Alþýðublaðið - 10.08.1961, Síða 16
(Borað í
f botninn
| ÞESS/VR myndir voru
S nýlega teknar af „Lóðsin-
§ um“, nýja dráttarbátnum
s í Vestmannaeyjuim.
1 Verið er að taka botns-
; í sýnishorn með bor á milli
1! Vestmannaeyja og „meg-
; [ inlandsims“ um þessar
;! mundir vegna fyrirhug-
Iaðs rafimagns sækapals
þ'ar á milli.
Þurfa ýmsar alhuganir
og rannsóknir að fara fram,
áður en í verkið er ráðizt.
Nils Langhelie
flytur fyrirlestur
NífjS LANGHELLE, for-'
seti norska Stórþingsins og for-
*naður þingmannasambands'
Ailantshafsbandlgsins, flytur (
fyrirlestur í I. kennslustofu há- j
skóians í dag ld. 6 e. h. á veg-
um „Samtaka um vestræna
samvinnu“ og „Varðbergs, fé
lag; ungra áhugamanna um
vestræna samvinnu“. — Fyrir
íosWh’-ííw mun fjalla um nokli-,
ur þeirra viðfangsefna Atlants-
irafsbandalagsins, sem nú eru
•efsl á baugi („Aktuelle Nato-
>.»roi>I?mer“). ■ . - -1
SELD
SÖLU bræðslusíldar fil Norð
manna er lokið, að því cr Fiski
éélftgið skýrði blaðjnu frá í gær.
Var fyrirfram ætlunin að selja
freiur 10.000 rnál og bjarga þann
ég afla, sem ókteift var að koma
Framsókn
mótmælir
FRAMSÓKNArjFLOKKUR-
irm sendi í gær forsætisráð-
•'fcerrá, Ólafi Thors, ályktun mið
etjóniar og þingmanna flokks-
-iíis,-'þar sem skorað er á ríkis-
stjórnina að rjúfa þing og efna
til mýrra kosninga Ályktuninni
4ylgir- töng greinargerð, þar sem
*r;-ó-ðiega er - ráði?t- á viðreisn-
íéaet: og síðustu rástafanir.
Framsóknarf'okkurinn gerði
eómu kröfu um kosningar fyrir
fíiim mánuðum.
til verksmiðjanna á Norður-
landi, og hefði því getað
skemmzt. Þrjú norsk skip fylltu
sig og fjórða tók slatta, og er
umskipun þegar Iokið á Seyðis
firði.
Emil Jónsson sjávarú;vegs-
málaráðherra skýrði blaðinu svo
frá í gær, að þessi sala til Norð
manna hefði eingöngu verið til
þess gerð jað bjarga hráefni,
sem annars mundi eyðileggjast.
Mundi engin síld verða seld úr
landi, sem mögulegt er að vinna
í landinu sjálfu.
Emil sagði, að norsk flutn-
ingaskip hefðu verið send til ís
landsmiða til að taka síld úr
norskum fiskiskipum. Hefði ver
ið gerð tilraun til að fá þessi
skip leigð í stuttan tíma til
síldarflutninga fyrir íslendinga,
en því hefði verið hafnað. Var
þá .gripið til þess ráðs að leyi'a
takmarkaða sclu á bræðslusíld
til Norðmanna
Nú eru fjögur skip í síldpr-
flutningum frá Austurlandi ti!
Norðúrlands, hélt EmU áfram.
Skip í slíkum flutningum þurfa
að .hafa tæki til umskipunar á
síldinni, en það hafa togarar
ekki. Væri talið, að 4—5 skip
ættu að duga, nema þegar allra
mest berst til lands af síld, en
veruleg fjárhagsleg áhætta að
leigja mörg skip tii viðbótar.
Slíkir síldarflutningar viru í
fyrra reknir með verulegu
tapi
Að lokum sagði Emil, að allir
viðkomandi aðilar hefðu gert
þær ráðstafanir, sem unnt hefði
verið til að tryggja sem bezta
hagnýtingu síldaraflans. Væri
vafasamt, að síldveiði hefði
nokkru sinni verið hagnýtt eins
vel og nú. Hins vegar er ógern-
ingur að vera við öllu búinn,
þegar aldrei er vitað fyrirfram
hvar síldin veiðist né hve mikið
Þjóðin hefði fjárfest hundruð
milljóna í síldarverksmiðjum
og annarri aðstöðu ti! síldar
vinnslu, og væru þessi tæki nú
hagnýtt eins vel og unnt er.
42. árg. — Firrjmtudag.ur 10. ágúst 1961 — 175. tbl.
Eýrarbakka í gær.
BEINAIVIJÖLSVERKSMIÐJA
sem var sameign frystihúsanna
á Eyrarbakka og Stokkseyri,
brann til kaldra kola í dag. Mik
ið af beinamjöli og þangmjöii
brann og vélar, sem þarna voru,
skemmdust svo, iað þær eru
taldar ónýtar. Tjónið er
hátt á aðra milljón.
Rétt fyrir klukkan fimm í
dag, er verið var at' vmna í verk
smiðjumi, ko:n skvndilega upp
eldur- í einum þurrkaranum.
Magnaðist hann skjótlega, og
eftir sksmma stund logaði upp
úr þaki verksmiðiunnar.
Slökkviliðin á Eyra-bakka og
Stokkseyri komu fljótlega á vett
vang, cn slökkvistarfið var mjög
erfitt sökum vatnsleysis og varð
lítið ráðið við eldinr. Er eldur-
inn hafði verið slökktur stóð
ekkert uppi nema vegg'rnir.
Töluvert magn af beína og
þangmjöli var geymt í verk-
smiðjunni, og brann það allt.
Hinar dýru vélar eyðilögoust,
og annað er í verksmiðjuani
var, brann upp til agna.
Nokkrir menn voru við
vinnu, er eldurinn kom upp,
og sluppu þeir allir ómeiddir.
Fyrr í sumar var unniö tölu
vert af þangmjöli í verksmiðj-
unni, en í gær va.r verið að
vinna beinamjöl.
Ekki hafði tjón verið áætlað
með neinni vissu í gær, en full
víst má telja, að það nemi hátt
á aðra milljón.
V. J.
»WWWWIWWWOMMMMMW
11926 flúðu |
|á sólarhringjj
f'til V-Berlín j
I BERLÍN, 9 ágúst.
!; (NTB—REUTER). i|
!; ALLS komu 1.926 flótta !>
;! menn til Vestur-Berlín |
!! ar síðasta sólarhring. Er ;!
!; það m'esti fjöldi, sem kom !;
ið hefur á einum sólar- j;
!; hring síðan hin misheppn !>
j; aða uppreisn verka- !;
;! manna var gerð í Austur j|
j j Þýzkalandi 17. júní 1953. !;
vwwwmvwwwwmw
Fleiri ferðamenn
en eyöa
.FLELRI erlcndir ferðamenn
hafa sótt ísland heim í sumar
en í fyrrasumar og mörg undan
farin sumur, samkvæmt upplýs
ingum er blaðið hefur fengið.
Minna hefur verið um ráðstefn
ur hér í sumar cn að undan-
förnu og áberandi margir hinna
erlendu ferðamanna, er eldra
fólk og millistéttarfólk, svo
sem kennaror, skrifstoíufóls- o.
s. frv. Mjög fáir ferðamannanua
er auðugt fólk og n.á því segja:
minnu
Fleiri. ferðamenn, er eyða
minna.
. 1 gærmorgnn kom hingað
ierðamannahópur frá Fast-íerða
skrifstofur.ni þýzku og nýtur
hann fyrirgreiðslu Ferðaskrif-
stofu ríkisns eins og fleiri hóp-
ar sem hingað hafa komið ttl
landsins, en þeir munu nú vcra
um sex talsins. í seinni hluta
næstu viku kemur hingað ítals.k
ur hópur og enn síðar í mánuð
* Framh. á 5. síðu.