Alþýðublaðið - 10.08.1961, Side 14
immtudaaur
SLYSAVARÐSTOFAN er op-
ia allan sólarhringinn. —
Læknavörður fyrir vitjanir
er á sama stað kl. 8—18.
Flugfélag
ísiáTid:
Millilandaflug:
Gullfaxi fer til
Gasgow og
Kaupmanna-
hafn&r kl. 08:
OO í dag Vænt
anleg aftur til
Rpykjavíkur
kl. 22:30 í
kvöld. Fiugvélfin feir til
Glasgow og Kaupmanna-
böfnar kl 08:00 í fyrramál-
ið, Hrímfaxi fer til Lund-
úna kl. 10:00 í fyrramálið
Innanlandsfhig: í dag er
áætlað að fljúga til Akureyr
ar (3 ferðir), Rgilsstaða,
ísafjarðar, Kópa.-.kers Vest
maanaeyja, (2 ferðir) og
Þórshafnar Á morgun ev á
ætlað að fljúga til Akureyr
ar (3 ferðir), Egilsstaða,
F agiurhólsmýrar, Horna-
fjarðar, ísafjarðar. Kirkju-
bæjarklausturg og Vest-
mannaeyja (2 ferðir).
Skipaútgerð
ríkisins:
Hekla kom til
Reykjavikur í
gær frá Norður-
iöndum. Esja fór
frá Reykjavík í
gærkvöldi austur um land í
hringferð Herjólfur fer frá
Vestmannaeyjum í dag til
Hornafjarðar Þyrill er
væntanlegur til Reykjavík-
ur á hádegi í dag frá Aust-
fjörðum. Skjaldbreiö er
væntanleg til Reykjavíkui í
dag að vestan frá Akureyri.
Herðubreið fer frá Reykja-
vík í dag vestur um land í
hringferð.
H.F. Jöklar:
Langjökull er í Ventspils
fer þaðan til Aabo. Vatna-
jökull er í Grimsby fer það
an til London. Rotterdnm og
Reykjavíkur.
Skipadeild SÍS:
Hvassafell er í Wismar.
Arnarfell er í Rouen. Jöku!
fel fór 5. þ m. frá Þorláks
höfn áleiðis til Ventspils
Dísarfell fór framhjá Kaup
mannahöfn í fyrradag áleið
til íslands. Litlafell losar á
Austfjarðahöfnum. Helga-
fell er á Akureyri. Hamra-
fell fór 6. þ. m. frá Aruþa á-
Ieiðis til íslands.
fcofleiðir:
Föstudag 11. ágúst er
fíuorri Sturluson væntanleg
vr- frá- New York kl. 00.30.
■ FSjF'tiI Luxemborgar kl. 08,
00 Kemur til baka frá Lux
emborg kl. 24 00. Heldur á
fra.m til New York kl. 01.
30. Þorfinnur karlsefni pr
væntanlegur frá New York
IU.' 09,00 Fer til Os.!ó Kaup
mannahafnar og Hamhorgar
kl. 10,30. Leifur E'.ríksson
er vTæntanlegur frá Staí-
angri og Oslo kl 23 00. Fer
td New York kl. 00,30.
Vm. næstu helgi ráðgera Far-
fuglar ferð um Rangárvelli.
— Verður lagt af stað á laug
ardag og ekið fyrst austur í
Fljótshlíð og skoðaðir þar
markverðustu staðir t. d.
Múlakot, CBleiksárgljúfur,
Mögugilsíhel'ir o. fi Einnig
verður komið við í Odda og
að Keldum. Á sunnudagim
verður svo gengtð á þríþyrn
ing Skrifstofa Fari'ugla er
opin miðviku- fimmtu- og
föstudagskvöld kl. 8,30 —-
10. Sími 15937.
Frá Mæðrastyrksnefnd: Kon
ur, sem óska eftir að fá sum
ardvöl fyrir sig og börn sín
( sumar á heimili Mæðra
styrksnefndar, Hlaðgerðar
koti í Mosfellssveit, tali við
skrifstofuna sem fyrst.
Skrifstofan er opin aUa
virka uaga nema laugar
-daga frá kl, 2 til 4. sími
14349
STÚLKA! Okkur hefur bor-
izt bréf frá 15 ára sænskri
stúlku, sem langar að kom-
ast í bréfaviðskipti við ís-
lenzka jafnöldru sír.a. Á-
hugamál: íþróttir, bækur,
frímerki og nútíma tónlist.
Skrifið á ensku eða sænsku
til:
Ingrid Nilson
Box 66
Chrarlottenborg
Sverige.
Listasafn Eínars Jónssonar
er opið daglega frá kl. 1.30
ál 3.30
Ffimmtudagur
10. ágúst:
12.55 ,.Á frívakt
inni,.. 18,30 Tón
leikar. 20.00
Kórsöngur.
Karlakór Dalvík
ur syngur 20.25
Erindi: Fallið á
prófi (Arnór
Sigurjónsson rit
höfundur). 20.
55 Tónleikar:
21.15 Erlend
rödd: Höll í Svíþjóð, verk-
smiðja í Ráðstjórnarríkjun-
um — grein eftir Francoise
Giroud (Halldór Þorsteinsson
bókavmrður). 21.40 Samleik-
ur á píanó: Jacques Cl:estem
og Raoul Cola leika vinsæl
lög 22.10 Kvöldsagan: ,.Ó-
sýnilegi maðurinn“ eft'r H
G. Wells; XIV. (Indriði G.
Þorsteinsson rithöfundur).
22,30 Sinfónískir tónleíkar
Hannes á horninu.
Framhald af 2. síða
eltum aðferðum Ég hefi víða
erlendis séð viðhaldsvinnu á
malbikuðum vegum, en hvergi
séð slíkar aðfarir. Reykjavíkur
bær hefur aðrar aðferðir við við
hald vega í bænum og því ekki
fá kunnáttumenn Reykjavíkur-
bæjar til að gera við vegina. Það
er hörmulegt að horfa á hvern
ig farið er með fé skattborgara
ríkisins, þegar svona löguð
vinnubrögð eru viðhöfð.
ÉG ENDURTEK: Ég skora á
vegamálastjóra að skoða sjálfur
þetta skóbótaviðhald og láta
hætta því en taka upp almenn-
leg vinnubrögð, sem ekki særa
vegfarendur með því að verða
að horfa á skömmina. Ef áfram
hald verður á svona viðhaldi á
vegi þessum, þá vildi ég endur
skíra veginn og kalla hann Hóla
braut, Ráðleysubraut eða Skó-
bótastræti. Að viðhalda svona
fjölfarnasta þjóðvegi landsins er
aldeildis hneyksli, sem ekki er
hægt að þegja við“.
Við messu
Framhald af 13. síðu.
þessi éinkennlega hlýja, sem
umvefur, hjarta manns, þegar
einhver þarf á mannj að
halda, gerði vart við s'ig. —
Kórinn söng síðasta sálminn,
og ég þrýsti hönd l'itlu, nýju
vinkonu minnar.
Messan var á enda, og
þær skokkuðu fram kirkju-
gólfið, spurðu m'ig spjörun-
um úr og tóku í hendina á
prestinum.
— Áttu heima hérna, —
ég á heima hérna rétt hjá, —
ég er fimm ára, ég er sex
ára . .
““Í*“
Úti fyrir kirkjudyrum
safnaðist fólkið laftur saman
í smáhópa. Smátt og smátt
leysust hóparnir í sundur og
hver hélt sína götu heirn á
leið.
Sólin hafðj brotizt fram
úr þykkninu og hrakið skýin
á fiótta. Það var kominn sól-
fagur sunnudagur, heima
ÍÞRÓTTIR
Frh. af 10. síðu.
tíma, Ihann er ein,nig liðtækur
í -hástökki. Lí'klega ætti Helgi
að snúa sér að 400 m grinda
hlaupi og 400 og 800 m. í fram
tíðinni.
Valur Guðmundsson sigraði
bæði 'í 800 >og 1500 m hlaupi.
Hann tók fyrst þátt í mótum
á ffyrra og jnáði þá lélegum
tímum, en framfarir fhans á
einu ári hafa verið ótrúlegar
og e,nn ibætti hann tíma sína
í 800 og 1500 m. Sigurvegar-
inn í drengjahlaupi Ármanns
í vor, Þorgeir Guðmundsson,
ihefur lítið æft, en hæfileik-
ana wantar ekki. Stemar Er-
lendsson frá FH keppti sem
gestur í 800 m Ihlaupinu og
náði sínum bezta tíma.
Hinn efnilegi stökkvarj KR-
inga, Þorvaldur Jónasson.
S'igraði 1 (þrem stökkgreinum
IHað vanta’ð' að vísu Jón Þ.
Ólafsson i bástökkið). en hann
er sá af yngri íþróttamönnum
okkar sem miklar vonir eru
tengdar við. Þorvaldur er fjöl-
hæfur, sigraði ií 110 m grinda
hlaupi á allgóðum tíma, en
líklega mun 'hann n>á lengst í
langstökkinu.
I köstunum foa,. mest á
Kjartani Guðjónssyni, en
Ihann ‘er kornunvur, stór og
sterklegur Annars voru köst-
i,n slckust 'á mót: bessu.
Þetta mót sannar enn einu
s’nni. að nócr er af íbrótta-
mannsefnum Ihér, það þarf að
eins að hugsa me‘ra um þá
vnco-i, leiSibeinc heim cg
þjálfa. Ef við höldum áfram
á beirr' hrant verður bess
eikki langt að h’ða nA uð frjáls
"bróttir «kir>a nroo-locrri sess en
bær gera í dag Fiað er ekki
"récr að eigs nir>klrvp„ stjörnur
á Evrópumælikvarða, þó það sé
ágætt út af fyrir sig. Það sem
líhréftirna- har-fnast niest er
"'nonnsri há+ftnkq
HELZTU ÚRSLIT:
100 m:
Úlfar Telsson, KR 11,3
Guðm. Vigfússon. ÍR 11,8
Lárus Lárusson, ÍR 12,1
Heimir Sindrason, Á . 12,3
Már Gunnarsson. ÍR 12,6
200 m:
Úlfar Teitsson. KR 23,7
400 m:
Þórhallur 'Sigtryggss. , KR 53,5
Helgi Hólm, ÍR 53.9
S00 m:
Valur Guðmundsson, ÍR 2:06,5
Þorgeir Guðmunds., KR 2:10,5
Steinar Erlendsson, PH
keppti sem gestur og fékk
tímann 2:04,1 mín., hans foezti
ími.
1500 m:
Va’ur Guðmundsscn. ÍR 4:29,8
Þorgeir Guðmunds., í KR 4:48,0
110 m gr’indahl.:
Þorvaldur Jónasson, KR 16,6
Jón Ö Þormóðsson, ÍR 17,3
Helgi 'Hólm, ÍR 18,7
Þorkell Guðbr., KR 20.9
400 m grindahl.:
Helgi Hólm, ÍR 61.2
4X100 m boðhl.:
Sveit KR 47,3
Sveit ÍR 47,7
Dr.sveit ÍR 49.0
Dr.sveit Árm. 49,1
Hástökk:
Þorvaldur Jónasson, KR 1.76
Heigi Hólm, ÍR 1,71
Sig. IngóTsson, Á 1,71
(Sveinamet)
Steindór Guðjónsson, ÍR 1,65
Ólafur Sigurðsson, ÍR 1,65
Krislján Eyjólfsson, ÍR 1.65
Langstökk:
Þorvaldur Jónasson, KR 6,69
Úlfar Teitsson, KR 6,64
Kristján Eyjólfsson, ÍR 6,04
Skafti Þorgrímsson, ÍR 5,99
Jón Ö. Þormóðsson, ÍR 5,67
Magnús Jóhannsson, ÍR 5,39
Sfangarstökk:
Hal’dór Guðmundss., KR 3,00
Maffnús Jóhannsson, ÍR 2,90
Kúluvarp:
Kjartan Guðjó,nsson, KR 12,15
Úlfar Teitsson, KR 11,65
Björn Lárusson, KR 11,25
Finnur Karlsso.n, KR 11,00
Kringlukast:
Finnur Karlsson, KR 31,19
Magnús Jóbannsscn, ÍR 27,99
Gylfi Hj'álmarsson, Á 27,85
Vésteinn Eiríksson, ÍR 25,35
Snjótkast:
Kjartan Guðjónss. KR 49,43
Þorvaldur Ólafsson, ÍR 43,97
Finnur Karlsson, KR 37,08
Þrístökk:
Þorva’dur Jónasson, KR 13,67
Sigurður Dagsson, Á 12,78
Kristján Evjólfsson, ÍR 12,77
Ki”rt3,’i Guðjónsson, KR 11.90
Deio liadegismaturmn, og nu
voru margir að vakm.
Yngstu kirkjugestirnir
héldu einnig heim á leið —
Hoppuðu í hverju spori á
rauðum kápum og hvítum
sokkum.
ws E I
Móðir okkar,
INGIBJÖRG ÍSAKSDÓTTIR,
Vesturvallagötn G,
Það var ekkj fyrr. en í
dag, sem því sló niður í mig, j
að kannski hefur liún bara j andaðist að morgni 9. ágúst.
smeygt hönd sinni í lófa ,
minn af því að festin var |
þar? i i i»ii
H- 5 Eiglnmaður minn og faðir okkar,
Margrét Jónsdóttir.
Guðlín Jó/isdót(ir.
BJÖRN BJARNASON, málarameistari,
, verður jarðsunginn fró Hafnarfjarðarkirkju í dag kl. 2 e. h.
. Ragna Ágústsdóttiir.
Soffía V, Björnsdóttir. Bjarn; Björnsson-
Aðalbjör^ Björ/isdót/ir. ÓIi Kr. Björnsson.
Steingrímur Páll Björnsson.
10. lágúst 1961 — Alþýðublaðið