Alþýðublaðið - 24.12.1961, Page 15
Sjónvarpið...
Framhald af 3. síðu.
auðvitað ekki til mála, að okk-
ar sjónvarp verði eins °S aug-
lýsingasjónvarp milljónaþjóða.
Skólasjónvarpi hefur ver-
ið viljandi sleppt. Það er kapí-
tuli út af fyrir sig, sem getur
haft mikla þýð ngu, þótt hin
almenna sjónvarpsdagskrá okk
ar verði að mestu nálægt því,
sem kallað er kennslusjónvarp
erlendis. Útvarpið okkar er
líka á köflum svipað því, sem
kallast kennsluútvarp eða út-
varpsháskólar í öðrum löndum.
í Englandi er skólasjónvarp
undir stjórn manns, sem lengi
dvaldist á íslandi, Cyril Jack-
sons. Ýmslr skólamenn hér
heima hafa mikinn áhuga á
sjónvarpi og hafa kynnt sér
notkun þess við kennslu í
skólum, ekki í stað kennara,
heldur sem hjálpartæki þeirra.
Svo framsýnir eru sumir
menn, að í tveim nýjustu skól-
iunum í Reykjavík eru aliar
nauðsynlegar le-ðslur fvrir
sjónvarp inn í kennslustof-
urnar. Þess má geta um leið, að
í nýja gistihúsinu í bændahöll
inni, Hótel Sögu, er leitt fyr-
ir sjónvarpi á öll herbergin.
Rík sstjórnin hefur nýlega
fengið til athugunar áætlun
um fjárhagsgrundvöll íslenzks
sjónvarps. Ef sá grundvöllur
verður samþykktur í einhverr,
mynd, er hægt að gera sér von
ir um, að sjónvarp geti tek ð
.til starfa hér eftir 1% til 2 ár.
Fyrr er ekki rétt að áaetla það,
þótt hugsanlegt væri að hrófla
upp tækjunum og þjálfa menn
á skemmr.i tíma.
Nýja útvarpssendistöðin, sem
verið er að smíða í Sviss, tek-
ur svo miklu minna rúm en sú
Heima á jólum
Framahld af 5. síðu.
urnar auðsjáanlega vanar aS
tala við viðskiptavinina og
því öllu ræðnari.
Við spyrjum símastúlkuna
— Auði Guðmundsdóttir —
hvort henni f nnist fólk skera
of nærri sér pemngalega í
desembermánuði með jóla-
gjafakaupum.
— Nei, en jólagjafir, verða,
eins og annað að vera í hófi.
— Ætlið þið að eyða miklu
í jólagjaf'r?
— Svona 2000 krónum, seg
ir Auður, eða ejtthvað ná-
lægt því.
— Hvað langar ykkur til að
fá í jólagjöf?
Svörin eru ekki á reiðum
höndum, svo við spyrjum:
— Pels?
— Nei, þá vil ég heldur fá
góðan kjól.
— Svo væri gott að fá eitt-
vhað í herberg'ð sitt, segir
önnur stúlka á skrifstofunni,
Helga Þorkelsdóttir.
gamla, að nægilegt húsrými á
að skapast fyrir sjónvarps-
senditaeki í stöðvarhúsinu á
Vatnsenda. Sennilega ver’ður
einnig hægt að setja sjónvarps
loftnet á stengurnar, sem þar
erU fyrir, og er það mikill
sparnaður.
Sjónvarp er með mismun-
andi kerfum í hinum ýmsu
löndum heims, og er munur-
inn venjulega talinn eftir línu
fjölda í myndinni. Þess vegna
er ekki hægt að nota amerjsk
móttökutæki í Evrópu éða
evrópsk í Ameríku óbreytt. —
Hins vegar mun tækni nomin
á það stig, að hægt sé með nýj-
ustu tækj.um að samhæfa þessi
tvö kerfi, og skiptir það miklu
máli fyrir okkur, þegar að því
kemur að taka á móti sjón-
varpsefni með beinum send-
ingum bæði úr austri og vestri.
í Evrópu er starfandi sjón-
varpssamband, Eurovision, og
sendir það efni frá einum enda
álfunnar til annars. Ríkisút-
varpið er aðili að Útvarpssath-
bandi Evrópu, sem stýr'r Euro-
vision, og hefur yfirverkfræð-
ingur þess verið ráðgjafi út-
varpsins og komið hingað til
lands. Vonand' getur íslenzkt
■sjónvarp fengið mikið af ;fyf*a
flokks efni, sem Eurovision l|jð
ur upp á, annað hvort á kvij-
myndum eða böndum, þaf-pil
beint samband kemst á. Va||-
laust mun ein mik'lvægí£l|a
deild íslenzka siónvarpsinýj í
framtíðinni verða túlkar, sgín
geta sett góðar íslenzkar þýf-
ingar og lýsingar inn í lifaríSi
sjónvarp frá öðrum löndum, é;n
hald'ð þó hljóm, isem á við hið
upprunalega efni.
Þegar hugsað er og talað um
sjónvarp, verður að hafa í
huga, að hér er um að ræða
algerlega nýja tækni, sem lýt-
ur sínum eigin lögmálum. —
Sjónvarpið er ekki _ leikhúe,
ekki kvikmyndahús, ekki
hljómleikasalur, ekki ræðupall
ur í hinni venjulegu merkin-gu
þessara hugtaka. Það er i||r
og fullkominn miðill, sem rip-
ur sín bezt, þegar menp Iaj|a
að bua til efni eingöngu fýi-
ir hann.
Það verður setið mikið víð
sjónvarp fyrstu árin, eins- og
mikið var setið við útyar^S,
þó ekkj eins lengi hér æ la^i
og annars staðar, þar eð d8||-
skráin verður aðe.ns 2-^3
klukkustundir. Sú li’ræðsla,
sem mjög hefur orðið vart b||r
á landi, að sjónvarpið mtgi
annað hvort drepa önnur mé|i
ingarfyrirtæki eða valda þejin
stórtjóni fjárhagslega, er áí-
stæðulaus. íslenzkt sjónvá|p
gæti alveg eins og hið dansfja
haft vinsæla þætti, þar ájpn
skýrt væri frá beztu kvikmýSd
um, sem sýndar eru í landimr,
og sjónvarpað stuttum glefsán
úr þeim. Eins væri hægt .Jið
taka sýnishorn úr leikrituflPftg
S
s
s
s
s
s
s
V
l
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
JÓLAÚTVARPIÐ
Famhald af 16. síðu.
inni Philharmoniu C. M.
G.'ulini stj. — Þorsteinn
Hannesson kynnir óper
una).
17,00 Upplestur: .Ruster litli*.
smásaga eftir S e 1 m u
Uagerlöf (Margrét Jóns-
dóttir þýðir og les).
17.30 Barnatjmi (Skeggi Ás-
bjarnason kennari):
a. „Vinur í raun“, saga
eftir Þórunni Elfu
Magnúsd. (Höfund-
ur les).
b. Söngur og hljóðfæra-
leikur barna; Guðrún
Þorsteinsdóttir stjórn
ar, — og Ólöf Jóns-
dóttir les jólavers.
c. „Ujúfa álfadrottning"
leikrit með söngvum
eftir Ólöfu Árnadótt-
ur; IV. þáttur. Leik-'
stjóri: Klemenz Jóns- .
son. Söngstjóri: Sig-
urður Markússon.
18,20 Veðurfregnir.
18.30 Píanótónleikar: — José
Iturbi leikur verk eftir
spænsku tónskáldin Al-
bcniz og Granados. —
19,10 Tilkynn'ngar.
19.30 Fréttir.
19,45 Jólatónleikar: Sinfóníu-
hljómsveit íslands leik-
ur. Stjórnandi B. Wodí-
czko. Einleikarí á klari-
nettu: Elísabet Haralds-
dóttir. - Einsöngvarar:
Christine Widman og
Magnús Jónsson.
a. Konsertjno fyrir klarí
nettu og hljómsveit
op. 26 eftir C. M. von
Webe.r.
b. Sönglög við undir-
leik hljómsveitar.
c. Soirée Musicale eftir
Benjamm Britten.
20,25 íslenzk leikrit, II.: —
„Haustrigningar“, göm-
ul revía leikin í Iðnó
árið 1925 af H.f. Reykja
víkurannál. Höfundar:
Páll Skúlason og Gúst-
av A. Jónsson. — Leik-
stjóri: Þorsfeinn Ö.
Stephensen. Leikendur:
Valur Gíslason Nína
Sveinsdóttir, Guðrún
Stephensen, Steindór
Hjörleifss., Árni Trygg-
vason, Róbert Arnfinns
son, Bessi Bjarnason,
Karl Guðmundsson,
Inga Þórðardóttir, Gísli
Halldórsson og Anna
Guðmundsdóttir.
22,00 Fréttir og veðurfregnir.
22,10 Danslög, þ. á. m. leikur
KK-sextettinn danslög
eftir íslenzka höfunda.
Söngfólk: Díana Magn-
úsdóttir og Harald G.
Haralds.
02,00 Dagskrárlok.
MIÐVIKUDAGUR
27. DESEMBER:
08,00 Morgunútvarp (Bæn).
8,05 Morgunlcikfimi —
8,15 Tónleikar. — 8,30
Fréttir. — 8,35 Tónleik
ar. — 9,10 Veðurfregn-
ir. — 9,20 Tónleikar).
12,00 Iládegisútvarp (Tón-
leikar. — 12,25 Fréttir
og tilk.).
13,00 „Við vinnuna“: Tón-
leikar.
15,00 Síðdegisútvarp (Fréttir
og tilk. — Tónleikar.
16,00 Veðurfr. Tón-
le'kar. — 17,00 Fréttir.
— Tónleikar).
18,00 Útvarpssaga barnanna:
„Bakka-Knútur cttir
séra Jón Kr. ísfeld; IX.
(Höfundur les).
18,20 Veðurfregnjr.
18.30 Lög leikin á þjóðleg
hljóðfæri frá ýmsum
löndum.
19,00 Tilkynningar
19.30 Fréttir.
20,00 Tónle'kar: Magnús Pét-
ursson og félagar hans
Ieika létt lög.
20,20 Kvöldvaka:
a. Lestur fornrita: Eyr-
byggja saga; III. —
Helgi Hjörvar rith.).
b. Austfirzku skáldin
Einar S gurðsson, Ól-
afur Einarsson og
Stefán Ólafsson: Dag
skrá undirbúin að til-
hlutan stúdentaráðs
háskólans.
Andrés Björnsson flyt-
ur erindi og býr dag-
skrána til flutnings. —
Hugrún Gunnarsdóttir,
Heim'r Steinsson, Þor-
leifur Hauksson, Krist-
inn Krjstmundsson og
Bríet Héðinsdóttir Iesa.
Kristinn Hallsson syng-
ur fjögur þjóðlög v ð
texta eftir austfirzku
skáldin; dr. Hallgrrmur
Helgason hefur radd-
sett lögm og annast
undirleik.
22,00 Fréttir og veðurfregnir.
22,10 Upplestur: „Þrjár kyrr-
látar messur“, smásaga
eftir Alphonse Daudet,
í Þýð ngu Margrétar
Indriðadóttur (Edda
Kvaran).
23,35 Næturhljómleikar:
,,Faust-sinfónían“, eftir
Franz Liszt (Konung-
lega fílharmoníuhljóm-
sveitin í Lundúnum leik
ur; Sir Thomas Beec-
liam stjórnar. — V'Ihj.
Þ. GísJason útvarpsstj.
flytur inngangsorð um
,,Faust“ eftir Goethe).
23.30 Dagskrárlok.
• V-V* A-
s
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
V
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
fella inn í leiklistarþætti. Þá
er bein reynsla fyrir því, að
sjónvarpsþættir um bókmennta
sögu, þar sem lítið er meira
fyrir haft en að góður kennari
gengur um gólf og talar um
bækur, hafa stóraukið áhuga
á lestri og sölu á bókum.
Enda þótt ég sé bjartsýnn í
sjónvarpsmálinu, er mér fylli-
lega ljósý að það er miklum
erfiðleikum háð að gera þá
drauma að veruleika, sem hér
hefur verið lýst. En það er
vissulega bæði æskilegt og
framkvæmanlegt. Skammdeg-
ið er langt, og veðráttan óblíð,
svo að við getum ekki verið
úti við eins mikið og fólk í suð
lægari löndum. Þess vegna á
gott sjónvarp enn frekar er-
indi til íslendinga en annarra
þjóða. Ef við sjálf viljum, get-
um vúð rekið gott, íslenzkt sjón
varp, sem mun skemmta, hvíla
og fræða og þannig stuðla að
aukinn; heimilishamingju og
bættri alþýðufræðslu með þjóð
inni.
Gleðileg jól!
Pompei eydd
Framhald af OPNU.
f jölskyldan hefur þá rétt áður
verið drepin og er kristnum
mönnum kennt um. Glaucus
kemst að sjálísögðu að því, að
svo er ekki, heldur er glæpa-
flokkur þarna að verki 'og
höfuðsmaður hans er viðhald
konsúlsins Ascaníusar, en
dóttir konsúlsins og Glaucus
kafa fengið áhuga hvert á
öðru.
Þegar upp kemst um við-
haldið Júlíu, drcpur hún
Ascanius og Glaucusi tekst
ekki að taka samsærismann
hennar, æðstaprestinn, til
fanga, lieldur lenda þeir sam
an í dýflissu, þar sem allar
líkur cru á, að þeir V’erði
krókódílum að bráð. Það verð
ur þó ekki, því að myndin er
ekki nærrí búin, þó að ekki
verði lengur rakið efnið. —
Eftir er bardagi við Ijón,
skylmingar og stórgos í Ves-
úvíusi, sem eyðir borgina.
Miinchhausen
ir loks í ferð til Afríku, þar
sem hann af misskilningi ger
ist ógurlega hugaður með ó-
fyrirsjáanlegum afleiðingum.
I myndinni sést mikið af alls
konar villidýrum og hljóð
þeirra sem Peter liefur tekið
upp á segulband, koma lion-
um að lokum að miklu haldi.
Efni mvndarinnar skal ekki
rakið hér frekar, en endir-
inn ,klassískur”. Myndin er
gerð af CCC-Film.
Alþýðublaðið — 24. deS. 1961 |_5