Alþýðublaðið - 10.08.1961, Side 11

Alþýðublaðið - 10.08.1961, Side 11
íþróttanámskeið Frarahald af 10. sí8u Þátttökugjald með ferðum er kr. 300 pr. viku (mánud.—laug- ardags) og hefst fyrsta nám- skeiðið n. k. mánudag 14. á- gúst Hver dagur mun hefjast með fánahyllingu og helgislund, og daglega mun fara fram íþrótt- ir, leikir, föndur og sund. Ferðum verður hagað þann- ig, að sem flestum í Kópavogi og Reykjavík sé gert kleift að taka sama bíl. Á hverjum morgni hefst ferðin við bið- skýlið á Kópavogshálsi kl. 9 stundvíslega, þá er stöðvað á Miklatorgi f Lækjargötu við Búnaðarfélagshúsið, við Rauð- arárstíg og loks á Suðurlands- braut við Langholtsveg. í Reykjadal fær hver þátt- takandi tvær máltíðir, graut, smurt brauð og mjólk um há- degi og kakó með brauði um hálf fjögurleytið, en komið er heim í kvöldmatinn um 6,30— 7 e. h. Allar nánari upplýsingar gef 1 ur Æskulýðsráð Reykjavíkur, Sími; 15937. ÞEIR, sem hafa fengið senda miða í Ferðahapp drætti Félags imgra Jafn- aðarmanna í Reykjavík cru beðnir að ganga sem fyrst við á flokksskrif- stofunum í Alþýðuhúsinu og greiða þá eða senda andvirði þeirra þangað. Dregið verður 15. ágúst. Skrifstofurnar verða opn- ar til kl. 7 næstu kvöld fram til 15 ágúst. HAFNARFJÖRÐUR í kvöld kl. 8.30. Fram - Hafnarfjörður Dómari: Einar H. Hjaítarson. AKRANES í kvöld kl. 8.30. KR - Akranes Dómari: Jörundur Þorsteinsson. Akraborg fer aukaferð frá Reykjavík kl. 6 og til baka eftir leikinn. Nú er barizt um efstu og neðstu sætin. Aðvörun um folEgreiðslu Á morgun, föstudaginn 11. ágúst 1961, eru síð ustu forvöð að greiða með hinu fyrra gengi1 að flutningsgjald af skjölum, sem afhent voru til toll meðferðar í lagi fyrir 4. úgúst sl. Eftir þann dag verða aðflutningsgjöldin endur reiknuð með hinu nýja gengi. Þeir, sem sett hafa tryggingu fyrir aðflutnings gjöldum fyrir 4. ágúst 1961, verða að hafa gert þau upp fyrir 5. október 1961. Tollstjórinn -í Reykjavík, 10. ágúst 1961. MMMMWWWWWWWMWM*MM*W*WWMWM»>IWMIMMWWWWMMMMWMWWWMMMW* Framhald af 5. síðu. mannalands og getur komið niður á ferðamannastraumn- um seinna, auk þess sem það er tap fyrir landið meðan á því stendur, því okkur er sagt að landið eigi í íöluverð um gjaldeyriserfiðleikum. Það er mikil samkeppni um ferðamenn og þótt þeir séu hér ekkí mikil tekjulind, þá hlýtur þó að vera gott fyrir íslendingá eins og aðrai þjóð ir að fá þá, — Hvað finnst þér að bet ur mætti fara í ferðamálum okkar? — Ég get auðvitað ekki tal að af mikilli reynslu, en ég hef það samt á tilfinningunni, að upplýsingar um ferðir skipa og bíla séu of dreifðar. Það vantar tilfinnanlega góða leiðarbók fyrir útlend- inga, sem hægt er að kaupa og stinga í vasann og geymir áreiðanlegar upplýsingar um öli ferðalög hér a. m. k. ýfir sumarið Það myrídi spara mörgum okkar margan snún- ing og auðvelda mömium að skipuleggja ferðir sínar og lika létta starfi af ferðaskrif stofunum Það vantar líka hér það, sem við nefnum „Verke hrsburo“, umferðarskrifstofu. Þótt eitthvað megi tína hér til, til að gagnrýna eins og alls staðar, þá er það bverf andi hjá þeirri ánægju sem við höfum haft af ferðinni, sem hefur bæði verið fróðleg og skemmtileg. — Ensk? — Já, ég er húsmæðrakenn ari í London. Við erum hér saman tvær vinko.iur cg starfssystur. Miss Fuller er ræðin og þægileg viðræðu eins og enskra stúlkna er vandi. Eftir að hafa farið fögrum orðum um dvöl sína hér, snýr hún sér strax óspurð að mataræð- ismálum, sem hún kveður sér grein sína, því hún er ekki alls kostar ánægð með þau mál hér — íslendinga vegna. — Okkur finnst tilfinnan- lega vanta meira grænmeti í fæðið, sérstaklega til sveita, auk þess sem okkur finnst það alltof dýrt, eins og fæði yfirleitt. Hún fer nokkrum óvægum orðum um dýrtíðina, en kem ur svo aftur að því hve fólk ið sé allt elskulegt og hjálp- samt. — Það sem hefur heillað okkur mest hér, er hve fólkið er hjálpsamt og grelðugt. AU ir eru strax fúsir til að greiða fyrir manni. Ég held að ís- lendingar séu mjög hjálpleg ir hver í annars garð líka. Svo er hér enginn sjáanleg stéttarskipting Við ferðuð- umst mest á þumalfingrinum eins og það er kallað, þ, e. a. s fengum að sitja í bílum. Það furðaði okkur í fyrstu að finna hér engan stéttamun. Það var sama hvort við hitt um lækni, bónda eða bíl- stjóra, allir virtust jafnir og álíta sig jafnháa öðrum og vart nokkurn mun að finna á mönrium við kynningu, eftir því hvar í stétt þeir voru. Það finnst okkur svo dásamlegt og öðruvísi en heima, þar sem meiri greinarmunur er gerð- ur á mönnum, eftir stéttum. Hér er heldur ekki jafnmikill munur á kjörum fólks eftir stéttum eins og he ma, a. m. k. fannst okkur það ekki eins áberandi og þar Svo virðast hér langflestir skilja eitthvað í ensku Allt er bezt í hófi, meira að segja lofið, þótt gotf sé, við spyrjum: — Hvað finnst ykkur mið- ur fara hér? ■— Vaxaudi amerísk áhrif. Við vonum að íslendingar haldi áfram að vera umfram allt íslenzkir, jafnvel þótt þeir taki margt upp í siðum og háttum frá erlendum þjóð Far- fugl- ar allra landa um. Okkur fellur svo vel við þá, að okkur þættti það hryggilegt, ef þeir gæcu ekki haldið þjóðlegum einkennum sínum og þeim skapgerðarein kennum sem íslenzkust eru Okkur undraði til dæmis í fyrstu hve lausir þe'r eru við tortryggni og hversu imk ið traust þeir bera til ókunn ugra Mér virðast þeir laus ari við ýmsar sálarflækju en þeir sem á meginlandmu búa, eru líklega hreinlyndavi og koma meira fram eins og þeir í raun og veru eru. Þeir eru. ef til vill ekki eins lærðir í því að vera fágaðir, en eru i raun og veru enn fágaðii. vegna þess að sú fágun, sem þeir hafa fil að bera, er ekki lærð heldur eðlislæg og meira heillandi af þeim sök um. Það er eins og enn sé eitthvað hreint og ósnortið við skapgerð landsmanna al- veg eins og landið sjáift.. Það eru þessi náttúrlegu heiiindi og einfaldleiki, sem við vild- um umfram allt að héldist. Þetta gerir samskipti manna hreinni og eðlilegri. Við skjótum því að þeirn í gríni, að ekki sé að undra, þótt allir séu góðir og vin-. gjarnlegir við jafn fallegar og viðfelldnar stúlkur cg hún og vinkona hennar, eru. Þá hlæja þær. — Eitt er það reyndar lika, sem okkur þykir miður, cg það er, hve börnin borða mik ið sælgæti, nota mikið tyggi gúmmí og drekka mikið coca cola, sem ætti alveg að banna fyrir börn. Annars erum við svo skotnar í börnunum, finnast þau kurteis, on samt m-eð óskert sjálfstraust og vel hirt. Og ei-tt enn, sem oft íór í taugarnar á okkar Það er útvarpið og það leiöinlega dægurlagagaul sem þar glým- ur alla daga fyrir eyrura fólks, án þe?s að hlustað sé á það. Það virðist venja hér að' hafa útvarpið sí og æ opið, hvort sem nokkur hlustar ác. það eða ekki, og hvað sem í - því kann að vera þá og þé. stundina. Okkur finnst Jíká tilfinnanl-ega vanta í þatl . meira af íslenzkri tönli.st. " Eitt undrar okkur líka, " Hvers vegna eru ■kirkjurnirry alltaf lokaðar?. Við höfuih'- gaman af að skoða kirkjur pn.;;. komum alls staðar að þeim lokuðuni. 7- —Höfðuð bið nokkuð frótt' um landið áður en þjp fórúð • hingað? ; ; — Við lásum um •íslahd'4 ■_ bókum sem við fundum.: h bókasöfnum. Annars er mjög' lítið til af bókum um íslani' á Englandi, og fólk veit sá*[a- lítið um landið. Við fórum. líka til íslenzku ferðaskrif- stofunnar í London, sem okk; ur farmst ekki sem bezt. ög'-' gátu þeir ekk; voitt ok-kur- allar þær upplýsingar sein við vildum. Okkur finnst að fóik sem valið er til starfa á ferðaskrifstofum þurfi fyrst og fremst að hafa ferðast mik ið sjálft um landið Það er eins og sú ferðaskrifstofa sé aðeins miðuð við það að geta gefið upplýsingar um ferða- 3ög fyrir ríkisbubba, en -ekki fyrir ungt fólk sem vill ferð- ast eins og við. Hér vantar líka fleiri ódýra gististaði fýr ir ungt fóik, eins og sá sem hér er í Austurbæjarskólan- um, á Akureyri og við M-ý- vatn. Það hlýtur alltaf. að vilja koma hingað margt af ungu fólki og stúdentum, sem getur varla komið liingað öðruvísi en að geta gist á far íuglaheimilum og það ‘ væri mjög æskilegt að þei.rn fjölg- aði. Annars farin'sf ökkúrl'áll^ ir svo vingjarnlegir, að -mér er hálfilla við áð''lata ' háfá nokkra gagnrýni eftir okkur. Okkur féll hé'r svo völ áð.Vlð erum staðráðnar í að koma hingað aftur— sem fyrst.' ' ; “ E.-.H, Alþýðubla&’ið — 10. 'ágúst 1961 J

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.