Alþýðublaðið - 10.08.1961, Side 5

Alþýðublaðið - 10.08.1961, Side 5
 Alber t Teichman eru einstakur staður til fugla skoðunar. — Hvernig finnst ykkur að ferðast á íslandi? — Áætlunarbílarnir eru á reiðanlegir, en vegirnir eru hins vegar ekki sambærileg- ir við vegina á meginlandinu. Annars er ágætt að ferðast hér, fargjöld ekki mjög há og algengustu fæðutegundxr iremur ódýrar svo hvað kostn að snertir er sízt lakara að ferðast hér en víðast á megin landinu. Manni er alls staðar vel tekið og fólk mjög hjóip- Eúst. — Svo þið hafið ekki átt í neinum erfiðleikurn með landsmenn? — Alls ekki. Bændurnir eru sérstaklega gestrisnir og það sem okkur þykir ein- kennilegast er, að þeir vilja aldrei þiggja greiðslu. Slíkt er óþekkt hjá okkur n'ema á sárafáum mjög afskekktum stöðum Sé maður á göngu gengur maður sjaldan langt án þess að bílar stanzi og manni sé boðið upp í og það þótt maður veifi þeim ekki. íslendingar eru sérstaklega vinsamlegir við útlenda ferða nenn. — Hvernig kemur ykkur landið fyrir sjónir? — Það, sem okkur finnst meira áberanci en nokkuð annað, er hve landið er ó- snert af raannavöldum öli hin víðáttumiklu ónotuðu Elæmi og hversu strjábýlt og fólksfátt það er, því landið er ;tórt. Náttúrufegurð er mikjl en svo gjörólík þeirri, sem maður á að venjast, vegna þess hve landslagið er öðrtt- vísi hér á íslandi, en annars staðar, þar sem við höfum verið. — Hvað um fólkið? — Okkur virðist það yfir- leitt vera fremur hlédrægt eins og norrænt fólk yfirleitt er. Því norðar sem komið því hlédrægara er fólkið á sama hátt og það verður æ örara, félagsly;ndara og opnar?. eftir því sem sunnar dregur, þótt alls staðar finnist auðvitað undantekningar. Hér í Reykja vík virðist okkur fólkið vera orðið dálítið „ameríkanísei- að“ og borgin því ekki ,,typisk“ íslenzk lengur. Æsk an er rólegri hér en heima, og hlédrægari — Hafið þið yfir nokkru sérstöku að kvarta í sam- bandi við veruna hér? — Nei, alls engu, nema hvað okkur finnst, að svo miklu leyti, sem við höfum kynnzt þeim sem útlending- ar, verkföll þau, sem thér hafa verið að undanförnu, vera í hæsta máta ,idiotisch‘ — heimskuleg — og þau hljóti-að skaða landið. Við þekkjum ekki bakgrunn stjórnmálanna hér, en íljótt á litið finnst okkur gæta hér meiri pólitískra ævintýra í verkalýðsmálum, ef til vjll vegna rússneskra áhrifa, en góðu hófi gegnir. Okkur hef- ur lærzt á meginlandinu, að launin verða ekki lengur hækkuð með verkföllum, þau valda aðeins keð.iuáhrifum. Við höfum farið hægar í sak irnar, en árangurinr. hefur orðið því öruggari og bsiri og atvinnugrundvöllurinn um leið traustari og heilbrigðari Við teljum líka að það hafi verið mjög misráðið í verk fallinu, að ferðamönnum skuli ekkj hafa verið leyft að fá föggur sínar úr skipum og öðrum farartækjum og að ferðir skuli hafa stöðvaðst fyrir ferðamenn af þeim sök um. Það er bæði spillandi fyrir álit íslands sem ferða- Framhald á 11 síðu. Elisabet Fuller NORBÆNN b^ggingardE ur, sem svo er nefndur. hefst i ; taup mannahöfn 18. september. AB byggingardeginum síanda sam- tök félaga og ophiberra atíila á Norðurlöndum og hafa ráðstefn ur þessar verið halanr • 6 þriggja ára fresti að jafnaöi síð an 1955, en fimm ára fjest áð ur. 44 íslendingar hafa þegar til kynnt þátttöku, en búizt er við að um 50 fari. Norræni byggir.gardag' •’inn hefur ætíð ákveðin verkefnj að fjalla um. T. d. fjallaði síðasía ráðstefna, sem var í Osló, um byggingav smáibúarhúsa á Norð iirlöndum og heildarskipulag byggingariðnaðarins og skiptist í 7 flokka, er þátttakendur taka þátt í eftir eigin val:. Ráðstefnan verður í-þrjá daga. Árdegis verða fyririestrar o. þ. h. en síðdegis fario í fræðslu- og kynningarferðir í Kaup- mannahöfn Verður um 10 mis- munandi ferðir að ræðn. sem menn geta valið um eftir því hvað þeir vilja kynna c,ér. t. d. íbúðarhúsabyggingar, skólahús, sjúkrahús, verksmiðj'.r o. s. frv. Að ráðstefnunni lokinm verð- ur efnt til þrenns konar tveggja daga kynningarferða út um landið, og geta þótttakend- ur einnig þar valið ura, hvaða ferð þeir vilja fara Ráðstefnur Norræna bygging ardagsins standa öllum onnar sem áhuga hafa á þessum efn- um Að vísu eru það fyrst og fremst• verkfræði egar, arkitekt- ar og jðnaðarmenn ur byggingar iðnaðinum, sem sækja bvggingar daginn, en fiéiri hafjj þegar skráð sig hér. Fara þóttfakendur, fleslir hverjir a.m. k., utan í. hón lö. sept nk. Hefur þótttaka Is- lendinga aldrei verið svona mik il, mest um 20 manns áður. AIl ar nánari upplýsingar um Nor ræna byggingaróaginn fást hjá Byggingarþjónustu Arkitektafé lagsins að Laugavegi 18. I E ichmann Framhald af 3. síðu. mynd áf Eichmann vera þá, að hann hefði verið hrokagikkur sem gekk eftir, að fyrirskipun- um hans væri fylgt. Þá minnfi hann á, að Eichmann og hinir ungversku lciðtogar hefðu hald. ið veizlu til að halda upp á, að byrjað var að flytja ung- verska gyðinga burtu, og áð bann hefði skirskotað til Himml j ers að stöðva aðgerðir, er Hitl t’’ hafði fallizt á að leyfa 150 gyðingafjölskyldum að flytja tii Palestínu. Fieiri ferðamenn... WWWWWWWmttWMMMWWWWWMWWWWWMWW Framhald af 16. síðu. inum kemur annar þýzkur h'/p- ur Ferðir ferðafólksíns hér eru oftast skipulagðar úti í samráðj við ferðaskrifstofuna og hefur verið meira um það í sumar en áður að ferðamennirnir fari norður til Akureyrar, að Mý vatni, Laugarvatni og Bifröst og víðar, skoði sig um og sjái laud ið. Laxveiðimenn hafa nokkrir verið hér í sumar og eru þeir aðallega frá Bandaríkjunum, Frakklandi og Englandi, en margir þeirra komu árlega. Þá hafa allmargir ferðamenn á leið til Bandaríkjanna haft hér 2—7 daga viðdvöl og sömuJeiðis Grænlendingar og Danir á leið til Grænlands. Á Hótel Borg er uppbókað ár ið um kring og hefur oft orðið að vísa frá en reynt að koma ferðamönnunum fyrir annars staðar t d. á Hótel Garði sem stúdentar úr Háskólanum reka. ! Þar eru um 120 rúm og oftast ;upppantað. ’ Yfirleitt láta ferðamenn mjög vel af dvöl sinni hér og hafa yfir engu að kvarta. Ferðamenn irnir eru af öllum þjóðum cj> Bretar, Þjóðverjar og Danir fjól mennastir þó Brctar munuc hafa verið í meirihluta fyrri i hluta sumars og Þjóðverjar síÖ> I ari hlutann. Annars hafa veriö ; hér svartir menn og gulir jafnt | sem hvítir. Tvær konur frá Ug j anda voru hér á f erð fyrre 1 skömmu, Japani var hér í við- skiptaerindum og , olíukóngur'’ frá Pakistan er nýfarinn héðan. ! Fyrr í sumar kc.mu hingað kon- ! ur frá Ástralíu, belgískur sjón- varpsmaður or nýkominn hingaö j og hefur rætt við Hnnnibal cg j fleir'; íramámenn og svona inættl lengi telja Fjarlægðirnar eru orðnar «vo stuttar að oft er hringt íi á London og pantað herbergi fyr |ir næstu nótt. KanadamaB ur sýnir Framhald af 7. síðu. sæta hjá honum. Hún sagði honum frá íslandi, og vakti á- huga hans fyrir því að koma hingað. Auk þess að mála, hefur Woodbury gert höggmyndir, og verið við nám í þeirri list- grein. Myndirnar á Mokka-kaffi hafa þegar vakið nokkra at- hygli. Flestar þeirra eru upp- stillingar, en einnig eru lands- lagsmyndir (m. a. frá Hvera- gerði) og andlitsmyndir, þar af margar af íslenzku stúlkunni. Sýningin mun standa í tvær zikur, og eru myndirnar til sölu. um öxl sýnt í '70. skipti ANNAÐ kvöld sýnir leikflokkur Þjóðleikhúss- ins leikritið Horfðu reið- ur um öxl í 70. sinn, og verðnr sú sýning f Félags bíói í Keflavík. Á laugar- daginn verður leikurinn sýndur í hinu nýja og glæsilega félagsheimili, Aratungu í Biskupstung- um, en á sunnudag á Hellu. Auk þess verður leikurinn sýndur á Kirkju bæjarklaustri, Vík í Mýr- dal og í Vestmannaeyj- um á næstunni. Ilorfðu reiður um öxl liefur verið sýnt í flest- um samkomuhúsum Iands ins á þessu sumri, og er þetta lengsta leikferð Þjóð leikhússins um margra óra bil. Leiknum hefur alls staðar verið mjög vel íekið og sýndur við á- gæta aðsókn. Leikár Þjóð leikhússins hefst 20. ágúst að þessu sinnþ og er það nokkru fyrr en venjulega. Myndin synir Krist- björgu Kjeld og Kiemenz Jónsson í Horfðu reiour um öxl. MWMWWMWmWWWWWWWMMWWMIWWWW Alþýðublaðið — 10. 'áéásft 1901 ■ g

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.