Alþýðublaðið - 10.08.1961, Side 6
Ív&mla Híii
Sími 1-14-7*
Goillræningjarnir
(The Badlanders)
Spennandi bandarísk Cin-
emasops-litmynd.
Alan Ladd
Ernest Borguine.
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð börnum.
Engin sýning kl. 7
21-4#
Léttlyndi söngvarinn
(FoMow a star)
Bráðskemmtileg brezk gaman
mynd frá Rank.
Aðalhlutverk:
Norman Wisdom
Frægasti grínleikari
Breta.
_____Sýnd kl. 5. 7 og 9._
^tjörnubíó
Borg í Helgreipum
Geysispennandj cg við-
burðaiák ný amerísk mynd.
Vince Edwards.
Sýnd 'kl. 5„ 7 og 9
Bönnuð börnum.
iVýja Bíó
Slmi 1-15-44
Vort æskulíf er leikur
(Hound Dog Man)
Aðaihlutv.: Etegurlagjasön gv-
arinn
Fabian
Carol Lanley
Stuart Whitman
Sýnd kl. 5, 7 cg 9.
Trijpolibíó
Sím 1-11-8?
Fagrar konur til sölu
(Passport to shame)
Hörkuspennandi ný ensk
, „Lemmy“-mynd. — Fyrsta
myndin, sem þau Eddie Con-
stantine og Biana Dors leika
saman f.
Eddie Constantine
Odile Versois
Diana Dors
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Hafnarf jarðarbíó
-ítm 50-249
Petersen nýliði
5AGASTUDI0
&
SKIPAU KatRft RIKISINS
M.s Skialdbreið
vestur um land til ísafjarðar
12 þ. m. Tekið á móti flutningi
í dag til Ólafsvíkur, Grundar-
fjarðar, Stykkishólms. Flateyj
ar, Patreksfjarðar, Tálknaf jarð
ar, Bíldudals, Þingeyrar, Fiat-
eyrar, Súgandafjarðar og ísa-
fjarðar
Farseðlar seldir árdegis á
morgun.
&UNNARLAURING
13 SCH0NBERG i
RASMUS CHRISTIAMSEN v
HENRY NIELSEN x
KATE MUNDT
BUSTER LARSEN
SIKEMMTltl»t-*OUl B»N6 =
ROMANTIK-SPÆNDll*
STRAALENDE NUM®R
MUSIK OG SANG
Skemmtilegasta gamanmynd,
sem sést hefur hér í lengri
tíma.
Sýnd kl. 7 og 9.
£? félagslíS
Frá Ferðafé-
lagi íslands
Ferðafélag íslands í félagi
við iþróttakennarann Valdimar
Örnólfsson og Eirík Haralds-
son, efna til skíðaviku ásamt
skíðakennslu í Kerlingarfjöll-
um föstudaginn 18. þ. m. Þátt
taka tilkynnist í skriístofu fé
lagsins fyrir næstkomandi
mánudagskvöld.
Ferðafélag fslar.ds ráðgerir
fjórar 1 Vz dags t'erðir og fvær
sumarleyfisferðir u:n næstu
helgi
Þórsmörk, Landmannalaug-
ar, Kjalveg og Keriingarfjöll,
í Grasahaga, sex daga ferð um
Fjallabaksveg syðri og i.íu
daga ferð í Herðubreiðarlindir.
Upplýsingar i skrifstofu fé-
lagsins símar 19333 og 11798.
JARBIö
Amerísk stórmynd í litum,
tekin og sýnd í 70 mm. filmu.
Sýnd kl>. 9.
Bönnuð fcörnum innan 14 ára
WATERLOO BRÚIN
með Robert Taylor
og Vlvia.n Leigh
Sýnd kl, 7
Miðasala fré kl 4.
LÖGTAK
Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undan
gengnum úrskurði verða lögtök Mtin fram fara án
frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð
ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þess
arar auglýsí'ngar, fyrir eftirtöldúm gjöldm:
Gjaldföllnum þinggjöldum fyrir árið 1961, á
föllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miða
gjaldi, gjöldum af innlendum tollvörutegundum
og matvælaeftirlitsgjaldi, söluskatti 2. ársfjórðngs
1961, skipuMgsgjaldi af nýbygginum, vélaefti!rlits
gjaldi, svo og gjaldföllnum skráningargjöldum og
iðgjöldum atvinnurekenda og atvinnuleysistrygg
ingagjaldi af lögskráðum sjómönnum.
Borgarfógetinn í Reykjávík, 9. ágúst 1961.
Kr. Kristjánsson.
(CALL GIRLS TELEF. 136211)
Aðalhlutverk: Eva Bartok.
Mynd, sem ekki þarf að auglýsa.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 9.
Ræntngjarnir frá Spessart
(Das Wirtshaus im Spessart)
Bráðskemmtileg og fjörug ný þýzk gamanmynd í lit
um. Þessi kvikmynd varð „bezt sótta kvikmyndin“ í
Þýzkalandi árið 1959. — Danskur texti.
Liselotte Pulver, Carlos Thompson. — Sýnd kl. 7.
Kópavogsbíó
Síml 1-91-85
Stolin hamingja
Ógleymanleg og fögur þýzk
litmynd um heimskonuna, er
öðjaðist hamingjuna með ó-
breyttum fi&kimanni á Mal-
lorca. Kvikmyndasagan birt-
ist sem framíhaldssaga í Fa-
milie-Journal.
Lilli Palmer
Carlos Thompson
Bönnuð yngri en 14 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Miðasala frá kl. 5
Austurbœjarbíó
Sírni 1-13-84
Fjör í klúbbnum
(Die Crosse Chance)
Bráðskemmtileg og fjörug,
ný, þýzk músik- og gaman-
mynd í litum. — Danskur
texti.
Walter Giller,
Peter Vogel,
og hinn vinsæli dægurlaga-
söngvari:
Freddy Quinn
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hafnarbíó
Shni 1-64-44
Vitlausi baróninn
(Der tolle Bromberg)
Sprenghlægileg ný þýzk gam
anmynd í litum.
Hans Albei-s
_____Sýnd kl, 5, 7 og 9.
hU5r- Mtafj- Of ^
?cudt> tvtcí
ttfffi'SúrUVimU Í775ý
Vdtuna'étU.
XXX
NQNKIN
Augiýsingasíminn 14906
”T5hT~|
KHflKtJ
0 10. ágúst 1961 — Alþýðublaðiíí