Alþýðublaðið - 19.10.1961, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 19.10.1961, Blaðsíða 5
Þingmönnum boöiöá,Strompinn' Á MORGUN verður hið um- deilda leikr.t Kiljans, Stromp- leikurinn, sýnt í fimmta s.nn í Þjóðleikhúsinu. Uppseit hefuir verlð á öllum sýningum og mik 11 eftirspurn eftir aðgöngumið um. Óhætt mun vera að full yrða að fá le krit hafx verið jafn mikið rædd sem þetta. — Alþingismenn verða gest ,- Þjóð le-khússins á sýningunni á morg un og gefst þeim þá færi á því að kíkja ofan í „strompinn'1. iWWWWMWWWttVWMWMWMVMWMMWMWVWWWV DAGSKRÁ Alþ ng s í dag fimmtudag kl. 1,30. Sameinað þ ng: Fyrirspurnir: a) rafsírengur t.l Vestmannaeyja. b) Hækkun framfærsluvísitölu. Efri deild: 1. Alþjóðasamþykkt um varn r gegn óhreinkun sjávarins 2. Bústofnsaukning og vélakaup. Neðr; de'ld: 1. Bann gegn stöðvun m:lliianda flugs. 2. Heyrnarleysingjaskóli. 3. Samn'ngur milh læknafélags og sjúkrasamiags. 1 umr. Súgandi 30 ára Fregn tiil AOþýðublaðsins í iSúgandafirði í gær. VERKALÝÐSFÉLAGIÐ Súgandi minntist 30 ára afmæl is síns með hófi laugardaginn 7. október. Sátu hofið um 140 manns, þar á meðal fyrsti for maður félagsins Guðjón Jó- hannsson, forseti ASÍ, Hanni- bal Valdimarsson og Einar Hafberg formaður Skjaldar á CTateyri. Hófinu stýrði Bjarni Friðriksson formaður félags- ins. Verkalýðsf élagi ð Súgandi var stofnað 20. september 1931 af þeim Guðmundi G. Haga- lín og Hannibal Valdimarssyni. Voru stofnendur 14 talsins. Fyrstu stjiórn félagsins skip- luðu: Guðjón Jóhannsson. for rnaður, Guðmundur Markús- SOin, ritari og Bjarni Frjðriks- son gjaldkeni. Núyerandi Istjórn skipa þessir: Bjarni Friðriksson formaður, Eyjólf- ur Bjarnason rilari og Bjarni Bjarnason gjaldkeri. Felaginu barst my/darleg gjöf, 10 þús. !kr. frá Fiskiðjunni. E. S. B. Nýr „Austin Tf fjolskyldubíll Þau fengu sér smá gönguferð, gegnUm skemmtigarð í London Hún er tízkusýningar- stúlka, og er í kvöldkjól sem hún sýndi á mikrlli tízkusýningu í London. Kjóllinn vakti mikla at- hyglr. Hann er búinn til af þekktum tizkufrömuði í Skotlandi, allur þakinn perlum og dýrum stein- um. Ungi maðurinn er ku«nur enskur lerkari, Richard Orme að nafni og er í Skotabúningi, eins og allir geta séð. FYRIRTÆKIÐ Garðar Gísla j son h.f. bauð blaðamönnum að ! reyna nýja „AUSTIN SJÖ“ j Super de luxe), sem hefur j víða náð frægð og vinsældum. Er hin nýja „Austin Sjö“ fjöískyldubifrxá.’ð dæmi um þróun þá, sem bifreiðaiðnaður inn hefur einkennzt af á síð ari árum, að siníðað.r séu ódýr ÞAU SITJA ALÞJÓÐAÞING JAFNAÐÁRMANNA Oslo 18. október. j ' ÁKVEÐIÐ hefur verð að þau ’ Hákon Lie, framkvæmdastjóri j norska Alþýðuflokksins, og þ gn menn'rnir Finn Moe og Kakel Sewcr'n verði fulltrúar. norska AJ.þýðuflokksins á þingx Alþjóða sarnbands jafnaðarmanna, er liáð verður í Róm 23".—27. okt. Atvinnu- bætur Framhald af 16. síðu. atvhmuaukningar í landinu á hverju ári síðan 1951. Greiðslur þessar eru eins og hér grein'r: iVVVMMMVVVVVVMMVMMMMVMMMVVMVMVWWW.' VX.W Ermasund með svifbílum ÞAÐ LIÐUR nú ekki á löngu unz hinir svonefndu sv.fbílar hefja fastar, áætlunarferðír yfir Ermasund. — Það eru Vickers- Arnistrong vélaverksm ðjarnar brezku, sem smiða þennan bíl, en þeir eru að prufukeyra hann uni þessar inundir við Ermar- sund. Skýrðu talsmenn fyrirtæk isins Valgarð Br, em fár því, er hann var í boðsferð í Bretlandi fyr;r skemm&tu, að áætlunarferð ;r mundu hefjast með vorinu. Áður hefur verið minnzt á þennan bíl í fréttum, en hann er þannig útbúinn, að hann skríður áfram á loftþrýst.ngi rétt yfir yfirborði láðs eða lag- ar og þarf því ekki vegi eða brýr. Valgai'ð var nokkur forvitni á að vita, hvort bíll þessi væri hentugur hér á landi, v.ð þær sérstöku aðstæður sem hér er um að ræða svo sem sérstaklega óslétt land og hraun. Var honum skýrt frá því, að ójafnt land eða öldugangur á sjó breyttu engu um svifhæfni Framhald á 12, síðu. Ar: 1951 .... kr. 1.975.000.00 1952 ... . kr. 4.460.987.12 1953 . . .. kr. 3.923.346.21 1954 .... . kr. 8.842 000.00 1955 ... . kr. 6 950 000.00 1956 .... . kr. 7.963.375.00 1957 .... kr. 15.262.175.00 1958 . . . . kr. 13.500.000.00 1959 ... . kr. 14.205.000.00 1960 ... . kr. 14.585 000.00 1961 .... kr. 10.095.000.00 Samtals kr. 101.761.883.33 ir smábílar, hæS/ í innkaxp? og reksíri. „Austin sjö“ fj'ölskyidubiF- reiðin, sem fyrirtæý.ið hefur á toðstólum er mjög stöðug og örugg í beygjum og keyrslu- hæfnin því góð. Bifreiðin er rúmgóð og er vel séð fyrir inn kaupum húsmæðra með góðúlMk geymsluhólfum við hliðina á. fai-þega og bílstjóra. Bifreiðin- rúmar íjóra, sem setið gets* þægilega. Hreyfilorkan er 37 hestöfJj og er hreyfillinn þversum og' sambyggður við skiptikassa og drif, sem knýr framhjóiin. Hreyfilorkan er nægiieg úr fjögurra strokkg. yfirventlai vél. Hraðaau'ki er sérlega góður á lægri gírum og hefur vagni þessum aukizt vinsældir mán- aðarlega vegna þess hve lipur han-n reynist í umferð. Hláw markshraði þessarar gerðar er um 115 km. á klst., en h.vafj ibenzíneyðslu snertir er bezts* notagildi á 45 km hraða. Benzínnotkun hefur vericJ mæld 5!á lítri á 100 km, en á ójöfnum vegum má gera rúð fyrir hærri töilu. Marinó Ólafsson úr bif- rsiðadeildinni kvaðst ekki vera í vafa um, að „Austim SÍö“ bifreiðin ætti eftir að ná. vinsældum hér á landi, en verðið í venjulegri útfærslu er áætlað kr. 104.000 kr., e.n á» sendiferðabifreið kr. 94.000. Au'-tin verksmiðjurn»r hafsi haft forgöngu um smíði heppf" leara og cdýrra smávagna, einyi og litl; „Austin sjö“ vagpínn frá árunum 1922—35 ber vctt um. í>essi nýi fjölskyIduva gr.'i heldur gamla nafninu' þctx- rúmbetr; sé og aflmeiri. MMMMWMMMMMMMMMM f Framan af eða til ársins 1958, var atv.nnuaukningaférxu úthlui að í félagsmálaráðuneytinu í samráði við atvinnumálaráðu. neyt ð og fjármálaráðuneytið, en síðan 1958 hefur nefnd, kosin á sameinuðu alþhigj annast út- hlutun'na. Félagsmálaráðuneyt jð hefur síðan afgreitt lán og styrki samkvævnt úthiutun nefndarinnar. Langsamiega mest af þessu fé hefur verið úthlutað sem lánum, en aða;ns litlum hluta sem styrk.ium. Hvað veldut þeitri þögn? ÞEIR, sem sáu Timann í gærmorgunn, ráku upp stór augu þeg.u- hvergr sá- ust ne n orð höfð eftir. Ey- steini úr útvarpsumræðun- um í fyrrakvöld. Það hefur verið venjan undanfarin ár, að Eyste'nn hefur ckki mátt opna munninn, svo orð hans og hugsanir hafj ekkj b'rzt á forsiðu Tím- ans. Útvarpsræður hans hafa alltaf verð birtar sam dægurs í Tímanum, og dæm: er þess, að ræða hafj verið birt, sem aldr- ej var flutt, þótt það bafi ekki verið ræða eftir Ey- ste n. Menn spyrja þvi: Hvað veldur þögnmni? — Eru Tímamenn hættir að skilja Eyste n? MMMMMMMMWIMHMMHMI Alþýðublaðið — 19. okt. 1961

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.