Alþýðublaðið - 24.12.1961, Page 9
Bonjour Tristesse
sýnd í Stjörnubíó
á anda, froska, ýmissa stærða,
ri og gerða af hunduni o. s. frv.
n Skilst oss, að myndin hafi
r þótt mjög góð erlendis og hlot
it ið mjög lofsamlega dóma, m.
a a. í Bretlandi.
I og Rock
Hafnarbíó
um, enda liefur hún ekki
i- skammað hann svo sjaldan,
g en hún er þetta tregari, að
il hún þekkir ekki rödd hans.
ti Af þessu spinnst mikið grín,
r sem ekki verður rakið hér, en
n óhætt mun að skýra frá því,
u að allt endar í strýtu.
n
Pompei eydd
“ í Tripolíbíó
V
r í TRÍPÓLÍBÍÓI verður jóla-
it myndin amerisk-ítölsk mynd,
ð er nefnist „Síðustu dagar
i- Pompeii“ með kraftajötnin-
ir um Steve Reeves í aðalhlut-
ií verkinu. Myndin er tekin í
ð „SupertotaIscope“.
il í mynd þessari segir frá
n rómverskum hermanni, Glau-
cusi, sem snýr heim til Pom-
si peii eftir sex ára herþjónustu
ir og sækir illa að, því að öll
i- Framhald á 15. síðu.
„BONJOUR TRISTESSE“, —
fyrsta saga frönsku skáldkon-
unnar Franeoise Sagan var
kvikmynduð fyrir nokkru og
verður myndin sýnd í Stjörnu
bíói á annan dag jóla. Myndin
nefnist Sumarástir. Hinn
ágæti framleiðandi Otto Pre-
minger hefur gert myndina,
en aðalhlutverkin eru leikin
af eftirtöldu fólki;
Cecile er leikin af Jean Se-
herg, sem hlaut mjög góða
dóma fyrir leik sinn í mynd-
inni. Föður hennar, Raymond,
leikur David Niven, en Anne,
konan, sem Cecile óttast að
muni taka föður sinn frá sér,
er leikin af Deborah Kerr. í
öðrum hlutverkum eru My-
JÓLAMYND Gamla bíós verð
ur „Tumi þumall“, byggð á
hinu þekkta Grimmsævintýri,
og eru í henni bæði lifandi
leikarar1 og teiknimyndir. —
Hlutverk Tuma leikur Russ
Tamblyn, sem hefur verið
gerður örsmár með tækni-
brögðum, svo að hann getur
falið sig á bak við flöskur og
inni í eyra á hesti, bó að hann
sé í raun og veru nálægt sex
fetum á hæð.
Söngvar og dansar eru í
myndinni eftir Alex Romero
lene Demongeot og Geoffrey
Horne.
Óþarfi mun að rekja efni
myndarinnar mikið hér, þar
eð hún hefur verið þýdd á ís-
lenzku, og margir séð hana.
Efnið er í stuttu máli það, að
lýst er iðjuleýsislífi ríks fólks
í Frakklandi, en inn í það
blandast ýmsir „komplexar“
og sá mestur, er stúlkukindin
Cecile tekur að óttast, að hún
muni missa föður sinn sem
Ieikfélaga, ef hann kvænist
að nýju. Hin heilbrigða Anne,
sem Raymond hyggst kvæn-
ast, breytir smám saman lífi
feðginanna og vekur ótta Ce-
cile, sem tekur til sinna ráða
með voðalegum afleiðingum.
og söngkonan Peggy Lee hef-
ur samið nokkur af lögunum,
sem í myndinni eru flutt. —
Myndin er tekin í Englandi af
George Pal og koma fram í
henni ýmsir góðir enskir
leikarar, svo sem gamanleik-
ararnir Peter Sellers og
Terry-Thomas.
Teiknimyndirnar munu
vera í gerfi leikbrúða. Pal
mun hafa verið fyrstur
manna til að gera kvikmynd,
þar sem blandað er saman
iifandi lcikurum og teikni-
myndum.
Tumi þumall Sif-
andi - teiknaður
GAMLI MAÐURINN OG
HAFIГ, kvikmyndin, sem
gerð var eftir bók Nóbels-
skáldsins sáluga, Ernest
Hemmingways, verður jóla
mynd i Laugarásbíói.
Óþarfi er að rekja efni
myndarinnar, þar eð bókin
hefur verið þýdd á íslenzku og
orðið útbreidd. Gamli maður-
inn, sem veiddi stóra fiskinn,
er leikinn af hinum ágæta
leikara Spencer Tracy, og
ætti það að vera nokkur trygg
ing fyrir því, að myndin sé
bess vil-ði „ð dá
hafið í Laugarási
CLIFTON WEBB
í NÝJA-BÍÓI
JÓLAMYND Nýja bíós í
ár er amerísk gleðimynd, er
nefnist „Ástarskot á skemniti
ferð“ eða ,Holiday for Lov-
ers‘\ Það sem einkum hlýtur
að vekja athygli manna á
myndinni er að aðalhlutv.
er leikið af hinum afburða
snjalla leikara Clifton Webb,
sem enginn gettir gleymt, er
sá myndina “Sitting Pretty“
á sínum tíma.
Hér leikur Webb sálfræð
ing, sem á tvær dætur og hef
ur miklar áhyggjur af þeim
í sambandi við hitt kynið
sennilega vegna þekkingar
sinnar á sálfræði. Fjölskyldan
lendir í Suður-Ameríku á
kjötkveðjuhátíð og ýmsir kát
legir atburðir gerast, sem
ekki verða hér upp taldir, en
Clifton Webb má vera illa aft
ur farið, ef hann kitlar ekki
hláturtaugar manns vel.
Webb nýtur stuðnings ým
issa góðra leikara í myndinni,
þar á meðal Jane Wyman og
Pauls Henreids. Dæturnar
tvær erH leiknar af Jíll St.
John og Carol Lynley, sem
meðfylgjand mynd er af.
■ ■•.-■■■•■••■■■■••■■••■•••■•••■•■•••■
■■■■■■•■■■■■■■■■■
' »■■■■••••■•■■•■■•■■•■■••■■■■••■■■••'■■■■■■■■■■«■•■■■»'• ■■•■»»■■■>■■■■«■□■■■■■■■■*■■■■■■■■■■■■■■■■■■••■••■■■■■•■■■■■■■■>.•■■• ......................
— 24. des. 1961 0
Aiþýðublaðið