Alþýðublaðið - 23.08.1961, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 23.08.1961, Blaðsíða 15
af að hafa tvíiburana. Þau báðu mig um að fara með heim og hátta þau og ég gerði það tíl að forðast að amma þeirra lenti í vandræðum með þau. Það var rigning þegar ég fór heim klukkan ellefu og David vildi endilega aka mér heim. Það var dimmt og ég bauð honum ekki inn. ,,Þú ert dauðþreytt og þarft að fara að hátta,‘‘ hló David um leið og hann bauð mér góða nótt. ,,Góða nótt, elskan og þakka þér fyrir allt.“ Áður en ég hafði náð mér eftir ,,elskuna“ hafði hann kysst mig. Kcss hans kom mér frem ur. á óvart en að hann vekti sælu í brjósti mér og ég vona að ég hafi ekki verið alltof viðutan þegar ég bauð góða nótt. Ég var þyrst og fór inn i iborðstofuna til að fá mér appelsín. Áður en ég hafði kveikt Ijósið, heyrðist stríðn isleg rödd: „Mér skilst að það gangi ými'slegt á hér!“ Ég kveikti Ijósið og Peter stóð fyrir framan mig og brosti breitt. „Hvað ert þú að gera hér?“ stundi ég og deplaði augunum. „Ég er að bíða eftir þér. Þú ætlar þó ekki að segja mér að ég hafi hrætt þig! Eða er það þín slæma samvizka, sem veldur því að þú roðn ar?“ „Af hverju siturðu hérna í myrkrinu? Hvenær komstu?“ „Fyrir tveim tímum síðan. Það kom vont veður og ég fór heim áður en ég ætlaði mér. Og mér sýnist að það hafi verið kominn tími til “ Hann hló. „Eða er þetta minn ljóti hugsunarháttur og var bílstjórinn . svona lengi að gefa þér til baka? Mig langar ekki til að svekkja þig, en varaliturlnn er út á kinn.“ Það lá við að ég léti blekkj ast, en svo minntist ég þess að Dalvid hafði kysst mig á kinnna og ég fékk mér app elsínu. „Gleður það þig ekki að sjá mig aftur, Bolla?“ spurði Pet er hálf fýldur. „Ég var alls ekki að njósna um þig. Ég hlýt að hafa verið syfjaður meðan ég sat hérna og beið eftir öskubusku, þvi ég sofn aði. Ég vissi ekkj að klukkan væri svona margt. Mikið er gott að sjá þig aftur.“ Ég fékk hjartslátt þegar ég áttaði mig á að hann meinti Ihvert orð. sem hann sagði. Ég óskaði honum til ham ingju með það hve sólbrúnn hann var — hann leit ekki út fyrir að vera í ástarscrg. „Þú líur sjálf vel út,“ sagði hann. „Mér hefur skilizt að þú blpmistrir. Elskar . hann fþig? Eða það sem meix-a ríð ur á, elskar þú hann?“ Hve mik;ð hafði Robin og foreldrar mínir sagt honum? „Er hann búinn að biðja þín?“ spurði Peter. Ný kirkja MELODY CHASE enn með hjartslátt þegar ég sleit mig af honum. „Þetta lízt mér betur á!“ hló Peter. „Þú gerðir mig dauðhræddan!“ Sl. sunnudag, 20. þ. m. var Ekki jafn hræddan og þú vígð ný sóknarkirkj.a að Efra gerðir mig, hugsaði ég, en ég Núpi í Melstaðarprestakalli í var svo ringluð að ég kom Húnavatnsprófastsdæmi. — engu orði upp. É sá að Peter , Vígslubiskup Hólastiflis, sr- „Satt að segja, Peter,“ mót mæltj ég. „Ég óska ekkT'eftir að ræða þetta við þig, Þetta kemur þér alls ekki við.“ „Finnst þér þetta fallega mælt? Ég sem hef þekk’t þig síðan þú notaðir bleyjur. Þó foreldrar þínir samþykki það getur þú ekki gifzt honúm.“ „Hvers vegna ekki .ef njér leyfist að spyrja?“ . . t „Vegna þess að þú átt að giftast mér, Bolla. Vissirðu það ekki?“ 10. Smástund leið og mér kölm he’.zt til hugar að Peter „væri drukkinn eða það sem verra var að hann væri að gera lað gamni sínu! En svo tók hann m:g í faðm sér og varir,hgjn.s leituðu minna og við þrýst um okkur fast hvort að öðru meðan tíminn stóð kyrr. Þeg ar ég endur galt kossa ha'ns hvarf allur efi minn. Ég Vár bar ummerki varalits mí.ns um varir sér og mér kom til ihugar hvort móðir hans yrði háttuð þegar hann kæmi 'hem. Þegar ég fékk loksins málið aftur sagði ég: „Hvað heldurðu að mamma þín segi þegar hún fréttir þetta?“ „Ég hugsa að hún hrópi ferfalt húrra,“ sagðj Peter. „Mömmu þykir mjög væ.nt um þig, ástin mín. í mörg ár hefur hún talað um þig sem dæmigerða „sæta, elskulega unga stúlku“.“ „Áttu við að hún hafi bor ið mig saman við hinar vin •konurnar þínar?“ spurð; ég ef til vill var heimskulegt af mér að segja þetta, en ég hélt áfram: „Svo sem Phyllis, Ir- is og .... Liz?“ Peter hélt enniþá utan um mig. Var það ímyndun ein eða hrökk hann við þegar ég nefndi sáðasta nafnið? Mér til mikils hugarléttis virtist •hann fremur stríðnislegur en reiðilegur þegar hann sagði: „Þú ert þó ekki afbrýðisöm, elskan mín?“ „Hræðilega,“ viðurkenndi ég „Þær voru allar bæði fal legri og meira aðlaðandi en ég, sérstaklega Liz.“ „Vitleysa!“ Þó ég tryði hon um ekki var fallegt af honum að neita. „Þú ert meira virði en allar mánar fyrri kærustur samanlagt.“ „Ef til vill gerði ekkert til með Sylviu, Iris cg Phyllis. Þú varst ekki lengí hrifnn af þeim. Það var öllu verra* með Liz.“ „Ef þú vilt endilega vita sannleikann, há hélt ég það líka,“ sagði Peter. „En mér finnst dásamlegt að vita að hún éins og allar hinar var ekkert nema smáskot. Það var gáfulegt af henni að gift ast leikhúsmanni, því hún hefði aldrei hætf. að dansa ihjónabandsins vegna.“ Hvernig vissi hann það? Hafði ihann spurt hana? Eða hafði Liz sjálf sagt honum það til að aðvara hann? Hvaða máli skipti þetta ann ars? Liz var gáft. Eftir fáeina mánuði væri ég orðin konan ihans Peters og það var svo stórkostlegt að ég gat varla trúað því. „Ég vona að þér sé sama þó þú hættir að vinna?“ spurði Peter stríðnislega. „Ef þú endilega vilt hætti ég.“ „Þú getur ekkj haldið á- fram að vinna hjá manni, sem elskar þig — það er ó- siðlegt! Heldurðu að hann Sigurður Stefánsson fram- kvæmdi vígsluna í umboði biskups. Einnig tóku þátt í vígsluathöfninni héraðspró- fasturinn sr. Þoi-steinn Gísla- son, sóknarprestur staðarins isr. Gísli Kolbeins og fleiri þrestar. Fjölmenni var mjög mikið o gathöfnin öll hin hátíð legasta og virðulegasta. Biskup farinn Framhald af 1. síðu. til Finnlands til þátttöku í ,nor ræna biskupafundinum, sem haidinn verður í Lárkkolla í námunda við Helsingfors, dag ana 22.—28. þ. m. Eftir fund inn mun biskupinn fara til Sví þjóðar og sitja prestafund í Lynköbing dagana 4.—8. september. Síðan mun biskup dvelja nokkra daga í Noregi og er hann væntanlegur heim 17. september. Hljómsveitarstjóri Framhald af 16. síðu. áinnig hefur hann stjórnaþ hljómsveitum víða um Evrópu, og þá m. a. í Sviss. Rlíkisútvarpið leitaði |til— boða um nýjan hljómsveitar stjóra, og var m. a. haft sam band við viðkomandi aðila í Þýzkalandi, Bretlandi, Banda ríkjunum og víðar, og þessi síð an valinn.. Hljómsveitin mun byrja æf ingar í byrjun september, cg má búazt við því, að fyrsti konsert verði fljótlega eftir það. Bodhan 'Wiodiczko, sem. stjórnaði hljómsveitinni í fyrra við góðan orðstý er nú farinn heim til Prag, en þar mun hann taka við stjórn á nýrri óperu. Veifuðu Adenauer Framhald af 3. síðu. 50 metrum frá mörkunum, er austur-þýzíkt IJð hfcfði tekið sér stöðu við mörkin til að að verja flokk raanna, sem voru að setja upp gaddavírs- girðingu.. Annars luku Austur-Þjóð verjar í dag við að byggja múr vegginn á milli Brandenborgar hliðs og Patsdampláss. ekki um aðild Svíar sækja Framhald af 2. síðu, Portúgalir né Norðmcn/i hefðu heldur sótt um aðild. Forsætisráðherrann hvað mega túlka aðgerðir Breta á margan hátt, og benti á, að Bretar hefðu sett svo mörg vegskilyrði að það væri engan veginn víst, að þeir yrðu tekn ir inn. Hann kvað Rómar-samn inginn í núverandi mynd sinnj vera ósamrýmanlegan hlutleysisstefnu Svía. Hann kvað mikið vera talað um, að gagnger endurskoðun ætti að fara fram á Rómarsamningn um*, en við getum ekki teklð afstöðu á grundvelli tilgátna. ------------------------« ■m taki það sárt þegar þú segir honum að við séum trúlof- uð?“ Sú staðreynd að ég vissi það ekki með vissu hindraði mig ekki í að svara því til að ég óttaðSst það. „Þá er gott að g kom fyrr en ég ælaði mér,“ sagði Pet er. „Þó þú hefðir varla verið svo heimsik að trúlofast ein hverjum öðrum.“ Það furðulega var að nú fannst mér filhugsunin um að giftast David blátt áfram hlægileg, þó mér hefði ekki fundizt það skömmu áður. Það var ótrúlegt að tveir jafn aðlaðandi menn skyldu hafa kysst mig sama kvöld- ið! Satt að segja var mikill munur á kossunum, en það kom samt ekki í veg fyrir að ég sagði: „David hefði orðið góður eiginmaður.“ „Betri en ég.“ „Varstu ekki full viss um mig?“ gat ég ekki sÉllt mig um að segja. „Þó ég hafi raunar ekki sagt enriþá að ég vilji giftast þér.“ „Þá er síðasta tækifæri til að draga sig í hlé,“ stríddi Peter mér. „En hafirðu í hyggju að ganga um og kyssa alla þá menn sem þú sérð, er kominn tími til að ég geri þig að heiðvirðri konu- Ég verð að viðurkenna að ég hefðj getað verið heldur ró- mantískari þegar ég bað þín, en ég ákal bjóða þér út á morgun til að bæta fyrir það. Ég skal bjóða þér upp á lág- væra hljómlist, kampavín, blóm og vangadans meðan þú hvíslar „Já, elskan mín,“ þeg ar ég spyr þig. Hvernig lízt þér á það?“ „Himneskt “ sagði ég og sv0 kyssti hann mig aftur. Ég titraði af geðshræringu þeg- ar ég gekk upp stigann til her bergis míns skömmu seinna. Það var ekk!i fyrr en ég var háttuð sem efinn sagði til sín- Var það af afbrýðisemi við Davd, sem Peter hafði beðið mín svc lengi? Eða hafði Ro I í IC t « Ml M M ► 121 Alþýðublaðiö — 23. ágúst 1961 J5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.