Alþýðublaðið - 19.10.1961, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 19.10.1961, Blaðsíða 14
\ BLYSAVARÐSTOFAN er opin allan sólarhringinn Læknavörður, fyrh’ vitjanir er á sama stað kl. 8 —18. i A Kvenfélag Háteigssóknar heldur bazar mánudaginn 6. nóv. í Góðtemplarahú"- inu, upp;. AUar gjaf;r frá velunnurum Há'eigskirkju eru vel þegna’. Fyr.r hönd foazarncfndar Lára Böðvars dóttir, BarmahMð f>4, María Hálfdánardóttir Barmahlíð 36. Sólveig Jónstíóttir, Stór holti 17. Flugfélag fslands h.f.: MilLlandafiug: Hrímfaxi fer til Glusg. og Kmh. kl. 08,30 í dag. Væntanl. af'.ar t 1 Rvk ki 23.30 í kvöld - • Flug VLiin fer tii Glasg. og Kmli k' 13 "0 i fyrramán’. - Innsnlands flug' í aag ei áæiiað að fljúga til Akure.vrar ferð- ir), Fagurhólsmýr.ir, Ilorna fjarðar, ísafjhrðar K rkju. bæjark.c.us.urs og Vestms na N ’.mskeið í beina- og horna- vinnu hefjast fimmtudag- inn 26. okt. og þríðjudaginn 31 okt. Upplýsingar - sím- um 16424 og 36839. Kven- félag Kópavogs. Sk paútgerð ríkisins: Hekla er á Aust- fjörðum á suður leið. Esja kom til Rvk í gær að vest an úr hringferð. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum f dag til Hornafjarðar. Þyrill cr í Rvk. Skjaldbreið er í R- vík. Herðubreið er í Rvk. E mskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss kom til Rvk 14. 10. frá New York. Dettiíoss kom til Rvk 16.10. frá Ham- borg. Fjallfoss fór frá Rvk 17.10. til Esk fjarðar Seyðis fjarðar, Vopnafjarðar, Rauf. arhafnar, Ólafsfjarðar og Siglufjarðar og þaðan til Sví þjóðar. Goðafoss fór frá Seyð. isf rði 17.10. tji Raufarhafnar, Akureyrar, Ólafsfjarðar, •— Siglufjarðar Vestfjarða og Kaxáfíóahafna. Gullfoss fer frá Cuxhaven 18.10. til Kmh, Lagarfoss fór frá eVntspils 17.10. t i Leningrad. Reykja foss komtil Lysekif 17.10. fer þaðan- til Gravarna, Gautab , Ilelsmgborg Hamborgar og Rvk. Selfoss kom 11 New York 17.10. frá Dublin. Trölla foss fór frá Rotterdam 15.10. til New York. Tungufoss fer írá Hamborg 18.10. tii Rvk. Bókasafn Kópavogs: Útlán þriðjudaga og fimmtu daga í báðum skólunum. — Fyrir börn kl 6--7.30. Fyrir fullorðna kl. 8.30—10. Kókaverðir högfræðingafélag íslands . heldur fund í kvöld kl. 20,30 í Tjarnarkaffi, uppi. Dr. Gunnar Schram talar um lagaregl'jr varðandi verndun fiskistofn.r á út- . hafinu. — Stjórn'n. Pan Amer'can flugvéi kom'til Keflaxikur í morgun frá New York, og hélt áleið s til Glasg og Lond on. Flugvélin er væntanleg aftur í kvöld og fer þá til New York. Loftleið'r h.f.: Föstudaginn 20. október er Leifur Eiríksson væntanleg- ur kl. 06,30 frá Ncw York. Heldur áleð s til Luxemburg kl. 08,00. Snorri Sturluson er væntanlegur kl 09,00 frá New York. Heldur áleiðiE íil Oslo, Kmh og Hamborgar kl. 10,30. ?vjr Kvenfélag Hallgrímsk rkju: Fundur verður haldinn fimmtudaginn 19 oki. kl. 3 e. h. ; húsj KFITM og K. Funda*.ec:r Félagsmál. — Sýnd verður kvikmvnd frá sumarferðlagi félagsins. Fjölmenm'ð — Stjórnin. XI Fimmtudagur 10. október: 12,55 A frívakt- inm“: sjómanna Þáttur. — 20 00 Tónle.kar: ÍDans svíta eftir Mirzo ja:; (Siníóniu- híjjmsyeit Arm er.íu I' iki;r: Mal unstjan stjórn- ar) 20.20 Er_ ind': Þvert yfir írland; síðari hlut; (Dr Bjóm Sigfússon há skclabókavórður). 20,45 Ein_ söngur: Eljsahet Hongcn sy.ng ur. 2110 Er ridi: Hvað cr barnrvernd’ (Stefán JúNuss. r thoýindur) 21.3.' Tcnieik. ar: Campoí, leikur á f ð!ti. -— 22. i0 F>et r 22 10 Kvöldsag an- „T rnár. >'u:'tr,u ' eft r Stei an Lwe: > í þýðicgu J»érarins Guð t-iso'.iar; siðnr; hlu'.i (Ey. vndúr Erlendssr/i) 22.30 Sin fóntsk'r tónleikar' l’ianökon. sert i E-i--!u; «K271) oftir Moza: t TMvra Hess og hálil'. arh'j jniKveitin , Perp'gna í le'icr; Pab o Casnb' .;fic.rnar) 23.05 Dugskr -iok 14 19. okt. 1961 — Alþýðublaðið <js.ww&wt loftpúðarnir honnm um eitt fet frá jörðu. Bíllinn tekur tíu manns í sæti, og honum er stjórnað með sérstökum loftútbúnaði. Hann ekur með um 50 mílna hraða á klukku- stund. Þessi svifbíll er sá nýj asti, sem Bretar hafa framleitt. Hann nefnist „Cushioncraft 2“ og sést hér á tilraunaflugi. í bíln um er vél, sem Rolls- Royce verksmiðjurnar hafa smíðað, og halda Sófthreinsað á einum stað fyrir sjúkrahúsin hér? FORSTJÓRI Innkaupastofnun ar Reykjavíkurbæjar, Valgarð Briem, er nýlega kom'nn úr he'msókn tii Bretlands en þang að fór hann í boði verzlunar- málaráðuneyt sins brezka. Að sjálfsögðu bar margt á góma í þessarj ferð, bæð' það scin við kemur innkaupastofnunum, sem Bretar hafa m'kið af og svo ým- ,'slegt annað varðandj viðskipti og sk pulag. Valgarð 'hefur tjáð Alþýðu- blaðinu, að eitt af því marga, sem hann 'hafi rætt um við menn þar ytra, hafi verið sótt 'hreinsunarstöð fyrir sjúkra- hús. Það var þó ékki tilgangur ihn með ftjrðinni að kynna sér þetta atriði, heldur kom þetta til talls, þegar hann var að* Skoða sjúkralhús, sem er í bygg ingu í Swindon, sem er um fimmtíu mílur norðvestur af London. Þarna er verið að ibvggja stórt sjúkrahús, sem á að bera nafn Margrétar prin sessu. Sögðu Bretar honum, að þeir hefðu í huga að koma upn sótlíhreinsunarstöð fyrir þennan spítala og aðra þar í nágrenninu. Það ier Vidkers-Armstong 'fyrirtækið, sem er nú að gera athugun á uppsetningu þeirra haft not af henni í einu“. Þá sagði Valgarð, að svo hagaði til hér í Reykjavík, þegar þeim sjúkrahúsbygging um er lokið, sem nú er unnið við, að þénanlegt mundi að koma á fót svona sótthreins- unarstöð, ,yrði kostnaðarhlið- i.n viðráðanleg. Efalaust yrði ti’raunum með þetta langt til lclknð, þegar Bæjarspfltalinn kæmist í gagnið og þá vænt- anlega öðrum nýbyggingum sjúkrahúsa. , „Við fyrstu athugun finnst mér að svona sótthreinsunar- stöð gæti orðið til mikiils hag ræðis, og nauðsynlegt að fylgjast með því, hvernig heim tekst þetta í Bretlandi. En það veltur auðlvitað á mik'u hver kostnaðurinn verð ur.“. Rauði herinn Framhald af 3. síðu. móti endurskoðunarstefnu Júgóslaivneskra kommúnista. Að lokum sagði hann að hin nýja stefnuskrá væri sem löðrungur í andlit stríðsæsinga manna, er hefðu vetnis- sprengjuna fyrir hjáguð, því að jafnvel fcorgarálega þe.nkj- andi menn hlytu að skilja að þeir sem legðu slíkt plagg fram vildu ekki styrjöld. Kennedy Framhald af 3. síðu Ennfremur eru fullkomnar til- raun r ekk; nauðsynlegar til að gera 50 megatonna sprengjur. Slík sprenging mund, aðeins þjóna einhverjum pól.tískum gangi, sem ekki liefur verð lát- inn upp . , Vér teljum að allar heirnsins þjóðir mun; standa með oss, er vér biðjum Sovétríkin að halda ekk; t 1 streitu tilraun, ssm itiun. auka hið geislavirka ryk, sem le'tt hefur ver ð úr læðingi á síðustu vikum“. BtfreiSssalan Frakkastíg 6 Símar 18966 - 19092 - 19168. Salan er örugg hjá okkur. Bifreiðir við allra hæfi. B freiðir með afborgunum, Bílarnir eru á staðnum. s'íkra stöðva, og að hve miklu leyti þær geta auðveld að hið umfangsmikila starf á sjúkrahúsum, sem er því sam fara að sótfhreinsa tæki og fatnað. Er fyrirtækið að þyggfa vélar í þessu skyni. ,.Hin tæknilega hlið máls- ins er hr'linn heimur fyrir mér“, sagði Valgarð. „Mér (var hins vegar bent á þá stað revnd að sTJSk sótthreinsunar- stöð gæti verið til mikilla hagshóta þ?r s°m sjúkrahús standa nokkuð þétt og mörg VÉLSMIÐIR, RENNISMIÐIR, og menn vanir járnsmíðavinnu óskast. Upplýsingar í skrifstofunni. H.F. HAMAR

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.