Alþýðublaðið - 30.12.1961, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 30.12.1961, Blaðsíða 13
vegur KÍNVERJAR undirbúa nú smíð; þjóðvegar milli Nepals og Tíbets. Mælingar og annar undirbúningur mun hefjast nú fyrir áramótin. Þetta verður fyrsti vegur, sem gerður hefur verið milli Nepals og Tíbets. Nepal er sem kunnugt er í góðu vinfengi við Indverja en Tíbet hins vegar undir yf'r- ráðum Kínverja. Indverjar, sem finna til föðurkenndar gagnvart Nepal, líta þessa veg- arlagningu óhýru auga. Eira samgönguleið Nepalbúa við umheiminn er nú vegurinn frá Patna á Indlandi tij' Kat- mandu höfuðborgar Nepais. — Vegur þessi frá Norður Ind- landi til Nepal var lagður snemma á síðasta áratug, af verkfræðingasveitum ind- verska hersins. Samkomulag varð um lagn- ingu vegarins, er Mahendra, konungur Nepal var í heim- sókn í Pekíng í október s 1. Kínverjar munu gre'ða allan kostnað af lagningu vegarins, sem mun nema um 15 miilj. doilara. Þeir munu einnig a,5- stoða við lagningu vegarins beggja meg n landamæranna. Samkvæmt fréttum frá Tí- bet hafa Kmverjar þegar lagt veg frá hófaðborginn; Lasha tíl borgarinnar Shigatse, sem er um 125 mílur frá landamær um Nepals Héröð þessi hafa verið vegaiaus til bessa, enda oft um há skörð og fjaiiavegi að fara og ekki verið þarna aðr'r veg'r en hestaplóðar, —- enda var hesturinn ,t’I skanuns tíma eina ’arartækið i Tíbet eins og á ísiaudi. Þessi vegariagning til Nep- als verður erfið. ÖIl þau fja'l.a skörð á laniamærunum, þar sem einhverj r möguleikar eru til að leggja megi veg um, eru í yfir 20 þús. feta hæð. Ekki er nóg með ai) vegastæðin og skörðin séu há, he'-d ir rru Himalajafjöúin jarðfræðdfcgr. ung fjöll og nokkur hreyfing f þe m. Þegar Indverja- byggðu veginn frá Indu’q,-; m f.cpals olli þetta verkr'.æ>,ngunum >8 LAUGAVEGI 90-92 iSkoðið bílana! Salan er örugg hjá okkur.; Bifreiðir við allra hæfi. — Bifreiðir með afborgunum. * miklum erf;ðk-,.k:i;n þvj pkrið ur voru algenga.- Indverjar ófinst að vegur þessi miirau -c i áhrií Kím e”ja í Nepal og valda auknum kom- múnisískum áróðri þar. Hins vegar búast þeir ekki við að viðskipti landanna auk st svo mjög með hinum nýja vegi. — Áhrif frá Tíbet og Kína eru hverfandi í Nepal eins og er. Samningur Mahendra kon- ungs bendir til þess, að Nepal- búar ætl; að reyna að halda hlutlausri stefnu gagnvart ná- búum sínum. Indverjum væri hins vegar kærkomnara nán- ara samband við þá eina. Samband Indverja og Nepal hefur verið gott að undanförnu — en ekki eins náið og áður var síðan Mahendra tók öll völd í sínar hendur og vék stjórninni frá fyr r ári síðan. Indverjar studdu eindregið fyrrverandi forsætisáðherra B. P. Ko'rala, sem nú situr í fang Sagt er að konungur muni Indverjum það, er Nehru sagði er Mahendra vék fyrrverandi stjórn frá, að breytingin væri afturhvarf til ólýðræðislegri stjórnarhátta. Eðlilegt samband er milli indversku og nepalsku stjórn- arinnar, en því er ekk; hægt að leyna, að Indverjum hefði verið kærara, að Koirala. sem hlaut menntun sína í Indlandi, sæti enn í forsætisráðherra- stólnum. ÞESSI 16 ára gamla danska stúlka er stað- ráðin í að gerast kvik- myndaleikkona, og hún hefur fengið sitt fyrsta hlutverk í kvikmynd hjá danska kvikmynda- félaginu Palladium. Fáir hafa heyrt henn- ar getið, en hins vegar hljómar nafnið kunnug- lega í eyrum margra, enda er stúlkan, sem heitir Lotte Torp, dótt- ir frægs tónsmiðs í Dan mörku. Faðir hennar heitir Sven Erik Torp, sem verið hefur stórt nafn é kvikmyndaheiminum, en hann hefur samið mikið erfiði til að ná tónlist við fjölda marg settu marki. ar kvikmyndir, og móð- ir hennar hefur orð-Ö svo fræg að snyrta hina dáðu leikkonu Helle Virkner, en hún hefur einnig unnið við kvik- myndir í mörg ár. Lotte virðist vera al- vara í því að leggja fyr- leiklist. og bað - ÍÍái’ i * • i::: ’y': ó • ‘fii r I Ú'. ir sig hefur hún sýnt með því að sæk.ja bæði söng- og ballettkennslu. . Hún gerir sér grein fyrir því, að m.'kið skal til mikils vinna og þess vegna er hún fús til þess að leggja á sig Alþýðublaðið — 30. des. 1961 |_3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.