Alþýðublaðið - 24.12.1961, Qupperneq 8
íarónessan frá
benzínsölunni
DÖNSK gamanmynd er nefn
ist Barónessan frá bensínsöl-
unni, verður sýnd í Hafnar-
fjarðarbíói á annan í jólum.
Aðalleikarar eru Dirch Passer
og Ghita Nörby.
Myndin fjallar um unga
stúlku, sem alin er upp hjá
manni, er starfrækir benz
ínstöð. Skyndilega kemur í
Ijós, að barónsfjölskylda
nokkur er að verða útdauð og
finnur lögfræðingur fjöl-
skyldunnar þá út, að einn af
sonum gömlu barónessunnar
hefur einhvern tíma gerzt
fjölþreifinn um of við ein-
hverja konu og getið við
henni barn. Og hvert skyldi
barnið hafa verið? ... Jú, Jú,
einmitt stúlkan á benzínsöl
unni. Ekki skal lengur rakið
efnið, en vonandi vantar ekk
ert á hinn danska „húmor“.
| Danny Kaye
| tvöfaldur
DANNY KAYE er aðalleik- landi á því herrans ári 1944,
arinn í fyrstu jólamynd Há- þegar myndin gerist, og hafa
skólabíós, en hún nefnist Tví- þeir sérstakan hug á því að
farinn (On the Double). Dan- klófesta hershöfðingjann. —
ny leikur þarna að sjálfsögðu Alls konar furðulegir hlutir
:ic:| tvö hlutverk, annars vegar gerast að sjálfsögðu þarna, m.
j::|: virðulegan brezkan hershöfð a. ná nazistar í Danny og
ingja og hins vegar amerísk koma honum alla leið til
an hermann, sem er svo líkur Þýzkalands, en þrátt fyrir
hershöfðingjanum, að hann er skrýtilegheitin fer auðvitað
jjjjj fenginn til að leika hann. allt vel og skal ekki lengur
jjjjj rakið efnið, enda mun það
Þetta stafar af því, að allt skipta minnstu máli. Aðal-
::::: virðist vera fullt af þýzkum atriðið er, að Danny Kaye sé
njósnurum og föntum í Bret- sem skemmtilegastur.
8 24. des. 1961 —
Afkomandi
Múnchhausen
„MUNCHHAUSEN f AF-
RÍKU“ heitir þýzk mynd,
sem verður jólamynd í Aust
urbæjarbíói. Það skal tekið
fram, að þessi Múnchhausen
er ekki sá gamli, frægi lyga-
laupur, heldur afkomandi
hans sem notar hið erfða í-
myndunarafl sitt aðallega til
að skrifa jazzlög og láta dár
lega.
Múnchhausen þessi er leik
*nn af hinum fræga þýzka
dægurlagasöngvara Peter Al-
exander og er í byrjun mynd
arinnar kennari við kvenna
skóla, cn er fljótlega rekinn
þaðan eftir að hafa hleypt af
stokkunum miklu jazz
„geimi“ í skólanum. Hann er
blankur og ástfanginn og lend
FramhaM » »5 síðo
Landnemar
fyrir full-
orðna - dýr
leika fyrir
börn í Kópa-
vogsbíó
SUÐUR í Kópavogi verður
jólamyndin í ár amerísk
mynd frá dögum landnáms-
ins í mið-vesturríkjunúm.
Nefnist myndin á íslenzku
„Örlagarík jól“, en á ensku
„All Mine to Give” og er
byggð á bók, er nefnist „The
Day they Gave Babies Away.‘
Myndin fjallar um ung
skozk hjón, sem koma vestur
til að freista gæfunnar í nýju
landi, þar sem frændi konunn
ar hefur þegar setzt að áður.
Þegar þau koma vestur, er
frændinn dáinn og þau standa
uppi allslaus því að hús hans
hefur meira að segja brunn
ið. Segir frá miklu erfiði
þeirra við að koma undir sig
fótum í nýja landnu. f mynd
inni sjást hressileg slagsmál
ungra og gamalla.
Hjónin, sem leikin eru af
Glynis Johns og Cameron
Mitchell, komast með mikl-
um dugnaði fram úr verstu
erfiðleikunum og verður sex
barna auðið, en síðan eykst
dramað jafnt og þétt og er
ekki rétt að segja meira frá
þræði myndarinnar, en ekki
er ótrúlegt, að einhverjum
kunni að vökna um augu.
BARNAMYND sýnij- Kópa
vogsbíó, sem vafalaust á
ÞÝZK LITMYND
í BÆJARBfÓI
BÆJARBÍÓ í Hafnarfirði
sýnir sem jólamynd þýzku lit
myndina „Presturinn og lam-
aða stúlkan“, með Rudolf
Prack, Willy Birgel og Mari
anne Hold í aðalhlutverkum.
Kvikmyndasagan birtist fyrir
skemmstu sem framhaldssaga
í „VIKUNNI“ og munu
margir kannast við söguþráð
inn, svo að ekki mun gerast
?örf að rekja hann verulega
hér.
Myndin gerist í austur-
rísku Ölpunum og fjallar um
lamaða dóttur óðalseiganda í
þorpinu og nýja prestinn, sem
er að taka til starfa þar. —
Presturinn fær áhuga á stúlk
unni, fyrst sem sóknarbarni,
sem þarf að hjálpa, en áhug
inn beinist síðan inn á aðrar
brautir, eins og verða vill,
þegar falleg stúlka á i hlut.
Prestar eru nú einu sinni
bara menn. Málið verður tals
\ vert flóknara, áður en allir
hnútar eru leystir, en þráður
inn verður ekki rakinn frekar
hér.
eftir að „gera lukku“ hj
ungum bíógestum. Er hér ur
að ræða fransk-ítalska ævi
týramynd, sem eingöngu e
leikin af dýrum. Helztu hlu
verk eru í höndum apa,katt
Doris Dð]
Hudson í
HAFNARRÍÓ sýnir ainei
íska gamanmynd, „Kodda
hjal“, með Doris Day o
Rock Hudson á annan í jc
um. Efnið er að því leyl
nýstárlegt, að fjallað e
þarna um mann og konu, ser
hafa sama símann, þó að þa
búi sitt á hvorum stað, en aí
leiðingin er sú, að aðeins an
að þeirra Setur hringt út
einu.
Komplíkasjónirnar koma a
því, að maðurinn (Rock), sen
er dægurlagahöfundur, hefu
mikla kvenhylli, sem Iýsir sé
m. a. í því, að kvenfólk e
alltaf að hringja í hann, nól
sem nýtan dag. Fyrir bragði
kemst stúlkan (Doris) eigin
lega aldrr,i í símann og alli
geta séð hver áhrif slíkt mur
hafa á 'na konu, sem a
sjálfsögð-' hefur alltaf nóg t
að segja v nkouum sínuni, e
ekkert tækifæri til þess.
Af tilv;Ijun hittast þes;
tvö skötuhjú. Hann þekkí
strax rö . hennar úr símar
Alþýðublaðið