Alþýðublaðið - 19.10.1961, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 19.10.1961, Blaðsíða 10
 Ritstjóri: ÖRN EIÐSSON Benedikt Jakobsson, I. grein: Gott þrek - gott skap Svíar sigursælir í kérfuknattleik Stokkhólmi, (UPI). Svíar sigruðu Dani í landsleik í körfuknatlleik um helgina meg 70 stigum gegn 44. í hálfleik var staðan 32—- 20. Þetta var 13. lardsleikurj þjóðanna í körfuknatlleik og 10, sigur Svía. j í danska liðinu v.ar Lars Henriksen stigahæstur með 12, en Per Meilsö með 11. I sær.ska liðinu var Örjan Wi-, dén stigahæstur með 17. í kvennakeppni sigruðu Svíar einnig og með enn meiri mun — 42:16. Þetta var fjórði leikur kvennalands- liðanna og Svíar hafa sigrað fjórum sinnum. AÐ framkominni ósk mun ég rita nokkrar greinar ura efni, sem ég nefnr „Gotf þrek — gott skap.“ Fjallað verður ura mál iþetta á þá lund, að engum' verður ofviða að skilja, þeim, j er um það vilja hugsa. Rætt verður um nauðsyn| þess, að þjóðin, sem herld, iðki einhverjar íþróttir og livers vegna. Skýrt verður frá reynslu annarra þjóða á. iðnvæðrngu og vélvæðingu og hvað fylgt hefur í kjölfar slíkrar þróun- ar. Reynt verður að glöggva sig á hvernig málum er hátt- að hér á landi og hvort að- gerða sé þörf. Er vakað á verðinum? 100. mark Dana gegn Finnnum (, - í leik Finna og Dana (a- lið) sl. sunnudag átti Egon Rasmussen- mjög góðan leik og skoraði tvö mörk. Hann skoraði m. a. sjötta mark Dana af hinum níu mörkum þeirra í leikr.um, en það var 100. mark Dana í landsleikjum gegn Finnum. Þeir eru nú orðnir 31 og Danir hafa sigrað í 21, Finnar í 8, en tvívegis hefur orðið jafntefli. Markahlutföli in eru 103 : 38 fyrir Dani. Fredrikstad vann Haugar Þau urðu úrslit í norsku bikarkeppninni um helgina, að Fredrikstad sigraði Haug- ar frá Haugasundi með 7 mörkum gegn engu. I hléi hafði Fredrikstad skorað tvö mörk. Áhorfendur voru 30 þúsund og hylltu sigurvegar- ana mjög að leikslokum, enda sýndu þeir góðan leik. einn eða annan hátt. Ekki nægrr að hafa læknisvottorð upp á það, að viðkomandi sé ekki haldinn smitandi sjúk- dómum, né hafr áberandi lýti. N’ei, við viljum jákvæða umsögn varðandi heilsuna í líkingu vrð skilgreiningu heilsunefndar Sameinuðu þjóðanna á hugtakinu GOTT ÞREK. ER ÞAÐ ? HVAÐ Sandviken féll niður í II. deild Við höfum skýrt frá því, að Elfsborg sigraði í Allsvensk an, og hefði mátt tapa síð- asta leiknum án þess að sig- irinn væri í hættu. Þeir sigr- uðu Sandviken í síðustu um- ’erð á sunnudaginn með 1:0, n það var einmitt Sandviken, em féll niður í 2. deild að þessu sinni. Við skulum reyna að átta okkur á, hvað hugtakið gott þrek þýðir. Svörin geta raunar verið mörg. Meðal annars þessh Ukamlega — að eiga vel- þjálfaðan og fjaðurmagnaðan líkama, lausan við sjúkdóma og lýti. Andlega — að bera virðingu fyrir starfr sínu, viðfangsefn- um og meðbræðrum. Að geta skilað gagnlegri vinnu og not- ið hvíldar að loknum vinnu- degr. Þjóðfélagslega — að geta notið gleði í samfélagi við aðra menn og verið virkur þjóðfélagsþegn. Og jafnframt kunnað þá lrst, að njóta kyrrð ar, alvöru og næðis, þegar þeirra kosta er völ. HEILSUNNAR VERÐ- UR STÖÐUGT AÐ GÆTA. Enginn hefur fullt þrek sé heilsu hans ábótavant á „heilsa.“ „Líkamleg, andleg og þjóðfélagsleg vellíðan.“ Þvf miður er aldrer um neitt varanlegt ástand að ræða varðandi heilsuna, — hennar verður sífellt að gæta og án afláts að styrkja. Með stíg- andi aldri verður þessx gæzla að verða æ nákvæmari, ef vel á að fara og þrekið, starfsork- an að haldast óskert. Hve lengi það tekst, að halda ó- skertri starfsorku fram eftrr æfinni er að mjög miklu leyti undir því komrð, að heilsunn- ar sé gætt. GOTT ÞREK skapar oss aukna möguleika á að njóta Iífsins gæða bæði í starfi og í tómstundum. Gott þrek gerir oss kleyft að bergja af hollum hexlsulindum | útilífs í faðmi náttúrunnar. Gott þrek geta flestir karlar og konur öðlazt með heilbrigð- um lífsháttum og venjum. Gott þrek skapar vellíðan. — Gott þrek gefur gott skap. HVERNIG GETUM VÉR ÖÐLAST GOTT ÞREK? Hvar er þá að finna þetta dá- samlega meðal sem hertir „GOTT ÞREK“. Eitt er vist,. það fæst ekki í lyfjabúðum né á torgum. Við getum ekki keypt það á flöskum eða í pill- um. Það er aðeins ern leið til að öðlast gott þrek. LÍKAMLEG ÁREYNSLA ÞJÁLFUN í EINHVERRI MYND Áreynslan getur verið á ýmsa lund t. d. gönguferðir, sund, útilíf, útistörf, leikfhni eða einhverskonar íþróttir. — Áreynslan þarf að vera dagleg. Annarsvegar þarf henni að vera stefnt að blóðírásar og önitunarfærum að því marki að þau auki verulega störfi sín í nokkrar mínútur. Og hins vegar að reynt sé á líkamann í herld að vissu marki, vöðva, liðr og bönd. Austrænir spekingar sögðu: Maðurinn vildi spá — þess- vegna fékk hann augu. Maðurrnn vildi heyra — þess vegna fékk hann eyru. Þrek vort byggist að veru- legu leyti á því, hvað við vilj- um, hvað við venjum okkur á. og hvað við vanrækjum. Gleymdu því ekkr að þú ert þinnar heilsu smiður. Lrðsmenn Real Madrid fá sem svarar til d. kr. 3500,00 hver, ef þeir sigra B1913 í Evrópubikar- keppninni og komast í 3. umferð. r : i i • b- r»T L í Ætla od fimleika Á mánudagskvöld lenti Loftleiðavél á Keflavíkur flugvelli. Meðal farþega í vélinnj var 40 manna hóp ur fimlerkakvenna og karla á leið vestur til Bandaríkjanna í sýningar ferð. í flokkum þessum er úr val félaga í Danmörku og þeir munu ferðast um Bandarikin í ár, trl að kynna danska líkams- sýna í USA mennt. Fimleikafólkið er á aldrinum 17 til 25 ára, en flest um tvítugt. Var þetta hrnn gjörfulegasti hópur, sem steig út úr vél- inni. Stjórnandj kvenna- flokksins er Rósa Nielsen, en Gunnar Mrchael An- dersen er stjórnandi karlaflokksins. Á meðfylgjandi mynd eru nokkrir úr hópnUm á leið í Flugvallarhótelið. A. ‘■'■íl J0 19. okt. 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.