Alþýðublaðið - 24.12.1961, Page 11
ITSTJÓRI
EINN í hópi kunnustu manna
íþróttahreyfingarinnar, er Frí-
mann Helgason. Sem leikmað-
ur og keppandi, var hann í
fremstu röð, en knattspyrnan
var hans meginíþrótt. En jafn-
framt þjálfun og keppni, tók
hann og virkan þátt í félags-
málastarfi líðandí stundar, ým-
ist sem formaður eða meðstjórn-
andi í félagii sínu, Val. Og hann
lét heldur ekki staðar numjð
í þjónustusemi s nni, áhugamál
sín á íþróttasviðinu mcð því að
vera hvorttveggja, keppandi og
í forystu félagsmálanna, því
samtímis hóf hanu að rita um
íþróttamál og gerðist ritstjón
iþróttasíðu, blaðsins hjóðvjlj-
jnn. Þetta skeði árið 19ÍÍS, og er
Þjóðviljinn fyrstur íslenzkra dag
blaða, sem byrjar með sjáli'-
stæða íþróttasíðu, í smáum stíl
þó í upphafi, þrjá dálka, viku-
]ega. Allt frá árjnu 1938 og
fram í nóvember þessa árs, var
Frímann Helgason ritstjóri síð-
unnar sem undir hans stjórn
jókst og efldist, jafnt og þétt að
vinsældum og áhrifum. í 11-
efni þess, að Frímann hefur mi
látið af ritstjórn íþróttasiðunnar
heimsóttj undlrritaður hann,
til þess að ræða dálítið v ð
hann, um sameiginlegt áhuga-
mál, íþróttafrétta- og rit-
mennsku, þar sem hann einmitt
var brautryðjandi að, og hefur
með dugnaði sínum, elju og á-
huga mótað öðrum fremur, hér-
lendis.
Meistaraflokkur Vals 1935, Frímann lengst t. h.
ævinni. Ég fékk að handleika, um félags'ns, jafnframt því, sem
m kið ritað í biöðin um íþrótta
starfsem.na. Ég ræddj um þetta
eitt sinn, við sveitunga minn,
Jón Kjartansson, sem þá var rit-
stjóri Morgunblaðsins o3 bauð
honum að láta blaði hans í té
efni um þessi mál, bæð; inal.end
og erlend, eftir því sem til ynn-
ist, á hverjum tíma. Þetta var ár-
ið 1934. Hann tók máli minu af
vinsemd en vísaði mér á blaða-
mann, sem hann sagði að hefði
þess; mál með höndum við Mbl.
og ritaðé um þau, ef eitthvað
markvert gerðist. Ég taiaði síð-
an við þennan mann og hann
tók mér líka vinsamlega og
Byrjað var með þrjá dálka,
einu sinnj í viku, en brátt jókst
þetta upp í he.la síðu og ]ok3
var svo dagleg síða í blaðinu,
hefup svo verið nokkur undán-
farin ár og verður væntanlega
framvegis.
Þríþætt virðist mér þessi
starfsemi vera: í fyrsta lagi a<3
skýra frá íþróttaviðburðum 1
öðru lagi, að gagnrýna það, sem
m ður fer og í þriðja lagi, a3
.benda á hvað gera skuli til
bóta, sé þess þörf.
Fréttir af íþróttaviðburðum
virðast eiga miklum vinsældurn
að fagna meðai almennings.
Það, sem hér fer á eft.r, er
e'nkum og aðallega byggt á
þessu spjalli við Frímann.
Fæddur er Frimann Helgason
að Litlu-Heið; í Mýrdal hinn
21. ágúst 1907, Hann ólst upp í
Reynishverfi, sem er vestan
Víkur og Reynisfjalls, í fögru
og gróðursælu umhverfi. Frí-
mann segi'st fyrst hafa kom'st
í nokkur kynnj við íþróttir, eink
um þó knattspyrnuna, er hann á I
árunum 1925—1926 dvaldist við i
vinnu í Vestmannaeyjum. Gerð-
ist hann þar félagi Týs og æfði
þar, er tím' gafst til. Aðe’ns var
ég, segir Fríman, þó kominn í
snertingu við þessa uppáhaldsí-
þrótt mína áður en ég fór til
þennan merkilega grip, lykta af
honum og kasta honum niður á
jörðina, en ekki að spyrna hon-
um. Þvílík opinberun. Leður-
lyktin var dásamleg, einhver sá
bezti ilmur, sem ég hef fundið
um dagana og hvað knöiturinn
hoppaði og skoppaði, með mikl-
um glæsibrag og var allur úá-
samlega fagur á að lha fyr.r
mínum unglingsaugum, því
gleymi ég aldrei. Síðar reyndi ég
svo, að gera mér knetti, heima-
tilbúna, úr tuskum og stoppaða
með heyi, þetta tok-»t heldur
illa t 1 hjá mér, lagið var hálf
ambögulegt. Loks er mér hug-
kvæmdist að nota hrútspunga
og stoppa þá upp, fékk ég knetti,
sem héldu lagi sínu og sköpun,
og ultu prýðilega. Ég var eini
strákurinn á bænum, hafði því
engan mótle kara, en bætti mér
það upp, með því að nota bröttu
og háu brekkuna í túnrnu. •
Spyrnti „knettinum" mínum
upp í brekkuna, sem svo sendi
mér hann til baka skilvíslega. —
Þannig varð brekkan í túninu
heima, m nn fyrsti ,,knattspyrnu
félagi“. í Eyjum fékk ég svo
tækifæri til að spyrna „alvöru“
bolta ein3 og þeim, sem heilaði
m'g hvað mest í Vík forðum.
Árið 1929 fluttist svo Frímann
hann varð brátt, einn af aðal-
stoðum í kappliði þess, og einn
þe'rra, sem færði Val sigurinn í
íslandsmótinu 1930 og tíu árum
síðar var Frímann'emnig i hópi
þeirra, sem færði Val sigurmn
Handknattleiksmóti íslands,
sem þá fór fram í fyrsta sinn.
til Reykjavikur, og hefur verið
þar síðan og hjá sama fyrirtæk-
En þrátt fyrir margvísleg af
rek á íþróttavellinum og í hin-
um ýmsu þáttum félagsstarfs-
ins, ber þó kannski hæst, íþrótta
fréttastarf og ritmennska Frí-
manns, um 23 ára skeið um
íþróttamálefni. Á þessu tíma-
bili, eins og að líkum lætur, hef
ur Frímann ritað hundruð
greina og frásagna frá íþrótta-
starf'nu, bæði hérlendis og er-
lendis, og hann hefur öðrum
fremur alltaf ritað mikið, um
félagsmál íþróttahreyfingarinn-
ar, almennt. Það er fátt, sem :
honum hefur verið óviðkomandi,
er íþróttahreyfinguna varðar. —
Skrif Frímanns hafa öll, fyrst
og fremst, einkennst af sann-
girni og drengileguvn málflutn-
ingi, en skoðunum sinum hef-
ur hann jafnan haldið fasc fram.
Er ég fór að hafa afskipti af
íþróttastarfúnu, bæði sem kepp-
andi og í félagsmálunum, seg r
Frímann, fannst mér brátt að
þessum málum, sem voru fyrir
mér svo merkileg, að uppeldis-
ekki vera
kvaðst mundi láta mig vita þeg- enda
ar hann vildi fá efni frá mér.
i Hann er ekki farinn að láta mig
vita enn.
' Þegar svo Þjóðviljinn hóf
göngu sína, ákváðu forráðamenn
hans, að helga nokkurn hluta
blaðsins, einu sinni í viku,
íþróttastarfsemj og ráða þar til
fastan mann. Ég var með sama
áhuga og áður fyrir þessu starfi
og jafnsannfærður um, að þetta
væri efni, sem almenningur
mynd; kunna að meta, að
minnsta kosti er fram í sækti,
og tók að mér að sjá um þetta
fyrir Þjóðviljann, að m’nnsta
kost; fyrst í stað.
mikilu rúmi dag-
blaðanna varið til þeirra. En
gagnrýni á það, sem míður fer
innan hreyfingarinnar almennt,
á ekki síður rétt á sér, ea þó-þvá
aðeins, að bent sé á leiðir < til
bóta. Niðurrlfsgagnrýnj er nei-
kvæð, hvar sem hún kemur
fram, h.ugsa verður um að bæta
úr og byggja upp.
Þrennir eru þeir íþróttavið-
burðir, sem mér eru hvað minn-
isstæðastir á þessum áratugum,
ritstjórnar minnar, segir Frí-
mann, tveir gerðust erlendis og
einn hér heima. En sá var vígsla
Laugardalsvallarins, en með
Framhald á 13. síðu.
hann félagi Vals, og hefur æ síð-
Eyja. Þegar ég var 12 ára, sá ég |an starfað þar, af miklum dugn-
í Vík leðurfótknött, í fyrsta sinn ! aði að margskonar framfaramál
■nu, ísaga, og er Þar nú verk- | gildi fyrir æskuna,
stjóri. Skömmu eftir að Frímann næg legur gaumur gefin, af
fluttist h ngað „suður“ gerðist j þeim eldri. Áhugi var að visu
allmikill fyrir ýmsum greinum
íþróttanna, svo sem knattspyrnu,
að því er til aðsóknarinnar tók.
En fólk vissi almennt of lítið
um það, sem var að gerist á veg
um hreyfingar’nnar. Ég var
sannfærður um, að frétt:r af
þessu myndu vel þegnar, hjá öll
um f jöidanum, ekki síður en svo
margt annað sem blöðin flyttu.
En í þeim var alltof lítið sagt frá
íþróttastarfseminni og því sem
íþróttamenn'rnir og forysta
þeirra hafð-st að.
Ég vild': gjarna að á þessu yrði
breyting, mér var ljóst að er'-
lendis, .t. d. með frændþióðum
vorum á Norðurlöndum, var
Ritstjóri: ÖRN EIÐSSON
Frímann Helgason við skriíborSjð
Alþýffublaðið — 24. des. 1961
u