Alþýðublaðið - 30.12.1961, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.12.1961, Blaðsíða 3
n kóngur” Tshombe ávit- ar Gullian LEOPOLDVILLE og ELISA BETHVILLE, 29. .lesember (NTB-Reuter). Tshombe for- seti í Katanga hélt því fram í dag, að hersveitir miðstjórnar- innar hefðu gert árás>r á víg' stöðvar Katangamanna í Norð ur-Katanga með aðstoð SÞ. flugvéla. Hann skýrði frá því, að hann hefði sent sím- skeyti, m. a. til Kennedy for- seta, og mótmælt /jiðurrifs- starvemi bandaríska sendi herrans Eólmund Gullion. í Leopoldville hafa kongósku yfirvöldin sendi út eftirlýs ingu eftir hj'num sjálfskipaða Aíbert „konungi“ Kalorji í demantaríkinu svokallaða í - Suður-Kiasai. Þinghelgi hans Ihefur verið afnumir., og Kalonji fer huldu höfði, í Leo- pildville er þess vænzt, að hann verð.i handtekinn fljót- lega. O. v>k har.dtökuskipunar innar er ákæra á hendur hon um vegna illrar meðferðar, sem pólitískir andstæðingar ihars hafa sætt. Kalonji skip- aði sig konung í Suður-Kasai hauistið 1960 eftir að hafa fyrst lýst yfir sjálfstæði hér aðsins- í júlí í ár hætti hann aðskilnaðinum. Samt'hnis (þessu staðfesti talsmaður SÞ, að kor.gósku hersveitirnar sem vinna eiga með SÞ-hersveitunum í Kam ina-iherstöðinni í Katanga, væru enn ekki farnar frá Leo pollville. Fyrstu hersveitirnar áttu að fara á miðvikudag. Fyrstu rýju túnísku her sveitirnar voru fluttar flug- leiðis til Leopoldville í dag og komu þangað gíðdegis. AUS er von á 600 hermönnum, sem seinna verða sendir áfram til Katanga. Tshombe forseti hélt því fram á blaðamannafundi í dag, að SÞ-flugvélar hefðu ráðist á virki Katar.gamanna við Kongolo í Norður-Kat- anga til stuðnings áhlaupi kongóskra liðssveita í morgun. í New York sagði SÞ-talsmað ur, að ergar fréttir hefðu bor izt af árásum á Kongolo. | Belgíska námafélagið Union Miniére du Haut Katanga 1 sagði í tilkyr.ningu í dag, að J félagið hefði ekki aðstoðað hersvejtir Katangamanna í /bai)iögunum í Elisaibethvil,le nýlega. Enrfremur segir í til kynningunri, að málaliðar haf. ekki verið á launalista i félagsins. SARAGAT mið eftir áramót? BONN, 29. desember (NTB-1 Reuter). Adenauer kanzlari neitaði í dag, að nauðsy/ilegt væri að semja við Sovétríkin 1 um Berlín þar eð það væri ; fhvorki borginni né íbúum HEFJA USA TILRAUNIR? Wash'jngton, 29. desember. (NTB-Reuter). BANDARÍSKA landvarna- ráðuneytiff er þess albúiff aff hefja tilraunir með kjarnorku- vopn í gufuhvolfinu ef Kenn- edy forsetj gefur merki, kunn- gerðf ráðuneytiff í dag. í tilkynningunni segir annars, að slíkar t lraunir verðj því að- eins gerðar samstundis því sem forsetinn fyrirskipi þær. Til raunirnar yrðu þá framhald á t lraunum. þeim sem nú eru gerðar neðanjarðar. Skipuð var nefnd, sem gerði áætlun um hvernig framkvæma á tilraun'r í gufuhvolfinu. Nefnd in var sett á fót 2. nóvember s 1. eft r að Kennedy forseti hafðí. gefið landvarnaráðuneytinu fyr irskipun um að vera tilbú ð til- raunum í gufuhvolfinu. he/?nar til góðs að málinu yrffi slegið á frest. Eft r nýár verður komið á viðræðum, sagði Adenauer, sem bætti því við, að það skipti ekki ýkja miklu máli í hvaða mán uði þær færu fram. Adenauer hélt þvf fram, að skoða'namunur de Gaulle for seta oo- annarra vestrænna rík ic1eiðto"a í þesju máli væri ekki pir? mikill og almennt væri tailið. Ágreiningurinn er fvrst o" fremst um tíma við ræðnanri.o oy skilyrðir., sem Eetja á fvrir þeim. Adenaimr kvaðst vera 'beirrar skoðunar, að Krústjov fr.-sæt! -ró.ðiherra gerði sér ljést r>ð stríð mundi ekki •°‘uka "'"Ir! hans heldur þvert á mót: evða öllu því, sem •sovézV- hióðir hefði .áunnuð um Að dómi Adenauers mun ■p' -’'-+i'ov gæta ýtrustu varkpr-j í Berlínarmálinu. aragat krefst stfórnarskipta Róm, 29. desember. i Saragat var þeirrar skoðun- (NTB—REUTER). J ar, að jafnaðarmenn og vinstri FORINGI ítalskra jafnaðar- repúblikanar yildu myndun manna, Giuseppe Saragat,' samsteypustjórnar flokks sagði í dag, að hann væri þeirr þeirra og Kristilega demó- ar skoðunar, að stjórn Kristi-' krataflokksins. „Vinstri arm legra demókrata með Fanfani ur Kristilegra demókrata vill í forsæti, nuindi segja af sér slíka samsteypustjórn, en mið eftir einn mánuð. Hann lýsti armurinn og hægri armurinn eru henni Saragat. andvíg:.r“, sagði DE GAULLE forseti Frakklands. því yfir, að jafnaðarmenn mundu hætta stuðningi sínum við stjórnina áður en árlegt þing Kristilega demókrata- flokksins hefst í Napoli 27. janúar Saragat benti á, að þegar Fan ROM: ViSræðum Frakka off fani myndaði stjórn sína hefði Túnismanna í Rómaborg hefur orðið að samkomulagi, að hann ' núðaff nokkuð áfram í óleystu segði af sér ef einn stuðnings vandamálunum, sagði talsmaður flokkanna tæki upp óbeina ( Frakka í gær. Viffræðurnar snú- stjómarandstöðu. „Fanfani er J ast fyrst og fremst um framtíð áreiðanlegur maður, og hann flotastöðvar Frakka í Bizerta, kemur til með að fara sam-, sem Túnismenn heimta. Ráð- kvæmt samningum“, sagði herrafundur verður seinna hald Saragat. I inn. Óbreytt stefna de Gaulle í Alsír Herflutningar frá Alsir AT.rvr^cpoRG: Þrír féllu og 16 '■ærðust í hermdarvevk "’m í * 1'’°;>-ciborfr í gær- Að t’iki hp-mdarverkanna standa bæði "1sírskir uDpreisnar mpnr- "2 ^ranskir öfeasinnar til hæ-—' Samkvæmt frönsk- um h°imildiim felldu alsírsk ir unn-pimarmenn 21 fransk an hprrh?.-n úr laun+átri á mið'ú1- '’-y og fimmtudag. PARÍS, 29. desember (NTB- Reuter). De Gaulle forseti hélt fram möguleika/fum á gagn kvæmri einingu um að binda eneli á hinn grimmilega oorg arleik Alsírsstríðsins í ræðu, sem ha/m hélt í útvarpi í kvöld til frönsku þjóðarin/i- ar. -Hvernig sem fara kann verða t-vö herfylki til viðbótar send heim til Frakklands og einrig sveitir úr flu^hsciAyn- Flutningar þessir munu standa vfir fram í næsta mánuð. Fleiri hersveitir verða serdar Iheim síðar, sagði forsetinn. Ef viðræður komast á milli vestrænu stórveldanna og Sovétríkjanna mur.u Frakkar án efa taka þátt í þeim á já kvæðan hátt ef það má verða til þess að minnka spenr.una :Sem sovéstjórnin hefur skap að. De Gaulle hersihöfðingi lýsti enrfremur yfir þvá, að Frakk arar vildu stuðla að enn frek ari þróun evróriskrar einingar og samheldni. Er. þessi þróun verður að vera með þeim hætti, að tekið verði tillit til hags- muna allra þjóðanna, hvort sem um er að ræða iðnaðar- ihagsmuni eða landbúnaðarhags muni, og hinar einstöku þjóðir verða að halda séreinkennum fínum inran ramma hinna sameipinlegu samtaka. Ræða forsetans stóð í 20 mkinútur o'J ‘hófst kl. 18 eftir fsl. tíma. Hann lag'ði áherzlu á. að sú starfemi Sovétríkj iar na um allan heim, að ala á úlfúð, og hættan á kjarnorku striði, sem þau ógni mannkyn inu með, murdi ætíð knýja okkur til að standa vörð um varnir okkar og halda uppi banda-lögum okkar. 1 Alsír mun Frakkland á einr eða ann.an hátt binda endi á framkvæmda- og hernað- ar’ænar skuls'júndinffar, sem binda Frakkland v ð Alsír, og Teltt geta til marntjóns og fjártjóns fyrlr Frakka ef enn I heldur áfram nú horfir, sasrði forsetin-n. Har n sagði, .að möfruleikj á samvinnu í Alsír hlvti að finn.qst o« út frá þess ari l?uyr gætu orðið samskipti á framt'íðinni milli Frakklands ynnsrs vepqr og Norður-Af- ríku hins vegar, sem bera rrurdi ríkulegan ávöxt. í dag virðist kleift að iiita verði lok mikils harmleiks með gagn kvæmu samkomulagi, sagjSi de Gaulle. * AlþýSublaðið — 30. des. 1961 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.