Alþýðublaðið - 19.10.1961, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.10.1961, Blaðsíða 3
Krústiov Vill //op| /FPMR Rauða herinn MOSKVU, 18. okt. ‘NTB). NIKITA KRÚSTJOV for- sæt/sráðherra Rússa lýst/ yf/r því í 6 tímia ræðu í dag á flokksþing/ rússneska komm- ún'staflokksins, að þýðingar- úiesta verkcfni Sovétríkjanna í dag væiv að efla Rauða her inn og koma þar með endan- lega í veg fyr/r árás heims- veld/ss/nnanna. Havin kvað rikisstjóm/ía ekki vanmeta lierstyrk heimsveldissinnanna og sagð/ að ekki mætt/ láta sér sjást yfir þann mögule/ka, að þe/r efndu til styrjaldar. Vær/ því ekki um an/íað að ræða en hafa her/nn jafnan svo sterk an að hann gæt / hrundið hverr'/ þeirr/ árás er ky/mi að vera gerð. Hann lcvað floikksiþing þetta mundu1 geymast í mannkyns- sögunni sem þ ng bygginga- meistai’a kommúnismans. Ekki væri neitt atvinnuleysi llengur til í Sovétríkjunum og laun iðnverkamaniia hefðu aukizt um 480 prósent. Hann vék síðan að nauðsyn afvopn unar og fór mörgum orðum um hvað mætti gera fyrir allt það fé sem notað er til hern aðarundirbúnings: rafvæða lönd, aðstoða vanj.iröuð veitur og stórauka matvæla- 'framleiðsiluna. Krústjov ræddi enn mjög um hina nýju stefnuskrá og hét þ\rí að eftir 20 ár mundu sovét-verka- menn hafa stytzta vinnudag í Iheiminum, þá yrði neyðslu- vöruframleiðslan 50 prósent meiri þar en hún er í öllum <öðrum iöndum í dag, þá verði átta milíljónir manna í háskól um (í dag eru 2,6 milljónir) og þá muni allar fjölskyidur eiga sínar eigin íbúðir. Hann hét því einnig að eftir 10 ár verði húsnæð svandræðin úr sög- unni. I ræðu sin/// lagði Krústjov e.'nníg áherzlu á mik/lvægi samstöðu kommúnistaríkjanna og sagði að eitt hættulegasta vopn/ð sem afurhaldsöflin í he/mTnum be/ttu væri að ala á þióðprmstilf/imingu hinn ©/nstöku kommún/staríkja. Einnig ræddi hann um Júgó slavíu, kvað ríkisstjórnina vilja sk poleggja og bæta sam- í band landanna enda þótt á- fram yrðj barizt af hörku á Frh. á 14. síðu. Lundúnum, 18. okt. (NTB) RÍKISSTJÓRNIR Bretlands og Frakklands ræddu í dag hót un Krústjovs forsætisráðherra um sprengingu á 50 megatonna kjarnasprengju. — Málvari brezka utanríkismálaráðuneyt is/ns kvað þessa fyrirætlun vera mjög sorglega, en mál- svari brezku stjórnarinnar kvað sprengjuhótun þessa, eða ræðu Krústjovs yfirleitt, ekki hafa fært hefminum nær lausn á Berlínarmálinu, þrátt fyrir það þótt Krústjov hefði boðizt til að lengja frestinn fram að undfrritun friðarsamnings við Austur-Þýzkaland. Ræða Krústjov var rædd á í frönskum ráðherrafundi í dag1 og var þar sú niðurst-aða, að ; jafnvel þótt Krústjov hefði tal- ! að blíðlegar um Berlínar-mál-j 'ð nú en áður, þa væru menn; ekki nær lausn þess og raunar I hefði Krústjov ekk,i gert ann-i að en að lægja ofurlítið þá spennu í alþjóðamálum, er hann hefði sjálfur myndað. Er hin síðarnefnda skoðun nokk- uð almenn á Vesturlöndum, bæði meðal stjórnmálamar.na og mikilsmetinna blaða. John Diefenbaker, forsætis- ráðherra Kanada, sagði í dag, að ef Sovétríkin framkvæmi i tilraunasprengfngu með 50 megatonna kjarnasprengingu, þá sé það glæpur gagnvart öllu mannkyninu. Því beri öll- um þjóðum heims að samein- ast um þau tflmæli Kennedy Bandaríkjaforseta til Krústjov í gær, að hann endurskoði á- kvörðun sína. LUNDÚNUM, 18. okt. (NTB). MÁLSVARI brezkra Verka- mannaflokks/ns í neðri mál- stofu brezka þ/ngs/ns, Den/s Healey, isaigði þar í ræðu í dag j að er Sovétstjórn/n miklaðist : af kjar/íasprengjum sínum, i einkum 50 megatonna sprengj unni, senr á að sprengja á næst ! unni þá bærf það vott um mik j inn vanþroska er væri þjóðar- ; leiðtogum ósamboðinn. Hann NNEDY ORAR Á KRUSTJOV Washington. í HVÍTA hús nu var í dag gef ín út áskorun til Rússa um að 'endurskoða þá ákvörðun sína að sprengja 50 megatonna kjarn- orkusprengju. Fer áskorunin hér á eftir: „Þær frétt r hafa borizt að Sovétríkin hyggist sprengja risa stóra kjarnorkusprengju er jafn gildi 50 milljónum tonna af TNT spreng'efni. | Vér skorum á Sovétríkin að endurskoða þessa ákvörðun sina ef hún hefur raunverulega ver.ð tekin Vér þekkjum sterk vopn. Síðan 1957 hafa Bandaríkiu haft þá tækn'legu þekkingu og efni, jsem þarf til að framleiða sprengj , ur af 50—100 megatonna stærð j og stærr,. En vér v tum einnig, að slík vopn eru ekki nauðsyn- leg tii hernaðarþarfa okkar. — Framhald á 14. síðu. 'hann léti sprengja kjarna- sprengju næsta sinn þá væri það með þjáningum stefnt að börnum manna, ekki aðeins í Bretlandi og Bandaríkjunum, heldur einnig í Sovétríkjun- um, Ghana, Guinea og víðar. Hann mótmælti harðlega fyrir hugaðri 50 megatonnasprengju og kvaðst vonast til að næstu dagar sýndu kröflug mótmæli sem flestra þjóða heims gegn þessari sprengju. Það væri eina leiðdn til að fá Krústjov tii að skipta um skoðun. Um Berlínarmálið . sagði Healey, að Vesturveldin ættu að nota það til að ná víðtæku samkomulagi um Þýzkaland og Mið-Evrópu sem heild. Kvað ihann tíma til kominn að Vest urveldin tækju frumkvæðið í sínar hendur u.m viðtækt sam komulag í Evrópu. kvað hegðun Sovétstjómarinn »r í þessum efnum síðustu vfk j ur gjörsamlega óþolandi, enda hefð/ hún stefnt heilsu ma-’ina um alla/í he/m í beina hættu. Heailey kvaðst gjarnan vilja minna K>ústjo,v á það, að er HVERFISSTJÓRAR Alþýðu flokksfélags Reykjavíkur eru minnt r á kaffifundinn í Iðnó, upp í kvoirl (fimmtudag) kl. 8 30 e. h. Ár ðandi er að menn fjölmenn’ og mæti stundvíslega. — Stjórnin. + AÐALFUNDUR FUJ í Kefla vík verður haldinn n. k. fóstu dagskvöld kl. 8,30 í Vörubíla stöð nni. ' Venjuleg aðalfundar störf. Muuumituwummuviv Chou En Lai stórmóðgaður Moskvu, 18. okt. (NTB—AFP). Chou En Lai, forsætis- ráðherra Kína strunzaði með hendur í vösum út úr þinghöll kommúnista í Kreml í dag. Var þá Krústjov inni í forsaln- um, nýbúinn að halda 6 tíma ræðu sína og önnum kafmn við að heilsa topp kommum. Hafði hann rétt heilsað upp á þá Go mulka og Kadar, en á sama augnabliki var Chou En Lai rokinn út úr dyrunum. Vakfn er at- hygli á því, að í gær tók Chou En Lai ekki þátt í lófaklappi, er Krústjov réðst heiftarlega á al- banska kommúnista fyrfr að vera mótsnúnir afhjúp- uninni á glæpum Stalins. Um næstu helgi er bú- -zt við að Frol Kozlov I $ leggi fram uppkast að nýjum flokkslögum, sem eiga að innleiða lýðræði í flokkinn og útfloka mögu- leikann á persónudýrkun. MWWMMMMHMWHVHMMM Óeirðir í Oran París, 18. október. (NTB). ÓEIRÐIR urðu í Oran í Alsír enn í dag. Á sama tíma gerði franska öryggislögr.eglan óvenju legar örygg sráðstafan r til þess að hindra ný/h áreksú i í París. Franska innanr.ík sráðuneytið t'lkynnti í dag, að 1590 manns af þeim 30 þús. manns er tóku þátt í fjöldagöngum Alsírnianna í París í gærkvöld', verði visað úr landi fnnan tveggja sólar- hringa. Árekstrar. urðu við fjöldagöngu þessarar og voru bá tve r Serk'r og einn Frakki drepnir., en 64 kröl’ugöngu- menn og 13 lögreglumenn. Alþýðublaðið — 19. 'ókt. 1961 J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.