Alþýðublaðið - 10.08.1961, Page 1

Alþýðublaðið - 10.08.1961, Page 1
 42. árg' — Fiirdmtudagur 10. ágúst 1961 — 175. tbl. MALBIKAÐ Á MELUNUM MIKLAR framkvæmdir fara fram þessa dagana á Ilagatorgi og svæðinu umhverfis Neskirkju, Er unnið þar af kappi við að lagfæra götur og torg og lóðir, þar sem Reykjavíkursýningin í tilefni 175 ára afmælis bæjarins verður haldin þar vestra, eins og áöur hefur verið sagt frá í fréttum. Mvndin sýnir malbikun á Hagatorgi, Lengst til vinstri sést bændahöllin, en til hægri sér í liáskóla- bíóið. (Ljósm Alþbl. G. G,) UM NÆSTU ÁRAMÓT verð ur væntanlega tilbúin fyrsta framkvæmdaáætlun fyrir þjóðarbú Islendinga. Verður þar gerð grein fyrir fjárfest- ingu á öllum sviðum þjóðlífs- ins á árabilinu 1962—66, þann ig að þjóðin geti unnið skipu- lega og á hagkvæman hátt að uppbyggingu næstu franitíðar, en ekki af handahófi eins og oft hefur verið. Ríkisstjórnin fékk hingað til lands síðastliðið vor þrjá af færustu sérfræðingum Norð- manna til þess að vinna með íslenzkum sérfræðingum að samningu fyrstu Fimm ára á- ætlunarinnar. Hafa þeir starf- að síðan í byrjun júní og hafa aðsetur í Framkvæmdabankan- um. Þeir hafa farið víða um og nágrcnni, en auk þess ferð til Norður- og Austurlands. Hinir norsku sérfræðingar eru þessir: PER TVEITE, sem stjórnað hefur gerð þjóðhags- áætlana í Noregi, en þar hefur um árabil verið starfað eftir ná kvæmum framkvæmdaáætlun- um: OLAV SÆTERDAL, sem starfaði lengi fyrir OEEC og mun nú veita forstöðu þjóð- hagsáætlunardeild norska fjár- málaráðuneytisins, og loks — ROLF THUDESEN, sérfræð- ingur á sviði iðnaðar, landbún aðar og fiskveiða. _ . Til starfa með þessum Norð mönnum hefur ríkisstjórnin sett nefnd eftirtalinna manna: Jónas Ilaralz ráðuneytisstjóra, sem er formaður, Jóhannes Nordal bankastjóra og dr. Benjamín Eiríksson banka- stjóra. Auk þess vinnur hag- deild Framkvæmdabankans, — hagfræðideild Landsbankans og Hagstofan einnig mikið að þessu verkefni. Fyrst og fremst er unnið að skipulegu yfirliti yfir þarfir þjóðarinnar fyrir fjárfestingu á þeim sviðum athafnalífs, sem fyrir eru, og kohia þar til íbúða byggingar, vegir, hafnir, brýr, samgöngutæki, sími og svo framvegis. Auk þess lilióta að verða í áætluninni nýjar at- vinnugreinar eða nýjar stór- framkvæmdir í greinum, sem fyrir eru. Þegar slíkt yfirlit liggur skipulega fyrir, eiga Framhald á 15. síðu. FRAMKVÆMDAÁÆTLUN 1962-66 TILBÚIN UM NÆSTU ÁRAMÓT þústind kr. sekt PEARSON skipstjóri á tog- aranum Southella frá Hull var dæmdur til að greiða 260 þús. króna sekt fyrir landhelgis- brot. Afli og veiðarfæri voru gerð upptæk og skipstjórinn á- frýjaði dómnum til Hæstarétt- ar. Hann viðurkenndi ekki brot sitt. j Málinu lauk eklti fyrr en um kl. 3 í fyrrinótt og var tekið til dóms um miðnætti þegar vörn | hafði verið flutt. Erlendur Þor- steinsson, bæjarfógeti á Seyðis- firði dæmdi ásamt 2 meðdóm- urum eins og venja er, en verj- andi skipstjórans var Gísli ís- Ieifsson. | Afli og veiðarfæri voru gerð upptæk, sem fyrr segir, og jvoru metin á 150 þús. kr. —- Pearson skipstjóri setti 510 þús. króna tryggingu og fór strax frá Seyðisfirði að málinu loknu. Ef sektin er ekki greidd innan fjögurra vikna hlýtur hann 8 mánaða fangelsi. S.R. fær þri skipi SÍLDARVERKSMIÐJUR rík- isins hafa nú tekið á leigu þriðja síldarflutningaskipið. Heitir það Klofter, og kemur til Austfjarða um helgina. Það get ur borið um 5300 mái af síl . Þegar þetti skío bætist við, geta öll þrjú síldarfl itninga- skip S.R. borið um 14 þúsunft mál í einu. LUSAKA, 9. ágúst. . (NTB—REUTER). ÞAÐ kom til nýrra átaka í norðurhluta Norður-Rhódesíu í dag, er í liós kom, að þjóð- legi sjálfstæðisflokkurinn hefði verið’ bannaður á vissum svæð- um landsins. Norðurhéraðið er stærst hinna 8 héraða landsins og hefur þar komið til skemmdar verka og ofbeldis undanfarið. i EINRÆÐI OG TRÚ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.