Alþýðublaðið - 03.08.1961, Síða 11

Alþýðublaðið - 03.08.1961, Síða 11
Framhald af 1. síffu. vegsins. Til að hindra ofþen- slu var þess einnig gætt að halda jafnvægi á milli tekna og gjalda ríkissjóðs. Þessar ráðstafanir allar sluðluðu einnig að því að bæta gjald- eyrisstöðuna. Afnám gjald- eyris og innflutningshafta, að öðru leyti en því sem nauð- synlegt var vegna viðskipta við Austur-Evrópu, miðaði að því að auka framleiðsluaf- köst og tryggja neytendum betra vöruúrval og hagstæðara vöruverð. .* HÆRRA VERÐ — HÆRRI TEKJUR. Það var óhjákvæmilegt, að þessar róttæku ráðstafanir til þess að koma efnahagslífi landsins á réttan kjöl, hefðu í bili í för með sér erfiðleika bæði fyrir almenning og fyrir atvinnufyrirtæki. Verðhækk- anir af völdum gengisbreyt- ingarinnar hlutu að verða miklar. Þær verðhækkanir var híns vegar ekki hægt að bæta með launahækkunum, án þess að hrinda af stað nýrri verð- bólguskriðu. Af þessari á- slæðu voru tengslin rofin á milli verðlagsvísitölu og kaup gjalds, en jafnframt dregið úr áhrifum verðhækkananna á lífskjörin eftir því, sem unnt var, með mikilli aukningu fjöl skyldubóta og ellilífeyris auk þess, sem niðurgreiðslur nauð synjavöru voru auknar nokkuð og beinir skattar lækkaðir. Þetta varð til þess, að þrátt fyrir miklar verðhækkanir hef- ur framfærslukostnaður meðal fjölskyldu ekki aukizt um meir en 5% frá því, sem hann var á árinu 1959, og stafar þó nokkur hluti þeirra hækkana af ástæðum, sem eru efna- hagsráðstöfununum óviðkom- andi. Tölur þær, sem nú liggja fyrir um meðaltekjur verka- manna, sjómanna og iðnaðar- manna á árinu 1960, gefa þar að auki til kynna, að þær tekjur hafi aukizt um 6% frá árinu 1959 til ársins 1960, og gerir sú aukning meira en vega upp hækkun framfærslu kostnaðar á árinu 1960. Erfiðleákar atvinnuveganna, og þá einkum sjávarútvegsins, stöfuðu fyrst og fremst af skuldum vegna taprekstrar undanfarinna ára og mikillar, en að nokkru leyti lítt arð- bærrar, fjárfestingar. Þessar skuldir urðu nú þungbærari vegna hærri vaxta og stöðugra verðlags en gert hafði verið ráð fyrir, þegar til skuldanna var stofnað. Að því er sjávar- útveginn snerti var þetta vandamál svo alvarlegt, eink- um þegar til kom verðfall nokkurra afurða erlendis og aflabrestur, að ríkisstjórnin taldi óhjákvæmilegt að gera víðlækar ráðstafanir til að breyta lánum þeim, sem sjáv- arútvegurinn vegna skorts á eðlilegum stofnlánum hafði fengið til skamms tíma, í stofn lán til langs tíma með sömu, hagstæðu vaxtakjörum og gilda fyrir önnur stofnlán. Allar ráðstafanir ríkisstjórn- arinnar í efnahagsmálum voru við það miðaðar að gera það, sem nauðsynlegt var til að höfuðmarkmiðið næðist að leggja að nýju grundvöll að heilbrigðu efnahagslífi á ís- landi. Engin einstök þessara ráðstafana var gerð nema vegna þess eins, að hún var nauðsynlegur hlekkur í keðju heildarráðstafana. Engin ráð- stöfun gekk lengra en nauð- synlegt var til þess að heildar- árangurinn næðist, jafnframt því sem farið var eins langt til að létta undir með almenn- ingi og atvinnufyrirtækjum og frekast var kostur, án þess að heildarárangurinn spilltist. ★ ÁRANGUR VIÐ- REISNAR. Það liggur í hlutarins eðli, að þau hagstæðu áhrif, sem efnahagsráðstafanirnar hlutu að hafa á framleiðslu og lífskjör þjóðarinnar, gátu ekki komið fram fyrr en að nokkrum tíma liðnum. Ekki var hægl að ná viðunandi gjald- eyrisstöðu á skömmum tíma, svo slæm sem sú staða var orð- in, né heldur gat hin mikla greiðslubyrði af erlendum 1 lánum í einu vetfangi orðið léttbærari. Enn síður var og gjaldeyrisskorts. þetta mögulegt, þegar til kom mikið verðfall á útflutningsaf- urðum og aflabrestur meiri en átt hafði sér stað um árabil. Þrátt fyrir þetta mátti þó, Ríkis- j stjórnin boðaði í upphafi þá. stefnu, að hún mundi ekkii hafa afskipti af launasamn-1 ingum, heldur treysta því, að j samtök launþega og atvinnu- tæplega liálfu öðru ári eftir að j rekenda semdu ekki um hærra viffreisnin hófst, sjá glögg | kaupgjald en atvinnurekstur- merki um jákvæðan árangur inn gæti borið við óbreyttu hennar. Hagkvæmni í atvinnu- gengi. í upphafi launasamn- rekstri hafði þegar aukizt, og inganna hafði ríkisstjórnin fjárfesting færzt í heilbrigðara bent fulltrúum atvinnurek- horf. Frjáls innflutningur enda og verkamanna á það, að hafði tryggt iðnfyrirtækjum eðlileg aukning framieiðsluaf- hráefni og bundið enda á skort kasta gæti ekki leyft meiri fjárfestingarvöru, jafnframt launahækkun en 3% á ári að því, sem hann hafði skapað meðaltali, og það því aðeins að verzluninni aukiff hagræði. sæmilega vel áraði. Jafnframt Almenningur hafði notið góðs hafði ríkisstjórnin vakið at- af auknu og jöfnu framboði hygli á þeim hörmulegu af- neyzluvöru. Spariinnlán höfðu leiðingum, sem af því mundu aukizt um að meðaltali 35 hljótast, fyrir launþega og millj. kr. á mánuði frá marz- 1 atvinnurekendur, sem og lokum 1960 til júníloka 1961. > þjóðina alla, ef út fyrir þessi Var þessi upphæð um 67% mörk væri farið. Þessar að- hærri en meðalaukningin hafði | varanir voru að engu hafðar og verið á árinu 1959, en þá var j meira að segja felld miðlunar- hún 21 millj. kr. á mánuði.! tiHaga sáttasemjara um 6% Jafnframt hafði tekið fyrir, kauphækkun. Þær kauphækk- ofþennslu bankaútlána. Eðli-1 anir, sem að lokum var sam- legt jafnvægi hafði skapazt á ið um, námu yfirleitt frá 13 vinnumarkaðnum, þannig að. 17%, og jafngilda því um hægt hafði verið að manna! 5 ára eðlilegri aukningu fram fiskiflotann íslendingum, án' leiðsluafkasta, og hiá sumum þess þó að til nokkurs atvinnu j starfshópum varð hækkunin leysis kæmi. Gjaldeyrisstaðan'enn meiri. í viðbót við þetta hafði batnað um 325 millj. kr. kemur svo 4% kauphækkun, frá febrúarlokum 1960 til júní,sern ráðgerð er á næsta ári. loka 1961, enda þótt gjaldeyris 1 Þær verðhækkanir, sem undan forði væri enn lítill. Álit farið hafa orðið ei'lendis á út- þjóðarinnar erlendis hafði flutningsafurðum íslendinga, verið endurreist og möguleik- skapa ekki möguleika til kaup- ar skapazt á að afla erlends fjármagns til langs tíma bæði með lánum og beinni þátttöku erlends fjármagns í stóriðju. Með undirbúningi fram- kvæmdaáætlunar til margra ára, sem ríkisstjórnin hafði unnið að, var ætlunin að stuðla enn frekar að því, að fjárfesting beindist á sem hagkvæmastar brautir og tryggja þátttöku erlends fjár- magns í framkvæmdum hér á landi. Loks var með þessu greitt fyrir þátttöku íslands í þeirri víðtæku efnahagssam- vinnu, sem nú er að komast á í Vestur-Evrópu, ef íslending- ar að athuguðu máli teldu rétt að gerast þátttakendur í henni. Á undanförnum mánuðum hafa þeir atburðir hins vegar gerzt, er hljóta að eyðileggja með öllu þennan árangur, verði ekki að gert, og hrinda landinu að nýju út í ringul- reið verðbólgu, atvinnuleysis hækkana umfram þau mörk, sem áður eru nefnd, og ekki heldur það, að síldveiði er nú betri en á undanförnum afla- leysisárum. Verðhækkanirnar gera ekki betur en vega upp þær verðlækkanir, sem orðið höfðu á árinu 1960, og síld- veiðin vegur ekki á móti afla- brestinum á sl. vetrarvertíð og hinu geigvænlega aflaleysi tog aranna á undanförnum mán- uðum. Launahækkanirnar eru því langt umfram aukningu þjóðarframleiðslu á mann. ★ ÞRJÁR LEIÐIR. Eins og nú blasir við má segja, að um þrjár leiðir sé að velja í efnahagsmálunum. Fyrsta leiðin væri sú, að gera engar sérslakar ráðstafanir, halda genginu óbreyttu og neita atvinnufyrirtækjum um hækkun á verðlagi. Þetta myndi leiða til stöðvunar at- vinnurekstrar í landinu innan nokkurra mánaða, alvinnuleys is, gjaldeyrisskorts gagnvart öðrum löndum. Önnur leiöin væri sú, að hverfa aftur Hii uppbótakerfisins, leggja mikla skalta á þjóðina og nota þá ttl þess að greiða útílutningsfram leiðslunni uppbætur. Ríkis- stjórnin er þess fullviss, að yfirgnæfandi meirihluti þjóðar innar sé henni sammála nm, að inn á þær brautir skuli al- drei snúið aftur. Þriðja leiðin er sú, sem ríkisstjórnin hefur valið, en hún felur það í sér að leiðrélta gengisskrán. og verðlag í samræmi við þær launahækkanir, sem órðið hafa, Jafnframt er ríkisstjórn- in staðráðin í því, að með þessum leiðréttingum skuli ekki gengið lengra en brýna nauðsyn beri til, og launþegar skuli því halda eftir sem raun verulegri kjarabót eins miklu af launahækkunum og tök em á. Á síðasta Alþingi voru sett lög um stofnun Seðlabanka ís- lands og honum falin forsjá peninga- og gjaldeyrismál-a þjóðarinnar. Með hliðsjón *-ai þessu taldi ríkisstjórnin -ná rétt, að sú breyting yrði gei'ð frá því, sem verið hefur, að Seðlabankinn skrái framvegis gengi krónunnar, að fengna samþykki ríkisstjórnarinnar, enda er sú skipan algengusl með nálægum þjóðum. Forseti íslands • féllst á það l"gær; -að gefa út bráðabirgðalög í sam- ræmi við þetta. Má vænta á- kvarðana Seðlabanka og ríkis- stjórnar um hið nýja gengi á morgun, j. fyrir framtíðina. Að síðustu vil ég leggja á það áherzlu — og meÍTá'"að segja megináherzlu — að þær ráðstafanir, sem ríkisstjórnin hefur nú ákveðið að grípa tsl, eru ekki aðeins nauðsynlegar til þess að afstýra vandræðum, sem orðið hefðu í atvinnulífi þjóðarinnar á allra næstu vik- um og mánuðum, ef ekkért hefði verið að gert. Megintil- gangur þeirra er, að eklíi brotni sú undirstaða, sem lögð var með efnahagsráðstöfunum ríkisstjórnarinnar í fyrra, að sívaxandi framförum í land- inu. Á grundvelli þess efna- hagsjafnvægis, sem slefna rík- isstjórnarinnar var að skapa, voru íslendingar sjálfir að öðlast að nýju það traust á framtíðina, sem örvaði sparn- að og hvatti til heilbrigðra Framhald á 14. síðu. ÞÓRSMERKURLÝSINGIN er nauðsyn hverjum Þcrsmerkurfara Alþýðublaðið — 3. ágúst 1961

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.