, rósótta snyrti
veskinu. — Það hefur ekki
unnizt tími til að nota það,
áður en hún byrjaði að
gráta. Hvort hún var ein úr
hóp hinna öruggu — eða
hinna, — v-eit ég ekki, —
gráturinn hefur engan svip
né gefur skýringu. . . Hún
bara grét, meðan híinar'
flýttu sér út.
Þannig er „lífið hverfult
og lánið valt“.
Kannski er talað um þjóð
. félagsmál, launakjör, skatta,
verkföll, gengisfellíngu —
kannski er talað um sprettu
eða afla — hinum megin —
þar, sem karhnennirnir
koma, — En þarna er aldrei
minnzt á slíkt, — enda kem
ur þarna aldrei karlmaður.
Einmitt það liggur í loftinu.
Ilmvatnslyktin, púðurlykt-
in, hælaskellirnir, þytur pils
anna, — allt er þetta ein-
kenni kvenna. — En samt
. . . Samt er einmitt .
— Snyrtitækin liggja þög
ul á borðinu, meðan hún er
að gráta. En einhvern tíma
hættir hún að srráta. Þá kem
ur hún fram, tínir þau upp
í veskið, — oir tekur þau upp
aftur á morgun! ..
Þannig er innandyra á
kvennasnyrtiherberglnu ■ í
skemmtanahúsinu Lido.
H.
„Dagerí' tekur
i lurginn d
norskum
BERGEN-blaðið „Dag-
en“ birti fyrir nokkru
síðan einkar vinsamlegan
leiðara í garð íslendinga.
Tilefnið er afskipti nokk-
urra norskra vísinda-
manna af handritamálinu,
en eins og menn rekur
minni til, bárust um það
fréttir í lok lieimsóknar
Olafs Noregskonungs, að
slangur af norskum fræði
mönnum hefði lýst sig
andvígan heimflutningi
handritanna til íslands.
”Bagen” harmar þessi
afsk'ipti. „Okkur furðar
stórlega,” segir í leiðaran-
um, ”að til skuli vera
norskir vísindamenn, sem
vilja blanda sér í þetta
mál, einkanlega þar sem
lausn ' þess virðist ■ svo
skammt undan. Að
minnsta kosti hefur frétt-
in um þetta vakið mikla
athygli bæði á íslandi og
hér í Noregi.“
luolýsið í Wðublaðinu
Uugiýsinnasíminn 14906
Ferða-
happdrætti
Féiags ungra jafnaðarmanna í
Reykjavík til ágoöa fyrir féiags-
heimili þess aÖ Stórholti 1.
1. Ferð fyrir einn mann á 1. farrými m.s. Gullfoss frá Reykjavík til
Kaupmannahafnar og heim aftur. Verðmæti kr. 6180,00.
2. Hringferð um ísland fyrir tvo menn á 1. farrými m.s. Esju á kom
andi sumri. Verðmæti kr. 3822,00.
3. Ferð fyrir einn mann með flugvél frá Reykjavík til London og til
Reykjavíkur aftur. Verðmæti kr. 6241,00.
4. Fimm daga ferð á hestum um öræfi íslands á þessu sumri fyrir einn
mann Verðmæti kr. 2769,78.
Dregið ver^irr 15. júlí Í96Í. VerÖ hvers miöa er 19 krónur.
Þeir, sev - hafa fengið senda miða \ eru vinsamlegast beðnir að
koma við á flokksskrifstofunni í A1 húsinu sem fyrst -oig greiða þá.